Morgunblaðið - 06.11.1998, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ
AÐSENDAR GREINAR
„Kvótakerfið“
DEILUR hafa staðið um stjóm-
kerfi fiskveiða á undanfijmum miss-
emm. Því miður hefur umræðan
verið ómálefnaleg oft og tíðum, upp-
hrópanir og yfirboð hafa verið alls-
ráðandi og ýmsir hafa orðið til þess
að alhæfa í gagnrýni sinni og fjand-
skapast út í eitthvað sem þeir kalla
einu nafni „kvótakerfið". Slík um-
ræða færir engan nær lausninni,
enda skorth- þar skilgreiningu á eðli
máls. Nú er það svo að ekkert
mannanna verk er fullkomið. Það á
jafnt við um stjómkerfi fiskveiða og
annað. Gagnrýnin sem höfð hefur
verið í frammi miðast einkum að
þrennu; (1) hvort rétt sé að stýra
Eðlilegra er, segir Jón
Gunnarsson, að stýra
gjaldtöku hjá sjávarút-
vegi gegnum skatta-
kerfið.
gjaldtöku í gegnum skattakerfið;
þefr sem græða greiða skatt.
Gróði einstaklinga
Hér er komið að viðkvæmasta
deiluefninu, þ.e. hvort eðlilegt sé
að þeir sem hverfa úr atvinnu-
greininni geti selt aflaheimildir sín-
ar með stórgróða. Ég er sammála
því að það er óeðlilegt að hægt sé
að hagnast. ótæpilega á slíkum við-
skiptum. Ég álít hins vegar, að þótt
gagnrýni á þennan þátt einan sé
réttmæt, að óskynsamlegt sé að
fórna þeim hagsmunum sem felast
í því að nýta auðlindina á hag-
kvæman hátt, vegna þess að mönn-
um blöskrar auðlegð örfárra aðila.
Því tel ég nauðsynlegt að ná
þjóðarsátt um það hvernig rétt sé
að skipa þessum málum í framtíð-
inni og verður það trúlega best
gert í gegnum skattakerfið.
Oánægja með einn þátt kerfisins
má ekki rústa það í heild. Menn
verða að sjá skóginn fyrir trjánum.
Höfundur er formaður SjAvarnytja
og tekur þátt i prófkjöri Sjálfstæðis-
flokksins í Reykjaneskjördæmi.
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 55
McDonaid's
v
Jón
Gunnarsson
veiðum með því að úthluta kvótum
til þeirra sem veiða fiskinn, (2) hvort
rétt sé að krefjast gjalds íyrh- út-
hlutaðar veiðiheimOdir og (3) hvort
eðlilegt sé að handhafar veiðiheim-
ilda geti hagnast mjög á því að selja
þessar heimildir með stórgróða.
Kvótakerfið
Ákvörðun hámarksafla úr helstu
nytjastofnum er sú aðferð sem not-
uð hefur verið á annan áratug. Hún
hefur á margan hátt reynst vel og
tryggir að ekki er veitt meira úr
sameiginlegri auðlind landsmanna
en vísindamenn mæla með. Það
fylgir auðvitað að reglum sé íylgt
og að fiski sé ekki kastað fyrir
borð. Verður að ætla að þeir sem
mestan hag hafa af góðri umgengni
við auðlindina sýni þá ábyrgð.
Þessi aðferð við fiskveiðistjórnun
er nefnd „kvótakerfið“.
Veiðileyfagjald
Sjávarútvegurinn greiðir nú
þegar vísi að veiðileyfagjaldi.
Gjaldtaka í þá átt sem Alþýðu-
flokkurinn hefur barist fyrir myndi
hafa þau áhrif ein að veiðiheimildir
söfnuðust á færri hendur. Sú skatt-
heimta myndi fyrst og fremst
koma niður á iandsbyggðinni og
kippa grundvellinum undan rekstri
fyrirtækja og þar með afkomu
fjölda fólks. Eðlilegra er að stýra
þl4-/H4tNING
i nnunni i!
AUt að 36% afsláttur
í LITAVERI er eitt mesta úrval málningar í einni verslun hérlendis.
Hjá okkur færðu þekktustu málningarmerkin á betra verði.
Hundruð lita - :si finnur þann rétta
nAsmáunNa hjmw*
4 Itr. Verð kr. 2.988.-
Jólaverð kr. 1.980.-
GLffPAÍ
CRÖWN
4 Itr. Verð kr. 3.466.-
*Jólaverð kr. 2.270.-
5 Itr. Verð kr. 3.185.-
Jólaverð kr. 2.290.-
aðeins 458 pr. Itr.
4 Itr. Verð kr. 3.552.-
Jólaverð kr. 2.270.-
VISA
tískulitur
kr. 199 pr. dós
Þorir þú í nýjan lit
Oll áhold og
hjálparefni með
15% afslætti
Sérfræðingar til aðstoðar:
6.-7.nóv. fráHörpu
13. -14. növ. frá Nálningu hf
20. - 21. núv. frá Hörpu
27. - 28. nóv. frá Málningu hf
4.-5. des. frá Hörpa
11. -12. des. frá Málningu hf
(D
Góð greiðslukjör!
Raðgreiðslur
Hjá okkur færðu persónulega þjónustu, góða merkjavöru,
öll áhöld og efni til að skreyta heimilið.
•Staðgreiðsluverð á öllum staðallitum og stoftii 1 og 2. Aðrir stofnar með 25% afslætti.
Grensásvegur 18. Sími 581 2444.
•••
alltaf ódýrarl