Morgunblaðið - 06.11.1998, Qupperneq 56
t 56 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNUAUGLÝ5INGAR
ROLF JOHANSEN & COMPANY
Sölu-
og innkaupastjóri
Óskum eftir að ráða nú þegar sölu- og inn-
kaupastjóra í snyrtivörudeild okkar.
Við leitum að drífandi starfskrafti sem hefur
reynslu og þekkingu á snyrtivörum og sölu-
og markaðsmálum. Við leitum eftir ábyrgum
og traustum einstaklingi, sem ertilbúinn að
takast á við krefjandi og metnaðarfullt starf.
Starfið felst í innkaupum, sölu og dreifingu
á snyrtivörum fyrirtækisins, gerð sölu- og
markaðsáætlana og hafa umsjón með innlend-
um og erlendum viðskiptasamböndum.
Hæfniskröfur eru að umsækjendur séu með
haldbæra menntun, þekkingu og starfsreynslu
á umræddu sviði, auk þess að hafa gott vald
á ensku. Viðkomandi þarf að hafa góða tölvu-
kunnáttu og vera vanur að vinna með Word-rit-
vinnslu og Excell-töflureikni. Áhersla er lögð
á góða skipulagshæfileika, sjálfstæð og fag-
mannleg vinnubrögð, fágaða framkomu og
lipurð í mannlegum samskiptum.
Umsóknarfrestur er til og með 12. nóvem-
ber nk. Umsóknir berist til afgreiðslu
Mbl., merktar: „L'OREAL".
Ráðning verður sem fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað og farið
með þær sem trúnaðarmál.
|H Fraeðslumiðstöð
tff Reykjavíkur
Laus störf í grunn-
skólum Reykjavíkur
Grandaskóli, sími 561 1400.
Starfsmaður m.a. til aðstoðar í mötuneyti
skólans.
Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðar-
skólastjóri skólans.
Þessar auglýsingar sem og annan fróðleik er
að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar
Reykjavíkur: www.reykjavik.is/fmr.
• Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavik, • Sími: (+354) 535 5000
• Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is
Afgreiðslufólk
— sölumenn
Afgreiðslumann/konu vantar til starfa í
sérverslun með húsgögn og gjafavörur sem
verður opnuð um miðjan nóvember.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist til afgreiðslu
Mbl. merkt: „A — 6731" fyrir 11. nóvember.
Vélavörð og háseta
vantar
á netabát frá Árskógssandi.
Upplýsingar í símum 852 2551,466 1946 og
466 1098.
Blaðbera
vantar á Hólabraut, Hafnarfirði.
| Upplýsingar í síma 569 1122.
Morgunblaðið leggur áherslu á að færa lesendum sínum vandaðar og áreiðanlegar
fréttir og upplýsingar. Morgunblaðið er eina dagblaðið á íslandi sem er í
upplagseftirliti og eru seld að meðaltali rúmlega 53.000 eintök á dag.
Höfuðstöðvar Morgunblaðsins eru í Kringlunni 1 í Reykjavík þar sem eru hátt
í 300 starfsmenn. Á Akureyri er starfrækt skrifstofa í Kaupvangsstræti 1.
Morgunblaðið kom fyrst út 2. nóvember 1913.
Árvakur hf. er útgefandi Morgunblaðsins.
Þróunarsamvinnu-
stofnun íslands
óskar eftir að ráða vélstjórnarkennara til
starfa við sjómannaskólann í Walvis Bay í
Namibíu. Starfið hefst í ársbyrjun 1999. Ráðið
er til tveggja ára. Laun eru samkvæmt launa-
kerfi Þróunarstofnunar Sameinuðu þjóðanna
(UNDP). Umsóknir skulu berast fyrir 20. nóv.
1998 til skrifstofu ÞSSÍ, Rauðarárstíg 25, 105
Reykjavík, sími 560 9980, fax 560 9982.
Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar.
Byggðaverk efh.
óskar eftir að ráða smiði, vana mótauppslætti,
og verkamenn til starfa vegna framkvæmda
við Bryggjuhverfið við Gullinbrú.
Upplýsingar í síma 565 5261 eða á skrifstof-
unni, Reykjavíkurvegi 60.
UPPBOÐ
Uppboð
Uppboö munu byrja á skrifstofu embættisins á Aðalgötu 7,
Stykkishólmi, þriðjudaginn 10. nóvember 1998 kl. 10.00
á eftirfarandi eignum:
Brautarholt 6, kj., Snæfellsbæ, þingl. eig. Óttar Baldvinsson, geröarbeið-
endur innheimtumaöur ríkissjóðs, Lífeyrissjóöur starfsmanna rik. og
Snæfellsbær.
Hábrekka 10, Snæfellsbæ, þingl. eig. Guðmundur Ómar Jónsson,
gerðarbeiðandi Snæfellsbær.
Jaðar IV, sumarbústaður, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigurður Thoraren-
sen, gerðarbeiðandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Lágholt 11, Stykkishólmi, þingl. eig. Jens Óskarsson, gerðarbeiðendur
Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar, Landsbanki íslands hf. höfuðst.,
Lífeyrissjóður sjómanna og Lífeyrissjóður verslunarmanna.
Lágholt 13, Stykkishólmi, þingl. eig. Guðmundur Kristinsson, gerðar-
beiðandi Húsasmiðjan hf.
Nesvegur 9, Grundarfirði, þingl. eig. Ragnheiður Hilmarsdóttir, gerð-
arbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar.
