Morgunblaðið - 29.09.1998, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 29.09.1998, Blaðsíða 14
14 C ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ Skipholt 50b, 2. Sími 561 9500 Fax 561 9501 FASTEIGNASALA Opið virka daga 9.00-18.00 Um helgar: 12.00-14.00 Ásgeir Magnússon, hrl. og Lúrus H. Lórusson Þórir Holldórsson Kjorton Hollgeirsson Sturlo Pétursson lögg. fosteigno- og skiposoli. sölustjóri. sölumoður. sölumoður. sölumaður. BARMAHLÍÐ - SÉRHÆÐ Opin og björt 121 fm sérhæð með tvennum svölum, nýlegt merbauparket og flísar á gólf- um. Stofa og borðstofa með franskri hurð á milli og tvö rúmgóð herbergi. Laus strax. Áhv. 5,1 millj. Verð 9,5 millj. 1811 HAFNARFJÖRÐUR - NÝUPPGERT Endurnýjað hús f hjarta Hafn- arfjarðar. 4 svefnherbergi, parket á gólfum. Stór lóð og 20 fm svalir. 1808 Neðstaleiti Giæsilegt 245 fm raðhús með 30 fm innbyggðum bílskúr teiknað Kjartan Sveinssyni. Fallegt útsýni og vandaðar innréttingar, parket, flísar og marmari. 4. rúmgóð svefnherbergi. 1794 Þjóttusel Mjög gott og vel hannað 350 fm hús með séríbúð á jarðhæð og tvöföld- um bílskúr. Teiknað af Kjartani Sveinssyni. 1700 H7 Rauðagerði Falleg 127 fm efrisérhæð ásamt 24 fm bílskúr. Suðursvalir. 3. svefn- herb. og 2. stofur. Nýlegt parket og arinn í stofu. Áhv. 5,8 millj. Makaskipti möguleg á minni íbúð. Verð 11,9 millj. 1812 Ofanleiti - sérhæð Mjög falleg ca 130 fm sérhæð ásamt bílskúr. Rúmgóð stofa, 2 til 3 svefnherbergi. Flísalagt baðher- bergi, þvottahús í íbúð. Tvennar svalir. 1785 p herbergja | Vantar 4ra herbergja Vegna góðrar sölu undanfarið vantar okkur nú þegar góðar 4ra herbergja íbúðir á söluskrá. Við höfum mikinn fjölda ákv. kaupanda á skrá. ÖFLUGT STARFSFÓLK FINNUR KAUPANDANN AÐ ÞINNI ÍBÚÐ Bólstaðarhlíð 105 fm vel staðsett 4 her- bergja íbúð. Vestursvalir, þvottahús í (búð, fallegt útsýni, parket. 1786 Aðalland Glæsileg 4-5 herbergja 110 fm íbúð á jarðhæð með sérgarði og suð- urverönd. Vandaðar innréttingar, parket á gólfum, flísar og marmari á baði. Laus fljótlega. 1757 Rofabær - Laus strax Vorum að fá í einkasölu mjög fallega og vel innréttaða 4ra herbergja íbúð á jarðhæð. Sérinn- gangur. Góðar innréttingar og góð tæki. Flísar og korkur á gólfum. Sjón er sögu ríkari. V. 8,7 m. 1724 Sigtún. Gullfalleg 110 fm björt kjallaraíb, lítið niðurgrafin. Góðar innréttingar, park- et/flísar. Fallegur garður og gott hús. Áhv. 4 m. V. 8,4 m. 1180 herbergja *| Fossvogur. Okkur vantar 3ja til 4ja herbergja íbúð með góðum svölum eða sérgarði og ekki væri verra að hafa bílskúr líka. Upp. Sturla. Grensásvegur 3 herbergja íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. 2 herbergi og rúmgóð stofa. Vestursvalir með góðu útsýni. Laus fljótlega. V. 6,1 m. 1805 hædir | Skógarás Góð 80 fm íbúð á 2. hæð í fjölbýli. Áhv. 2,7 millj. Mögulegt að taka bíl uppí kaupverð. Verð 7,2 m. 1736 Kjarrhólmi Falleg og endurnýjuð ibúð á annarri hæð í nýviðgerðu fjölbýli. Gott útsýni og suðursvalir. Áhv. 3,3 m. Verð 6,5 m. 1247 b: herbergja | Við seljum og seljum! Nú er hart ( ári. Allar tveggja herbergja íbúðimar eru að verða uppumar og nú vantar okkur nauð- synlega eignir á skrá strax. Hringdu og við mætum, það ber árangur. Skógarás - sérgarður Góð 66 fm íbúð í fallegu húsi með sérgarði Áhv 2,6 milj byggingsj. Verð 5,5 millj. 1814 Laugavegur. Gullfalleg íbúð og vel skipulögð. Parket á gólfum, flísalagt baðherbergi og sameign til fyrirmyndar. Áhv. 2,8 millj. 1810 Stóragerði - ekkert greiðslumat. Góð ca. 50 fm 2ja herbergja íbúð á jarðhæð í nýviðgerðu fjölbýli. Áhv. 3,6 millj. Verð 5 millj. 1815 Háagerði Falleg ca. 50 fm ósamþykkt íbúð í kjallara I raðhúsi. Parket og flísar á gólfi og nýlegar innréttingar. Góður garð- ur. Laus strax, lyklar á skrifstofu. Verð 3,6 millj. 1806 Hringbraut - mikið áhv. Ca 66 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í 3-býlishúsi. ibúðin snýr út í garð og er með sér inn- gangi. Nýtt gler og gluggar. Áhv. ca 4 millj. Ekkert greiðslumat. Laus strax. Verð 5,6 millj. 