Alþýðublaðið - 02.05.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 02.05.1934, Blaðsíða 4
MIÐVIKUDAGINN 2. maí 1934. 4 Myndlr af hátíðahöldunum í gær fást hjá Sigurði Guðmundssyni Ijós- myndara og Porleifi Porleifssyni í Amatörverzluninni. — Tveggja diálkaj myndiin í bláðiim í dag af F.-U.-J.-félögum er teki-n iaf Por- Leifi. AIÞÝÐUBLAÐI MIÐVIKUDAGINN 2. maí 1934. lOamla Bfé| Rautt fiaár. METRO-talmynd um örlög stúlku, er ekkert hugsar urn sannar tilfinningar mannsins. Aðalhlutverkin leika: Jean Harlow og Chester Monis. Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Sálarrannsóknafélag Islands heldur fund í Varðarhúsinu annað kvöld kl. 8V2. Frú Guðrún Guðimundsdóttir flytur erindi. Duglegur drengur 14—17 ára óskast til sendiferða. Upplýsingar i reyðhjólasmiðju Signrþórs í Veitnsundi 1. Simi 3341. Sýningarkensla í matreiðslu. Sýningarkensla áköldum rétt- um, smurðu brauði og ábæt- isréttum verður í vikutíma frá 7. p. m. kl. 3 Vs—6 síðd. Sams konar matreyslunám- skeið og verið hafa halda áfram. — Upplýsingár í sima 2151. Helga Signrðardðttir. S. R. F. (. Sálarrannsóknarfélag Islands heldur fund í Varðarhúsinu fimtudagskvöldið 3. maí n. k. kl. 8 7i e. h. Frú Guðrún Guðmundsdóttir flytur erindi: Ástvinasamband Stjórnin. Pað er ekki sama, á hverju sof- ið er: Nú getið pér fengið bólstr- aðan legubekk, sem búinn er til af kunnáttumönnum í verzluninni Áfram, Laugavegi 18. Enn fremur skrifborð úr eik og skrifborðsstól eftir hinn alpekta húsgagnasmið Þorstein Sigurðsson, Grettisgötu 13, og dúnsæng og kodda úr Vöru- húsinu, sem kostaði á sínum tima 200 krónur. Alt petta fæst með gjafverði. Verði ég ekki búinn að selja petta innan 16. mai n. k., pá getur einhver fátækur maður leit- að mig uppi, og mun ég pá gefa honum pað. Upplýsingar hjá bak- arameistara Magnúsi Guðmunds- syni par sem hann hittist á götunn eða Sophusi Guðmundssyni skó- smíðameistara, Laufásvegi 8, Rvík. 1. MAÍ. Frh. af 1. síðu. Kommúnistar komu saman í Lækjaijgötu og gengu nokkuð um Austurbæinn. Var lúðrasveit með í gömgu peirra. Mikiil fjöldi af smátstrákum, siem heilsaði á naz- ista vfsu, gekk fyrir fylkingu pieirra. Er koinmúnistar komu niður Bankastræti voru peir um 600. Nazdstar giengu einnig. Fóru peár á eftir kröfugöingu Alpýðu- félaganna inn Hverfisgötu og upp Frakkastig, en er peir sáu kröfu- gönguna koma niður Laugaveg- ■iWn, tóku pieir á rás og hlupu niður Laugaveg, en nokkrir hfupu burt úr göngunni. Ekkert var unnið við höfnina í gær eða í bæjarvinnunni. Allar vierizlanir lokuðu kl. 12 og auk pess flestar skrifstofur. Frí var gefið úr skóluim frá kl. 12, en skólaistjóiii „Miðbæjar-skó ians“ sýndi illgirni sína og heimsku mieð pví að halda böiirtum og kennurum við próf til ki. 6. 1. maí í tíafnarfirðí Alpýðufélögin í Hafnarfirði efndu til hátíðahalda í gær. Sig- urður Einarssion messaði kl. 2 og var messunni útvarpað. Er pað almannarómur, að ræða hans hafi werið einhver hin snjallasta, sem heyrst hafi af ræðusíóli á síðustu árum. Kl. 4 var haldinn útifundur við Nýja-barnaskólann, en par töluðu Óskar Jónsision, Emil Jónsson, Jón Magnússon og Ói. Þ. Kristjánsson. Skemtun var í Góðfemplarahúsinu og var húsið tnoðfult. F.-U.-J.-félagar seldu 1.- maí-biaðið og l.-maí-merkið á götunum 'Og Leiftur, blað ungra jafnaðarmanna. 1, maí á Ísafjrðí Alípýuféiögin gengust fyrir há- tíahöldum í gær. F.-U.-J.-féiagar fóru um aiian bæinn í F.-U.-J- skyrtum og seldu 1. rnaí-merki, l.-maí-blaöið og Skutui, sem kom /út í gærmiorgun, 8 síður. Alpýðu- blaðið var borið um bæinn og fest upp á mörgum stöðum. Fund- ur var. haldinn í Bíó-húsinu í gærkveldi, og var hann mjög vel sóttur. Töluðu par Hannibal Vaidi- mareson, Gunnar Andrew og Guðmundur Hagalín, en kór söng jaf n a ðaima nn a söngva. 