Morgunblaðið - 29.01.1999, Síða 1

Morgunblaðið - 29.01.1999, Síða 1
BLAÐ B FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999 TISKUNNAR /6 ■ TE QO.KAFFI A PERSONULEGUM NOTUM/8 I þverfaglegum umræðum yfir kaffibolla verða gjarn- an til góðar hugmyndir, (f.v)Sumarliði Ragnar Is- leifsson, sagnfræðingur, Sigurður Gylfi Magnússon, sagnfræðingur, Salvör Nordal, heimspekingur, Ólína Þorvarðardóttir, þjóðfræðingur, og Þórunn Sigurðardóttir, íslensku- fræðingur. tals að útbúa bása í opna rýminu hér norðanmegin en við sjáum þar einnig vissa möguleika í sambandi við fyrirlestrahald." Jón Karl segir að fræðimennirnir innan Reykja- víkurakademíunnar vinni sjálfstætt eða í hópum að sjálfstæðum rannsóknarverkefnum. I framtíðinni megi svo búast við að samfélagið eigi í auknum mæli eftir að móta sín eigin verkefni. „Nú þegar er ýmislegt í deiglunni,“ segir hann. „Fyrsti stóri atburðurinn er ráðstefna sem við stöndum að ásamt Félagi háskólamenntaðra ferða- málafræðinga hinn 12. febrúar nk. / undir yfirski-iftinni „Islenskur menningararfur - auðlind í ferða- yV|'\ þjónustu". Markmið ráðstefnunnar er að skapa umræður og efla |/j| tengslin á milli aðila í ferðaþjón- ustu og fræðimanna á sviði þjóð- fræði, sagnfræði, íslenskra bók- REYKJAVIKURAKADEMIUNNI, samfélagi sjálfstætt starfandi fræðimann í hug- og fé- lagsvísindum, hefur verið komið á fót á 4. hæð JL-hússins við Hringbraut í Reykjavík. Markmiðið með stofnun samfélagsins er að virkja fræðimennina til samstarfs, skapa þeim starfsaðstöðu og ný tækifæri til rannsókna - og efla tengsl þeirra við erlenda fræðimenn og stofnanir. Skráðir félagar í Reykjavíkurakademíunni eru MHMaFgHHBMWfflMap hátt í 100 talsins. i\ ' i I 1 I "1 Jón Karl Helgason, fram- kvæmdastjóri Reykjavíkuraka- REYKJAVIKUR ■ BÖRN OG LEIKFÖNG í ÁRBÆJARSAFNI/2 ■ SKÝJABORGIR FRÆÐIMANNA SKJÓTA RÓTUM/4 ■ STÖÐNUN ER ANDSTÆÐA í JL-húsinu demíunnar, segir að fyrirkomulagið felist í því að hver fræðimaður leigi sér vinnu- aðstöðu. „En húsnæðið sjálft er þannig úr garði gert að við getum, í bili að minnsta kosti, að- eins nýtt hluta þess undir slíka aðstöðu. Hér eru alls 16 skrifstofur sem rúma 20 til 25 fræðimenn. Upphaf- lega höfðum við nokkrar áhyggjur af því hvernig gengi að ná svo stórum hópi saman en raunin var sú að eftir- spurn hefm- verið meiri en framboðið. Komið hefur til mennta og fleiri greina. Annað verkefni sem unnið er að í samvinnu við Hið íslenska bókmenntafélag er útgáfa á ritröð sem helguð verður íslenskri menningarsögu. Þá hefur Reykjavíkurakademían verið í góðu sambandi við Fornleifastofnun Islands en sá hópur sjálfstæðra fræðimanna sem þar starfar hefur verið okkur já- kvæð fyrirmynd á fleiri en einu sviði.“ Skýjaborgir/4 ttueen 79.900 CHIROPRACTIC 20ára ábyrgð á viðurkenndu hágæða heilsudýnunum frá CHIROPRACTIC á verði sem ekki hefur áður sést! Rammi kr. 5.400 King 99.900« Rammi kr. 5.800 ^ETRI DÝNfy . betraB^ Yfir 32 þúsund kírópraktorar mæla með CHIROPRACTIC. Þar á meðal þeir íslensku. LAUG A Sjá nýja heimasíðu: www.svefnogheilsa.is Opið virka daga. É. 10:00 -13:00* laugardaga: kL 11.00 - 16:00* Símt 581 2233

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.