Morgunblaðið - 29.09.1998, Síða 26
26 C ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
Örugg fasteignaviðskipti!
Björn Þorri Karl Georg
hdl. lögg.fast.sali hdl. lögg.fast.sali
sölumaður sölumaður
Pétur Om Jón Finnbogason Orlygur Smárí Anna Rósa
hdl. lögg. fast.sali lögfræðingur sölumaður ritari
sölumaður sölumaður
Opið virka daga frá kl. 9-18, sunnudaga frá kl. 12-15 Fjötdi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is
FELAG II FASTEIGNASALA
Sérbýli óskast
Höfum ákv. kaupendur að sérbýlum á svæðum 107,170 eða 101.
Verð 10-15 milljónir. Önnur íbúðin má vera stór íbúð helst á tveim-
ur hæðum í fjölbýli. Uppl. gefur Örlygur Smári sölumaður.
Óskum eftir
Höfum ákveðna kaupendur að 100-150 fm eign í Seláshverfi. Má
vera stór íbúð á 1. hæð eða sérbýli. verð 8-12 m.
Seljendur athugið!
Ifegna mikillar sölu undanfarið
óskum við eftir öllum gerðum eigna á söluskrá.
Seljendur athugið!
Vegna mikillar sölu undanfarið, óskum við eftir
öllum gerðum eigna á söluskrá.
Óskum sérstaklega eftir:
✓ 3ja- 4ra herb. á svæði 101 - 108.
Rað- eða parhúsi í Kópavogi, Garðabæ eða í
nágrenni Fossvogsdals.
✓ 100 - 150 fm íbúð í Fossvogi (rúm afhending).
✓ Rað- eða parhúsi f Lindum eða Smárum.
✓ Fallegu einbýli í Grafarvogi, verð allt að 30 millj.
Barðastaðir - aðeins 3 íb. eftir. Glæsi-
legar fullbúnar 2ja og 3ja herb. íbúðir með sérlega
vönduðum innréttingum. Baðherb. og þvhús
flisal. Sameign fullfrágengin. Mögul. að kaupa
bílskúr með. Frábært útsýni. Stutt I útivistarsvæði
m.a. golfvöll. Afh. innan mán. Verð 6,4-7,9 m.
Einbýlishús
Vesturfold - glæsilegt. Vorum að fá
glæsilegt 218 fm einbýli á einni hæð ásamt 35
fm bílskúr. Fjögur góð svefnherb. og glæsileg-
ar stofur. Sérsmíðaöar mahóný innréttingar í
öllum rýmum hússins. Fallegur garður. Mjög
hagstæð áhvílandi lán. V. 18,5 m. 1961
Dvergholt - Mos. Sérlega vandað og fallegt
261 fm einbýli með innb. bílskúr. Fjögur góð
svefnherb., glæsilegar stofur, garðskáli með heit-
um potti, sauna o.fl. Mjög fallegur garöur með
sundlaug o.fl. Eignin getur losnað fljótlega V.
17,3 m. 1981
Hörgshlíð- tvær (búðir. Vorum að fá I
sölu rúmiega 250 fm einbýlishús á tveimur
hæðumá þessum frábæra stað. Aukaíbúð á 1.
hæð. með sérinngangi. Stór og gróinn garður.
