Morgunblaðið - 29.09.1998, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 29.09.1998, Qupperneq 19
FASTEIGNAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1998 C 19 rffc. FASTEIGNA if P MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Netfang: http://habil.is/fmark/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Ólafur Stefánsson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali. GARÐABÆR í Glaesilegt 315 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 47 fm innb. bílskúr. Stórar stofur, arinn. Vönduð gólfefni og innréttingar. Studióíbúð í hluta ; kjallara auk hobbýherb., sauna, geymslna o.fl. Miklir mögul. á stækkun séríbúðar í kj. Falleg ræktuð lóð með gróðurhúsi og nuddpotti. VANDAÐ HÚS í ALLA STAÐI. SUÐURMÝRI - SELTJARNARN Glæsilegt 315 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 47 fm innb. bílskúr. Stórar stofur, arinn. Vönduð gólfefni og innréttingar. Studióíbúð í hluta kjallara auk hobbýherb., sauna, geymslna o.fl. Miklir mögul. á stækkun séríbúðar í kj. Falleg ræktuð lóð með gróðurhúsi og nuddpotti. VANDAÐ HÚS í ALLA STAÐI. SERBYLI Áifaskeið - Hf. 290 fm nýlegt ein- býlishús á tveimur hæðum. Innb. bílsk. 2 íb. í dag. Uppi eru gesta w.c., eldh., stór stofa, 1 herb. og baðherb. Niðri eru eldh., stofa, 4 herb. og baðherb. Áhv. byggsj. /húsbr. 7,5 millj. Bauganes. Nýlegt 250 fm einbýlishús með innb. bílsk. Niðri: Góð stofa, eldhús, snyrting, þvottah. og búr. Uppi: 4 stór svefnherb., sjónvarpshol, fataherb. og bað. Skjólgóðar suðursvalir, stór sólpallur út af stofu. Flísar og parket. Áhv. byggsj. 3,1 millj. Mosfellsbær. Glæsilegt 330 fm ein- býlishús á tveimur hæðum. Á neðri hæð eru 3 svefnherb. auk hobbíherb., baðh., sauna, og þvottah. Á efri hæð eru gesta w.c., glæsil. saml. stofur, hjónaherb., baðherb., og eldhús. 25 fm blómaskáli. 2000 fm skógi vaxið land. Vftt útsýni. Skólavörðustígur. 120 fm einbýli, 2 hæðir og ris. Möguleiki á versl. aðstöðu eða séríb. á götuhæð. Sólríkar suðursvalir. Bjart og gott húsnæði. Mikið endumýjað og vel við haldið. 20 fm skúr á baklóð. Ahv. húsbr. 6,1 millj. Verð 10,9 millj. Þingasel. 304 fm einbýlishús á tveim- ur hæðum með 60 fm innb. tvöf. bílsk. Saml. stofur. 5 herb. Góðar innréttingar. Falleg ræktuð lóð. Húsið nýmálað. Áhv. byggsj./húsbr. 6,1 millj. Verð 19,5 millj. Engimýri - Gbæ. Giæsiiegt2iofm einbýlishús á tveimur hæðum auk kjallara. Innb. bílskúr. Góð stofa með arni, stór sól- stofa. Rúm. eldh. með góðum borðkr. 4 góð svefnherb. Svalir. Vandaðar innrétting- ar. Ræktuð lóð, suðaustur verönd. Heiðarbrún - Hveragerði. 188 fm raðhús á tveimur hæðum með innb. bíl- skúr. Rúmg. eldh., stofa með arni, 3 svefn- . herb. auk forstofuherb. Sólstofa. Áhv. ^óyggsj. húsbr. 5,2 millj. Verð 8,8 millj. íbúð- arskipti möguleg. Heiðarbær. Fallegt 134 fm raðhús á einni hæð á góðum stað í Árbænum. Saml. stofur. 4 svefnherb. Parket á gólfum. Ný- legt þak. Áhv. húsbr. 6,9 millj. Verð 14,2 millj. Norðurvangur - Hf. Giæsiiegt og vel innréttað 300 fm einbýlishús, hæð og kjallari, með innb. bílskúr auk 50 fm garðskála með sundlaug. Húsið stendur við opið svæði í fallegu umhverfi með frábæru útsýni m.a. til sjávar. Vönduð og góð eign. Óðinsgata. Glæsileg 123 fm íbúð á tveimur hæðum í góðu steinhúsi. Stórt eldh., stofa, 4 svefnh. Rafm., lagnir og hús að utan endurnýjað. Áhv. húsbr. 