Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.01.1999, Blaðsíða 24
24 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1999 ERLENT MORGUNBLAÐIÐ Bandarískar herþotur gera árás á loftvarnastöð í Norður-Irak Her Kúveits sagt að búa sig undir hugsanleg átök Washington, Kúveit, Bagdad. Reuters. Bandaríkjanienn hóta hernaði ógni Irakar nágrannaríkjunum ÞRJAR bandanskar herþotur gerðu í gær sprengju- og flug- skeytaárás á loftvamastöð í norður- hluta íraks þar sem talið var að Irakar hygðust skjóta flugskeytum á þær. Stjómvöld í Kúveit sögðust hafa fyrirskipað nokkrum af her- sveitum sínum að búa sig undir hugsanleg átök vegna „hótana" íraka í garð Kúveits og Sádi-Ara- bíu. Bandaríkjamenn sögðust vera tilbúnir að jgrípa til hemaðarað- gerða gegn Irökum ef þeir ógnuðu nágrannaríkjunum eða Kúrdum og síta-múslimum í Irak. Bandarísku herþoturnar vom á eftirlitsflugi á flugbannssvæðinu yf- ir norðurhluta Iraks þegar flug- mennimir urðu þess varir að ratsjá loftvamastöðvarinnar var stillt á þær og töldu því hættu á að flug- skeytum yrði skotið á þær. „Áhafnir þotnanna skutu í sjálfs- vörn á flugskeytastöð, sem ógnaði flugvélunum," sagði talsmaður bandariska vamarmálaráðuneytis- ins. Ekki var vitað hvort loftvarna- stöðin skemmdist og ekki var skotið á bandarisku herþotumar. Saddam Hussein Iraksforseti lýsti því yfir nýlega að írakar myndu sniðganga flugbannið, sem sett var til að vemda síta-múslima í suðurhluta íraks og Kúrda í norð- urhlutanum, og sagði það brjóta í bága við rétt íraka sem fullvalda Kasakstan Vestræn ríki gagn- rýna kosn- ingarnar Astana. Reuters. NURSULTAN Nazarbayev, forseti Kasakstans, vann öruggan sigur í fyrstu eiginlegu forsetakosningun- um í landinu á sunnudag. A Vestur- löndum hefur kosningaframkvæmd- in verið harðlega gagnrýnd. Kjörsókn var mikil, um 86%, og fékk Nazarbayev 78,3% atkvæða. Komu úrslitin ekki á óvart enda hafði dómstóll í landinu bannað Akezhan Kazhegeldin, fyrrverandi forsætisráðherra og helsta keppi- nauti Nazarbayevs, að bjóða sig fram af tæknilegum ástæðum. Næstur Nazarbayev kom Serikbol- syn Abdildin, leiðtogi kommúnista- flokksins, með 13,5% og síðan Gani Kasymov, yfirmaður tollgæslunnar, með 4,3%. Nazarbayev, sem er 58 ára að aldri og fyrrverandi stálverkamað- ur, var leiðtogi kommúnistaflokks- ins í Kasakstan þegar landið var enn innan Sovétríkjanna og var kjörinn forseti án mótframboðs þegar það fékk sjálfstæði 1991. OSE, Öryggis- og samvinnustofn- un Evrópu, hefur harðlega gagn- rýnt framkvæmd kosninganna og hún ætlar ekki að viðurkenna úrslit- in. Bandaríkjastjórn hefur einnig látið í ljós áhyggjur og talsmaður bandarísku mannréttindasamtak- anna „Human Rights Watch“ sagði, að kosningaframkvæmdin hefði ver- ið „óeðlileg og óheiðarleg". Tals- menn ÖSE gagnrýna fyrst og fremst, að kosningunum skyldi hafa verið flýtt um eitt ár þannig að and- stæðingum Nazarbayevs gafst ekki tími til að búa sig undir þær og auk þess dómsúrskurðinn um, að Kazhegeldin fengi ekki að bjóða sig fram. þjóðar. Bill Clinton Bandaríkjafor- seti hefur sagt að flugbanninu verði framfylgt til hlítar þar sem það sé mikilvægur liður í þeirri stefnu Bandaríkjastjómar að halda Iraks- her í skefjum og vernda Kúrda og síta í Irak. Vill ógilda viðurkenningu á fullveldi Kúveits Þing íraks samþykkti á sunnudag ályktun þar sem stjómvöldum í Kú- veit og Sádi-Arabíu er lýst sem „þjófum og glæpamönnum“ og arabaríki vom hvött til að aflétta viðskiptabanninu á Irak. Þingið sak- aði Kúveita og Sádi-Araba um að hafa tekið þátt í fjögurra