1. mai á Siglnlirði SIGLUFIRÐI í gærkveldi. FÚ. Verkakvennaf élag Sig luf jarðar hélt opinn fund í dag og sam- pykti að hefja ekki vintíu,' í suanar fyr en, atvinnurekendur hefðu viðurkent skyldutaxta veitka- kvienniafélagsins. Einnig sampykt; það áskorun tii allra aðkomu- kvenna og ófélagsbundiMna kvenna hér á Siglufirði, að standa faist við ltröfur félagsins. Verikakvennafélag Siglufjarðar 'er í ALpýðusambandi Islands. Útdfiun'dur var haidinn í dag I DAG Kl. 8 Meyjaskemman í Iðnó. Næturlæknir er í nótt Hainnies Guðmundsson, Hvérfisgötu 12, sífni 3105. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Útvarpið. Kl. 15: Veðurfregnjr, 19: Tónleikar. 19,10: Veðurfregnir. 19,20: Erindi í. S. I. Um glímur (Annór Sigurjónsson). 19,50: Tón- Leikair. 20: Fréttir. 20,30: Erindi: Undrasaga álsius (Ami Friðriks- Undrasaga álsius (Árni Friðriks- son). 21: Fiðiusóló (Þórarinn Gu ðmundisson) Gr'ammóf óun: Schubert: Rosamundie. hér á Siglufirði við Barnaskól- anu kl. 2, og fiuttu par ræður Gunnai' Jóhannsison, Helga Guð- smundsdóttir og Jón Rafnssoin. Knöfugamga fór fram að lokn- um útifundi. Nokkrir ungiingar undii ísLenzka. fánainum mættu kiöfugöngunni neðan við Hótel Siglufjörð. Varð par pröng nokk- ur og ísienzka fánanum svift af stömg. Réttur var settur dtrax að Lokinni kröfugöngunni. Þóroddur Guömundsson játaði að hafa svift fánanum af stönginni, er hún kom við öxl honum, en hanm hafði áður beðið unglingana að vLkja til hliðar. Fáninn rifnaði frá fald- inium, og skilaði Þóroddur fánan- um í réttinum. Ritstjóraskifti við Ný$a DBgblaðið' f gær lét Þórkeli Jóhannesson af rátstjórn Nýja Dagblaðsins, en við tók Glsli Guðmundsson, sem einnig er ritstjóri Tímans. Bakaríið og veitingaskálinn á Laugavegi 5. sem áður var eign firmans Síj- monarson & Jónssioin, hefir nú skift um eigendur. Er pað Ú. Thorberg Jónsson, sem nú tekur við. Hiefir hamn fengiö nýtrzku vélar til aiis pess, er að kökugerð lýtur. B.D.S. E.s. Lyra fer héðan fimtudaginn 3. p. m. kl. 6 síðd. til Bergen um Vestmanna- eyjar og Thorshavn. Flutningur tilkynnist senr fyrst Farseðlar sækist fyrir hádegi á fimtudag. Nic Bjarnason & Smith Helga Sigurðardóttir Matpeiðislukona hieldur sýning- arkenslu í matreiðslu í vikutíma fná 7. p. m. Fundi kvenfélags fríltírkjunnajr í Hafin- arfirði verður fxiestað til priðju- dagsins 8. maí. íþökufundur fellur niður í kvöld. Siðasti fundur Kvennadeildar Slysavarniafélags íslandsi er í kvöld kl. 81/2- í Odd- fellowhúsinu. Ýms áríðandi fé- lagsmál rædd. AppollO'klubburinn hieldur iokadanzLeik sinn á laugardagskvöld í Iðnó. Hljóm- sveif Aage Lorange Leikur undir danzinum. Til Strandarkirkju Gamalt áhieit, 7 krónur, frá huldukonu. Til Slysavarnafélagsius 5 krónur frá G. Ó. Fegnrðar- meðal. Nú á dögum er pað taiið fegurðarmeðal að iðka hjól- reiðar, en pað er auðvitað ekki sama, hvaða reiðhjóf maður notar. Þau purfa að vera iétt og sterk, og nota pví flestir Arnarlijól, pví pau hafa báða pessa kosti. Einnig Speed hjólineru góð og ödýr. Spyrjið pví ætíð um Arnar- eða Speed-reiðhjól. Seljast gegn afborgun. Notuð hjól tekin upp í ný Afsláttur gegn staðgreiðslu Brninn, Laugavegi 8. — Sími 4661. Nýja BIÓ Ástir við Sæviðarsnnd, pýzk tal- og söngva-kvik- mynd með hljómlist eh- ir Robeirt Stolz. AðaÞ hlutverkið leikur hin víð- fræga óperusöngkona Jarmila Novotna og Gustav "TFröhlich. — Efni myndarinnar er „rómantiskt“ og fagurt, og fer leikurinn fram í Konstantínópel og í hinu undurfagra umhverfi við Bosporus. ■ ■ egw» Simi 1514. Hljömsveit Raylijavibnr: Meyja- skemman verður leikin i kvö(d (miðvikudag) kl. 8. Næst síðasta slnn, Nokkrir ódýrir rniðar og stæði. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó Jjsimi 3191) í dag eftirikl. 1. Húlsaumur. Tek að mér húlsaum í mismunandi breiddum. Alla Stefáns, Vesturgötu 3. (2. hæð Liverpool.) Til Eyrgrbabba og Stobbseyrar byrja ég fastar ferðir í dag; 1. maí kl. 5 síðdegis. Páll Guðjónsson, Bifreiðastöð íslands. Sími 1540. Sumarltápur, Sumarltjéiar, Rfiássur og pfils, Fráarltjélar. Nýkomið i mjög fallegu úrvali. Verð við allra hæfí. Komið og skoðið, meðan úr nógu er að velja. Alla Stefáns, Vesturgötu 3. (2. hæð Liverpool.) Munið að endurnýja happdrættismiða yðar!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.