1797 Stangarholt - sérgarður Falleg og vel skipulögð íbúð á jarðhæð í nýlegu húsi i góðu hverfi. Flísar á gólfi og sólríkur garð- ur. Skipti á stærra möguleg. Áhv. 3,3 millj. Verð 6,3 m. 1728 Lindargata. Vorum að fá í sölu mjög fal- lega 60 fm íbúð á góðum stað rétt við miðbæinn. Mjög gott verð við allra hæfi. V. 4,4 m. 1056 annað Sumarb. í Eyrarskógil! Vorum að fá vel skipulagðan og fallegan sumarbústað í landi Eyrarskógar, Hvalfjarðarströnd. Þetta er gott hús sem gæti losnað fljót- lega. Uppl. hjá Hátúni. Tilb. 1771 Bíldshöfði Gott 315 fm skrifstofu- húsnæði. Er innréttað sem skrifstofur í dag en auðvelt að breyta í einn sal. Áhv. 8 millj. 1714 Fossvogur!! Við erum fremstir í Fossvogi Bústaðarvegur 95 fm efri sérhæð ásamt risi með byggingarrétt. 3 svefnher- bergi og rúmgóð stofa. Áhv. 4,1 millj. V. 8,4 m. 1780 Hverfisgata Falleg mikið uppgerð ósamþykkt 2ja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í 3-býlishúsi sem stend- ur uppí lóð á góðum stað á Hverfisgöt- unni. Sérsuðursólpallur. Áhv. 2,6 millj. Verð 3,9 millj. 1782 Vesturgata 7 Falleg og vel innréttuð 51 fm 2ja herbergja í þessu vinsæla húsi. Mikil þjónusta er i húsinu m.a. heilsu- gæslustöð, matsala og ýmiskonar þjó- usta. Laus strax. 1789 FASTEIGNAMIDSTÖDIN SKIPHOIII50B - SÍMI55Z 6000 - FAX 552 6005 Saurbær — Vestur-Hún. Til sölu jöröin Saurbær í Vestur-Húnavatns- sýslu. Á jörðinni hefur undanfarið verið rekið fjárbú. Ágætar byggingar. Jörðin á land að sjó. Selst með eða án bústofns og véla. Nánari upplýsingar á skrifstofu FM. 10539 Rangárvallasýsla Til sölu jörð í Hvolhreppi. Gott íbúðarhús og eldri útihús. Landstærð um 115 ha. Verð 14 millj. 10527. Loðdýrabú Til sölu loðdýrabú í Vopnafirði. Nánari upp- lýsingar á skrifstofu. 10540. Kjalarnes Til sölu 124 fm einbhús á skemmtilegum útsýnisstað á Kjalarnesi. Sökklar fyrir 65 fm bílsk. Einnig mögul. á aukabyggingu. Lóð 3.200 fm. 7743. ^ n LYNGVIK Upið: virka daga kl. 9-18 laugardaga kl. 13 -15 Fasteignasala - Síðumúla 33 R^rfÍL^u j FAXAFEN 7 Sérlega vel staðsett og hentugt 752 fm atvinnu- húsnæði sem skiptist annars vegar í 314 fm skrifstofu- húsnæði og hins vegar í 242 fm verslunarhúsnæði með 195 fm lagerrými í kjallara. Hægt er að fá 416 fm. lagerrými til viðbótar. FRÁ Vilnius. Gömul hús kunna að vera falleg, en íbúðir í nýjum fjölbýlishúsum bjóða upp á meiri nútímaþægindi. Erlent íbúð í blokk er draumur Litháenbúa IBUAR Litháens hafa orðið þjóð íbúðareigenda á 10 árum og nú er svo komið að níu landsmenn af hverjum tíu búa í eigin húsnæði að því er segir í fasteignablaði breska fjármálablaðsins Financial Times. Búferlaflutningar hafa aukizt hröðum skrefum í Litháen á þessum stutta tíma og draumur allra lands- manna er að búa í eigin íbúð í steyptri blokk. Gömul hús kunna að vera falleg, en íbúðir í nýjum fjölbýl- ishúsum bjóða upp á meiri nútíma- þægindi. Einkavæðing í húsnæðismálum hófst í Litháen 1990. Litháenskir borgarar fengu sérstök skírteini, sem þeir gátu notað til að kaupa íbúðir, hús og aðrar ríkiseignir, sem voru einkavæddar. Fasteignir voru metnar eftir aldri, staðsetningu og stærð. Matið hefur síðan verið end- urskoðað árlega og endurskoðaðar fasteignamatsski-ár hafa verið gefn- ar út. Utlendingar eru ekki eins hrifnir af nútímalegum steinsteypublokkum í Vilnius og íbúarnir. Ferðamenn sem fara með strætisvagni um borg- ina í fyrsta skipti býsnast yfirleitt yfir fjölmörgum félagslegum fjölbýl- ishúsum sem við blasa. Oftast setja erlendir gestir slíkt umhverfi í sam- band við félagsleg vandamál. En ef betur er að gáð má sjá að umgengni er góð og snyrtimennska í öndvegi i hverfum sem þessum í Vilnius. Lítið ber á rusli og veggjaki-ot er hverfandi lítið. Stiga- gangar eru yfirleitt hreinir og hrísl- ur, sem nýbúið er að gróðursetja, eru ekki rifnar upp með rótum. Börn leika sér hljóðlega á svæð- um milli bygginganna og oft gæta þeirra gamlar konur. Þessi lithá- ensku borgarhverfi eru greinilega allt öðruvísi en sams konar hverfi sem erlendii’ gestir eiga að venjast í öðrum löndum heims. Skraut- legir lampar ÞESSIR skrautlegu lampar eru framleiddir hjá Meida Tiffany. Þeir eru úr handunnu gleri og settir saman með málmþræði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.