daga flug- skeytaárásum Bandaríkjamanna og Breta í desember og skoraði á íbúa landanna að steypa ráðamönnunum vegna aðildar þeirra að árásunum. Þingið áskildi sér rétt til að krefja nágrannaríkin um skaðabætur vegna árásanna og hvatti stjóm Iraks til að ógilda yfirlýsingu sína frá 1994 um að hún viðurkenndi full- veldi Kúveits og landamæri ríkj- anna. írakar réðust inn í Kúveit í ágúst 1990 og hemámu landið í sjö mánuði þar til her þeirra var hrak- TONY Blair, forsætisráðherra Bretlands, jók í gær þrýsting á öfgahópa á Norður-írlandi að láta vopn sín af hendi, en tregða þeirra til þess hefur mjög tafið fram- kvæmd friðarsamkomulagsins á Norður-írlandi. Hafa margir látið í ljósi ótta um að þessar tafir verði til þess að harðsvíruðustu öfga- hóparnir glati á endanum þolin- mæði sinni og hefji á ný hrinu ódæðisverka. Vakti á sama tíma nýtt dagatal, sem írski lýðveldisherinn (IRA) selur hörðustu stuðningsmönnum sínum, afar hörð viðbrögð sam- bandssinna í héraðinu. Fylgja dagatalinu myndir af grímuklædd- um mönnum sem vopnaðir eru hinum ýmsu drápstólum. Þykir mörgum sem dagatalið sé vís- bending um að IRA muni seint samþykkja að láta vopn sín af hendi. Blair ritaði í gær grein í tvö dag- blöð á N-írlandi, The Irish News, sem lesið er af kaþólikkum, og The Newsletter, sem lesið er af mót- mælendum. Sagði Blair þar af- vopnun lykilatriði eigi að takast að láta friðarsamkomulagið, sem náð- ist í apríl á síðasta ári, komast að fullu í gildi. Sagði hann að sú stað- reynd að helstu öfgahópar bæði sambandssinna og þjóðemissinna væru í vopnahléi, og byssur þeirra hefðu nú þagað um langa hríð, væri afar ánægjuleg og markaði timamót. „En einmitt þess vegna er svo mikilvægt að menn hefji af- vopnun því það yrði til að draga verulega úr vantrausti íbúa samfé- laganna tveggja hvorra á öðrum,“ sagði Blair í grein sinni. Ræddi Mo Mowlam, ráðherra N-írlandsmála, við leiðtoga beggja fylkinga í gær og sögðu fulltrúar breskra stjórnvalda að þrátt fyrir inn þaðan í Persaflóastyrjöldinni ár- ið 1991. Yfirlýsing íraska þingsins varð til þess að stjóm Kúveits fyrirskipaði hluta hersins að búa sig undir hugs- anleg átök. Vamarmálaráð landsins kom einnig saman á sunnudags- kvöld til að ræða „hótanir íraks- stjórnar". William Cohen, vamarmálaráð- herra Bandaríkjanna, sagði að Bandaríkjastjóm væri tilbúin að grípa til hemaðaraðgerða ef íraska stjómin ógnaði nágrannaríkjunum eða þegnum sínum. Hann bætti við að ef írakar ógiltu viðurkenninguna á sjálfstæði Kúveits væri það gróft brot á ályktunum öryggisráðs Sa- meinuðu þjóðanna. Sáttatillögu Sádi-Araba hafnað Fjölmiðlar í Sádi-Arabíu sögðu um helgina að þarlend stjómvöld hefðu lagt til að slakað yrði á við- skiptabanninu til að Irakar gætu flutt inn matvæli og lyf. Tareq Aziz, aðstoðarforsætisráðherra íraks, hafnaði tillögunni. „Sádi-Arabar tóku þátt í síðustu árásunum á írak og hafa stutt Bandaríkjamenn frá 1990. Þess vegna er ekki hægt að miklar tafir í framkvæmd friðar- samkomulagsins væm þau stað- ráðin í að norður-írsk heimastjórn, búast við því að Sádi-Arabar leggi fram einlægar og jákvæðar tillögur í málefnum Iraks.“ Jóhannes Páll páfí sagði í árlegu ávarpi um stöðuna í heimsmálunum að hemaðaraðgerðir Bandaríkja- manna og Breta hefðu ekkert leyst og hvatti til þess að deilan um vopnaleitina í Irak yrði leidd til lykta með samningum. ,Átökin í Irak nýlega sýndu enn einu sinni að stríð leysir ekki vanda- málin,“ sagði páfi. „Það flækir þau og hefur hörmulegar afleiðingar íyr- ir íbúana.