Morgunblaðið - 17.01.1999, Page 5

Morgunblaðið - 17.01.1999, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 B 5 BRIDS llmsjón Arnór G. Ragnarsson Bridsfélag Reykjavíkur Dagskrá til vors Þriðjudagar 19. janúar-11. maí. Alla þriðjudaga verða spilaðar eins kvölds tvímenningskeppnir. Spilað er með Monrad- og Mitchell- fyrirkomulagi til skiptis. Spilarar geta lagt fé í verðlaunapott sem fer til efstu para. Okeypis er fyrir tutt- ugu ár og yngri. A þriðjudögum hefst spilamennskan kl. 19.30. Miðvikudagar 20. janúar-12. maí. 20. janúar. Eins kvölds Sviss- sveitakeppni. Komið og kynnist þessu skemmtilega keppnisfonni sem er mjög vinsælt eriendis. Að- stoðað er við myndun sveita á staðnum ef þess er óskað. Bóka- verðlaun af bókahlaðborði BR. 27. janúar-3. mars. Sex kvölda aðalsveitakeppni BR. Fyrstu fjög- ur kvöldin verða með Monrad- sniði, 10 spila leikir. Lögð er áhersla á að þetta gangi liðugt fyrir sig og því er raðað fyrirfram eftir þörfum. Fjórar efstu sveitirnar keppa síðan tO úrslita tvö síðustu kvöldin. Efsta sveitin velur and- stæðing úr 3. eða 4. sæti. Undanúr- slit fyira kvöldið og úrslit síðara kvöldið, 32 spila leikir. Aðrir spila áfram með Monrad-sniði síðustu tvö kvöldin og eru veitt sérstök verðlaun til efstu sveitarinnar þar. Hér hafa menn sína traustu sveit- arfélaga á hinu borðinu og eru þvi ekki ofurseldir vitleysunum sem salurinn er að gera. 10. mars-24. mars. Þriggja kvölda Butler-tvímenningur. Þetta er Butler með Monrad-sniði þar sem sveitakeppnistaktarnir njóta sín. Hér draga sveitarfélagarnir menn og konur ekki niður. Stutt og skemmtilegt mót. 31. mars. Frí vegna Islandsmóts. 7. apríl-12. mai. Sex kvölda aðal- tvímenningur BR. Þetta er gamli góði Barómeterinn, allir við alla. Veitt verða bókaverðlaun af bóka- hlaðborði BR fyrir hæstu skor hvert kvöld auk heildarverðlauna. Á miðvikudögum greiða tuttugu ára og yngri hálft gjald. Spila- mennska hefst kl. 19.30 á miðviku- dögum. Föstudagar 22. janúar-14. maí. Á föstudögum verða spilaðar eins kvölds tvímenningskeppnir. Spilað er með Monrad- og Mitchell- fyrirkomulagi til skiptis. Okeypis er fyrir tuttugu ára og yngri. Úm kl. 22.45 á föstudögum er Hunda- vaðssveitakeppni og er þátttöku- gjald 100 kr. á mann fyrir hverja umferð sem menn lifa af. Tvo föstudaga verða haldin silf- urstigamót og verður það auglýst sérstaklega. Spilamennskan hefst kl. 19 á fóstudögum. Aðalfundur BR verður haldinn miðvikudaginn 9. júní kl. 20 í hús- næði BSÍ. Stjórn Bridsfélags Reykjavíkur 1998-1999 Formaður: Sigtryggur Sigurðs- son. Varaformaður: Sigurður B. Þorsteinsson. Ritari: Bryndís Þor- steinsdóttir. Gjaldkeri: Friðjón Þórhallsson. Meðstjórnandi: Bragi L. Hauksson. Varamaður: Gunn- laug Einarsdóttir. Landsbankamótið á Húsavík Aðalsveitakeppni Bridsfélags Húsavíkur í boði Landsbankans á Húsavík hófst mánudaginn 11.1. með þátttöku 9 sveita. Spilaðir eni 24 spila leikir með forgefnum spil- um og fjölsveitaútreikningi. Staða efstu sveita eftir 1. kvöld er þannig: SveinnAðalgeirsson 25 Gunnlaugur Stefánsson 25 Björgvin R. Leifsson 19 Frissi 18 Sigurður J. Björgvinsson 15 Guðjón Ingvarsson 15 Efstu pör í fjölsveitaútreikningi eru: Þórólfur Jónasson - Einar Svansson 24,33 Þórir Aðalsteinsson - Jón Árnason 20,25 Gaukur Hjartars. - Friðgeir Guðmundss. 19,83 Gítarskóli Val í tónlistarnámi fyrir alla aldurshópa Nemendur velja sér nám eftir áhuga og getu í samráði við kennara. Hljómar og ásláttur, kiassík, dæguriögin, lagasmíðar, rokk, blús o.s.frv. (fyrir byrjendur og iengra komna). Kassagítar og rafgítar (öll stílbrigði). Innritun hefst í síma 581 1281 kl. 19-21 (símsvari á öðrum tíma - skilaboð). LT-j m GÍTARSKÓLI ÍSLANDS Tryggwi'Hflbner * Torfi Óláfsson Nemendur fá ,iJÉk. 10% afslátt t ^Sr REYKJAVIKUR Skráning alla virka daga kl. 19-21 í síma 5811281, GÍS - Grensásvegi 5 Vetrarfatnaður Leikfimifatnaður Fleecefatnaður Régnfatnaður k Hettupeysur 'Sk Stuttbuxur 9KL Hlýrabolir jlHk Sundföt Buxur Bolir Skór O.m.fl RYMHUCAR Verslunin hættir sölu á fatnaði á Fosshálsi og því seljum við allan lagerinn með allt að Við bætum við nýjum vörum daglega! af*etti alttá að sdjast Opið í dag |f RUSSELL ■ athletic Mánudag-miðvikudag 11-18 HREYSTR —sportvöRunus Fosshálsi 1 - Sími 577-5858

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.