Morgunblaðið - 06.11.1998, Page 70

Morgunblaðið - 06.11.1998, Page 70
70 FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 MORGUNBLAÐIÐ p - Tea Tree olía... unnin úr náttúrulegri lækningajurt ^ -- __ ^ Tea Tree húðsnyrtivörurnar frá Australian Bodycare eru sýldadrepandi og jafnframt græöandi Tea Tree hú&krem (Antiseptic Lotion) Gott fyrir þurra húð, exem, fótasveppi og eftir rakstur. Tea Tree húðsápa (Antiseptic Skin Wash) Hreinsar vel fitu og farSa af húð, varnar fílapensla- og bólu- myndun. Góð hand- sápa fyrir heimilið. Tea Tree andlitskrem (Active Face Cream) Einstaklega gott fyrir bólótta og ofnæmisgjarna húð. Sölustaðir: Apótekin Dreifing: NIKO ehf. selha Meiriháttar ný sending af Selha skóm Verð kr. 6.900 Langurlaugardagur Opið til kl. 17 á Laugavegi Sautján Laugavegi 91, s. 511 1727 Kringlunni, s. 533 1727 STJÓRNMÁLASKÓLI SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS 1998 helgar- og kvöldskóli Staður: Valhöll, Háaleitisbraut 1. - Tími: 9. til 20. nóvember. Innritun í síma: 515 1700/1777 - bréfsími 515 1717 og netfang xd@xd.is Heimasíða http://www.xd.is DAGSKRÁ: Friðrik Sophusson Blöndal Lára Margrét Ragnarsdóttir Magnús L. Sveinsson Guðbjörg Sigurðard. Hanna Katrín Friðriksen Kjartan Gunnarsson Sigurður Lfndal Mánudagur 9. nóvember: Kl. 19.00-19.30 Skólasetning: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisflokksins. Kl. 19.30-21.00 Ræðumennska: Gfsli Blöndal, markaðsstjóri. Kl. 21.13-22.45 Starfsemi Sjálfstæðisflokksins, alþingiskosningar í maí: Kjartan Gunnarsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins. Þriðjudagur 10. nóvember: Kl. 19.30-21.00 Atvinnu- og kjaramál: Magnús L. Sveinsson, formaður VR. Kl. 21.15-22.45 Sjálfstæðisflokkurinn og allir hinir flokkarnir: Sigurður Líndal, prófessor. Miðvikudagur 11. nóvember: Kl. 19.30-21.00 Upplýsinga- og fjarskiptamál: Guðbjörg Sigurðardóttir. tölvunarfræðingur. Kl. 21.15-22.45 Ræðumennska og fundarsköp: Gísli Blöndal, markaðsstjóri. Fimmtudagur 12. nóvember: Kl. 19.30-21.00 Heilbrigðismál: Lára Margrét Ragnarsdóttir, alþingismaður. Kl. 21.15-22.45 Greina- og fréttaskrif: Hanna Katrín Friðriksen, blaðamaður. Laugardagur 14. nóvember: Kl. 13.00-16.00 Ræðumennska og sjónvarpsþjálfun: Gísli Blöndal, markaðsstjóri og Björn G. Bjömsson, kvikmyndagerðarmaður. Mánudagur 16. nóvember: Ki. 19.30-21.00 Utanríkismál: Hreinn Loftsson, hæstaréttarlögmaður. Kl. 21.15-22.45 Efnahagsmál: Geir H. Haarde, fjármálaráðherra. Þriðjudagur 17. nóvember: Kl. 19.30-21.00 Kjördæmamál: Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálfstæðisfl. Kl. 21.15-22.45 Iðnaðar- og orkumál: Sigríður A. Þórðardóttir, alþingismaður. Miðvikudagur 18. nóvember: Kl. 19.30-21.00 Menntamál: Bjöm Bjamason, menntamálaráðherra. Kl. 21.15-22.45 Jafnréttismál: Helga Guðrún Jónasdóttir, stjómmálafræðingur. Fimmtudagur 19. nóvember: Kl. 19.30-21.00 Sjálfstæðisstefnan: Sólveig Pétursdóttir, alþingismaður. Kl. 21.15-22.45 Kvótakerfið og önnur sjónarmið: Dr. Hannes