4,6 millj. Ásbraut - Kóp. Góð 100 fm íb. á 3. hæð með 24 fm bílskúr. Stofa og 3 herb. Suðursvalir. Áhv. byggsj. 4,2 millj. Bólstaðarhlíð. 3ja-4ra herb. 87 fm íb. á 3. hæð. Góðar stofur og 2 herb. Laus strax. Verð 6,5 millj. Eskihlíð. Falleg 109 fm íb. á 4. hæð ásamt aukaherb. í kj. 2 saml. stofur, 2 svefnherb. Mikið útsýni. Nýtt gler og glugg- ar. Áhv. húsbr. /lifsj. 4,3 millj. Verð 7,9 millj. Fálkagata. 86 fm 4ra herb. íb. á 3. hæð. Stofa, 3 svefnherb. Svalir. Víðáttu- mikið útsýni. Verð 7,3 millj. Flúðasel - skipti möguleg. Mjög góð 108 fm Ib. á 3. hæð með stæði í bílskýli og 15 fm aukaherb. í kj. Yfirbyggðar svalir í SA. Fallegt útsýni. Ibúðin er öll yfir- farin og er í góðu ástandi. Áhv. hús- br./byggsj. 3,2 millj. Verð 8,9 millj. Skipti mögul. á ódýrari eign. Garðatorg - Gbæ. 3ja-4ra herb. lúxusíbúðir, 109-148 fm f fallegu húsi við Garðatorg í Garðabæ. íbúðimar eru afhent- ar tilbúnar undir innréttingar eða fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baði. Til af- hendingar strax. Hjarðarhagi. Mjög góð 125 fm 5-6 herb. íbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli ásamt 22 fm bílskúr. Saml. stofur, stórar suðvest- ursv., 4 svefnherb. Parket. Áhv. byggsj. /húsbr. 5,5 millj. AFAR VÖNDUÐ (BUÐ I ALLA STAÐI. i-íii Reykjavíkurvegur - Hf. Góð 122 fm efri sérhæð sem skiptist í góðar stofur með suðursv. og 4 herb. Þvottaherb. í íb. Áhv. hagst. langtlán 6.850 þús. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Hringbraut. 89 fm íb. á 2. hæð í fjórb. Saml. stofur og 2 herb. Áhv. bygg- sj./húsbr./lífsj. 3,6 millj. Laugarnesvegur. góö 126 fm ibúð, neðri hæð og kjallari í tvibýli auk 60 fm bílsk. Góðar stofur og 2-3 herb., Nýtt rafm. o.fl. Áhv. húsbr. 4,8 millj. Melhagi. góö 100 fm ib. á 1. hæð i fjórbýli á þessum vinsæla stað I vestur- bænum. Stofa, góðar svalir þar út af, 3 svefnherb. 45 fm bílskúr. Hrísrimi. Til sölu 2 efri hæðir og hl. kjallara i glæsil. einb. Afh. tilb. til innrétt- inga. Góð greiðslukjör. Verð 13,8 millj. [$j 4RA-6 HERB._______________ Ásvallagata. Glæsileg íbúð á tveim- ur hæðum á þessum eftirsótta stað I Vest- urbænum. 2 stórar stofur, 1 rúmg. svefn- herb. Risið er einn geymur f dag. Nýtt þak, gluggar og gler. Áhv. húsbr. 2,3 millj. Verð 10,5 millj. Álftahólar. Góð 110 fm íb. með glæsilegu útsýni. Bílskúr. Verð 8,7 millj. Vegna mikillar sölu vantar okkur allar stærðir og gerðir eigna á skrá Laugarnesvegur. snyrtiieg 107 fm íb. á 2. hæð í litlu fjölb. Nýl. parket, gluggar o.fl. l'b. er sérlega rúmgóð og vel skipulögð. Útsýni. Verð 7,9 millj. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Oðinsgata. 105 fm mikið endumýjuð risíbúð með sérinngangi. Furugólfborð. Nýtt rafmagn. Bílastæði fylgir. Verð 8,9 millj. Starengi. góö 100 fm ib. á 1. hæð. Góðir skápar. Vandaðar innr. Laus fljót- lega. Gengið úr stofu út á verönd. Ahv. húsbr. 5,4 millj. ($| 3JA HERB.__________________ Miðbraut - Seltj. Glæsileg 83 fm ibúð á 1. hæð í fallegu fjórbýli ásamt bll- skúr. Góðar innréttingar. Parket. Þvotta- herb. í ibúð. Suðvestur svalir. Áhv. byggsj. / húsbr. 