Morgunblaðið - 06.11.1998, Síða 3

Morgunblaðið - 06.11.1998, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 3 I verslunum 11-11 springur risabomba á hverjum laugardegi. Þessar bombur eiga sér enga hliðstæðu í íslenskri verslunarsögu Auk risabombunnar verða minni bombur sprengdar alla aðra daga vikunnar. m Til þess að geta tekið þátt í verðbombunni í verslunum 11-11 þarf að sýna Safnkort ESSO eða sækja um það á staðnum. Allir sem nota Safnkortið í verslunum 11-11 og Hraðbúðum ESSO verða með í vikulegum útdrætti úr Safnkortspottinum og geta unnið glæsilega vinninga eins og utanlandsferðir, matarkörfur, heimilistæki o.fl. I Hraðbúðum ESSO verða bombutilboð alla virka daga og á laugardögum verður brugðið á leik í verslununum Hlustaðu! Kynntar verða verðbombur hverrar viku á Bylgjunni. Á laugardögum verður bein útsending frá einhverri af 11 -11 verslununum og Hraðbúðum ESSO. Þá verður einnig dregið úr Safnkortspottinum og nöfn vinningshafa tilkynnt. Til þess að kynna sér innihald hverrar bombu er nauðsynlegt að hlusta á Bylgjuna. Á AUK k977-4 sia.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.