V. 20 m. 1992
Vallarbyggð - í smíðum. Vorum aö fá i
sölu 160 fm einbýlishús á góðum stað með fal-
legu útsýni. Skilast fullbúið að utan en tilbúið til
innr. að innan. Hagstæð kjör, lán allt að 85% á
7,5% vöxtum til allt að 30 ára. Teikningar á skrif-
SÍOfu. V. 12,5 m. 1959
Hléskógar - tvíb. Vorum að fá í sölu sér-
lega glæsilegt 2ja (b. hús á tveimur hæðum I
góðu hverfi. Mjög smekklega innréttað. Stór
og fallegur garður. Fullbúinn rúmgóður
bílskúr. Áhv.7,6 V. 18,8 m. 1929
Smárarimi - einstök greiðslukjör. Fal-
legt 150 fm einb. á einni hæð ásamt 45,5 fm
bílskúr. Góðar stofur og 3 rúmg. herb. Arinstæði í
stofu. Húsið er til afhendingar nú þegar fokhelt og
með fulleinangruðum útveggjum. ELCO múrkerfi
og marmarasalli. Allt að 85% lánuð til 25 ára. 7,4
m. húsbréf, 1,5 m. lán seljanda til 25 ára, útb. 1,6
m.HIV. 10,5 m. 1617
Fýlshólar - útsýni. Vandað og fallegt einbýli
á 2 hæðum. Glæsilegt útsýni. Parket á stofum,
borðst. og svefnherbergjum. Arinn I dagstofu.
Stórt eldh. m. fallegri innr. Flísar á böðum. Bílskúr
og opið bílskýli. Hagst. lán geta fylgt. V. 19,8 m.
1056
Raðhús
Bæjargil. Sérstaklega glæsilegt 177 fm.
raðhús á tveimur hæðum. Allar innréttingar fyrsta
flokks. Mjög gott skipulag. Góður afgirtur garður
til suðurs og leiksvæði við húsið. Áhv. 4,5 byggsj.
V. 15,5 m. 1950
Hæðir
Hlíðarvegur - í smfðum. Vorum að fá I
sölu þrjár 130 fm nánast fokheldar sérhæðir I
góðu þríbýlíshúsi. Tvær efri hæðirnar eru með
24 fm bílskúr. Neðsta hæðin er á 8,9 m.,
miðhæðin á 10,2 m. og efsta hæðin á 10,7 m.
1960
Safamýrin - sérhæð. Vorum að fá I sölu
glæsilega 145 fm sérhæö. Rúmgóð og falleg eign
ásamt bílsk., aukaherb. I kjallara. Parket og flísar,
nýjar innr. V. 14 m. 1915
Tómasarhagi - ein íbúð eftir. Ný 132 fm
sérhæð á jarðhæð í 3-býli á besta stað I vesturbæ
Reykjavíkur. Hæðin skilast fullbúin án gólfefna.
Frábært skipulag og vandaðar innr. Skilalýsing og
teikn. á skrifst. V. 13,9 m. 1641
4-6 herbergja
Álfatún - útsýni. Góð 125 fm ibúö á fallegum
stað ásamt 23 fm bílsk. Góðir skápar. Flisar á
baði ásamt tengi f. þvottav. Útsýni yfir Fossvdal
og Esju. Áhv. 3,8 V. 10,7 m. 1976
Álftahólar m. bílsk. Góð 110,2 fm íb. á 1.
hæð I litlu Steni-klæddu fjölbýli auk 25,4 fm
bílskúrs. Góðar innréttingar og tæki. Parket á
stofu og öllum herb. Suðursvalir. V. 9,2 m. 1686
Eyrarholt - Hf. Vorum að fá I sölu tvær
142 fm íb. I litlu fjölb. Harðv. innr. I eldh. Flísar
á baði. Rúmgóður bílskúr. Fallegt útsýni. Laus
fljótlega. V. 11,5 m. 1957
Stelkshólar-lítið fjölb. Góð 93 fm ibúö á
3ju hæð I góðu fjölbýli. Rúmgóö stofa. Tengi f.
þvottavél á baði. Svalir. Áhv. 4,3 m. V. 7,8 m.
1942
Sjávargrund. Gbæ. Mjög fallegt 196 fm með
sérstaklega glæsilegum innréttingum. Fjögur
rúmgóð herb. Gegnheilt parket á fl. gólfum. Áhv.
2,9 m. V. 13,5 m. 1532
Kríuhólar. Glæsilega innréttuð 116 fm útsýn-
isibúð á 7. hæð auk 25 fm bílsk. íbúðin hefur ver-
ið endurnýjuð með afar glæsilegum hætti. Frábært
útsýni til aust., suðurs og vesturs. Öll þjónusta I
næsta nágr. V. 8,8 m. 1935
Við sundin - lyftuhús. Góð 87,6 fm íb. á 4.
hæð I góðu lyftuhúsi innarlega við Kleppsveg.
