Morgunblaðið - 06.11.1998, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
FÖSTUDAGUR 6. NÓVEMBER 1998 75'
VEÐUR
Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað
* * * *
* 4 é é
* * * o
t f M
%%%% Snjókoma 'y Él
Rigning
Slydda
v.Skúnr t
V Slýdduél
'a V É! /
Sunnan, 2 vindstig.
Vindörin sýnir vind-
stefnu og fjöðrin
vindstyrk, heil fjöður
er 2 vindstig.
10° Hitastig
é é
é
Þoka
Súld
Spá kl. 12.00 f dag:
VEÐURHORFUR í DAG
Spá: Austlæg átt, stinningskaldi eða allhvasst
við suðurströndina en mun hægari annarsstaðar.
Stöku él allra syðst og við Faxaflóa en annars
léttskýjað víðast hvar. Vaxandi austanátt, fyrst
sunnan til um kvöldið. Frost 1 til 12 stig, kaldast
í innsveitum.
VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA
Hvöss austanátt og snjókoma en síðar rigning.
Hlýnandi veður og hiti 2 til 7 stig síðdegis á
laugardag. Frá sunnudegi til þriðjudags verða
austlægar áttir ríkjandi, rigning víða um land og
hlýtt.
FÆRÐ Á VEGUM
Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um
færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777
eða í símsvara 1778.
Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl.
1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10.
Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5,
6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður-
fregna er 902 0600. \ /
Tilað velja einstök 1*3\s J§y|| n n /
spásvæði þarf að 2-1 \ "13‘1/
velja töluna 8 og 1~Z | ,—*—""\J
síðan viðeigandi ' . . / 5 Y3"3
tölur skv. kortinu til '"'/X
hliðar. Til að fara á -^4-2\ / 4-1
milli spásvæða erýttá 0 t
og síðan spásvæðistöluna.
Yfirlit: Um 500 km SA afHvarfi er 995 millibara lægð sem
hreyfist A. Um 500 km S af Nýfundnalandi er talsvert
vaxandi 996 millibara lægð sem hreyfist allhratt NNA.
VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma
°C Veður °C Vfeður
Reykjavik -4 léttskýjaö Amsterdam 10 rign. á sið. klst.
Bolungarvik -5 snjóél Lúxemborg 4 léttskýjað
Akureyri -6 snjókoma Hamborg 5 skúr
Egilsstaðir -5 vantar Frankfurt 6 skýjað
Kirkjubæjarkl. -3 léttskýjað Vin 10 hálfskýjað
Jan Mayen -6 snjóél Algarve 17 rign. á síð. klst.
Nuuk vantar Malaga 22 skýjað
Narssarssuaq vantar Las Palmas 24 léttskýjað
Þórshöfn 1 skúr Barcelona 15 skýjað
Bergen 2 þokuruðningur Mallorca 13 rigning
Ósló -2 snjókoma Róm 20 skýjað
Kaupmannahöfn 3 skýjað Feneyjar 13 léttskýjað
Stokkhólmur 2 vantar Winnipeg -4 þoka
Helsinki 0 skýiað Montreal 0 skýjað
Cublin 9 skýjað Halifax 3 léttskýjað
Glasgow 9 skúr á sið. klst. New York 4 léttskýjað
London 11 skýjað Chicago 3 alskýjað
Paris 10 léttskýjað Orlando 20 rigning
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni.
6. nóvember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri
REYKJAVÍK 1.20 -0,1 7.30 4,4 13.47 -0,1 19.54 4,1 9.21 13.07 16.52 3.02
ÍSAFJÖRÐUR 3.25 0,0 9.24 2,5 15.54 0,1 21.47 2,3 9.44 13.15 16.45 2.10
SIGLUFJÖRÐUR 5.35 0,1 11.51 1,4 18.05 0,0 9.24 12.55 16.25 2.49
DJÚPIVOGUR 4.34 2,6 10.56 0,3 16.57 2,3 23.04 0,3 8.53 12.39 16.24 2.33
Sjávarhæð miðast við meöalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands
Krossgátan
LÁRÉTT;
I vafasöm, 4 urtan, 7
kvabbs, 8 glataði, 9 spil,
II lesa, 13 elska, 14
sveðja, 15 rámi, 17 geð,
20 ilát, 22 meðulin, 23
sagt ósatt, 24 þvaðra, 25
víður.