Ólafsbraut 64, Snæfellsbæ, þingl. eig. Klumba ehf., fiskþurrkun Vest-
url., gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Reitarvegur 12, Stykkishólmi, þingl. eig. Rækjunes ehf., gerðarbeið-
endur Eimskipafélag íslands hf., innheimtumaður ríkissjóðs og Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga.
Röra- og steinasteypan við Klif, Snæfellsbæ, þingl. eig. Hervin S.
Vigfússon, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Vá-
tryggingafélag íslands hf.
Skólabraut 6, Snæfellsbæ, þingl. eig. Árni Þorkelsson, db., gerðarbeið-
endur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar og Lifeyrissjóðurinn Fram-
sýn.
Snæfellsás 13, hluti, Snæfeilsbæ, þingl. eig. Sævar Örn Sveinbjörns-
son, gerðarbeiðendur innheimtumaður ríkissjóðs og Tryggingamið-
stöðin hf.
Sundabakki 10, Stykkishólmi, þingl. eig. Eggert Sigurðsson, gerðar-
beiðandi innheimtumaður ríkissjóðs.
Sæból 35, 2. hæð til vinstri, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerðar-
beiðandi Byggingarsjóður ríkisins.
Sæból 44a, Grundarfirði, þingl. eig. Eyrarsveit, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður verkamanna.
Sýslumaðurinn í Stykkishólmi,
5. nóvember 1998.
TILK YNNINGAR
BORGARBYGGÐ
Auglýsing
um deiliskipulag urðunarsvæðis
í landi Fíflholta, Borgarbyggð
Samkvæmt ákvæðum 18. og 25. gr. skipulags-
og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. er hér
með lýst eftir athugasemdum við ofangreinda
tillögu að deiliskipulagi.
Skipulagsgögn munu liggja frammi á bæjar-
skrifstofu Borgarbyggðarfrá 6. nóvembertil
4. desember 1998.
Athugasemdum skal skila inn fyrir 18. desem-
ber 1998 og skulu þær vera skriflegar.
Bæjarstjóri Borgarbyggðar.
Skrifstofa Úthlutunar-
nefndar atvinnu-
leysisbóta nr. 1
fyrir höfuðborgarsvæðið
verður lokuð föstudaginn 6. nóvember frá
kl. 12.00 vegna breytinga.
Opnað aftur mánudaginn 9. nóvember á
1. hæð, Skipholti 50D.
Skrifstofa D&F-stéttarfélags
og Úthlutunarnefndar
atvinnuleysisbóta nr. 1.
Lumene
snyrtivörukynning í Reykjavíkurapóteki
í dag kl. 14.00-18.00.
20% kynningarafsláttur.
Lumene snyrtivörur.
Auglýsendur athugið
skilafrest!
Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-,
rað- og smáauglýsingum sem eiga að birtast
í sunnudagsblaðinu, þarf að skila fyrir kl. 12
á föstudag.
auglýsingadeild
sími 569 1111
símbréf 569 1110
netfang: augl@mbl.is
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Landsst. 5998110716 IX kl. 16.00
Frá Guðspeki-
félaginu
l/igólfsstræti 22
Askriftarsími
Ganglera er
896-2070
I kvöld kl. 21.00 heldur Jörmund-
ur Ingi Hansen, allsherjargoði,
erindi um fornan átrúnað í húsi
félagsins, Ingólfsstræti 22.
Á morgun, laugardag, kl. 15.00
verður kynning á stefnu og starfi
Guðspekifélagsins. Öllu áhuga-
fólki um andleg mál er boðið að
kynnast starfi félagsins. Á morg-
un kl. 14—15.30 er bókasafn fél-
agsins opið til útláns fyrir félaga.
Á sunnudag kl. 14 mun enski
munkurinn og kennarinn Kels-
ang Lodro halda fyrirlestur um
heimspeki og hugleiðslu í Ma-
hayana Búddisma. Á sunnudag
kl. 17—18 er hugleiðingarstund
með leiöbeiningum fyrir almenn-
ing. Á miðvikudaginn kl. 20 mun
Kelsang Lodro halda framhalds-
fyrirlestur um áðurgreint efni.
Áfimmtudögum kl. 16.30—18.30
er bókaþjónustan opin með
miklu úrvali andlegra bók-
mennta.
Starfsemi félagsins er öllum op-
in endurgjalslaus.
I.O.O.F. 1 s 1791168'/2 = Dn.
I.O.O.F.12 = 1791168’/2 = Er
TILKYNNINGAR
Voikstrauertag 1998
Kæru landar! I tilefni af minn-
ingu látinna hermanna, Volks-
trauertag, sem er sunnudaginn
15. nóv. 1998, mun þýska sendi-
ráðið minnast dagsins þann 8.
nóv. 1998. með breska sendiráð-
inu vegna Remembrance Day og
er ákveðið að hittast á bifreiða-
stæðinu við Fossvogskirkju þann
dag kl. 10.45.
Athöfnina annast séra Arngrím-
ur Jónsson.
Þýska sendiráðið.
Volkstrauertag 1998
Liebe Landsleute, aus AnlaK
des diesjáhrigen Volkstrauertag-
es am 15.11. 1998, denn die
deutsche Botschaft zusammen
mit der britischen Botscahft ber-
eits am 8.11. 1998, dem britisc-
hen remembrance day, begeht,
treffen wir uns auf dem Parkplatz
des Friedhofes Fossvogur um
10.45 Uhr. Die Feier wird von
Þastor Arngrímur Jónsson abge-
halten.
Wir freuen uns uber Ihre Teiln-
ahme.
Ihre Botschaft.