Morgunblaðið - 29.09.1998, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
±
PRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1998 C
ii
cn
©
<ö’
3
B
3
5*
c
3
œ
©
©588 95 30
BréfBÚnl 588 5540
Einbýlishús
HLÍÐARÁS - MOS. Mjög falleg ný-
byggö parhús 163 fm með bílskúr 32 fm,
skilast fullbúin að utan, fokheld að innan.
Glæsilegur útsýnisstaður. Teikningar á
skrifstofu. HAGSTÆTT VERÐ 9,3 M.
1091
VÆTTABORGIR - GRAFARV.
Frábært útsýni, erum með í sölu 162 fm rað-
hús, 3-4 svefnherb. Raðhús. Húsið afh. rúm-
lega fokhelt. Innbygg. bílskúr. V. 9,5 1166
N
VANTAR VANTAR
Vantar sérhæð eða hæð og ris í Vesturbæ, Seltjarnarnesi
eða Hlíðum. Góðar greiðslur.
Vantar 3ja og 4ra herb. íbúðir í Háaleitishverfi, Lang-
holtshverfi og Heimum.
VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ
"W:;
GRENIBYGGÐ - MOS Höfum í einka-
sölu nýlegt 138 fm parhús ásamt 26 fm bíl-
skúr. Fjögur svefnh., parket og flísar. Sérsuð-
urgarður með verönd. Áhv. 4,3 m. V. 12,5
1162
ARNARTANGI - MOS. Vandað 140 fm
einbýlishús ásamt 33 fm bílskúr. 4-5 svefnher-
bergi. Parket og flísar á flestum gólfum. Stór
og fallegur garður. Glæsilegt útsýni. Gott
ástand. V. 12,3 1185
Raðhús - Parhús
BREKKUTANGI - MOS. Höfum í
sölu 228 fm raðhús með 26 fm bílskúr,
parket, stórar yfirbyggðar svalir, fallegur
suðurgarður. Möguleiki á aukaíbúð á
jarðhæð. V. 12,9 1172
VEGHÚSASTÍGUR - SKEMMTI-
LEGT RIS Vorum að fá í einkas. mjög
skemmtil. 88 fm 3 herb. á efstu hæð með
góðu útsýni og svölum. íb. og húsið hafa
verið endurn. að irtan sem innan á undanf.
árum. Þessa verður þú að skoða. Áhv.
2,5 millj. Byggsj. Verð 7,4 millj. 050120
4ra-5 herb.
BLIKAHOFÐI - MOS. í einkasölu rað-
hús, 140 fm með bílskúr. Húsin eru byggð úr
forsteyptum einangruðum einingum, fullbúin
að utan með marmaraáferð. Að innan: Loft
einangruð, veggir múrhúðaðir og slípuð gólf.
V. 9,4 1058
Sérhæöir
LEITUTANGI - NEÐRI SERHÆÐ Til
sölu neðri sérhæð, 3 svefnherbergi, flísar og
parket, fallegar innréttingdar, sérinngangur og
-garður. V. 6,950 þús. Áhv. 1,1 M. 1064
MOSFELLINGAR,
við erum í fararbroddi í Mosfellsbæ.
Mikil eftirspurn. Áratuga reynsla.
Skoðum og verðmetum samdægurs.
Örugg viðskipti.
3ja herb. íbúðir
ENGIHJALLI - 3JA Höfum til sölu
huggulega 3ja herb. íbúð á 6. hæð. Tvö góð
svefnherb., gott eldhús. Þvottahús á hæðinni.
Góð sameign. Áhv. 1,7 m. V. 6,4 M. 1189
FLETTURIMI - TILBOÐ Til sölu
3ja herb 113 fm íbúð á jarðhæð, ásamt
stæði í bílageymslu. íbúðin ertilbúin til inn-
réttinga og afhendist nú þegar. Verönd og
sérgarður. 7,2 M. 1193
BÁRUGATA - RVK. Rúmgóð 4ra herb.
risíbúð 110 fm á 3. hæð. Forstofuherb. parket.
Góð staðsetn. Hagstætt verð. V. 7,5 M. 1052
FLETTURIMI - GLÆSILEG Vorum að
fá í einkasölu glæsilega 109 fm 3-4 herb. íbúð
á jarðhæð í þessu fallega húsi. íbúðin er með
parketi og flísum á gólfum, kirsuberjainnrétt-
ingum í eldhúsi og gangi. 30 fm stæði í bíl-
geymslu. Skipti á stærri eign koma til greina.
