Morgunblaðið - 06.11.1998, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 06.11.1998, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 67 FÓLK í FRÉTTUM FOSTUDAGSMYNDIR SJONVARPSSTOÐVANNA Bíórásin ► 6.00 og 0.00 Plágan (The Pest, ‘97). Svikahrappur er þeirn hæfi- leikum búinn að geta breytt sér í allra kvikinda líki. Maltin gefur ★V4, og seg- ir aðalleikarann, John Leguizamo, vissulega hæfileikamann en myndina lélega, Bíórásin ► 20.00 og 2.00 Sjónvarps- myndin Háskagripir (Natural Enemy, ‘97) segir af kaupsýslumanni sem tek- ur ungan mann upp á arma sína. Sá reynist ekki allur þar sem hann er séð- ur. Með frambærilegum leikurum; Donald Sutherland, Lesley Ann Wair- en og William MeNamara. Notendur IMDb gefa 6,7. Stöð2^21.00 101 Dalmatíuhundur (101 Dalmatians, ‘96). Sjá umsögn í ramma. Sjónvarpið ► 21.20 Aulabárður (The Jerk, ‘92) ★ ★. Steve Martin leikur ýktan heimskingja í sinni fyrstu bíó- mynd sem var upphafið að samstarfi þeirra Carls Reiners og kynnum áhorfenda af fi-íkuðum Steve Martin- persónum. Til að njóta þessarar þarf áhorfandinn að falla inní fáránleika- húmorinn eins og hann er mestur, sem gerir hana eiginlega eingöngu að vöru fyrir áhugamenn um Martin/Reiner myndir. Á sín augnablik. Með Berna- dette Peters. Stöð 2 ► 22.50 í netinu (Caught, ‘96) er tilbrigði við Pósturinn hringir alltaf tvisvar. Hjón (Edward James Olmos, Maria Conchita Alonso) taka ungan utangarðsmann inná heimili sitt. Til að byrja með öllum til ánægju og yndis- auka, síðan tekur að syrta í álinn. Þeir heiðursmenn báðir, Roger Ebert og Leonard Maltin, gefa ★★★, svo þessi dökkleita sakamálamynd, sem fékk ekki bíódreifingu hérlendis, gæti reynst óvæntasta skemmtun kvölds- ins. Sjónvarpið ► 22.55 Hiroshima, fyrri hluti, ‘95). Kanadísk/japönsk mynd um kjarnorkuárás bandamanna á Hiros- hima sem batt enda á hemað Japana í síðara heimsstríði. Sýnir atburðina vonandi í réttu Ijósi. Japaninn Kor- eyoshi Kurahara og Bretinn Roger Spottiswoode leikstýra tiltölulega lítt þekktum leikurum. Sýn ► 23.20 Seiðmagnað síðdegi (Siesta, ‘87). Mislukkuð mynd um fall- hlífarstökkvara sem þjáist af minnis- leysi (Ellen Barkin), og heldur til Spánar til að finna elskhuga sinn (Ga- briel Byrne). Flækist í morðmál. Malt- in: ★'/á Stöð 2 ► 0.45 Bilað verkefni (MySci- ence Project, ‘85) ★Vz. Slök Disney- mynd um strákling sem kemst í kynni við yfirnáttúruleg fýrirbæri. Sýn ► 0.55 Útlimir (Severed Ties, ‘92). Halliwell núllar þessa B-mynd um undirokaðan vísindamann (Oliver Reed) sem gi-æðir á sig hönd af fjöldamorðingja. Með Elke Sommer. Einu sinni voru þau stjörnur. Stöð 2 ► 2.00 Netið (The Net, ‘95). Endursýning á tæknitrylli um hættur alnetsins. Með Söndru Bullock. Nær ekki flugi. ★★ Stöð 2 ► 21.00 101 Dalmatíuhund- ur ★★★. Hér hafa Disneymenn endaskipti á hlutunum, gera leikna mynd eftir vinsælli samnefndri teiknimynd frá fyrirtækinu frá árinu 1961. Aðalpersónan er sannkallað flagð að nafni Cruella De Vil, sem Glen Close leikur með miklum tilþrif- um. Hún ásælist hunda af Dalmatíu- Hundar á hættuslóð kyni í