Húsið er allt nýviðgert og málað. Glæsilegt útsýni.
V. 7,0 m. 1874
Flétturimi. Ný og glæsileg fullb. 105 fm ib.
ásamt 18 fm bílskýli. Rúmg. eldh. með vandaðri
innr. Góð innr. á baði. Merbau-parket og flísar á
gólfum. Vestursv. Áhv. u.þ.b. 6 millj. V. 9,4 m.
1463
3 herbergja
Eyrarholt - glæsileg. Falleg 113 fm íb. I
góöu fjölb. Parket. Harðviðarinnr. Þvottahús I
íbúð. Flisar á baðherb. Halógen lýsing o.fl. Laus
strax. V. 11,9 m. 1977
Stelkshólar. Góð 76 fm íb. I litlu fjölb. Parket.
Flísar á baði ásamt lögn f. þvottav. Svalir I vestur.
Gott leiksvæði f. börn við húsið. V. 6,3 m. 1964
Kleppsvegur. Góð 76 fm ibúð á 2. hæö. End-
urn. gólfefni. Falleg glerhurð I stofu. Sérþvotta-
hús. Ahv. u.þ.b. 3 millj. hagst lán. V. 5,3 m. 1931
Reykás - gott útsýni Góð 104 fm ib. I
Seláshverfi. Tvennar svalir. Flísalagt baðherb.
sturta og baðkar. Þvottah. inn af eldhúsi. Áhv.
1,7 m. V. 7,4 m. 1965
Reynimelur - endurnýjað. Vorum að fá I
sölu 70 fm íbúð á þessum vinsæla staö. Nýtt eik-
arparket er á allri íb. nema flísar á baði, eldh. með
nýrri harðpl. og beykiinr. Rúmgóð og björt stofa.
Suðursvalir. Gott útsýni. V. 6,9 m. 1958
Vesturberg - húsvörður. Mjög vel
skipulögð og björt 73 fm íb. á 6. hæð I lyftuhúsi.
Öll sameign mjög snyrtileg. Þvottahús á hæðinni.
Glæsilegt útsýni. V. 6,5 m. 1936
Gullengi. Sérstaklega falleg 96 fm ib. á
jarðhæð í litlu fjölb. Glæsil. innr. og parket úr
mahóníi. Flísal. þvottah. og geymsla I íb. Bað
flísal. I hólf og gólf. Rúmg. herb. og sólpallur I
hásuður. Áhv. 5,1 m. V. 8,5 m. 1893
Vesturbær. Glæsileg 3ja herb. íbúð við Hring-
braut. Parket á öllu nema baðherb. Svalir og það-
an er hægt aö ganga út I garð. Mjög vel
skipulögð og snyrtileg íbúð. Áhv. 3,8 m. V. 6,7
m. 1877
Kópavogur - mikið fyrir lítið. Mjög fal-
leg og sérstaklega rúmgóð og björt 125 fm
íbúö á 2. hæö við Nýbýlaveg. Svalir meðfram
allri suðurhiiðinni. Eina íbúðin I stigagangi.
Parket á fl. gólfum. Ath. skipti. Áhv. 1,8 m. I
byggsj. V. 8,5 m. 1891
Asparfell. Mjög falleg og rúmgóð 90 fm íb. á
2. hæð í lyftuhúsi. Parket á fl. gólfum. Barnvænt
hverfi, gervihnaftasj., húsvörður o.fl. Áhv. 3,7 m
hagst. lán. V. 6,3 m. 1876
Asparfell. Falleg 90 fm 3ja herbergja íbúð á 4.
hæð í lyftuhúsi. Stofa og herb. mjög rúmgóð.
