Morgunblaðið - 17.01.1999, Side 15

Morgunblaðið - 17.01.1999, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 B 15, Morgunblaðið/Golli Vann hátæknipakka á mbl.is A DÖGUNUM stóðu Morgunblað- ið á Netinu, Sambíóin og BT fyr- ir Iéttum leik á mbl.is. Tilefnið var frumsýning spennumyndar- innar Óvinur ríkisins (Enemy of the State) og þátttakendur í leiknum áttu að svara nokkrum spurningum sem tengdust mynd- inni. Vinningar í leiknum voru veg- legir. Auk miða á myndina og aukavinninga áttu þátttakendur möguleika á að vinna glæsilegan hátæknipakka frá BT. Hann sam- anstóð af Kodak DC200 staf- rænni myndavél, Nokia 6110 GSM-síma, Epson-litaprenta, MS Force Feedback-stýripinna og tölvuleiknum Half Life. Vinn- ingshöfum hefur verið sendur tölvupóstur auk þess sem hægt er að skoða lista yflr vinnings- hafa í samnefndum lið í flokkn- um Dægradvöl á mbl.is. Há- tæknipakkann vann Jakob Torfi Jörundsson en á myndinni hefur SUNDABORG I • SlMI 568-3300 hann tekið við öllum hlutum hans úr hendi Adolfs Kristjánssonar, verslunarsljóra BT. Hagsaga og félags- saga Á HÁDEGISFUNDI Sagn- fræðingafélags Islands sem haldinn verður í ráðstefnusal Þjóðarbókhlöðu þriðjudaginn 19. janúar kl. 12.05-13 fjallar Gísli Gunnarsson, dósent í sagnfræði, um Háskóla Is- lands, um tengsl hagsögu og félagsögu. Erindi Gísla er hluti af er- indaröð félagsins um félags- sögu. Fundurinn er öllum op- inn. MfMn jmm mw. Handfrjáls sími, tengi fyrir höfuðheyrnartól, fyrir grunntengingu ISDN eða SD braut. ISDN mötald V.24 tölvutenging, gagnaflutningur á B4khit/a, siminn á tölvuskjáinn og Internettengingar ISDN ferjald Tengi fyrir fax, þráfllaufian eða venjulegan síma eða símfivara - gömlu tækin nýtast áfram. Tengi fyrir hofuðhByrnartál Tengi fyrir vehjulag simlæki 1 hte I Sfðumúla 37-108 Reykjavfk S. 588-2800 - Fax 588-2801 Auður Leifsdóttir er cand. mag. og hefur að baki margra ára reynslu í dönskukennslu við m.a. Námsflokka Reykjavíkur, Háskóla íslands, Kennaraháskóla Islands og hefur síðastliðin 4 ár rekið Dönskuskólann. Dönskuskólinn SKEIFUNNI 7 Dönskuskólinn hefur sitt 5, starfsár í nýju og glæsilegu húsnæði í Skeifunni 7 og þar verður áfram kennd danska fyrir alla aldurshópa, bæði byrjendur og þá sem vilja læra meira. Fyrir fullorðna fer kennsla fram ( litlum samtalshópum þar sem aukinn orðaforði og hagnýt málnotkun er þjálfuð markvisst, ýmist einu sinni eða tvisvar í viku. Þessi námskeið henta vel þeim sem eru þátttakendur í hverskonar norrænu samstarfi og þurfa að geta tjáð sig á dönsku og skilið aðra Norðurlandabúa. Bókmenntanámskeið verður einu sinni í viku. I fyrsta sinn verður nú líka boðið upp á hádegistíma fyrir þá sem vilja nýta sér matartímann í „snari og dönsku"! Barnanámskeið verða haldin bæði fyrir þau böm sem tala dönsku og þau sem ekki eru þyrjuð að læra tungumálið og fyrir þá unglinga sem vilja þasta sig í málfræði og orðaforða eru sérsniðin námskeið. INNRITUN ER ÞEGAR HAFIN í SÍMA 510 0902 OG EINNIG ERU VEITTAR UPPLÝSINGAR í SÍMA 567 6794. Taktu fyrsta skrefið á Internetinu Ef þú ert að hugsa um að koma þaki yfir höfuðið geturóu gert þitt eigið bráðabirgðagreiðslumat á Internetinu. Með því að fara inn á slóóina www.ibudalanasjodur.is, geturðu á einfaldan og skilvirkan hátt reiknað út hversu dýra fasteign þú ræður við að kaupa. Opnar dyr að eigin húsnæði Suðurlandsbraut 24 | 108 Reykjavík | Sími: 569 6900 | Fax: 569 6800 | www.ibudalanasjodur.is Frábær tilboð á brúguefnum, rauðum, hvítum og rósa. Byrjunarsett með öllu sem þarf til víngerðar kr. 2.990 Sólarhrings víngerðarefni, hvít og rauð, (er tílbúið á 24 tímum) Vikuvín í rauðu, hvítu og ýmsum ávaxtaútfærslum. ____ Verslanir Amunnar Nóatúni og Faxafeni hafa verið fluttar í SKEIFUNA 11D (milli Griffils og Kentucky Fried) OPNUNARTILBOÐ

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.