Áhv. húsbr. 6 m. V. 9,7 M. 1379
KÓNGSBAKKI Falleg 3ja herb. 80 fm
íbúð á 3. hæð í nýviðgerðu húsi. Parket á
stofu og holi. Stórar suðursvalir, mjög gott
útsýni. V. 6,5 1045
2ja herb. íbúðir
HAAGERÐI - 2JA Til sölu ósam-
þykkt 2ja herb. 32,7 fm íbúð í kjallara.
(búðin skiptist í eldhús, með fallegri innr.
stofa., svherb. og flísal. snyrting m. sturtu.
Góð fyrsta íbúð V. 3,6 M. 1381
SNORRABRAUT Erum með í einka-
sölu fallega 2ja herb, 61 fm íbúð á 3. hæð.
Lausstrax. V. 5,2 M 1178
Atvinnuhúsnæði
ÞJÓNUSTUHÚSNÆÐI - MOS.
Erum með í einkasölu 350 fm hæð í Ála-
fosskvosinni. ÝMSIR MÖGULEIKAR Á
NOTKUN. Húsnæðið er fokhelt að innan
og með stórri lyftu. V. 8,5 m. 1123
Sæberg Þórðarson,
löggiltur fasteigna- og skipasali,
Háaleitisbraut 58,
’ -- sími 588 5530
<rí "Kristján Már Kárason,
sölumaður
m ® Andrés Pétur Rúnarsson,
sölum. GSM: 898 8738
Fasteignamíðlunín Berg, Háaleitísbraut 58, sími 588 55 30
| MIIWISBIAD
SELMDtn
■ SÖLUUMBOÐ - Áður en fast-
eignasala er heimilt að bjóða eign
til sölu, ber honum að hafa sér-
stakt söluumboð frá eiganda og
skal það vera á stöðluðu formi
sem dómsmálaráðuneytið stað-
festir. Eigandi eignar og fast-
eignasali staðfesta ákvæði sölu-
umboðsins með undirritun sinni á
það. Allar breytingar á söluum-
boði skulu vera skriflegar. I sölu-
umboði skal eftirfarandi koma
fram:
■ TILHÖGUN SÖLU - Koma
skal fram, hvort eignin er í einka-
sölu eða almennri sölu, svo og
hver söluþóknun er. Sé eign sett í
einkasölu, skuldbindur eigandi
eignarinnar sig til þess að bjóða
eignina aðeins til sölu hjá einum
fasteignasala og á hann rétt til
umsaminnar söluþóknunar úr
hendi seljanda, jafnvel þótt eign-
in sé seld annars staðar. Einka-
sala á einnig við, þegar eignin er
boðin fram í makaskiptum. - Sé
eign í almennri sölu má bjóða
hana til sölu hjá fleiri fasteigna-
sölum en einum. Söluþóknun
greiðist þeim fasteignasala, sem
selur eignina.
■ AUGLÝSINGAR - Aðilar
skulu semja um hvort og hvernig
eign sé auglýst, þ.e. á venjulegan
hátt í eindálki eða með séraug-
lýsingu. Fyrsta venjulega auglýs-
ing í eindálki er á kostnað fast-
eignasalans en auglýsingakostn-
aður skal síðan greiddur mánað-
arlega skv. gjaldskrá dagblaðs.
Öll þjónusta fasteignasala þ.m.t.
auglýsing er virðisaukaskatts-
skyld.
■ GILDISTÍMI - Tilgreina skal
hve lengi söluumboðið gildir.
Umboðið er uppsegjanlegt af
beggja hálfu með 30 daga fyrir-
vara. Sé einkaumboði breytt í al-
mennt umboð gildir 30 daga
fresturinn einnig.
■ ÖFLUN GAGNA/SÖLU-
YFIRLIT - Áður en eignin er
boðin til sölu, verður að útbúa
söluyfírlit yfír hana. Seljandi skal
leggja fram upplýsingar um eign-
ina, en í mörgum tilvikum getur
fasteignasali veitt aðstoð við út-
vegun þeirra skjala sem nauð-
synleg eru. Fyrir þá þjónustu
þarf að greiða, auk beins útlagðs
kostnaðar fasteignasalans við út-
vegun skjalanna. í þessum tO-
gangi þarf eftirfarandi skjöl:
■ VEÐBÓKARVOTTORÐ-Þau
kosta nú 900 kr. og fást hjá
sýslumannsembættum. Opnunar-
tíminn er yfírleitt milli kl. 10.00
og 15.00. Á veðbókarvottorði sést
hvaða skuldir (veðbönd) hvíla á
eigninni og hvaða þinglýstar
kvaðir eru á henni.