Fataherb. Áhv. hagst. lán. V. 6,3 m. 1854
Hrafnhólar. Rúmgóð 69 fm ibúð á 3. hæö
ásamt 26 fm bilskúr. Glæsilegt útsýni. Parket á
stofu. Áhv. 3,9 m. hagstæð lán. V. 6,6 m. 1853
Hraunteigur- lækkað verð Góð 75 fm
sérlega björt íb. i kjallara á besta stað
miðsvæðis I Rvk. l’b. er I góðu ástandi s.s. nýtt
gler, Danfoss og endurn. bað. Mjög rúmg. og
fallegur garður. Áhv. 3,6 m. hagst. lán. V. 5,8
m. 1805
Garðhús - 3ja. Glæsileg 100 fm ib. á 2.
hæð ásamt 20 fm bílskúr. Parket og flísar á
gólfum. Fallegar innr. Góð tæki I eldh. Stórar
suöursv. Áhv. 5,3 m. byggsj. Skipti á lítilli íb.
koma til greina. V. 9,4 m. 1626
Grundarstígur. Falleg 72 fm ib. á góöum stað
I glæsilegu fjölb. Parket. Flísar á baði. Rúmg. fal-
legir skápar. V-svalir m. glæsil. útsýni. Áhv. 4,2 V.
7,1 m. 1982
Skógarás - allt sér. Mjög rúmgóð 74 fm
íbúð með sér inngangi og garði. Parket á gólf-
um. Baðkar og sturta á baði. Geymsla I íbúð.
V. 6,3 m. 1951
Bakkarnir. Vorum að fá I sölu rúmgóða og
bjarta 2ja herb. íbúð I Jörfabakka. Lögn fyrir
þvottavél á baðherb. Suðursvalir. íbúöin getur
losnað fljótlega. V. 5,1 m. 1940
Flétturimi. Sérstaklega falleg og vel skipuiögð
61 fm fullbúin ný íbúð með gólfefnum. Fyrsta
flokks innréttingar og sér garöur.
Gaukshólar. Mjög falleg og vel skipulögð 55
fm íb. á 7. hæð með frábæru útsýni. Parket á
gólfum og fallegar innr. meö halogenlýsingum.
Suðursvalir. Áhv. 3,5 m. V. 5,3 m. 1852
Rofabær - ekkert greiðslum. Falleg 56
fm íb. á 3. hæð I nýstandsettri blokk á þessum
skemmtilega stað I Árbæjarhverfi. Nýlegt gler.
Suðvestursv. Áhv. 2,1 millj. I byggsj. V. 5,3 m.
1721
Krummahólar. Björt og skemmtileg 59 fm
rúmg. íb. á 6. hæð með sérstaklega glæsilegu
útsýni. Stórar suðursv. Stæði I bílag. V. 5,1 m.
1426
Vesturberg. Snyrtileg u.þ.b. 57 fm ib. á 3.
h. I nýviðg. húsi. Miklar vestursv. með glæsi-
legu útsýni yfir borgina. V. 4,9 m. 1434
Atvinnuhúsnæði
Laugavegur. Mjög rúmgóð og vel innréttuð
120 fm skrifstofuhæð á 3. hæð I góðu húsi.
Fjórar skrifstofur, móttaka, eldhúsaðstaða o.fl.
Húsið hefur nýleaga verið endurnyjað að utan
með marmarasalla. V. 8,9 m. 1966
Verslunar- og lagerhúsn. Vorum að fá
gott u.þ.b. 900 fm. verslunar- og lagerhúsnæði
við Hófgerði í vesturbæ Kópavogs. Á hæðinni
er I dag u.þ.b. 450 fm matvöruverslun með
kælum o.þ.h. I kjallara er u.þ.b. 450 fm lager-
húsnæði með vörudyrum. Húsið er Steni-klætt
og I góðu ástandi. V. 35,0 m. 1930
Bæjarholt - Hf. Ný 3ja herb. ib. á 3. hæð I 6
íb. stigagangi. íb. selst tilb. til innr. skv. (ST. Til
afhendingar fljótlega. V. 6,7 m. 1594
Orrahólar. Góð u.þ.b. 88 fm útsýnisíb. I góðu
lyftuh. Góðir skápar. Lögn fyrir þvottav. á baðL
Gervihndiskur. Miklar suðursv. m. frábæru úts.
