Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 3

Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 3
Stöndum vörð um heilsuna í vetrarkuldanum C-500, GERICOMPLEX & SÓLHATTUR Þrír öflugir máttarstólpar sem saman byggja upp varnir líkamans, auka þol og stuðla að hreysti. Gericomplex inniheldur helstu vítamín og steinefni, lesitín og Ginsengþykknið öfluga G-115. Rannsóknir sýna að G-115 þykknið hjálpar blóðinu að flytja aukið súrefni út í frumur líkamans. Saman auka þessi efni líkamlegt og andlegt starfsþrek. C-vítamín er tekið aukalega í kuldatíð. Nóbelsverðlaunahafinn Linus Pauling ráðlagði öllum að tryggja sér ávallt nægilegt C-vítamín. Sólhattur er einhver vinsælasta og mest notaða lækningajurt víða um heim, ekki síst á norðlægum slóðum, þar sem vetrarhörkur herja á heilsu manna. NÚ ER ÞESSI SAMSTÆÐA Á SÉRSTÖKU TILBOÐSVERÐI Fullt verð: "krr2í30afi. Tilboðsverð: kr. 1.490,-* *Tilboð þetta gildir til 16. janúar eilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.