H. Gissurarson, prófessor. Föstudagur 20. nóvember: Kl. 20.00-22.00 Heimsókn á Alþingi og skólaslit: Ólafur G. Einarsson, forseti alþingis. www.mbl.is FÓLK í FRÉTTUM A snjósleða í miðborg Lundúna ÍRSKI bjórinn Guinness er vel þekktur meðal bjór- áhugamanna. Nú hefur fyrirtækið ákveðið að markaðssetja nýja tegund, Guinness Extra Cold, og til að kynna þessa nýju teg- und datt þeim í hug að fá einhverja svala fyrirsætu til að kynna þennan nýja „ískalda" bjór. Nafn Is- lands bar á góma og laust þá niður hugmyndinni að fá fegurðardrottningu Is- lands í kynningarstarfið. Elín Gestsdóttir, fram- kvæmdastjóri Fegurðar- samkeppni Islands, segir að haft hafi verið samband við skrifstofu þeirra vegna kynningarherferðarinnar. „Þeir höfðu aldrei séð Guðbjörgu Hermannsdótt- ur fegurðardrottningu þegar þeir hringdu en fannst að hún hlyti að vera kjörin til verksins. Fyrst átti að taka kynningar- myndirnar í september, en þá var Guðbjörg úti í Tokýó í keppninni Miss International og var þá ákveðið að fresta upptökum því þeir vildu endilega fá hana.“ Guð- björg fór til Londou 17. október og var eina helgi við upptökur. Vakti mikla athygli vegfarenda „Þetta var rosalega gaman,“ segir Guðbjörg og segir að tökurn- ar hafi vakið mikla athygli vegfar- enda enda myndirnar teknar á fjölfarinni götu og ekki alvanalegt að sjá stóran sleða, sem fjórum eskimóahundum er beitt fyrir, í miðri borginni. „Þetta var svona venjulegur sleði, enginn jólasleði eða neitt í þeim dúr,“ segir hún og bætir við að mjög vel hafi gengið að hafa sljórn á hundunum og ljósmyndar- inn hafi talað um að iðulega væri erfitt að taka myndir þar sem dýr væru hluti uppstillingarinnar. „En ég er mikill dýravinur, og hund- arnir voru óvenju rólegir miðað við lætin í umferðinni,“ segir Guð- björg. Guðbjörg segist ekki vita hvort þessi myndataka muni hafa ein- hver áhrif á feril hennar í fyrir- sætustörfum. „Ég tek bara einn dag fyrir í einu,“ segir hún en bæt- ir við að hún hafi fengið vel borg- að fyrir þátttökuna í kynningunni. „Myndirnar verða líklega notaðar til auglýsinga úti um allan heim, svo þær eru a.m.k. góð kynning fyrir mig,“ segir hún að lokum. Mígrenisköst hurfu alveg! Steinurm Olafsdóttir Hjúkrunarfræðingur: „Ég byrjaði að taka NATEN í apríl. Síðan hef ég tekið NATEN reglulega. Ég þurfti á andlegri hressingu að halda, framundan var stór uppskurður sem ég kveið fyrir. Það fyrsta sem ég tók eftir var að mígrenisköst sem ég hafði þjáðst af í tuttugu ár hurfu alveg. Annað sem ég tók eftir var að allur kvíði var horfinn og síðan fór ég í uppskurð við slitgigt í september og gekk það ótrúlega vel svo að um það var talað. Auk þess finnst mér ég vera full af orku og lífsgleði, því þakka ég NATEN, svo ég get fyllilega mælt með því." ioo% hreint, lífrænt náttúruefni. Takir þú NATEN þarfnast þú engra annarra vítamína eða fæðubótarefna! ■ernógl Utsölustaðir um land allt. Veffang: www.naten.is - Dreifing: NIKO ehf - sími 568 0945

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.