Morgunblaðið - 29.01.1999, Page 2
2 B FÖSTUDAGUR 29. JANÚAR 1999
SKOPPARA
KRINGLA.
enn 1
Setja lömbin tennurnar sínar undir koddana eða
er eitthvað líkt með grýlutönn og kindarlegg? Ásdís
Asgeirsdóttir ljósmyndari og Hrönn Marinósdóttir
blaðamaður fóru með fímm ára börnum á leikfanga-
sýningu í Árbæjarsafni.
Jk LEIKF AN GASYNINGU
/ % í Kornhúsinu á Árbæjar-
safni fá börnin fræðslu um
JL JLieikföng og leiki frá þvi í
gamla daga. Þau fræðast um gulla-
stokk, handfjatla leggi og skeljar og
læra að spá með völu.
„Jæja krakkar mínir, nú vil ég að
þið myndið stóran hring á gólfinu."
Gerður Róbertsdóttir deildarstjóri
fræðsludeildar Árbæjarsafns hefur
orðið og nokkur flmm ára gömul
börn frá leikskólanum Ægisborg
láta ekki segja sér það tvisvar og
mynda umsvifalaust hring á gólfinu.
„Vitið þið hvað svona kassi kall-
ast,“ segir Gerður þegar allir eru
sestir, stilltir og pi-úðir. „Er þetta
saumadót?" spyr Agnes Lára
áhugasöm og er ef til vill upprenn-
andi saumakona. „Nei,“ segir Gerð-
ur, „þessi kassi kallast gullastokkur
eða völuski-ín og er eins konar dóta-
kassi. Áður, þegar fólk bjó sveitum,
voru leikfóng barnanna kölluð gull
og í gullastokknum voru leikfóngin
geymd.“
Gerður segir þeim ennfremur að
búleikur hafi verið vinsæll meðal
barna í sveitum, þau áttu bú úti í
móa og hlutir sem til féllu og ekki
nýttust öðrum urðu leikföng barn-
anna. Leikfongin voru miklir dýr-
gripir, en þeirra á meðal voru legg-
ir, skeljar, horn, völur og kuðungar,
sem komu þá í stað raunverulegra
dýra í búleiknum.
„Ég er tölvusjúkur“
„Mynduð þið vilja leika með
barnagull eins og börnin í gamla
daga?“ spyr Gerður Victor Jóhann
er fljótur til svars. „Eg er tölvusjúk-
ur,“ upplýsir hann og bætir við:
„Mér finnst eiginlega skemmtileg-
ast að leika í tölvu þótt oft sé gaman
að öðrum leikjum.“
Þá tekur Gerður úr gullastokkn-
um legg af sauðkind og spyr
viðstadda hvort þeir kann- ^áSk
ist við gripinn. „Er þetta ltl^w8a
grýlutönn?" spyr
Herta Sól hugsandi í JjRBBm
svip. „Nei,“ segir
Gerður „og ekki
heldur bein úr . JMR|
risaeðlu eins loÆM
og einhver jl||l
sagði scm
kom á leik- | fí
fangasýning-
una um dag- SH
inn."
Leggirnir t ‘V-' ■ * »j - ,
voru algengt
leikfang, að
sögn Gerðar
og voru oft not- S|
aðir í staðinn laBB
fyrii- alvöru
hesta, krakkarnir lg§
settu stundum n
beisli á þá og svo aH
börnin
þykjustunni um alla W
sveitina. Það fannst H
þeim gaman.
„En hvað haldið þið
að þetta sé,“ spyr Gerð- Wt
ur og heldur horni af V
sauðkind á lofti. „Er þetta fjSj|
það sem naut notuðu til að jjH|
stanga með,“ spyr litli gutt-
inn, Þórir Örn. „Þú ert ijfjlj
nærri því, þetta er kindar- lii
horn.“
Augun í börnunum stækkuðu
við þessar fréttir en urðu næstum
að undirskálum þegar Gerður dreg-
ur úr skríninu kjálka sem á eru
NIU krakkar frá Ægis-
borg og Gerður Róberts-
dóttir á Árbæjarsafni
skoða gömlu leikföngin.
GAMALL dúkku-
vagn sem afi Óla
smiðaði. ,
J
I HERBERGI Gunnu á Árbæj
arsafni er barbídót, litlar
styttur, leikir og spil.
annars að óska sér þegar maður
missir tönn eða fær maður pening?“
„Kindur þurfa ekki á peningum
að halda. Óg þær eiga ekki einu
sinni kodda,“ svarar Áslaug leik-
skólakennari og brosir.
Áfram heldur safnafræðslan og
börnin fylgjast spennt með. „Krakk-
ar sem bjuggu nálægt sjónum, voru
mjög heppnir," segir Gerður. „Þeir
gátu farið í fjöruna og náð sér í ým-
islegt, til dæmis hrúðurkarla og
kuðunga sem þau notuðu í stað al-
vöru dýra. Kuðungur táknaði til að
mynda stundum hund. Ki-akkar í
gamla daga notuðuðu nefnilega
ímyndunaraflið í leikjum, eins og þið
gerið í dag.“ „Ég á líka hörpudisk,“
segir Hera glöð í bragði.
„Þekkið þið þetta bein?“ spyr
Gerður. „Þetta er vala,“ segir Bragi
Þór, greinilega með allt á hreinu.
„Alveg rétt,“ segir Gerður. „Vala
var hér áður fyrr eitt aðalleikfang
íslenskra barna og unglinga. Vala
eða völubein er smábein við hækillið
sauðkindar á milli fótleggjar og
langleggjar. Hún var notuð í bú-
leikjum en bjó einnig yfir þeirri
náttúru að geta sagt fyrir um
óorðna hluti. Valan var sem sagt
spákona, gat gefið svör við erfiðum
spurningum." „Má ég spyrja að
einu? spyr Victor Jóhann. „Fæ ég
playmohöll í afmælisgjöf?"
Áður en börnin fengu að spyrja
völuna, sýnir Gerður þeim hvernig á
E vel ver-
p ' ’Jr ið> t)V1
/f þetta er
kjálki úr
kind eða
lambi og kallast sviða-
kjammi,“ útskýrir Gerður. „Settu
lömbin þá tennurnar undir
kodda,“ spyr Bragi Þór, alveg for-
viða. „Það geri ég. Á maður ekki
nokkrar tennur. „Ég *
hef borðað svona,“ seg-
ir Bragi Þór. „Það getur