LÓÐRÉTT;
1 með hornum, 2 örin, 3
tarfur, 4 hnff, 5 kvölin, 6
hafna, 10 dollu, 12 flýtir,
13 muldur, 15 þekur, 16
svefnhöfga, 18 afkvæm-
um, 19 vel liðinn, 20
sprota, 21 hestur.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
Lárétt: 1 gremjuleg, 8 fætur, 9 aldin, 10 jóð, 11 skata,
13 sárið, 15 svaðs, 18 hrönn, 21 ull, 22 gjall, 23 aldur, 24
gamansama.
Lóðrétt: 2 rotna, 3 merja, 4 unaðs, 5 endur, 6 ofns, 7
anið, 12 tíð, 14 áar, 15 segg, 16 afana, 17 sulla, 18 hlass,
19 öndum, 20 nóra.
*
I dag er föstudagur 6. nóvember
310. dagur ársins 1998. Leonar-
dusmessa. Orð dagsins: „Bið
þér tákns af Drottni, Guði þín-
um, hvort sem þú vilt heldur
beiðast neðan úr undirheimum
eða ofan að frá hæðum,“
(Jesaja 7,11.)
Skipin
Reykjavíkurhöfn: Hjör-
leifur, Brúarfoss og
Helgafell fóru í gær. Ma-
lene kom í gær. Wies-
baden kemur í dag.
Hafnarfjarðarhöfn: Shu-
ya kom og fór í gær.
Flutningaskipið Svanur
fór f gær. Hvítanes kom í
gær. Ostroe kemur í dag.
Fréttir
Styrkur, samtök krabba-
meinssjúklinga og að-
standenda þeirra. Svarað
er í síma Krabbameins-
ráðgjafarinnar, 800 4040,
frá kl. 15-17 virka daga.
Mannamót
Aflagrandi 40, bingó kl.
14.
Árskógar 4. Kl. 9-12
perlusaumur kl. 13-16.30
opin smíðastofan, ld.
13.30 bingó.
Bólstaðarhlíð 43, félags-
vist í dag kl. 13.30 kaffi-
veitingar og verðlaun.
Allir velkomnir.
Eldri borgarar, Garða-
bæ. Eldri borgarar og til-
vonandi eldri borgarar!
Fyrirlestur sem nefnist
„fegurð ellinnar“, verður
haldinn í Kirkjuhvoli,
norðursal í Vídalíns-
kirkju, laugardaginn 7.
nóv kl. 14. Þar verður m.a
fjallað um þau tímamót í
lífi fólks jægar starfsæfi
lýkur og hvað tekur þá
við. Fyrirlesari er Hans
Markús Hafsteinsson
sóknarprestur.
Félag eldri borgara í
Kópavogi Félagsvist spil-
uð í Fannborg 8 (Gjá-
bakka) kl. 20.30 í kvöld.
Húsið öllum opið.
Félag eldri borgara
Hafnarfirði, laugardags-
gangan á morgun, farið
frá félagsmiðstöðinni
Reykjavíkurvegi 50 kl.
10, rútan kemur við í mið-
bæ kl. 9.55. Leikhúsferð
laugard. 7. nóv. farið
verður frá Hjallabraut 33,
Hrafnistu, Höfn og mið-
bæ kl. 19.20 og félagsmið-
stöð Reykjavíkurvegi 50
kl. 19.30.
Félag eldri borgara, í
Reykjavík og nágrenni.
Félagsvist kl. 13.30 í dag í
Ásgarði. Göngu-hrólfar
fara í létta göngu um
borgina kl. 10 laugardag.
Árshátíð félagsins verður
laugardaginn 14. nóv. í
Ásgarði.
Félag eldri borgara,
Þorraseli, Þorragötu 3.
Lokað í dag, opið á morg-
un frá kl. 14-17, Ólafur B.
Ólafsson leikur á harm-
onikku fyrir söng og
dansi. Unnur Amgríms-
dóttir kemur í heimsókn
og sér um tískusýningu.
Allir velkomnir.
Furugerði 1, kl. 9 hár-
greiðsla, smíðar, útskurð-
ur og aðstoð við böðun,
kl. 12 hádegismatur, kl.
14 dagskrá í sal, kL 15
kaffiveitingar.
