Morgunblaðið - 24.06.1998, Page 17

Morgunblaðið - 24.06.1998, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 24. JÚNÍ 1998 1 7 LANDIÐ Góð þátttaka í kvenna- hlaupi Egilsstaðir - Um 170 konur tóku þátt í kvennahlaupinu á Egils- stöðum. Famar vom 3 vega- lengdir, 2,5 km, 4 km og 8 km en lengsta leiðin lá í gegnum Sel- skóg, útivistarsvæði Héraðsbúa. Flestar fóm konurnar stystu vegalengdina enda margur hlaupagarpurinn ungur að ámm og sumir í kerram eða vögnum. Hún var nú aðeins sjö ára hún Erla María sem kom fyrst í mark eftir að hafa hlaupið 2,5 km en hún hafði líka sagt mömmu sinni að hún ætlaði að verða fyrst. Morgunblaðið/Anna Ingólfs ERLA María Arnadóttir 7 ára, hljóp 2,5 km og kom langfyrst í mark. Morgunblaðið/Aldís ÞÁTTTAKENDUR hita upp fyrir hlaupið. Hvílík mýkt! Fjórir loftpúðar Framtíðarbíllinn Sirion Frumsýndur 25. - 28. júnf Karlar hlaupa öragan hring Hvolsvelli - Kvennahlaup ÍSÍ var hlaupið í Hveragerði síðastliðinn sunnudag eins og á fjölmörgum öðmm stöðum á landinu og var þátttaka ágæt. Karlar Hvera- gerðisbæjar hafa aftur á móti þann sérstaka sið að hlaupa líka þennan sama dag og hlaupa þeir öfugan hring við konuraar. Fjöldi karla á öllum aldri mætti í hlaupið og var áberandi hve margar fjölskyldur tóku þátt í hlaupinu saman. Ungir sem aldn- ir, konur sem karlar nutu blíð- unnar og hlupu eða gengu ann- aðhvort 2,5 km eða 5 km. www.mbl.is Verslun Háteigsvegi 7 • Sími 511 1100 Netfang: ofnasmidjan@ofn.is Veffang: www. ofn.is Sérstaklega falleg og slitþolín yfirborðsklæðning með áratuga reynslu. Hentugt á margskonar fleti s.s. eldhúsinnréttingar, borð- plötur, hurðir, afgreiðsluborð ofl. Hentar hvort sem er fyrir heimili eða vinnustaði. Glæsilegt litaúrval.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.