Morgunblaðið - 29.09.1998, Side 6
6 C ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ W5 \A SÍMI 568 7768
FASTEIGNA r/ w\ MIÐLUN
Suöurlandsbraut 12,108 Reykjavík ^ rs Sverrir Kristjánsson
fax 568 7072 lögg. Fasteignasali
Þór Þorgeirsson, sölum. Brynjar Fransson, sölum.
Heimasíöa: http://www.fastmidl.is//
OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 9-17.
RÁNARGATA - RISÍBÚÐ
Björt og góð 3ja herb. 50 fm
risíbúð í þríbýlishúsi á þessum
vinsæla stað í Vesturbænum.
Áhv. 2,2 m. húsbréf. Verð 4,7 m.
2ja herbergja
VESTURBERG - LÍTIL ÚTB.
Einbýlishús
SKELJATANGI - EINB. MOSF.
Nýtt svo til fullbúið vandað einbýli
119 fm ásamt 34 fm bílskúr. 3
svefnherb. o.fl. Mikið útsýni.
GAMLI VESTURBÆRINN
Heil húseign, 334 fm ásamt 27
fm bílskúr. Verð 25,0 m. Teikn-
ingar og frekari uppl. á skrifstofu.
SELBREKKA - KÓP. 279 fm
einbýlishús á tveim hæðum með
innbyggðum bílskúr. Fallegar stof-
ur með arni og verönd út af, 4
svefnherb. Falleg ræktuð suðurlóð.
Verð 19,5 m.
Rað- og parhús
DALHÚS Glæsilegt og mjög
vandað 211 fm parhús með innb.
bílskúr innst í botnlanga. Húsið
stendur á fallegum stað við
óbyggt svæði. Rúmgóðar stofur,
garðstofa, glæsilegt eldhús, 3-4.
svefnherb. Skipti á minni eign.
4ra herbergja
ÞVERBREKKA - KOP 4ra her-
bergja 104 fm endaíbúð á 7. hæð í
lyftuhúsi. íbúðin er m.a. stofa og
borðstofa með miklu útsýni, 3
svefnherb., tvennar svalir. Parket á
allri íbúðinni. Áhv. 4,0 m. húsbréf.
Verð: 7,2 m.
HVERFISGATA - RIS 4ra herb.
risíbúð með sérinngangi í nýupp-
gerðu járnvörðu timburhúsi. Ibúðin
er öll uppgerð á glæsilegan hátt.
Nýjar hita- og raflagnir. Sjón er
sögu ríkari. Áhv. 3,7 m. húsbréf og
veðdeild.
HRAUNBÆR Vorum að fá í sölu
mjög góða 4ra herb. 100 fm íbúð á
3. hæð í góðu fjölbýlishúsi. Eldhús
og bað endumýjað. Parket og flís-
ar. Saunaklefi í sameign. Húsið er í
góðu ástandi. Áveðurshliðar
klæddar með Steni. Laus fljótlega.
3ja herbergja
FLETTURIMI
Mjög falleg, björt og rúmgóð 3ja
herbergja 90 fm íbúð á 2. hæð í
fjölbýli ásamt stæði í bílskýli. Fal-
legar og miklar innréttingar, parket
og flísar á gólfi. Mikið útsýni. Laus.
Áhv. 6,2 m. húsbréf. Verð: 8,4 m.
ÆSUFELL - LYFTUHÚS 3ja
herb. 87 fm ibúð á 3. hæð í lyftu-
húsi. íbúðin er rúmgóð stofa, tvö
svefnherb., eldhús og flísalagt bað.
Parket. Suðursvalir. Áhv. 3,5 m.
húsbréf. Verð 6,3 m.
NJÖRVASUND
WMM»
Vorum að fá í sölu 72 fm efri hæð í
tvíbýlishúsi. Tvær samliggjandi
stofu og eitt svefnh. Parket á stof-
um og herbergi. Nýlegt eldhús.
Svalir til suðuráttar. Góður garður,
með litlu glerhúsi. Góð íbúð á
frábærum stað.
SNORRABRAUT Til sölu rúm-
góð ca 86 fm 3ja herb. sérhæð
ásamt geymslurisi o.fl. Hæðin er
forstofa, gangur, stofa og tvö stór
svefnherb., eldhús og bað. Parket.
Yfir íbúðinni er geymsluris sem
gefur mikla möguleika. Verð: 7,5
m. Laus fljótt.
ENGIHJALLI - EFSTA HÆÐ
Rúmgóð 3ja herb. 90 fm íbúð á 10.
hæð í lyftuhúsi. Mikið útsýni.
(búðin er laus. Áhv. 3,3 m. byggsj.
Verð 6,5 m.
