Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 63

Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 63
NO NAME .—— COSMETICS.—.- ‘Kynniiy öiafia Hionn jónsdóttii Silla páls föröunarfræöingur gefur ........ ráðleggingar í dag frá kl. 14-18 EtCsella., Fir'ðinum Ha.fnarfir'ði MORGUNBLAÐIÐ______________________ FÓLK í FRÉTTUM KVIKMYNDIR/Háskólabíó sýnir söngva- og dansmyndina Grease sem er vinsælasta mynd sinnar tegundar sem gerð hefur verið. Með aðalhlutverkin í þessari tuttugu ára gömlu mynd, sem nú hefur verið markaðssett á ný með endurbættri hljóðrás og meiri myndgæðum, fara John Travolta og Olivia Newton-John. SANDY (Olivia Newton-John) og Danny (John Travolta) kveðjast eftir sumarævintýrið. Sígildur söngleikur GREASE var frumsýnd árið 1978 og hefur myndin skilað rúmlega 340 milljónum doll- ara í aðgangseyri um víða veröld, en þetta er sú söngleikjamynd sem skil- að hefur mestum tekjum í kvik- rnyndasögunni. Jafnvel nú 20 árum síðar er myndbandið með myndinni eitt af tíu söluhæstu myndböndunum í Bandaríkjunum og plötur með lög- unum úr Grease hafa selst í rúmlega 20 milljónum eintaka. Upphafsmennirnir að söngleikn- um Grease voru höfundarnir Jim Jaeobs og Warren Casey sem fengu tækifæri til að koma þessum dýrðar- óði um liðna daga á fjalirnar í litlu tilraunaleikhúsi í Chicago. Meðal áhorfenda voru tveir framleiðendur fró New Yprk sem strax gerðu sér grein fyrir því að þarna var á ferð- inni efniviður sem líklegur var til að geta orðið að vinsælum söngleik og keyptu þeir þá þegar réttinn til að setja Grease á svið í New York. Það var svo aðeins ári síðar sem sýningar á Grease hófust í Eden leikhúsinu „Off Broadway" og eftir 2.200 sýn- ingar á Broadway hófu þeir Robert Stigwood og Allan Carr tökur á kvik- rnynd eftir söngleiknum. Til liðs við sig höfðu þeir fengið fyrsta flokks kvikmyndagerðarfólk og leikara og þar fór fremstur í flokki hjartaknús- arinn John Travolta sem getið hafði sér frægð fyrir að leika í sjónvarps- þáttaröðinni Welcome Back Kotter, og hafði nýlokið við að leika I Satur- day Night Fever, sem hann hlaut rneðal annars tilnefningu til Oskarsverðlaunanna fyrir sem besti karlleikari. Þá fengu Þeir Stigwood og Carr söngkonuna Oliviu Newton- John til að fara með aðalhlutverk á móti Travolta í myndinni og var Gre- ase fyrsta kvikmyndin sem hún lék í. Hún var ein vinsælasta söngkonan á þessum tíma og hafði fengið fleiri gullplötur og verðlaun af ýmsu tagi fyrir söng sinn en stallsystur henn- ar. Með stórt hlutverk í myndinni fer leikkonan Stockard Channing sem getið hafði sér gott orð á leiksviði á Broadway og í ýmsum gestahlut- verkum í myndinni eru þekkt andlit frá fynd tíma, t.d. söngvai-inn Frankie Avalon og leikarinn Sid Ca- esar. John Travolta lék í mörgum kvik- myndum eftir að Grease var gerð en leið hans lá jafnt og þétt niður á við þar til honum áskotnaðist hlutverk í Pulp Fiction Tarantinos. Hann sló rækilega í gegn í myndinni og hlaut meðal annars tilnefningu til Oskarsverðlauna, og síðan hefur ÞAU Danny og Sandy vekja geysilega athygli þegar þau dansa saman á skóladansleiknum. ÞAÐ leynir sér ekki að Danny hefur hitt jafnoka sinn þegar Sandy skiptir um útlit. hann verið einn eftirsóttasti karlleik- arinn í Hollywood. Olivia Newton- John, sem fæddist í Englandi en ólst upp í Ástralíu, lék í nokkrum kvik- myndum eftir að hún fór með hlut- verkið í Grease, en fæstar þeirra öðl- uðust teljandi vinsældir. Hún hefur á þeim tuttugu árum sem liðin eru frá frumsýningu Grease sungið inn á tíu hljómplötur og verið virk í margvís- legri starfsemi á sviði umhverfis- mála. FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 63 Hilmar Sverrisson heldur uppi léttri og góðri stemningu á Mímisbar. -þín saga! %'æturgaHnn Smiðjuvegi 14, H&pavofji, simi 587 6080 I kvold og laugardagskvöld leikur Galabandið ásamt Önnu Vilhjálms Sjáumst itress! J Krabbameinsfélagsins Mfin Suzuki Grand Vitara 5 dyra, 4x4, árgerð 1999 Verðmæti 2.300.000 kr.: 124751 Bifreið eða greiðsla upp í íbúð Verðmæti 1.000.000 kr.: 150316 Úttektir hjá ferðaskrifstofu eða verslun Hver að verðmæti 100.000 kr.: 223 23486 42449 57924 1105 24176 42962 58285 1899 25113 43242 61251 2881 25130 43380 61610 4295 25727 43899 62150 4565 27269 44484 62511 5684 27506 45760 63229 8131 28613 46159 63283 9740 29971 46859 63924 11054 33464 48817 66610 12366 34147 49813 67736 16708 34551 52411 68044 17084 34801 52566 68097 18056 35447 52578 69505 19137 35665 53665 69661 19214 37916 56895 72985 19573 39040 57085 75030 19976 40327 57292 77089 20321 40428 57315 81065 22804 41134 57583 81143 Handhafar vinningsmiöa framvísi þeim á skrífstofu Krabbameinsfélagsins aö Skógarhlíð 8, sími 562 1414. 82157 101917 119211 142437 82263 102627 120098 142444 85674 103180 120236 143468 86320 103920 122960 143817 89433 104484 123918 144055 92526 105456 125505 144985 92951 106710 126026 145211 93221 106711 126204 145839 94014 107417 128662 146064 95148 107944 130395 146096 95273 108829 132441 146708 96452 109291 133516 146905 98507 113825 134073 147643 98893 114263 136217 147862 98955 115025 136949 148101 99496 115156 137521 148215 100006 115799 137673 149992 100237 117926 138702 150910 101430 118298 141366 152593 101532 118666 142122 152600 Xtrabhamein&Jilagið þakkar landsmimnum ueiUan &tuðning Krabbameinsfélagið 4 www.mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.