Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.10.1998, Blaðsíða 2
FRÉTTABRÉF RAFTÆKJAVERSLUNAR ÍSLANDS HF FUJITSU hefur um langt árabil verið leiðandi í framleiðslu og þróun á PC tölvum, fartölvum, borðvélum, netþjónum og hágæðaskjám, auk tölvu- íhluta. FUJITSU er þriðji stærsti tölvuframleiðandi í Vistvæni heiminum í dag með veltu upp á 36 milljarðar dollara tölvuframleiðandinn með 170.000 starfsmenn úti um allan heim. FUJITSU er annar stærsti framleiðandi íhluta í heiminum. Fujitsu eyðir að meðaltali 10% af tekjum sínum í rannsóknir og vöruþróun og tekst þannig að halda forskoti sínu á markaði. FUJITSU hefur náð því að verða leiðandi í sölu og framleiðslu á netbúnaði og netlausnum. Netþjónar FUJITSU hafa fengið fjölda viðurkenninga út um allan heim og er FUJITSU í dag einn virtasti dreifingaraðili netbúnaðar í heimi. Eins og stjórnendur fyrirtækja vita Leiðandi í orkusparnaði er mjög mikilvægt að netbúnaður sé öruggur og standist allar þær kröfur sem gerðar eru til fjöl- notendaumhverfis sem sífellt verður flóknara. FUJITSU uppfyllir allar væntingar sem viðskiptavinir gera til þeirra eins og sjá má á þeim fjölda viðurkenninga sem FUJITSU færá ári hverju úti um allan heim. RAFTÆKJAVERSLUN ÍSLANDS HF í 69 ÁR Samstarfsaðilar Raftækja verslunar íslands eru Tötvuvaki, Landssiminn, Skíma, Computer 2000 Oddi og bóksala studenta. Raftækjaverslun íslands hf hefur þjónustað viðskiptavini sína í 69 ár. Á tímamótum á tölvuöld hefur Raftækja- verslun íslands hf sölu á FUJITSU tölvum og varningi þeim tengdum. Örugg Þjónusta, vand- aður búnaður og mikið vöruúrval er eft- ir sem áður okkar metnaður. Við ætlum okkur að ná árangri á þessu sviði. FUJITSU varð fyrir valinu. FUJITSU er í forystu og hentar því Raftækjaverslun íslands hf vel sem samstarfaðili. RfKMKMIIERZUIN ISLíltlDSIf TÖLVUDEILD HÖNNUN: CAZUAL ÚTGEFANDI: RAFTÆKJAVERSLUN fSLANDS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.