4,8 millj. Frostafold - byggsj. 5,1 millj. Góð 90 fm íbúð á 1. hæð í góðu fjölbýli. Stofa m. suðaustursv. 2 góð svefnherb. Stutt í skóla og alla þjónustu. Áhv. byggsj. 5,1 millj. Verð 7,4 millj. Seljavegur. Nýstandsett 85 fm íbúð á 1. hæð. Laus strax. Verð 6,5 millj. Klapparstígur. Falleg 102 fm íbúð á 2. hæð í nýlegu lyftuhúsi ásamt stæði í bíl- geymslu. Rúmgóð stofa, stórt baðherb., 2 svefnherb. Suðursv. Þvottahús á hæð. Kleppsvegur. 75 fm íb. á 1. hæð. Suðursvalir. Parket. Húsið nýmálað að ut- an. Verð 5,6 millj. Laus strax. f Óskum eftir ; góðri 2ja - 3ja herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík fyrir traustan kaupanda^ Laugarnesvegur. snyrtiieg 92 fm ib. í kj. Stofa og 2 herb. Húsið allt nýl. tekið í gegn að utan og sameign góð. Verð 6,5 millj. Leirubakki - laus strax. 76 fm íb. á 3. hæð í góðu fjölbýli. 2 svefnherb., Vestursvalir. Áhv. byggsj. 1,1 millj. Verð 6,6 millj. Melhagi. Góð 70 fm 2ja - 3ja herb. íbúð í kjallara í góðu fjórbýlishúsi. Stofa og 2 herbergi. Orrahólar. 89 fm íbúð á 3. hæð i góðu lyftuhúsi. 2 svefnherb. Stórar suður- svalir, gott útsýni. Verð 6,5 millj. Selvogsgrunn. góö 79 fm íb. á jarðhæö í þríbýli. Sérinng. Húsið nýviðgert að utan. Verð 6,8 millj. Silfurteigur. Góð risíbúð í fjórbýli. Stofa pg 2 góð svefnherb. Pvottaaðst. í ibúð. Áhv. byggsj. /húsbr. o.fl. 3,6 millj. Verð 6,5 millj. Sólheimar. 86 fm íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. 2 svefnherb. Tvennar svalir í s og v. Verð 6,7 millj. Sporðagrunn. góö 83 fm kjaii- araíbúð í þríbýli. Sér inng. Parket. Hús nýviðgert og málað að utan. Áhv. byggsj. 3,3 millj. Verð 7,5 millj. Suðurvangur - Hf. Giæsiieg 68 fm íbúð á 3. hæð með rislofti. Vandaðar inn- réttingar og gólfefni. Gott útsýni, suðursv. Þvottaherb. á hæð. Áhv. byggsj. 5,7 millj. Verð 8,5 millj. f^j 2JA HERB.____________________ Berjarimi. Mjög góð 60 fm íb. á 2. hæð í góðu fjölb. Stæði í bílskýli. Suður- svalir. Flísar á gólfum. Áhv. húsbr. 4,1 millj. Verð 6,5 millj. Bergstaðastræti. 43 fm 2ja herb. íb. í kjallara. Nýjar raflagnir, baðherb. end- urn. Verð 3,5 millj. Hjallavegur - Keflavík. góö 54 fm íbúð á 1. hæð. Frostafold - byggsj.2,5 millj. Góð 48 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýli ásamt 21 fm bílskúr og sérgarði. Áhv. byggsj. 2,5 millj. Háagerði. 33 fm ósamþykkt íb. í kjall- ara í þribýli. Laus strax. Lyklar á skrifstofu. Verð 3,1 millj. Áhv. lífsj. 1,2 millj. Klapparstígur. góö 61 fm íb. á 3. hæð. Svalir. Áhv. húsbr. 2,6 millj. Verð 4,9 millj. Kríuhólar. Falleg 45 fm íb. á 5. hæð í góðu lyftuhúsi. Frábært útsýni. Áhv. bygg- sj. /húsbr. 1,4 millj. Verð 4,3 millj. Laufvangur Hf. Laus strax. Falleg 69 fm íb. á 1. hæð. Baðherb. nýt. í gegn. Þvottaherb. ( íbúð. Suðursvalir. Hús nýl. viðgert að utan. Sameign í góðu ástandi. LAUS STRAX. Verð 6,7 millj. Vindás. Góð 53 fm ib. á 4. hæð í lyftu- húsi. Parket. Þvottaaðst. í íb. Stæði í bílskýli. Áhv. byggsj. / húsbr. 3,2 millj. Verð 5,1 millj. Óðinsgata. 53 fm ósamþykkt stu- díóíbúð með sérinng. á jarðhæð. Laus strax. Verð 4,2 millj. Rekagrandi - byggsj.3,5 millj. Góð 52 fm íbúð á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Eikarparket. Laus strax. Áhv. byggsj. 