Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 11

Morgunblaðið - 03.01.1999, Side 11
Guli miðinn tryggir gæðin Nú er liðið á annan áratug síðan Heilsa (móðurfyrirtæki Heilsuhússins) setti bætiefnin með gula miðanum á markað. Þau eru í dag einhver mest seldu bætiefnin. Flestar tegundir þeirra eru framleiddar hjá einum stærsta framleiðanda náttúrulegra vítamína á austurströnd Bandaríkjanna, en önnur koma frá mjög virtum framleiðanda í Englandi. Til að hægt sé að framfylgja ströngum stöðlum um lyfjaframleiðslu, höfum við fengið Lýsi hf til samstarfs um pökkun á vörunni, en það fyrirtæki uppfyllir þessi skilyrði. Lögð er rík áhersla á gæði þessara bætiefna. Oftast er erfitt að þekkja í sundur náttúruleg vítamín og þau sem eru það ekki, þegar fólk er með glösin í höndunum. í a.m.k. einu tilfelli er þetta þó auðvelt, en það er þegar E- vítamín á í hlut. Náttúrulegt E-vítamín heitir eins og sést á gula miðanum d- alpha tocopherol (/yl) en tilbúið E- vítamín er merkt dl-alpha tocopherol (/yl). Náttúruleg vítamín kosta að sjálfsögðu meira, en hjá Heilsu hefur tekist með magninnkaupum, að halda verðinu niðri. Guli miðinn telur eftirtaldar 35 tegundir: Acidophilus plús Andox B-3 vítamín B-5 vítamín B-6 vítamín B-12 vítamín B-Súper B-Stress Bantamin Super Barna vítamín C-500 C-1000 Colon cleanser Cromium picolinate Dolomite E-vítamín E-Súper Echinacea Tonic Echinaforce Ginkgo Biloba GPE-Royal Jelly Hárkúr Hvítlaukshylki Járn + C-vítamín Kalk Kalk + D-vítamín Lecithine Multi Mineral MultiVit Neuroforce Coenzyme Q-10 Sink picolinat Sink Sinkvit íslenskar þaratöflur Spurdu lækninn þinn! Heilsu- og líkamavæn íslensk náttúruafurð Eðalsalt erlágnatríum-sjávarsalt (low sodium) eimað úrjarðhitavökva og jarðsjó í verksmiðju íslenskra sjóefna hf, sem staðsett er á háhitasvæðinu á Reykjanesi. íslensk sjóefni kf ICELAND SEAWATER MlNERALS LTD • Lækkar blóðþrýsting • Stuðlar aðjafnvægi vökvabúskapar • 60% minna natríumhlutfall • Kalíum- og magnesíumríkt • Hlaðið vænum snefilefnum (kalsíum-joð-járn) • Bestu bragðgæði • Engin aukefni (e-efni) • Læknisfræðilega rannsakað • Aukin neysla - betri heilsa % m HHBÍ Ef þú vilt koma á óvart, veldu þá í þrjár kynslóðir hefur Patak's > fjölskyldan sérhæft sig í indverskri matargerð. Þessa þekkingu hafa þau fært með sértil Vesturlanda, í formi matvara og rétta sem Vesturlandabúar njóta nú í ríkara mæli. M Patak's vörurnar eru notaðar víða um heim, og njóta hylli áhugamanna jafnt sem færustu fagmanna. f KARL K. KARLSSON

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.