“ Utanríkisráðuneytið í Rússlandi krafðist þess að Richard Butler, for- maður vopnaeftirlitsnefndar Sa- meinuðu þjóðanna í Irak, segði af sér vegna ásakana um að nefndin hefði veitt leyniþjónustu Bandaríkj- anna upplýsingar um vopnabúr íraka. Skýrsla Butlers um að írakar hefðu hindrað vopnaleit nefndarinn- ar varð til þess að Bandaríkjamenn og Bretar hófu árásimar í desem- ber. Hollendingurinn Koos Ooms, sem á sæti í vopnaeftirlitsnefndinni, hvatti til þess í gær að slakað yrði á viðskiptabanninu og að vopnaleitinni yrði haldið áfram. Hann sagði að slíkt myndi bæði veikja stöðu Sadd- ams og stuðla að einingu í öryggis- ráði Sameinuðu þjóðanna í málefn- um íraks. með þátttöku allra flokka, tæki til starfa snemma í mars, eins og samkomulag náðist um fyrir jól. Vilja ekki Ahtisaari aftur NÝ skoðanakönnun í Finnlandi sýnir, að meirihluti landsmanna er andvígur því, að Martti Aht- isaari forseti verði endurkjör- inn í forsetakosningum á næsta ári. Sagði finnska dagblaðið Ilta-Sanomat frá þessu í gær en í könnuninni vora 53% andvíg endurkjöri forsetans en 28% hlynnt því. 19% höfðu enga skoðun á þessu. Raunar var það svo, að það vom eingöngu flokksbræður Ahtisaaris í Jafn- aðarmannaflokknum og ýmsir kjósendur Vinstra bandalags- ins, sem studdu hann. Ekki sonur Clintons SÝNT hefur verið fram á með DNA-rannsókn, að Bill Clinton, forseti Bandainkjanna, er ekki faðir 13 ára gamals blökku- drengs en móðir hans, sem er vændiskona, hélt því fram, að svo væri. Kom þetta fram í tímaritinu Star en það greiddi drengnum og móður hans fyrir lífsýni úr honum. í Hvíta hús- inu varpa menn öndinni léttara yfir því að þetta „hneyksli“ skuli vera að engu orðið en það mun hins vegar engu breyta um réttarhöldin í öldungadeild- inni yfir Clinton. Ný stjórn í Tyrklandi SULEYMAN Demirel, forseti Tyrklands, féllst í gær á stjórn- armyndun Bulent Ecevits, leið- toga lítils vinstriflokks, en um er að ræða minnihlutastjórn, sem nýtur stuðnings beggja stóm borgaraflokkanna á þingi. Megintilgangur með stjórnar- mynduninni var að útiloka áhrif Islamska velferðarflokksins á stjórn landsins en hann er jafn- framt stærsti flokkurinn á þingi. Búist er við, að Ecevit verði við stjómvölinn fram í apríl en þá verða haldnar al- mennar þingkosningar. Sing’apore í stað Hong Kong GEORGE Yeo, ráðherra í Singaporestjóm, hefur skorað á bresku stjómina að líta á þessa fyrrverandi nýlendu sína sem mikilvægustu miðstöð breskra hagsmuna í Asíu, nú þegar Hong Kong er horfín undir Kína. Sagði hann, að Singapore vildi treysta sín gömlu tengsl við Bretland og kvað hann borgríkið ekki bara líta á sig sem miðstöð viðskipta og fjái-mála í Asíu, heldur einnig sem uppsprettu og óðal upplýsingaiðnaðarins þar í álfu á næstu öld. Morðæði í Kólumbíu TALIÐ er, að vopnaðar sveitir á snærum stórlandeigenda í Kólumbíu hafi drepið allt að 111 manns á tveimur sólarhringum í hefndarskyni fyrir árás á höfuð- stöðvar þeirra. Var mannfallið mest í Playon de Orozco þar sem 30 manns féllu í valinn. Blair þrýstir á um afvopn- un öfgahópa á N-Irlandi Reuters Gleðilegt nýtt ár frá IRA ÁRAMÓTAKVEÐJUR IRA-manna þykja lítt í anda óska um gæfu og frið á nýju ári en myndir sem fylgja dagatali, sem er til sölu í liörðustu hverfum kaþólikka, sýna liðsmenn sveitanna vopnaða heimagerðum sprengjuvörp- um, háþróuðum hríðskotabyssum eða öðrum drápstólum. Hafa leiðtogar sambandssinna á N-írlandi fordæmt dagatalið og segja það fela í sér hótun um að fái IRA ekki vilja sínum framgengt eigi menn ekki von á góðu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.