■ GREIÐSLUR - Hér er átt við
kvittanir allra áhvílandi lána,
jafnt þeirra sem eiga að fylgja
eigninni og þeirra, sem á að af-
lýsa.
■ FASTEIGNAMAT - Hér er
um að ræða matsseðil, sem Fast-
eignamat ríkisins sendir öllum
fasteignaeigendum í upphafi árs
og menn nota m.a. við gerð skatt-
framtals. Fasteignamat ríkisins
er til húsa að Borgartúni 21,
Reykjavík sími 5614211.
■ FASTEIGNAGJÖLD - Sveit-
arfélög eða gjaldheimtur senda
seðil með álagningu fasteigna-
gjalda í upphafí árs og er hann
yfirleitt jafnframt gi’eiðsluseðill
fyrir fyrsta gjalddaga fasteigna-
gjalda ár hvert. Kvittanir þarf
vegna greiðslu fasteignagjald-
anna.
■ BRUNABÓTAMATS-
VOTTORÐ - Vottorðin fást hjá
því tryggingafélagi, sem eignin
er bi-unatryggð hjá. Vottorðin
eru ókeypis. Einnig þarf kvittan-
ir um greiðslu brunaiðgjalda. Sé
eign í Reykjavík bninatryggð hjá
Húsatryggingum Reykjavíkur
eru brunaiðgjöld innheimt með
fasteignagjöldum og þá duga
kvittanir vegna þeirra. Annars
þarf kvittanir viðkomandi trygg-
ingarfélags.
■ HÚSSJÓÐUR - Hér er um að
ræða yfirlit yfír stöðu hússjóðs
og yfirlýsingu húsfélags um
væntanlegar eða yfírstandandi
framkvæmdir. Formaður eða
gjaldkeri húsfélagsins þarf að út-
fylla sérstakt eyðublað Félags
fasteignasala í þessu skyni.
■ AFSAL - Afsal fyrir eign þarf
að liggja fyrir. Ef afsalið er glat-
að, er hægt að fá ljósrit af því hjá
viðkomandi sýslumannsembætti
og kostar það nú kr. 100. Afsalið
er nauðsynlegt, því að það er
eignarheimildin fyrir fasteigninni
og þar kemur fram lýsing á
henni.
■ KAUPSAMNINGUR - Ef lagt
er fram ljósrit afsals, er ekki
nauðsynlegt að leggja fram ljós-
rit kaupsamnings. Það er því að-
eins nauðsynlegt í þeim tilvikum,
að ekki hafí fengist afsal frá fyni
eiganda eða því ekki enn verið
þinglýst.
■ EIGNASKIPTASAMNINGUR
- Eignaskiptasamningur er nauð-
synlegur, því að í honum eiga að
koma fram eignarhlutdeild í húsi
og lóð og hvernig afnotum af
sameign og lóð er háttað.
■ UMBOÐ - Ef eigandi annast
ekki sjálfur sölu eignarinnar,
þarf umboðsmaður að leggja
fram umboð, þar sem eigandi
veitir honum umboð til þess fyrir
sína hönd að undirrita öll skjöl
vegna sölu eignarinnar.
■ YFIRLÝSINGAR - Ef sér-
stakar kvaðir era á eigninni s. s.
forkaupsréttur, umferðarréttur,
viðbyggingarréttur o. fl. þarf að
leggja fram skjöl þar að lútandi.
Ljósrit af slíkum skjölum fást yf-
irleitt hjá viðkomandi fógetaemb-
ætti.
■ TEIKNINGAR - Leggja þarf
fram samþykktar teikningar af
eigninni. Hér er um að ræða svo-
kallaðar byggingai’nefndarteikn-
ingar. Vanti þær má fá ljósrit af
þeim hjá byggingarfulltrúa.
iívii*i:\i>ik
■ ÞINGLÝSING - Nauðsynlegt
er að þinglýsa kaupsamningi
strax hjá viðkomandi sýslu-
mannsembætti. Það er mikilvægt
öryggisatriði. Á kaupsamninga
v/eigna í Hafnarfírði þarf áritun
bæjaryfirvalda áður en þeim er
þinglýst.
