Morgunblaðið - 06.11.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ
I DAG
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 65
Arnað heilla
Nýmynd Keflavík.
BRÚÐKAUP. ' Gefín voru
saman 15. ágúst í Útskála-
kirkju, Garði, af sr. Hirti
Magna Jóhannssyni Þór-
hildur Jónsdöttir og Hlynur
Jóhannsson. Heimili þeirra
er að Austurgötu 26, Kefla-
vík.
BRIDS
llmsjón Guðmundur
l’áll Arnarson
VÍÐAST hvar vakti vestur
á fjórum spöðum í fyrstu
hendi í þessu spili úr ís-
landsmótinu, en síðan tóku
málin misjafna stefnu:
Vestur gefur; NS á
hættu.
Norður
* G
¥ KG10943
♦ 875
+ Á84
Vestur Austur
AÁK107642 AD9853
¥ - ¥ Á8652
♦ K1093 ♦ 6
+ 73 *62
Suður
+ -
¥ D7
♦ ÁDG42
* KDG1095
Islandsmeistararnir Sig-
urður Sverrisson og Aðal-
steinn Jörgensen voru með
spil AV, en mótherjar
þeirra voru Bernódus Krist-
insson og Georg Sverrisson:
Veslur Norður Austur Suður
AJ. B.K. SS. GJS.
4 spaðar Pass Pass 4 grönd*
Dobl 51auf öspaðar Pass
Pass Pass
*Tveir litir.
Agaðar og skiijanlegar
sagnir á báða bóga og enn-
fremur útspil norðurs, sem
var spaðagosi. Bernódus
hugsaði dæmið þannnig:
„Makker á láglitina, ég
hjartað, svo það hlýtur að
vera rökrétt að trompa út
og fækka þannig trompslög-
um blinds." En þótt rökin
fyrir útspilinu séu góð og
gild, kostaði það slag og
samninginn, því Aðalsteinn
gat hent niður einu laufi í
hjartaásinn. Það gaf 31 stig
af 38 mögulegum að vinna
fimm spaða.
A flestum öðrum borðum
var barist upp á sjötta þrep.
Víða var farið í sex spaða yf-
ir sex laufum, sem fara tvo
niður, en mörg pör fengu
líka að spila sex lauf, alls
staðar dobluð. Sex lauf fara
beint niður ef norður er
sagnhafi, þvi þá kemur út
hjartaás. En á tveimur
borðum var slemman spiluð
í suður, en þá er hún
óhnekkjandi, því hægt er að
henda niður fjórum tíglum í
hjörtu blinds!
MORGUNBLAÐIÐ birtir tU-
kynningar um afmæli, brúð-
kaup, ættarmót og fleira lesend-
um sínum að kostnaðarlausu.
Tilkynningar þurfa að berast
með tveggja daga fyrirvara
virka daga og þriggja daga fyr-
irvara fyrir sunnudagsblað.
Samþykki afmælisbarns þarf
að fylgja afmælistilkynningum
og/eða nafn ábyrgðarmanns og
sfmanúmer. Fólk getur hringt í
síma 569-1100, Sent í bréfsíma
569-1329, sent á netfangið ritstj
@mbl.is.
Einnig er hægt að skrifa:
Árnað heilla,
Morgunblaðinu,
Kringlunni 1, 103
Reykjavík.
Ljósmynd: Nýmynd Keflavík.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman 15. ágúst í Keflavík-
urkirkju af sr. Sigfúsi B.
Ingvasyni Áslaug B.
Guðjónsdóttir og Tryggvi
Þór Bragason. Heimili
þeirra er að Heiðarholti 16,
Keflavík.
Ljósmynd: Nýmynd Keflavík.
BRÚÐKAUP. Gefín voru
saman 18. júlí í Keflavíkur-
kirkju af sr. Ólafi Oddi
Jónssyni Margrét Hjörleifs-
dóttir og Guðmundur Ax-
elsson. Heimili þeÚTa er að
Óðinsvöllum 17, Keflavík.
Með morgunkaffinu
Aster..
... aðfá fiðring, eins og
fíðrildi væru ímaganum,
þegar þú hugsar um
hann.
TM Reg U S. Pat. 0«. - all righU reserved
(c) 1998 Los Angeles Times Syndicate
HOGNI HREKKVISI
SKAK
Uinsjóii Miirgeir
Péliirx.soii
STAÐAN kom upp á
hraðmóti í Cap d’Agde í
Frakklandi í síðustu viku.
