Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 17.01.1999, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Ráðstefna um ár aldraðra 1999 SAMSTARFSNEFND fulltrúa BSRB, ASÍ, Reykjavíkurborgar, Landssambands eldri borgara og fulltrúar framkvæmdanefnd- ar árs aldraðra, hafa ákveðið að boða tO ráðstefnu í Reykjavík miðvikudaginn 20. janúar nk. í Asgarði, Glæsibæ, félagsheimili Félags eldri borgara í Reykjavík frá kl. 15 til 18. Kynnt verða helstu atriði úr samþykkt Sam- einuðu þjóðanna um ár aldraðra 1999. Dagskráin er í aðalatriðum á þessa leið: Avarp heilbigðis- og trygg- ingamálaráðherra, Ingibjargar Pálmadóttur, „Bætum lífí við árin“, erindi oddvita fram- kvæmdanefndai- um ár aldraðra Jóns Helgasonar, Símenntun - alla ævi, erindi Hróbjarts Árna- sonar hjá Viðskipta- og tölvu- skólanum, Efnahagsmál eldri borgara í víðu samhengi, Ásgeir Jóhannesson, fyrrv. forstjóri og Framtíð aldraðra í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri. Ráðstefnustjóri verður Anna Jónsdóttir frá FEB. Aðgangur að ráðstefnunni er ókeypis og kaffíveitingar eru í boði ráðstefnuhaldara. Markmið ráðstefnunnar er að efla umræðu um málefni aldr- aðra undh- yfirskrift Sameinuðu þjóðanna á ári aldraðra „Þjóðfé- lag fyrh’ fólk á öllum aldri“ og „Bætum lífi við árin“. Þessi ráðstefna er sú fyrsta af mörgum sem haldnar verða í öll- um kjördæmum landsins á árinu af tilefni árs aldraðra 1999. Öll- um er heimO þátttaka í ráðstefn- unni meðan húsrúm leyfir og rétt er að benda fólki á að mæta tímanlega. SUNNUDAGUR 17. JANÚAR 1999 B Yoga - fyrir þig Ingibjörg Sigurjónsdóttir heldur 4ra vikna grunnnámskeið í jóga á þriðjud. og fimmtud. kl. 16-17 sem hefst 19. janúar nk. Efni: • Spennulosandi jógastöður. • Ondunaræfingar. • Slökun. • Mataræði og lífsstíll. Engin reynsla af jóga nauðsynleg. Yoga - sauna - tækjasalur, Auðbrekku 14, Kópavogi, sími 544 5560. Orvaðu meltinguna 3 + 1 + 1. Uerð kr 258 800 TILBOÐSUERÐ: 198.800 sigi Opnunartími: Laugardaga kl. 11.00 -16.00 Sunnudaga kl. 13.00 -16.00 Colon Cleanser örvar meltinguna og tryggir að fæóan fari hratt og örugglega í gegn um meltingarfærin. Oheilsuhúsið Skólavörðustíg, Kringlunni, Smáratorgi og Skipagötu, Akureyri Wó Opinn borgarafundur K0SNINGAMIÐST0Ð » Templarasundi 3 Símar: 562 6825, 562 6827 & 562 6829 Aðgangur ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir i > ( DAG Kl. 13.30- 14.30 HORNAFLOKKUk REYKJAVÍKUtt þeytir lúðra sína HÖFUÐMÁLIN FIMM Jakob Frímann Magnússon kynnir stefnumið sín HALLGRÍMSKVIÐA Hallgrímur Helgason skáld og myndlistarmaður EINSÖNGUR Bergþór Pálsson flytur tvö lög FUNDARSTJÓRi Agúst Einarsson alþingismaður STUÐNINGSMENN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.