Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 66

Morgunblaðið - 19.06.1998, Side 66
i 66 FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 YAMAHA VIRAGO 535 DX kr. 799.000 Lagahöf- undar heiðraðir ► SÖNGKONURNAR Nancy Sinatra og Diana Ross stilltu sér glaðar upp þegar sú síðar- nefnda hafði verið heiðruð af samtökum lagahöfunda í New York á dögunum. Diana Ross fékk „vinsældaverðlaunin" en Nancy Sinatra fylgdist með því þegar faðir hennar heit- inn, Frank Sinatra, var heiðr- aður. FOLK I FRETTUM UNBLAÐIÐ Bara vinir? ► JENNIFER Aniston úr gamanþáttun- um Vinum eða „Friends" og Brad Pitt hafa sést mikið saman upp á síðkastið og nýlega var ýjað að því í Washington Post að eitthvað byggi að baki. Ani- ston hefur hins vegar gefíð út þá yfír- lýsingu að þau séu „bara vinir“. Fregnir af sambandi þeirra tóku fyrst að berast eftir að Pitt heimsótti hana á tökustað í Texas og nú nýverið sáust þau leiðast á skemmtistað í Was- hington þar sem þau fylgdust með tí- betsku frelsistónleikunum. Næsta dag leiddust þau svo baksviðs á sjálfum tónleikunum. Pitt hefur sýnt frelsis- baráttu Tíbet mikinn áhuga eftir að hafa leikið í myndinni „Sjö ár í Tíbet“. ROCERS+ROCERS STÆRÐIR 16-24 Komið í Kringluna HAGKAUP AIMarf betri kaup finnur Ingólfsson er stóiftámH! >^SB2S2» SflPUSTIOBHII UM NÆTURGflMflNf iT h Ti s w Hi 11 *f H1 íf \ / jfiSBSki r ís:i K' f. æÆbBB&vú 1

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.