■ GREIÐSLUSTAÐUR
KAUPVERÐS - Algengast er að
kaupandi gi'eiði afborganir skv.
kaupsamningi inn á bankareikn-
ing seljanda og skal hann til-
greindur í söluumboði.
■ GREIÐSLUR - Inna skal allar
greiðslur af hendi á gjalddaga.
Seljanda er heimilt að reikna
dráttarvexti strax frá gjalddaga.
Hér gildir ekki 15 daga greiðslu-
frestur.
■ LÁNAYFIRTAKA - Tilkynna
ber lánveitendum um yfírtöku
lána. Ef Byggingarsjóðslán er yf-
irtekið, skal greiða fyrstu afborg-
un hjá Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Suðurlandsbraut 24,
Reykjavík og tilkynna skuldara-
skipti um leið.
■ LÁNTÖKUR - Skynsamlegt
er að gefa sér góðan tíma fyrir
lántökur. Það getur verið tíma-
frekt að afla tilskilinna gagna s.
s. veðbókarvottorðs, brunabóts-
mats og veðleyfa.
■ AFSAL - Tilkynning um eig-
endaskipti frá Fasteignamati rík-
isins verður að fylgja afsali, sem
fer í þinglýsingu. Ef skjöl, sem
þinglýsa á, hafa verið undirrituð
samkvæmt umboði, verður um-
boðið einnig að fylgja með til
þinglýsingar. Ef eign er háð
ákvæðum iaga um byggingar-
samvinnufélög, þarf áritun bygg-
ingarsamvinnufélagsins á afsal
fyrir þinglýsingu þess og víða ut-
an Reykjavíkur þarf áritun bæj-
ar/sveitarfélags einnig á afsal
fyrir þinglýsingu þess.
■ SAMÞYKKI MAKA - Sam-
þykki maka þinglýsts eiganda
þarf fyrir sölu og veðsetningu
fasteignar, ef fjölskyldan býr í
eigninni.
■ GALLAR - Ef leyndir gallar á
eigninni koma í ljós eftir afhend-.
ingu, ber að tilkynna seljanda
slíkt strax. Að öðram kosti getur
kaupandi fyrirgert hugsanlegum
bótarétti sakir tómlætis.
GJALDTAKA
■ ÞINGLÝSING - Þinglýsingar-
gjald hvers þinglýsts skjals er nú
1.200 ki’.
■ STIMPILGJALD - Það greiðir
kaupandi af kaupsamningum og
afsölum um leið og þau era lögð
inn til þinglýsingar. Ef kaup-
samningi er þinglýst, þarf ekki
að greiða stimpilgjald af afsalinu.
Stimpilgjald kaupsamnings eða
afsals er 0,4% af fasteignamati
húss og lóðar, þ. e. 4.000 kr. af
hverri milljón.
■ SKULDABRXEF - Stimpil-
gjald skuldabréfa er 1,5% af höf-
uðstóli (heildarapphæð) bréfanna
eða 1.500 kr. af hverjum 100.000
kr. Kaupandi greiðir þinglýsing-
ar- og stimpilgjald útgefinna
skuldabréfa vegna kaupanna, en
seljandi lætur þinglýsa bréfun-
um.
■ STIMPILSEKTIR - Stimpil-
skyld skjöl, sem ekki era stimpl-
uð innan 2ja mánaða frá útgáfu-
degi, fá á sig stimpilsekt. Hún er
10% af stimpilgjaldi fyrir hverja
byrjaða viku. Sektin fer þó aldrei
yfír 50%.
■ SKIPULAGSGJALD - Skipu-
lagsgjald er greitt af nýreistum
húsum. Af hverri byggingu, sem
reist er, skal greiða 3 Ú (þrjú pro
mille) í eitt sinn af brunabóta-
virðingu hverrar húseignar. Ný- •
bygging telst hvert nýreist hús,
sem virt er til branabóta svo og
viðbyggingar við eldri hús, ef
virðingarverð hinnar nýju við-
byggingar nemur 1/5 af verði
eldra hússins. Þetta á einnig við
um endurbætur, sem hækka
branabótavirðingu um 1/5.