Alþýðublaðið - 13.04.1934, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.04.1934, Blaðsíða 2
FðSTUDAGINN 13, APRíL 1934. ALPÝDUBLAÐIÐ HANS FALLAm. Hvað nú — ungi maður? íslenzk pýðing eftir Magn lis Asgeirsson Ég gæti siagt konunni þin.ni dál'agliegar sögur um þaö, þegar lögi- regluþjónninn kom með þig heim eð,a þegar þú varst með ó- sæmjlegt glens og flangs við stelpurnar í sandgryfjunui. — — 0g hvernig er það með þessa húsaleigu, sem ég á að fá?“ segir hún formálalaust og verður æ beizkari í bragði. „I dag er þirij- tugasti og fyrsti og als stáðar verrður maður að borga f'yrirf- fram, en ég hefi ekki eran þá séð eiinn eyri. É;g vájl: f|á piönSinigania i kvöíd. Ég verð að borga vinið, og engin sál lætur sér detta í hug að gera sér reilu út af því', hvaðan ég á a\þ taha peniujgana tií þess — —“ „Vertu raú iekki að þessu rausi, manuraa. Vfnið borgar þú þó ekki í raótt, þykist ég vita. Og þjar að auiki skaKtu fá. pierairagairaa, eti það verður ekki í kvöld ,og ekki heidur á morgura, — ,en þieir koma á sínum tím|a.“ „Ég vii fá húsaleiguraa, og ég vil fá haraa strax!,“ siegir friá. Piraraebeig, lémagnia af áfeingi og geðshræringu:. „Og ef Pússer getur ekki einu sirarai hjáipað mér smávegis, án þess aö það sé talið eftir----. Jæja, þiö muiraið kanraske eftir því, að égjláraað'i ykkur te í kvöld. — — £g kem strax aftur,“ seg'jr húra ’og slangrar út um dyrraar, raáföfl í iaradliti. „Nú skulum við slökkva ljósið í snatri. Pað er hart að geta ekki einu sirarai lokað dyrunum. — Alt er svo- sem á sömu bókina Lært í þessari svíraastíu.“ Harira fer aftur upp í rúmið til Pússier, — „Æ, Pússer; að hún skyldi eiramitt þurfa aö koma núraa, þegar okkur leið svona vel.------“ „Ég þoii ekki að þú talir isvona váð hana móður þína. Húra er þó alt af mamim(a þ,in,“ hvísiar Pússer, og hann fiinnur að hún skelfur öll eins og hrisla. „Já, því miður, því miður,“ segir PLnneberg. ,',En það er ei!rami;tt af því hvað ég þekki haraa vel1, að ég tala sVroín^,1, og af því að ég veit hvaða skepna húra er. Þ,., getur felit þíg við hana, af þvf að á dagiran, þegar húra er ófull, er húra fyi^iin og skemtilieig! og getur skilið gamarasemi. Ení það er aJt saman uindithyggja og loddaraskapur. Engiran maður getur í raun og veru felt sig við haraa. Og heidur þú kararasike að hún hafi tangarhaild á Jach- mann tii lengdar? Nei, það getur þú neitit þig á að hún gerir ekkáj Hann er of slóttugur sjálfur til þess að hantn sjái ekki að húra’ vilf bara hafa. eittbvað tipp úr horaurat. Og svo fer húra líka að v'erða alt of gömul fram úr ,þessuf“ „Heyrðu," segár Púsiser og er ákafltega alvaxlieg. „Ég vil alldneá oftar hlusta á að þú tallr svoraa um mömimu þíraa. Það getur vel veri’ð, að þú hafir rétt fyrir þér og að !eg sié <peimsk og alt of viðkvæm, en ég vil aldrei hlusta á þe&s hátijar oftar. É|g get ekki að mér gert að hugsa til! þeiss, að svona gæti Dengsi lfka einhverra tíma talað um mig.“ „Um þig?“ Rómuriran eimn segir til þsss, hvað Pinneberg ætLar að segja. „Já, en þú — þú ert lika Pússier! Þú ert ‘— — hver!t í logandi! Nú er hún aftur við dyrnar! Nú sofum við, mamma!“ „Kæru börn, kæru hörn; afsakið mig eití augnablik," segir alt í tednu rödd Jachmanras; og það heyrist líka á rómi haras, að hann hefir feragið sér óspart raeöan í þvi. „Ekkert að fyrirgefa, Jachmiann., bara ef þér viljið fara héðan." „Eitt augnablik, kæra frú; ég fer undir eins aftur. Þið em£| hjón og við érum hjóra, — ekki Jögleg hjóni að vísu, en þó hjjún í raura og veru með rjfrilidi og öllu, sem við á — og því ættufe við þá ekki að hjálpa hvert öðru?“ „Út!