Morgunblaðið - 17.01.1999, Síða 11

Morgunblaðið - 17.01.1999, Síða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 B 11 ________FRÉTTIR_______ Nýtt letur í símaskrá NÝTT letur verður notað í síma- skrána 1999 sem kemur út í maí nk. Letrið, sem notað hefur verið undanfarin ár, Bell Gothic, 7 punktar á 6,4 punkta fæti, víkur nú fyrir Bell Centennial 6,4 punkta á 6,3 punkta fæti, segir í fréttatil- kynningu frá Landssímanum. Ennfremur segir: „I nýju síma- skránni verðu nafn og símanúmer símnotenda feitletrað en heimilis- fang og starfsheiti með grönnu letri. Nöfn einstaklinga og íyrir- tækja, sem áður voru skráð með feitu letri, verða nú skráð með há- stöfum. Meðal annarra nýmæla í síma- skrá 1999 má nefna að öllu upplagi skrárinnar verður nú skipt í tvö bindi, annars vegar símanúmer á höfuðborgarsvæðinu og hins vegai’ á landsbyggðinni. Þá verða gulu síðurnar allar prentaðar í lit og hafa auglýsendur tekið þeim breytingu vel. Frestur til að breyta skráningu í símaskránni rennur út 29. janúar nk. Þar til gerð eyðublöð liggja frammi í húsnæði símaskrárinnar í Armúla 27, í þjónustumiðstöðvum og verzlunum Símans og á af- greiðslustöðum Islandspósts. Af- greiðslutími hjá símaskránni í Ar- múla verður lengdur dagana 18. til 29. janúar og verður þá opið kl. 8-18 til að gera viðskiptavinum auðveldara fyiir að koma breyting- um á framfæri." Skagfírskt þorrablót söngsveitarinnar Drangeyjar og Skagfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldið 23. janúar nk. í félagsheimilinu Drangey, Stakkahlíð 17, Reykjavík. Húsið opnað kl. 19.00. Borðhald hefst kl. 19.30. Fjölbreytt dagskrá m.a. söngur, kveðskapur, danssýning o.fl. Miðasala og borðapantanir verða í félagsheimilinu Drangey frá kl. 17—19 fimmtudaginn 21. janúar og í símum 568 5544 og 568 5540. Þar sem margir urðu frá að hverfa síðast er fólki bent á að festa sér miða tímanlega. Þeir Skagfirðingar og aðrir velunnarar, sem ekki komast 23. janú- ar, eiga kost síðar á þorrablóti Skagfirsku söngsveitarinnar sem verður 30. janúar á sama stað. Svanagerðisbræður og Sigurður Skagfjörð syngja á báðum þorrablótunum. Gáða skemmtun! Stjórnirnar. náttúrulegum rmeðulum - okings inniheldur nikótín og hindrar lystaukningu Bragðgott nikótínfrítt tyggigúmmí Níkótínfrír úði undir tunguna sem gefur gott bragð SMOKING Virku efnin í No Smokings eru: Plantaqo Maior serh dregur úr tobakslongun W ' „ Avena Sativa léttir á fráhvarseinkennum þegar reykingum er hætt l HCA. Hvdroxy. sítrónusýra uregur úr hungurtilfinnmgu Nikotinfri Sp Slutt a rayk naturlig m HMmmmi SPRAY Fæst í flestum lyfjaverslunum Námskráin okkar fyrir vorönn '99 er komin út. Macintosh grunnur, QuarkXPress grunnur, QuarkXPress framhald, FreeHand tölvuteiknun, Skönnun, Photoshop grunnur, Photoshop framhald, Myndvinnsla í tölvum, Direaor, AppleScript, Tölvuumsjón, Vefsíöugerð, Litprentun, Jurtahreinsar, Hönnun tímarita, Grafísk hönnun, Týpógrafía - leturval, Acrobat PDF, Brot og brotvélar, Bókband fyrir aðstoöarfólk, Office 97, Tölvugrunnur PC, Word grunnur, Word framhald, Excel grunnur, Excel framhald, 3D Studio Max og svo bætast fleiri viö... Ath! Þú þarft ekki aö búast við aö sjá fleiri auglýsingar frá okkur á þessari önn. Þar sem orðstír vor sér um að auglýsa okkur þurfum við ekki að nota

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.