Utut Adianto (2.610), Indó-
nesíu, hafði hvítt og átti leik
gegn Anatóli Karpov
(2.725), FIDE
heimsmeistara.
Karpov var að bjóða
uppskipti á drottn-
ingum en Adianto
lét sem hann sæi
það ekki og skildi
drottningu sína eft-
h- í dauðanum:
27. Hc5!! - f5 (Kar-
pov mátti ekki taka
hvítu drottninguna:
27. - Dxa2 28.
Hh5+ - Bh6 29.
Hxh6+ - Kg7 30.
RÍ5+ - Kg8 31.
Rf6 er einkar
smekklegt mát.) 28. Rg6+ -
KIi7 29. Rxf8+ - Hxf8 30.
De6 og Karpov gafst upp.
Þrátt fyrii- þetta áfall tókst
honum að slá Utut Adianto
út úr mótinu og sigraði síð-
an Boris Gelfand frá
Hvíta-Rússlandi í úrslitum.
Skákþing fslands: 10. og
næstsíðasta umferðin er
tefld í dag í íþróttahúsinu á
Stokkseyri. Taflið hefst kl.
17. Síðasta umferðin hefst á
sama stað á morgun kl. 13.
HVITUR leikur og vinnur.
STJÖRNUSPA
eftir Franres llrake
>
SPORÐDREKI
Afmælisbarn dagsins:
Leyndarmálin eru öruggaii
hjá þér en um leið ertu svo
dulur að fólk veltii' því fyrir
sér hver þú ert í raun.
Hrútur
(21. mars -19. aprfl)
Varastu stóryrtar yfirlýs-
ingai- og skuldbindingar
sem kunna að koma þér í
koll. Mundu að öllum öðrum
fylgir ábyrgð.
Naut
(20. aprfl - 20. maí)
Nú skiptir öllu máli að finna
réttu aðferðina til að ná
viðunandi árangri. Gefðu
þér tíma til að forðast
tviverknað.
Tvíburar t ^
(21. maí - 20. júní) n
Þér virðist ganga allt í hag-
inn bæði í leik og starfi.
Gættu þess þó að ofmetnast
ekki því dramb er falli næst.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Samskipti þín við aðra valda
þér erfiðleikum þessa stund-
ina en hafðu ekki áhyggjur
því öll él birtir upp um síðir
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Ef þér finnst þú þurfa að
taka til hendinni á mörgum
vígstöðvum þá drífðu bara í
því.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) (BSL
Fyrirliggjandi verkefni
krefst allrar þinnar athgli
og orku. Það er ekki um
annað að ræða en ganga í
hlutina og leiða þá til lykta.
(23. sept. - 22. október) 4'
Mundu að það er ekki bara
það sem sagt er sem skiptir
máli heldur líka hvernig það
er sagt.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Vertu sjálfum þér trúr og
reyndu ekki að gera þér upp
skoðanir á mönnum og
málefnum.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. desember) SvT
Gaumgæfðu hlutina áður en
þú framkvæmir þá því skilin
milli árangurs og eymdar
eru mjó.
Steingeit
(22. des. -19. janúar) étK
Þú þarft að gefa þér tíma til
þess að íhuga eigin mál.
Láttu aðra ekki dreifa at-
hygli þinni á meðan.
Vatnsberi
(20. janúar -18. febrúar) GÍKt
Velgengi þín hjá öðrum er
skemmtileg og þú átt hana
skilda.
Varastu samt að leggja
hendur í skaut.
Fiskar
(19. febrúar - 20. mars)
Lífslukkan felst oft í því
hvernig við kunnum að taka
breytingum.
Vertu því opinn og skiln-
ingsríkur.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl.
Spár afþessu tagi eru ekki
byggðar á traustum grunni vís-
indalegra staðreynda.
Verð kr. 8.300
Litur: svartir
Stærðir: 36-42
Verð kr. 7.900
Litur: svartir/brúnir
Stærðir: 36-42
Icregor
GLUGGINN
Reykjavíkurvegi 50,
Hafnarfirði, s. 565 4275
Pantaðu nýja vörulistann
Mirandas-snyrtivörurnar eru að mestu framleiddar úr náttúrlegum
jurtum sem margar hverjar hafa heilsubætandi áhrif. Kynntu þér
úrvalið í nýja vörulistanum.
fv1IRANDA*S
♦ ♦
srmrtworur
— furir fieilsuna oq útíitið