Morgunblaðið - 19.06.1998, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 19.06.1998, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK FÖSTUDAGUR 19. JÚNÍ 1998 *fi ' VEÐUR i i Í i i i i 4 4 VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðan kaldi með rigningu eða súld um landið austanvert og undir kvöld norð- vestanlands. Hæg norðlæg átt og víða léttskýjað suðvestantil á morgun. Hiti 5 til 16 stig, hlýjast suðvestanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Austlæg átt, gola eða kaldi á laugardag og sunnudag með vætu, einkum sunnan- og austanlands. Hiti á bilinu 5 til 15 stig, hlýjast sunnantil. Hæg suðlæg átt á mánudag með vætu, víðast hvar og suðaustan gola eða kaldi og rigning á þriðjudag og miðvikudag, einkum sunnantil. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregnaer 9020600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á ___ milli spásvæða erýttá [*] og síðan spásvæðistöiuna. Yfirlit: Lægðin við vesturströnd Noregs fer vestur i átt að islandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma “C Veður °C Veður Reykjavík 10 skúr Amsterdam 14 rigning Bolungarvík 12 skýjað Lúxemborg 17 skýjað Akureyri 9 alskýjað Hamborg 18 skýjað Egilsstaðir 9 vantar Frankfurt 18 rign. á síð.klst. Kirkjubæjarkl. 12 skýjað Vín 17 skúr Jan Mayen 2 háifskýjað Algarve 30 heiðskírt Nuuk 4 vantar Malaga 25 heiðskírt Narssarssuaq 8 súld Las Palmas 24 léttskýjað Þórshöfn 9 skýjað Barcelona 24 léttskýjað Bergen 9 rign. á síð.klst. Mallorca 26 léttskýjað Ósló 11 rigning Róm 26 heiðskírt Kaupmannahöfn 15 skýjað Feneyjar 22 hálfskýjað Stokkhólmur 13 vantar Winnipeg 19 heiðskírt Helsinki 15 skviað Montreal 17 alskýjað Dublin 18 súld Halifax 15 þoka Glasgow 17 léttskýjað New York 22 hálfskýjað London 17 alskýjað Chicago 23 skýjað Paris 23 skýjað Orlando 27 heiðskírt Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 19. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sót í há- degisst Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.30 3,2 7.56 0,8 14.12 3,2 20.30 0,9 2.55 13.25 23.55 9.07 ÍSAFJÖRÐUR 3.31 1,7 10.05 0,3 16.18 1,7 22.38 0,5 9.15 SIGLUFJÖRÐUR 5.49 1,0 12.02 0,2 18.34 1,1 8.55 DJÚPIVOGUR 4.49 0,6 11.10 1,7 17.26 0,6 23.45 1,7 2.27 12.57 23.27 8.38 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómælingar íslands 4 4 4 4 4 Krossgátan LÁRÉTT: 1 slagbrandurinn, 4 rakka, 7 horskur, 8 fisk- inn, 9 gegnsær, IX úr- gangur, 13 reiða, 14 styrkir, 15 ströng, 17 bára, 20 bókstafur, 22 smáseiðið, 23 grenjar, 24 vitlausi, 25 sigar. LÓÐRÉTT: 1 slóttugur, 2 hnífar, 3 gefinn matur, 4 heitur, 5 bola, 6 búa til, 10 áform, 12 smávaxinn maður, 13 trylla, 15 situr á hækjum sér, 16 glerið, 18 bætir, 19 peningar, 20 náttúra, 21 brúka. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. Lárétt:- 1 galvaskur, 8 kasti, 9 magna, 10 nem, 11 parts, 13 armur, 15 spöng, 18 smári, 21 ryk, 22 gróði, 23 apana, 24 gildismat. Lóðrétt:- 2 ansar, 3 veins, 4 summa, 5 ungum, 6 skip, 7 gaur, 12 tin, 14 Róm, 15 segl, 16 ölóði, 17 grind, 18 skass, 19 ásaka, 20 iðan. í dag er fóstudagur 19. júní, 170. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Þakkið Drottni, því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. (Sálmarnir 118,1.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í fyrrakvöld fór Mæli- fellið. í gær fóru út Há- kon, Lagarfoss og Brú- arfoss og Helgafellið fór í gærkvöldi. Ilafnarfjarðarhöfn: Sea Charm er í Straumsvík. Kata fór úr höfninni 16. júní eftir dvöl í höfninni í mörg ár. Mannamót Aflagrandi 40. Línu- dans kl. 12.45, bingó kl. 14. Árskógar 4. Kl. 9 perlu- saumur, kl. 13-16.30 smíðar. Félag eldri borgara, Hafnarfirði, laugardags- gangan á morgun, farið frá félagsmiðstöðinni Reykjavíkurvegi 50 kl. 10. Rútan kemur við í miðbæ Hafnarfjarðar kl. 9.50. Hraunbær 105. Kl. 9 perlusaumur, kl. 11 leik- fimi og kl. 12 matur. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og hárgreiðsla. Vinnustofa opin. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10-15 hannyrðir, kl. 10-11 boccia. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi og hárgreiðsla kl. 9.15 almenn handa- vinna, kl. 10-11 kán- trýdans, kl. 11-12 dans- kennsla, stepp, kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi- veitingar og dansað í aðalsal. Vitatorg. Kl. 9 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þór- dísi, kl. 10 leikfimi al- menn, kl. 11.15 létt gönguferð, kl. 11.45 matur, kl. 13 golf, kl. 14 bingó, kl. 14.45 kaffi. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur spilaður kl. 13.15 í Gjábakka. Hana-Nú, Kópavogi. Laugardagsgangan verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fannborg 8, kl. 10. Nýlagað molakaffi. Furðugerði 1. í dag kl. 9 aðstoð við böðun og hárgreiðsla. Kl. 12 há- degismatur. Kl. 14 bingó. Kl. 15 kaffiveit- ingar. Kvenfélag Hallgríms- kirkju. Sumarferð fé- lagsins verður farin fimmtudaginn 25. júní í Landmannalaugar. Skráning fyrir mánu- daginn 22. júní hjá Ásu í síma 552 4713 og Dag- björtu á fostudag í síma 551-01000. Gerðuberg. Miðviku- daginn 24. júní, Jóns- messuferð um Heið- mörk og sameinast í Jónsmessufagnaði í Skíðaskálanum í Hvera- dölum undir stjórn Ólafs B. Ólafssonar. Söngur, gleði, grín eins og hver vill og dans ásamt glæsi- legum veitingum. Lagt af stað frá Gerðubergi kl. 13.30. Fimmtudaginn 25. júní ferð um Þjórsár- dal, Sigöldu og Hraun- eyjar. Ekið um Þjórsár- dal, Sögualdarbærinn skoðaður og Sultar- tangavirkjun. Áningar- staður í Hrauneyjum. Lagt af stað frá Gerðu- bergi kl. 10. Skráning hafin og allar upplýsing- ar á staðnum og í síma 557 9020. Allir velkomn- ir. Vestmannaeyingar á Reykjavíkursvæðinu eru minntir á grillhátíð Átthagafélagsins í Heið- mörk laugardaginn 20. júní nk. kl. 16. Það verð- ur grillað, leikir fyrir börnin og svo ætlar hann Vignir Sigurðsson að sjá um Jónsmessu- varðeld. Þið takið með ykkur mat og drykk, við sjáum um allt annað. Sjáumst kát og hress. Stjóm Át.V.R. Félag eldri borgara, Kópavogi. Spiluð verður félagsvist að Fannborg 8, Gjábakka, föstudag- inn 19. júní kl. 20.30. Húsið öllum opið. Reykjavíkurdeild SÍBS. Jónsmessuferð verður farin sunnudaginn 21. júní næstkomandi kl. 9 frá Suðurgötu 10. Þátt- taka tilkynnist í síma 552 2150 á skrifstofu- tíma. Sjá nánar auglýs- ingu um ferðina í raðauglýsingum í blað- inu 17. júní. Húnvetningafélagið fer skógræktar- og vinnu- ferð í Þórdísarlund laug- ardaginn 20. júní. Vinna hefst kl. 10. Mætum öll. Félag eldri borgara í Rvík og nágr. Félags- vist í Risinu í dag kl. 14. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu á laugardags- morgun kl. 10. Gerðuberg, félagsstarf, sund og leikfimiæfingar byrja á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug 23. júní. Kenn- ari Edda Baldursdóttir. Bólstaðarhlfð 43. Handavinnustofan er op- in kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Allir velkomnir. Félag eldri borgara í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er op- in alla virka daga kl. 16- 18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga —— og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Kr abbameinsráðgj afar- innar, 800 4040, frá kl.15-17 virka daga. Brúðubíllinn Brúðubíllinn verður í dag kl. 10 við Njálsgötu og kl. 14 í Safamýri. Minningarkort Minningarkort Rjarta-____ vemdar fást á eftirtöld- um stöðum í Reykjavík: Skrifstofu Hjartavernd- ar, Lágmúla 9. sími 581 3755, gíró og greiðslukort Reykjavík- ur Apótek, Austurstræti 16. Dvalarheimili aldr- aðra, Lönguhlíð, Garðs Apótek, Sogavegi 108, Árbæjar Apótek, Hraun- bæ 102a, Bókbær í Glæsibæ, Álfheimum 74, Kirkjuhúsið, Laugavegi 31, Vesturbæjar Apótek, Melhaga 20-22, Bóka- búðin Grímsbæ v/ Bú- staðaveg, Bókabúðin Embla, Völvufelh 21, Bókabúð Grafarvogs, - Hverafold 1-3. Minningarkort Hjarta- verndar fást á eftirtöld- um stöðum á Reykja- nesi: Kópavogur: Kópa- vogs Apótek, Hamra- borg 11. Hafnarfjörður: Penninn, Strandgötu 31, Sparisjóðurinn, Reykja- víkurvegi 66, Keflavík: Apótek Keflavíkur, Suð- urgötu 2, Landsbankinn, Hafnargötu 55-57. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156 sérblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 668 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG RÍTSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið Sikileyjarpizza Nýtt lag - nýtt bragð pS HÍut q 533 2000 Hótel Esja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.