Falleg 2ja herbergja íbúð á 2. hæð
í lyftuhúsi. fbúðin er stofa með
vestursvölum, svefnherb., eldhús
og bað. Þvottahús á sömu hæð.
Áhv. 2,5 m. húsbréf. Útb. aðeins
kr. 800,000 seljandi lánar mismun-
inn. Verð: 4.9 m.
VINDÁS 2ja herb. 58 fm íbúð á
4. hæð f fjölbýli. (búðin er stofa
með austursv., eldhús, svefnherb.
o.fl. Áhv. 2,7 m. byggsj. og hús-
bréf. Verð 4,9 m.
Atvinnuhúsnæði
RÉTT VIÐ LAUGAVEGINN
Heil húseign, 540 fm, kjallari og
þrjár hæðir. Teikningar og nánari
uppl. á skrifstofu.
GAMLI VESTURBÆRINN Til
sölu á góðum stað (hornlóð) í
gamla Vesturbænum ca 227 fm
verslunarhúsnæði með meiru.
Fyrirtæki
í HJARTA BORGARINNAR Til
sölu veitingastaður á besta stað i
Kvosinni. Oll tæki og innréttingar
nýjar, leyfi í sal fyrir 145 manns.
Góður húsaleigusamningur. Mjög
vaxandi velta. Allar nánari uppl. á
skrifst. gefur Sverrir Kristjánsson.
Nýbyggingar
BARÐASTAÐIR 13-15
Til sölu 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 16 íbúða húsí sem er í
byggingu. íbúðirnar verða afhentar fullbúnar með vönduðum
gólfefnum. íbúðirnar afhendast 15.04.1999. Verð frá kr. 8.050
þ. til 9.450 þ. Möguleiki að fá keyptan bílskúr.
FLÉTTURIMI 3ja herb. 96 fm
íbúð á 2. hæð ásamt stæði í
bilskýli í nýju fjölbýli sem afhend-
ist tilbúin til innréttingar, til af-
hendingar strax. Verð 7,5 m.
MOSARIMI - RAÐHÚS Til
sölu 156 fm endaraðhús á einni
hæð með innbyggðum bílskúr.
Húsið eru afhendist fullbúið að ut-
an og fokhelt að innan. Húsið er
teiknað af Kjartani Sveinssyni.
Verð 8,3 m.
BREIÐAVÍK - LÚXUSÍBÚÐ.
Ný 3ja herbergja 101 fm íbúð á 3.
hæð (efstu hæð). Stórar stofur.
Vandaðar innréttingar. Sérinn-
gangur af svölum. Suðursvalir.
Sameign og lóð er frágengin. Til
afhendingar strax. Áhv. 3,0 m.
Verð 7,95 m.
GALTALIND - KÓP.
Einungis tvær 4ra herb. 119 fm
íbúöir á 2. og 3. hæð óseldar í
þessu reisulega 14 íbúða húsi.
Ibúðirnar afhendast fullbúnar að
innan án gólfefna. Afhending í
apríl 1999. Verð 9,4 m.
Vistvænt skipulag
Stakfell
Fasteignasala Sudurlandsbraut 6
568-7633 if
Lögfræðingur
Þórhildur Sandholt
Sölumaður
Gísli Sigurbjörnsson
Opið laugardaga kl 11-14.
FYRIR ELDRI BORGARA
EFSTALEITI - (BREIÐA-
BLIK) Til sölu og laus nú þegar 128
fm glæsileg íbúð á 2. hæð í Breiðabliki.
íbúðin er með stórum vestursvölum,
parketi, nýjum innréttingum og tækj-
um. Stakfell sýnir eignina.
HJALLASEL Parhús 69,1 fm, sem
tengist þjónustumiðstöðinni í Seljahlíð er
til sölu. Stofa, svefnherbergi, flísalagt bað,
eldhús og geymsla. Korkur á gólfum.
ATVINNUREKSTUR
SOLUTURN OG VIDEO-
LEIGA Til sölu söluturn og vídeóleiga í
fullum rekstri í húsinu nr. 2 við Höfðatún.
Nánari upplýsingar hjá Stakfelli.
EINBÝLISHÚS
HEGRANES Glæsilegt einbýlis-
hús á einni hæð 217,3 fm ásamt
tvöföldum bílskúr 41,5 fm. Húsið er
mjög vel staðsett á sunnanverðu nes-
inu og allt í toppstandi. Stór og fallegur
garður. Áhvílandi húsbréfalán 5,0 millj.
SEFGARÐAR - SEL-
TJARNARNESI Sériega vandað
og vel um gengið 212,4 fm einbýlishús
á einni hæð með rúmgóðum innbyggð-
um bílskúr. Skiptist í stóra stofu, 3 góð
svefnherbergi, stórt eldhús, sjónvarps-
hol, þvottaherbergi, baðherbergi og
gestasnyrtingu. Húsið stendur á fal-
legri, gróðurríkri og vel skipulagðri lóð.