Áhv. u.þ.b. 2 millj. V. 6,2 m. 1833
2 herbergja
Gautland. Vel skipulögð og björt 50 fm ibúð á
jarðhæð með sér suðurgarði. Nýlegt parket á gólf-
um. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Áhv. 4,6 m.
V. 5,7 m. 1962
Þangbakki. Vorum að fá fallega 63 fm íbúö á
4. hæð I góðu og eftirsóttu lyftuhúsi. Björt stofa
og rúmgott svefnherbergi. Stórar svalir. Öll
þjónusta I næsta nágrenni. Tilvalið fyrir eldri borg-
ara eða félagasamtök. V. 6,1 m. 1938
Kringlan - einstakt tækifæri. Vorum
að fá I sölu glæsilega 267 fm skrifstofu- og
þjónustuhæð I Kringlunni. Góðar innr. og næg
bilastæði. Hagstæð áhv. lán u.þ.b. 17,5 millj.
V. 29,0 m. 1788
Flugumýri - Mos. Gott 266 fm atvpláss á
jaröh. Góðar innkeyrsludyr, 5 metra lofthæð, gott
útipláss og íbúðaraðstaða á millilofti. V. 8,5 m.
1526
//
Samvinnusjóður íslands hf.
- uppbyggileg lán til framkvœmda
Tvær góðar íbúðir
á virðulegum stað
EIGNASALAN/HÚSAKAUP hefur
nýlega fengið til sölu tvær íbúðir í
sama húsi á Hrannarstíg 3 í Reykja-
Þetta er steinhús, byggt 1928 og
er það tvær hæðir og kjallari, en
þarna er um að ræða fyrstu hæðina
og kjallarann sem geta selst hvort í
sínu lagi eða saman. íbúðin á fyrstu
hæð er 90 ferm. að stærð en íbúðin í
kjallaranum er öllu minni. Inn í hana
er sérinngangur en einnig er innan-
gengt milli hæða innanhúss.
„Þetta er virðulegt eldra hús, vel
byggt, í einu af eftirsóttustu hverf-
um borgarinnar," sagði Magnús Ein-
arsson hjá Eignasölunni/Húsakaup-
um. „Þegar eignir á þessum stöðum
koma til sölu, stoppa þær yfirleitt
mjög stutt við hjá okkur og virðist
áhugi fólks fyrir eignum í eldri
hverfum stöðugt fara vaxandi.
Gert hefur verið stórátak til þess
að endumýja eignir í gömlu hverfun-
um og hefur það skilað sér í síauk-
inni eftirspurn í þeim hverfum. Þess-
ar íbúðir eru í góðu viðhaldi, en skipt
hefur verið um alla glugga og gler á
aðalhæð og að hluta til í kjallara.
Sérhiti er fyrir hvorn eignarhluta.
Skipt hefur verið um allar stéttir
og hiti lagður undir þær. Einnig er
rafmagnshiti x tröppum. Eigninni
fylgir góður bilskúr, sem er 38 ferm.
I íbúðinni á fyrstu hæð eru tvær
stofur og tvö svefnherbergi. I kjall-
aranum er þriggja herbergja íbúð,
en þar er einnig stórt herbergi sem
nýta mætti sem íbúðarherbergi auk
þvottahúss, og er gufubað og sturta
inn af þvottahúsi.
Asett verð er 13,9 millj. kr. fyrir
báðar eignirnar.
FYRSTA hæð og kjallari að
Hrannarstíg 3 í Reykjavík eru til
sölu hjá Eignasölunni/Húsakaup-
um. Ásett verð er 13,9 millj. kr.
fyrir báðar eignirnar.