Gerðuberg félagsstarf, í
dag kl 9-16.30 vinnustofur
opnar. Jólafondur er að
hefjast, umsjón Jóna
Guðjónsdóttir, frá hádegi
spilasalur opinn. Leik-
húsferð í Þjóðleikhúsið,
miðvikud. 11. nóv. ,ynað-
ur í mislitum sokkum“,
skráning á staðnum og í
síma 557 9020.
Gjábakki, kl. 9.30 silki-
málun kl. 10.00 boccia kl.
13 bókbandi. Kórinn æfir
kl. 17.30.
Gott fólk gott rölt, Geng-
ið frá Gullsmára 13 kl.
10.30 á laugardögum.
Gullsmári Línudans er á
fostudögum frá kl.
16.30-17.30, allir vel-
komnir. Gleðigjafarnir í
Gullsmára hittast og
syngja á föstudaginn kl.
14-15. Allir velkomnir.
Hraunbær 105. Kl. 9.30-
12.30 bútasaumur, kl. 9-14
útskurður, kl. 9-17 hár-
greiðsla, ld. 11-12 leikfimi,
kl. 12-13 hádegismatur,
kl. 14-15 spurt og spjallað,
kl. 14 spilað bingó. A
morgun, laugardag, er
okkar árlegi jólabasar.
Hvassaleiti 56-58. Kl. 9
böðun, fótaaðgerðir, hár-
greiðsla, leikfimi og
postulínsmálun, kl. 10
gönguferð.
Hæðargarður 31. Dag-
blöðin og kaffi frá kl. 9-
11, gönguhópurinn Gönu-
hlaup er með göngu kl.
9.30, brids kl. 14.
Handavinna: myndlist
fyrir hádegi og mósaik
eftir hádegi.
Langahlfð 3. Kl. 8 böð-
un, kl. 10 hársnyrting,
k. 10.30 guðþjónusta:
sr. Kristín Pálsdóttir,
kl. 11.30 matur, kl. 13.
„opið hús“ spilað á spil,
kl. 15. kaffiveitingar.
Norðurbrún. Kl. 9-13
útskurður, kl. 10-11
boccia, kl. 10-14 hann-
yrðir, hárgreiðslustof-
an opin frá kl. 9.
Vesturgata 7. Kl. 9
dagblöðin, kaffi og hár-
greiðsla, kl. 9.15 gler-
skurður og almenn
handavinna, kl. 10-11
kántrý dans, kl. 11-12
danskennsla stepp, kl.
11.45 matur, kl. 13-16
glerskurður, kl.
13.30-14.30 sungið við
flygilinn - Sigurbjörg,
kl. 14.30 kaffiveitingar
og dansað í aðalsal.
Vitatorg. Kl. 9 kafii og
smiðjan, kl. 9.30 stund
með Þórdísi, kl. 10 leik-
fimi almenn, kl. 11.45
matur, kl. 14 bingó og
golf pútt, kl. 14.45
kaffi.
Bridsdeild FEBK. Tví- i
menningur spilaðui- kl.
13.15 í Gjábakka.
Esperantistafélagið
Auroro, heldur fund í
kvöld að Skólavörðus-
stíg 6b. Sagt verður og
sýnt frá Alþjóðaþingi
esperantista í Mont-
pellier síðastliðið sum-
ar, flutt erindi um einn
frumkvöðla esperanto-
bókmennta , Stanislav
Schulhof, og kynnt ný-
útkomið smásagnasafn
þýtt úr króatísku.
Hana-Nú, Kópavogi.
Laugardagsgangan
verður á morgun. Lagt
af stað frá Gjábakka,
Fannborg 8, kl. 10.
Nýlagað molakaffi.
Listvinafélag Hall-
grímskirkju, aðal-
fundur félagsins verð-
ur haldinn í safnaðar-
sal kirkjunnar sunnu-
daginn 8. nóv. kl.
12.15. Auk venjulegra
aðalfundarstarfa flyt-
iu- sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson prófastur
erindið kirkja í borg.
Listvinir eru hvattir til
að fjölmenna og taka
virkan þátt í umræð-
um.
Vestfirðingafélagið í
Reykjavfk, heldur að-
alfund sinn 8. nóv. kl.
14 í Kvennaskólanum
Fríkirkjuvegi 9. Eftir
fund verður söngur og
myndasýning. Allir
Vestfirðingar vel-
komnir.
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar:
569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, (þróttir 569 1156,
sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG:
RITSTJ@MBL.IS, / Askriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlanda. í lausasölu 125 kr. eintakið.