“ er það eina sem Pinneberg segir. „Þéf eruð inndæl konia,“ segir Jachmaran eiras og ekkert hafi í skorist og hlammar sér raiður á rúmið. „Þáð er nú því miðiur bara ég, sem er hérraa miegin,“ isiejgir Pinraeberg. „WelJ; ég er nú það kpnnugur öllum staðháttum hérna, að ég veit, að þá þarf ég ekki anraað en flytíja mág yflijrum," ,ssgir Jachmann og hlær við svo) lágt að að eins heyrist. „Þér verðið að gerá sva vel að koiraa yður út',“ siegir Pinraei- berg. En þó er eins og allan kjark hrJti iraú, drtegíð úk 'hoii'um. „Það geri ég líka; það geri ég Ifka,‘‘ skríkir í Jachmann, mieðara hann ef að þreifa sig áfram hinra þröraga veg nrilli skápsiins og þvottabor'ðanna. „Ég kem bara út af húsaleigunjni.“ Bæði andvarpa og bið|a' í hljóði guð að hjálpa sér. „Eruð það þér, kæra frú? Hvernig er þetta? Æ, kveikið eitt augnablik! Voruð þið að biðja guð að hjálpa ykkur, ha?“ Hanra ryðst áfram með mestu erfiðismunum og rekur sig aluðvitað á ölil horn og brúniir. „Mammá gamla gerir ekki aranað en jagast og skammast út af léigunni. í kvöld hefir hún eyðilagt alla áraægju fyrir okkur þarna hiraum megira mteð þessu rausi. Nú sitlur húra skælandi fyrir haradan, og þá hugsaði ég með sjálfum mér; Þú hefif nú verið svo heppinn að raá þér í rnokkrar kringlóttar núna uradarafarið, og þær fara, hvort sem er til konuinnar. Láttu nú börnin heldur hafa þær, þv íáð þá fara þfer til konuinUar hvoirt sem er, og þá verðdr þó e'inhver íriðrar í húsinu. „Néi, Jachmann,“ segir Pinnieberg. „Þetta er náttúrlega ákaflega elskulegt af yður, en — — —“ „Elskulegt? Nei; það er þá fyrst og frerrast elsku!,eigt við sjálfan Hjartans þakklæti viljum við færa öllum, sem sýndu vinarhug og hjálpsemi við andláí og jarðarför ekkjunnar Þuríðar Guðmundsdóttur frá Gljúfri. Aðstandendur. Innilega þökkum við öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hafa sýnt vináttu og samúð við andlát og jarðarför drengsins okkar, Þor- láks N. Arasonar. Kristírna og Ari K. Eyjólfsson Vegna umkvartana margra verkamanna um, að verkstjórar láti vinna á þeim timum, sem það er óleyfilegt eftir samþyktum Dagsbrúnar, bæði milli kl. 10 að kveldi og kl. 7 að morgni og í kaffitímum, aðvarast þfir hér með, um að félagið mun banna Dagsbrúnar-félögum að vinna hjá verkstjórum, sem brjóta þessár reglur framvegis. Stjórn verkamannafélagsins Dagsbrúnar. Nnnið Malín! Þar er úrvalið mest og prjónafötin bezt. Prjónastofan Malin, Laugavegi 20 B, sími 4690. Matelðslurnámskeið Laugarvatnsskóla hefst maí og stendur yfir til 15. júní. Auk matreiðslu og venjulegra hússtarfa verður kendur söngur og ípróttir (sund, leikfimi). Dvalarkostnaður kr. 130,00. Skólastjórinn. vmsKiFti nAGSiNs0r.: Bezt að kaupa í kvöldmatinn hjá Nýju fiskbúðinni, sími 4956. Kryddsíld, saltsíld, súr sviða- sulta, súr hvalur. Kjötbúð Reykja- víkur, sími 4769. Tvö samstæð rúm til sölu fyrir 15 kr. hvort á Njálsgötu 71, niðri. Séiverzlun með gúmmivörur til heiibrigðisþarfa. 1 fl ga ði '7öruskrá ókeypis og burðargjnlds- fritt. Srifið G I Depotet, Post- box 331, Köhenhavíi V. Allar almenraar lijúkrunarvörur, svo sem: Sjúkradúkur, skolkönra- ur, hitapokar, hreirasuð bómulíl, gúmmíhanzkar, gúmmíbuxur hainda bömum, barnapielar og túttur fást ávalt í verzluininni „París“, Hafraarstræti 14. Hárgreiðslustofan Ca r m e n, Laugavegi 64, sími 3768. Permament-hárliðun. Snyi í ivöru í. Eitt herbergi og 2—3 herbergi og eldhús til leigu. Upplýsingar á Hverfisgötu 92. Sumarbústaður í grend við Reykjavík óskast til leigi: frá 14 mai til 1. oktöber. Upplýsingar i afgreiðslu Alþýðublaðsins, sími 4900. Trúlofunarhrinear alt af fyriiliggjandi Haraldnr Hagan. Sími 3890. — Austurstrætil3. afbragðsgóðar í sekkjam og lausri vigt. TlRiFMMDI Laugavegi 63. Sími 2393. —---------------------1 Hljómsveit Resrkjavikur. Stjórnandi dr. Franz Mixa. 2. hljúmleikar veturinn 1933—34 n. k. sunnudag, 15. þ. m., kl. 5 ’/s síðd. í Iðnó. Viðfangsefni eftir: Schubert, Tschaikowsky og Mendelsohn. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og K. Viðar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.