Morgunblaðið - 17.10.1998, Side 7

Morgunblaðið - 17.10.1998, Side 7
RflFTíEKiMDERZLUN ÍSLflNDS Ff TÖLVUDEILD Þetta er þinn * Fujitsu er leiðandi í heiminum þegar kemur að vist- vænum afurðum. PC vélarnar frá Fujitsu eru óvenju lágværar með mjög lágan stuðul á útgeislun og um- hverfishitun. Fujitsu hefur hannað skjái sem eru algjör- lega flöktfríir. Stöðugt er unnið að því að minnka enn frekar orkunotkun Fujitsu tölvanna. Allt er þetta gert með það að leiðarljósi að bæta vinnuumhverfi notenda. Fujitsu leggur áherslu á vistvænt umhverfi, allt frá vali á efnum í framleiðslu og til framleiðsluhátta. Fujitsu pakkar vörum sínum samkvæmt ströngum regl- um sem miða allt út frá umhverfinu, varan er pökkuð í styroxsem sem er hægt að brenna án skaðlegra áhrifa og í pakkningarnar er notað lágmarksmagn af lími, heft- um o.s.frv. Þetta er þinn tími, þitt tækifæri til að eignast vistvæna tölvu, örugga öfluga og á góðu verði Rekstrarvörur frá Odda Oddi söludeild býður allar helstu rekstravörur er tengjast skrifstofu og tölvubúnaði á frábæru kynningarverði í nýrri glæsilegri Fujitsu verslun Raftækjaverslunar íslands. Bóksala stúdenta býður allar helstu bækur um tölvur og hugbúnað Frá Bóksölu Stúdenta er í boði mikið úrval af erlendum og innlendum tölvu og hugbúnaðarbókum. Komdu í Raftækja- verslun íslands og kynntu þér hvað Bóksala Stúdenta hefur upp á að bjóða. Opnunartilboð á prentara og skanna frá Hewlett Packard í tilefni opnunarinnar mun Raftækjverslun íslands hf bjóða ótrúlegt tilboð á vönduðum prentara og skanna frá HP. Þar sem um takmarkað magn er að ræða stendur tilboðið meðan birgðir endast.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.