yfirhöfn. Hundarnir láta ekki plata sig svo glatt. Framleiðandinn er John Hughes og þróast myndin útí fjarlæga eftiröpun á frægustu mynd- inni hans, Home Alone. Það breytir engu um að myndin er bráðfjörug skemmtun fyrir minnsta fólkið á heimilinu. Close í toppformi og Jeff Daniels sannar það hér sem oftar, að hann er liðtækur gamanleikari. Leik- stjóri Stephen Herek. Sæbjörn Valdimarsson MYNDBÖND Undarleg gamanmynd Sálarkorn (A Little Bit ofSoul)_ Ga iiiaiini.v nil ★★ Leikstjóri og handritshöfundur: Peter Duncan. Kvikmyndataka: Mart- in McGrath. Tónlist: Nigel Westlake. Aðalhlutvcrk: Geoffrey Rush, David Wenham, Frances O’Connor og Heather Mitchell. (92 mín) Áströlsk. Skífan, október 1998. Bönnuð innan 12 ára. HÉR segir frá vísindamanninum Richard Shorkinghom sem vinnui' að því þróa lyf gegn öldrun. Hann þiggur því heimboð vænt- an]egs stuðnings. aðila, hinnar for- ríku Kate Micheal, sem reynist gift sjálfum fjánnála- ráðherranum. Dvölin verður öll hin undarlegasta, enda reynast gest- gjafamir langt frá því að vera allir þ;u- sem þeir em séðir. Handrit þessai-ar áströlsku gaman- myndar er samsuða of margra hug- mynda (allt frá fástískum spurning- um um vísindalegt siðferði til galdra og hryllings) sem ekki er unnið nógu vel úr. Því virðist atburðarásin víða samhengislaus og tilviljunarkennd en ágætir leikarar myndarinnar halda uppi dampinum. Valin atriði era mjög hnyttin og skemmtileg, sérlega þar sem falsld pólitíkusinn kemur við sögu, en á heildina litið er Sálarkom fremur furðuleg kvikmynd en fyndin. Heiða Jóhannsdóttir Sápukúlurnar sem sprungu NÚ STENDUR til að votta þeim virðingu sem náðu einu lagi of- arlega á vinsældalista en urðu svo gleymskunni að bráð. Fjöl- margir risar úr tónlistariðnaðin- um ínunu mæta á uppákomuna f kvöld og rennur ágóðinn til krabbameinsstöðvarinnar „City of Hope“ í grennd við Los Ang- eles. EIvis Costello, Sheryl Crow, Don Henley, John Mellencamp, Stevie Nicks og James Taylor mun flytja lög á borð við hið sí- gilda „Louie, Louie“ eftir Kings- men. En þótt kvöldið sé tileink- að þeim sem náðu þessu eina sí- gilda vinsæla lagi komst enginn af upprunalegu flyljendunum á gestalistann. intercoi^ure HAUST- OG VETRARTÍSKAN sunnudaginn 8. nóv. nk. kl. 20.00 á Grand Hótel við Sigtún. Miðasala verður á öllum INTERCOIFFURE stofum og við innganginn frá kl. 18.30. Sýningin er öllum opin. M 0 R G A N ALMENNUR DANSLEIKUR verður í Ásgarði-Glœsibœ, Álfheimum 74 föstudaginn ó. október fró kl. 21.00 til kl. 02.00. I Hljómsvelt Hjördísar Geirs lelkur fyrlr dansl. pnisbar Árna Þorsteinsdóttir og Stefdn Jökulsson halda uppi léttri °g góðri stemningu á Mímisbar. r yfetuTjjaGnn Smiðjuvegi 14, Xppavoji, sími 587 6080 Danshús Hljómsveit Friðjóns Jóhannssonar trá Egiisstöðum leika í kvöld og laugardagskvöld F Borðapantanir í símum 557 9717 og 587 6080 Næturgalinn þar sem dansinn dunar Lsngur laugartlagiir Tilboð föstudag og laugardag tvær fyrir eina Kaupir eina peysu - færð aðra frfa 20% afsl. af öllum buxum Laugavegi 44, Kringlunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.