Hiti í stéttum. Friðsæll staður.
LAMBASTEKKUR Gott 112 fm
timburhús á einni hæð. Stofa og 3 svefn-
herbergi. Fallegt endurnýjað baðherbergi.
Góður garður. Verð kr. 11,0 millj.
RAÐHÚS
ALFHOLSVEGUR Raðhús, sem
er kjallari og tvær hæðir alls 125 fm. Á efri
hæð eru 3 svefnherbergi og fallegt
baðherbergi. Á neðri hæð stofa og eldhús
og í kjallara þvottahús og geymsla.
Bílskúr fylgir.
SMÁÍBÚÐAHVERFI Endaraðhús
á tveimur hæðum 118 fm í þessu vinsæla
hverfi. Tvær stofur og 4 herbergi. Suður-
svalir. Garður í suður. Verð 10,8 millj.
GRENIBYGGÐ - MOS Faiiegt
170,4 fm parhús á einni hæð ásamt inn-
byggðum bílskúr. Fallegar innréttingar I
eldhúsi, góð stofa með garðskála, 3
svefnherbergi, mjög gott flísalagt bað,
flísar og parket á gólfum. Hitalögn i stétt-
um. Gróðurríkur og skjólgóður garður.
Áhvíl. 5,4 millj. Verð 13,2 millj.
HÆÐIR
ENGIHLIÐ Efri hæð og ris, 164 fm.
Sérinngangur. Á hæðinni er góð stofa, tvö
herbergi, rúmgóð miðja. í risi er stofa, tvö
herbergi, annað nýtt sem eldhús. Laus.
Verð 11,9 millj.
MIKLABRAUT Mjög góð efri sér-
hæð 103,3 fm. Tvær samliggjandi stofur,
tvö herbergi, eldhús og bað ásamt her-
bergi og þvottahúsi í risi. Mjög vel um
gengin eign. Laus strax.
4RA-5 HERBERGJA
BREIÐAVIK Gullfalleg 4ra herbergja
íbúð á 3. hæð, 94,8 fm. Sérinngangur.
Fallegar innréttingar. Fullbúin án gólfefna.
Tilbúin til afhendingar. Verð 8,7 millj.
HÁALEITISBRAUT Góð 5 her-
bergja endaíbúð 131 fm á 1. hæð. Stórar
suðursvalir. Parket. Vel staðsett eign.
Verð 9,8 millj.
HRAUNBÆR 4ra herbergja íbúð á
2. hæð í fjölb. 100,8 fm. Suðursvalir.
Sérþvottahús. Möguleg skipti á minni
íbúð.
KRÍUHÓLAR Gullfalleg 4ra her-
bergja íbúð á 7. hæð i lyftuhúsi. Nýlegt
eldhús með viðarinnréttingu og graníti á
borðum. Marmari á baði. Allt gler nýlegt.
Glæsilegt útsýni. Bilskúr fylgir. Verð 8,8
millj.
ÁLFTAMÝRI Falleg 100 fm ibúð á
1. hæð ásamt góðum 21 fm bílskúr.
Þvottahús í ibúðinni. Fallegt flísalagt
baðherbergi. Suðursvalir. Parket á gólf-
um. Verð 8,8 millj.
3 HERBERGJA
EIÐISTORG Gullfalleg íbúð á tveim-
ur hæðum 106 fm. Á neðri hæð er m.a.
glæsileg stofa með suðursvölum og fal-
legt eldhús. Á efri hæð eru tvö góð svefn-
herbergi og fallegt flísalagt bað. Parket á
gólfum. Góð lán.
LUNDARBREKKA - KÓP.
Góð 3ja herbergja íbúð á efstu hæð í fjöl-
býli 85,6 fm. Áhvíl. Byggsj. og húsbr. 3,3
millj. Verð 6,350 millj.
BERJARIMI - NÝJAR ÍBÚÐ-
IR Nýjar 2ja og 3ja herbergja íbúðir allar
með sérinngangi og bílskýli. Til afhend-
ingar fljótlega, fullbúnar án gólfefna.
NÝBÝLAVEGUR + BÍLSKÚR
Mjög góð 3ja herb. íbúð um 90 fm á efri
hæð í fjórbýli. íbúðin er öll mikið endur-
nýjuð. Sérþvottahús. Gott útsýni. Nýleg
sameign. Góður bílskúr. Malbikað
bílastæði. Verð 8,5 millj.
SELVOGSGRUNN 3ja herbergja
íbúð á jarðhæð með sérinngangi 78.2 fm.
ibúðin er stofa/borðstofa, tvö herbergi,
forstofa og gangur.