3,5 millj. Verð 6,5 millj. Stangarholt. Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð. Nýjar innr. í eldh. Þvottaaðst. í íb. Hús og sameign til fyrirmyndar. Áhv. bygg- sj./húsbr. 3,3 millj. Verð 6,2 millj. Vindás LAUS STRAX. Góð 55 fm íb. á 3. hæð ásamt stæði í bílskýli. Húsið nýklætt að utan. Áhv. byggsj. /hús- br. 3,5 millj. Verð 5,9 milij. Laus strax. Lykl- ar á skrifstofu. [gj ATVINNUHÚSNÆÐI Akralind - Kóp. 1200 fm atvinnu- húsnæði á tveimur hæðum með góðum innkeyrsludyrum. Húsn. afh. frág. að utan, tilb. u. innr. að innan. Austurströnd - Seltj. tíi söiu tvær skrifst. og verslunareiningar á 1. hæð sem eru 84 fm og 82 fm. Seljast hvor I sínu lagi. Húsnæðið getur hentað undir heildv. eða hvers konar þjónustu. Bolholt. 600 fm skrifstofuhúsn. á 4. hæð. Hentugt undir heildversl. eða léttan iðnað. Vörulyfta og fólkslyfta. Mögul. að skipta í 2-3 einingar. Herrafatabúð við Laugaveg. Verslun við Laugaveg sem hefur einkaleyfi fyrir þekkt vörumerki. Hlíðasmári KÓp. Um 400 fm lager- húsnæði með góðri aðkomu og innkeyrslu. Laust strax. Áhv. hagst. langtlán. Hlíðasmári - Kóp. 2500 fm heii húseign. Teikningar á skrifstofu. Hverfisgata 14A. 100 fm skemmti- legt bakhús með mögul. á stækkun. Frábær staðsetning. Sér bílastæði. Verð 6,0 millj. Aðalkringlan - verslhúsnæði 120 fm verslunarhúsnæði á neðri hæð Aðalkringlunnar með 80 fm millilofti. Laugavegur. góö 115 fm skrifstofu- hæð, 3. hæð. Húsnæðið skiptist í afgr., 4 herb., eldhúsaðst,. og w.c. Verð 9,0 millj. Laugavegur. 247 fm nýinnréttuð skrifstofuhæð. Opið rými I dag en auðvelt að skipta niður í fjölda herbergja. Til. afh. strax. Mikið áhvílandi. Laugavegur 3. 219 fm skrifstofu- húsn. á 4. hæð í góðu lyftuhúsi. Húsnæðið er laust nú þegar. Skúlatún. 774 fm skrifstofu- og lag- erhúsnæði sem skiptist I 420 fm lager- húsnæði og tvær skrifstofuhæðir sem eru 131 fm og 123 fm. Auk þess er 220 fm yf- irbyggt port sem nýtist sem lager- húsnæði. Vesturgata. 194 fm atvinnu- húsnæði sem skiptist I 118 fm á jarðhæð og 75 fm I kjallara. Getur hentar undir heildversl. eða hvers konar þjónustustarf- semi. Laust strax. NÝBYGGINGAR Heiðarhjalli - Kóp. Aðeins ein íbúð eftir. 116 fm íbúð með sérinn- gangi á 2. hæð á skemmtilegum stað I Kópavogi, (b. afh. tilb. undir innr. fljótlega. Bílskúr. Stórkostlegt útsýni. Garðstaðir. 183 fm einbýlishús áeinni hæð með 31 fm innb. bílskúr. Húsið afh. fokhelt að innan, fullbúið að utan. Lóð grófjöfnuð. Gnitaheiði - Kóp. 153 fm raðhús á tveimur hæðum auk 23 fm bílskúrs. Húsin afh. fullbúin að utan og að innan tilb. u. innr. Frág. lóð m.a. malb. bílastæði. Gnitaheiði Kóp. Einb. á tveimur hæðum með innb. bílskúr. 238 fm. Fokhelt að innan og utan. 4 herb. og góðar stofur. Lyngrimi. Parhús á tveimur hæðum 200 fm með innb. bíi- ! skúr. Til afh. fullb. að utan og fokhelt að innan. Verð 9 millj. Góðir burstar BURSTAR af ýmsum gerðum eru nauðsynlegir á heimilum. Þessir eru úr tré og heita Tidan. Lýsing skiptir máli VEGGLAMPAR eru skemmtilegur kostur í lýsingu íbúða. Þessi vegglainpi heitir Monel og er úr grænu, þykku gleri.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.