Morgunblaðið - 06.11.1998, Page 9

Morgunblaðið - 06.11.1998, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 9 Samþykkt miðstjórnar Alþýðusambands íslands Ohjákvæmilegt að fara ítarlega yfír mál Technopromexport MIÐSTJÓRN Alþýðusambands ís- lands hefur með samþykkt ítrekað stuðning sinn við baráttu þeirra aðila sem staðið hafa í eldlínunni við að verja gildandi samninga og lög um lágmarkskjör og réttindi launafólks hér á landi í rnáh því sem kennt er við rússneska fyrirtækið Technopromexport. Hefur miðstjórnin falið forsetum ASI að boða til fundar með fulltrú- um þeirra stéttarfélaga sem að máli Technopromexport hafa kom- ið ásamt fulltrúum ASI í stjórn Vinnueftirlits ríkisins og Vinn- umálastofnunar. Einnig hefur mið- stjórnin falið forsetum ASÍ að ræða við samtök atvinnurekenda um hugsanleg sameiginleg við- brögð íslensks launafólks og fyrir- tækja gegn „félagslegum undirboð- um“. I samþykkt miðstjórnar ASI seg- ir að hún telji óhjákvæmilegt að farið verði ítarlega yfir málið í heild með öllum þeim sem að því komu. Verkefnið sé að koma í veg fyrir að „félagsleg undirboð" af þessu tagi geti viðgengist á íslenskum vinnu- markaði enda skaði þau ekki ein- ungis hagsmuni launafólks heldur einnig samkeppnisstöðu íslenskra fyiirtækja. Varar miðstjóm ASI við því að fleiri mál af sama toga gætu verið í uppsiglingu og bendir t.d. á þá staðreynd að leiguskip undir henti- fánum, þar sem íslenskir kjara- samningar séu ekki virtir, sigli nú á vegum íslenskra skipafélaga reglu- bundnar áætlunarferðh- til og frá landinu. www.mbl.is ivytt • IVYTT -----Sloppar------- Velúr • frotté og frottévelúr Frábært úrval lita og gerða Þykkir og þunnir • Renndir »Hnepptir • Hnýttir 4, lympíi Kringlunni 8-12, sími 553 3600 Langur I laugardagur SIÐAR BLÚNDUKÁPUR Síðir kjólar og blúndukápur Nýjar vörur vikulega Tískuverslunin Eddufelli 2, sími 5571730 Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17. Heildsölubirgðir EINCO EHF. Skúlagötu 26. sími 893 1335 Jólafötin eru komin Kjólar Buxur Skokkar Vesti Kápur Skyrtur Jakkar EN&tABÖRNiN Laugavegi 56 p.s. Tyrolafötin eru komin Ný sending Kvöldklæðnaður, sparidragtir og dress fatlCýfjztfhhiMi ^ Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Nýkominn samkvæmisfatnaður TILBOÐSDAGAR 20% afsláttur af buxum 20-30% afsláttur af peysum og bolum Notið tækifærið gefið peysu eða bol í jólagjöf IlSKUVERSLUNIN Smort Grímsbæ v/Bústaðaveg Opið virka daga 10-18, laugardaga 11-15. Sími 588 8488 LAURA ASHLEY AFMÆLISTILBOÐ 15% afsláttur af fatnaði 10% afsláttur af öðrum vörum í dag, föstudag og laugardag ♦ ♦♦ snurtworur —fyrir feiísuna oa útíitið Pantaðu nýja vörulistann Mirandas-snyrtivörurnar eru að mestu framleiddar úr náttúrlegum jurtum sem margar hverjar hafa heilsubætandi áhrif. Kynntu þér • úrvalið í nýja vörulistanum. /VÍIRANDArS GULLPOTTUR TÍU 0G HÁLF MILLJÓN 24. okt. Háspenna, Hafnarstræti....10.639.313 kr. Silfurpottar í Háspennu, dagana 22. okt. til 4. nóv. 1998 Dags. Staður Upphæð 23. okt. Háspenna, Hafnarstræti......283.289 kr. 23. okt. Háspenna, Hafnarstræti.......75.076 kr. 25. okt. Háspenna, Laugavegi..........72.347 kr. 29. okt. Háspenna, Laugavegi..........70.425 kr. 29. okt. Háspenna, Laugavegi.............68.013 kr. 29. okt. Háspenna, Kringlunni............51.428 kr. 30. okt. Háspenna, Hafnarstræti.....127.493 kr. 2. nóv. Háspenna, Laugavegi........115.447 kr. 2. nóv. Háspenna, Hafnarstræti.....119.809 kr. 2. nóv. Háspenna, Laugavegi.......115.447 kr. 2. nóv. Háspenna, Hafnarstræti....119.809 kr. Laugavegi 118 Hafnarstræti 3 Kringiunni 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.