LAUFBREKKA - KÓP Góð 3ja
herbergja íbúð 76,6 fm með sérinngangi
og sérbílastæði. Nýlegt eldhús, nýlegt gler
og gluggar. Suðuribúð. Verð 6,8 millj.
SELTJARNARNES Mikið endur-
nýjuð 60 fm íbúð á jarðhæð í eldra stein-
húsi. Áhvilandi húsbréf 2,3 millj. Verð 5,5
millj.
EFSTIHJALLI 3ja herbergja íbúð
79,2 fm á 1. hæð. Rúmgóð stofa. Stórar
svalir. Verð 6,2 millj.
2 HERBERGJA
FLYÐRUGRANDI Gullfalleg 2-3ja
herbergja íbúð 65,1 fm með sérverönd.
Parket á gólfum. Góðar innréttingar. Verð
6,5 millj.
HRAUNBÆR Góð 2ja herbergja
íbúð á 1. hæð 57 fm. íbúðin snýr öll í suð-
ur með góðum suðursvölum. Áhvíl. 2,9
millj. Byggsj. rík. og húsbr. Verð 5,3 millj.
VANTAR EIGNIR A SKRA
Lagnafréttir
Við verðum að hætta að líta á sorpið sem
einhverja óværu, segir Sigurður Grétar Guð-
mundsson. Líta verður á sorpið sem verðmæti,
sem náttúran hefur lánað okkur og við eigum
að skila henni til baka.
INN um bréfalúguna hrynja
ókjörin öll af bæklingum og pés-
um, flestum er ætlað það hlutverk
að láta okkur falla fyrir freistingum
hvers konar, éta pitsur, drekka gos,
sprikla í tækjum og láta fitubrákina
renna í stríðum straumum. En
stundum kemur eitthvað bitastæð-
ara og svo brá við nýlega að inn
datt vandað rit frá hendi prentar-
anna og við nánari skoðun að efnis-
tökum einnig, margar ágætar
greinar, svo sem grein eftir Guð-
mund Bjarnason, umhverfisráð-
herra.
Þetta er ritið „Byggiðn" sem
Menntafélag byggingariðnaðarins
gefur út, fyrst og fremst til að
kynna iðnaðarmönnum hvað þeim
stendur til boða í endurmenntun,
sem er orðin lykillínn að því hvort
stéttir iðnaðarmanna verði við lýði
fram á næstu öld eða hverfi spor-
laust.
Það er þó íýrst og fremst grein
eftir dr. Einar Val Ingimundarson
sem er kveikjan að þessum pistli og
líklega best að leyfa sér að birta
hér orðréttan inngang greinar
hans:
„Flestir þekkja orðið ágætlega
nokkur alþjóðleg vandamál um-
hverfisins; mengun lofts, láðs og
lagar. Súrt regn, gróðurhúsaáhrif,
ósoneyðing eru hugtök, sem voru
aðeins fræðimönnum tungutöm fyr-
ir 10 árum en eru á hvers manns
vörum í dag.
Það reynist samt mörgum erfitt
að skilja hvernig einstaklingurinn
kemur inn í þessa mynd. Margir
virðast halda að umhverfisvernd
felist í því að tína rusl á tyllidögum,
en gera sér ekki grein fyrir því að
byltingar er þörf á háttum manna
hér á jörðinni ef ekki á illa að fara.
Ibúar Vesturlanda þurfa að breyta
neyslumynstri sínu. Inn í hagkerfin
vantar stærðir sem kunna að gjör-
breyta núverandi ástandi. Sá hag-
vöxtur sem margir hrífast af hefur
alltof lengi byggst á kolröngum for-
sendum. Öllum umhverfiskostnaði
hefur verið sleppt út úr dæminu.
Rányrkjunni verður að linna og
aukinn jöfnuður jarðargæða á með-
al íbúanna er forsenda þess að
næstu 25 árin leiði ekki yfir okkur
hörmungar.
En það er ástæðulaust að halda
að þetta séu óyfirstíganleg vanda-
Vegna mikillar eftirspurnar undanfarið vantar okkur allar gerðir eigna á skrá.
mál. Þekking okkar á
betri lausnum er fyrir
hendi. Það er bara spurn-
ing um hvernig best er að
koma þekkingunni á fram-
færi.“
Umhverfísvernd er
ekki ofstæki
Þetta um ofstækið kann
að hljóma einkennilega,
en er þó ekki sagt að
ástæðulausu. Því miður
hafa ýmis samtök, sem
höfðu verndun umhverfís,
dýra og gróðurs á stefnu-
skrá sinni og voru vel
meinandi í upphafi, snúist
upp í andhverfu sína, fall-
ið fyrir freistingum
Mammons og láta nú til-
ganginn helga meðalið.
Slík samtök hafa því
miður komið óorði á
verndunarstarf og fara
offari í flestu, nú síðast