Morgunblaðið - 11.02.1999, Blaðsíða 1
TF
B L A Ð
A L L R A
LANDSMANNA
m
Stjarnan
slapp
fyrir hom
Jltangtutlflftttfr
1999
Frímann
fékk
gullkross
GSÍ
FRÍMANN Gunnlaugs-
son, fyrrverandi fram-
kvæmdastjóri Golfsam-
bands Islands, GSÍ, sem
lét af störfum á dögun-
um, var sæmdur æðsta
heiðursmerki sambands-
ins - gullkrossi GSÍ, á
ársþingi þess um sl.
helgi. Þrír stjórnarmenn
sem gengu úr stjórn,
Hannes Guðmundsson,
fyrrverandi formaður,
Samúel Smári Hregg-
viðsson og Olafur Jóns-
son, voru sæmdir gull-
merki GSÍ.
Stefán
og Elías
hætta í,
stjórn KSÍ
TVEIR fulltrúar í aðal-
stjórn Knattspyrnusam-
bands íslands hyggjast
ekki gefa kost á sér til
endurkjörs á ársþingi
sambandsins sem haldið
verður um aðra helgi.
Þetta eru þeir Elías Her-
geirsson og Stefán Gunn-
laugsson.
Þeir Elías og Stefán
hafa setið í stjórn KSÍ í
áraraðir. Eh'as er núver-
andi gjaldkeri sambands-
ins, en Stefán meðstjórn-
andi.
Þrjú
heimsmet
Kristínar
KRISTÍN Rós Hákonar-
dóttir sló þijú heimsmet
hreyfihamlaðraí fiokki
S7 á sundmóti Armanns
uin síðustu helgi. Hún
synti 50 metra skriðsund
á 35,68 sekúndum, 100
metra bringusund á
1.38,33 mmúturn og 200
metra bringusund á
3.37,18 mínútum.
FIMMTUDAGUR 11. FEBRÚAR
KNATTSPYRNA
BLAÐ
Heimsmeistarar Frakka yfirspila Englendinga
HANDKNATTLEIKSDEILD Stjörnunnar var
dæmd í 50.000 króna sekt og fékk alvarlega
áminuingu á fundi aganefndar Handknattleiks-
sambands Islands í fyrradag. Það var gert í fram-
haldi af skýrslu sem handknattleiksdómararnir
Einar Sveinsson og Þorlákur Kjartansson sendu
aganefnd eftir leik Stjörnunnar og KA í 18. um-
ferð 1. deildar karla á miðvikudaginn í síðustu
viku. Eftir að flautað hafði verið til leiksloka réðst
einn áhorfandi að Þorláki og
hrinti honum. Þar með var
ekki öll sagan sögð því er
dómararnir yfirgáfu íþrótta-
húsið gerðu ungmenni sig lík-
leg til að ráðast að þeim,
höfðu uppi fúkyrði í þeirra
garð auk þess sem þau köst-
uðu sqjóboltum að bfl a.m.k.
annars dómarans.
Hjörleifur Þórðarson, for-
maður aganefndar, sagði að
ákveðið liefði verið að sekta
deildina vegna þessara fram-
komu auk þess sem hún hefði
fengið alvarlega áminningu
um að endurtæki atvik af
þessum toga sig þýddi það
heimaleikjabann. Ekki var
horft til þess að vorið 1995
hefði deildin fengið dóm fyrir
atvik af svipuðum toga þegar
ráðist var að Gunnari Kjart-
anssyni og Óla Ólsen eftir
þriðja Ieik Stjörnunnar og
KA í 8-liða úrslitum 1. deildar
karla. Þá var m.a. slegið til
Gunnars á Ieikvellinum eftir
að flautað hafði verið til
leiksloka. í kjölfar þess atviks
var Handknattleiksdeild
Stjörnunnar dæmd í 25.000
sekt og leikmenn látmr leika
næsta heimaleik í 1. deild
karla fyrir luktum dyi-um.
„Þetta eru svo mörg mál að
maður inan þau ekki öll,“
sagði Hjörleifur. Þeim úr-
skurði aganefndar, sem þá
var einnig undir stjórn Hjör-
leifs, var áfrýjað af Stjörn-
unni til stjórnar HSI sem
staðfesti úrskurð aganefndar
og Stjarnan lék fyrsta lieima-
leik sinn haustið 1995 fyrir
luktum dyrum. Var það gert
sökuin þess að Stjarnan lék
ekki fleiri heimaleiki vorið
1995 eftir að atvikið átti sér
stað.
Reuters
FRAKKAR sigruðu Englendinga á sannfærandi hátt 2:0, á Wembley-leikvanginum í London í gærkvöldi og
gerði Nicolas Anelka, leikmaður Arsenal, bæði mörkin í síðari hálfleik. Hér fagna þeir honum eftir fyrra
markið sem hann gerði eftir snilldarsendingu frá Zinadine Zidan sem glottir við.
Breytingar á íslensku knattspyrnunni; bikarúrslitaleikur færður
Meistarakeppni hætt
Ársþing Knattspyrnusambands íslands, KSÍ, verður haldið um aðra
helgi á Hótel Loftleiðum. Fyrir þinginu liggja að venju margar tillög-
ur, t.d. að færa bikarúrslitaleik karla og leggja niður - í bili að
minnsta kosti - meistarakeppni KSÍ.
Samkvæmt tillögunni verður bikar-
úrslitaleikur karla nú síðasti leik-
ur keppnistímabilsins hér á landi - fer
fram seint í september. Þar með er
ekki lengur talið fýsilegt að halda sér-
stakan leik í meistarakeppni sam-
bandsins að hausti og sú keppni verð-
ur því lögð niður tímabundið.
Geh' Þorsteinsson, framkvæmda-
stjóri KSI, segh' að breytingarnai1 á
bikarúrslitaleik karla séu fyi-st og
fremst íþróttalegs eðlis. „Leikjum hef-
ur fai'ið fjölgandi seint á haustin og
langt hlé vegna bikarúrslitaleiksins
hefur á stundum verið gagnrýnt. Þá
hefur og komið fram gagnrýni vegna
fjölda þeirra leikja sem fram fai-a eftir
úrslitaleikinn, þai’ sem hann hefur
bein áhrif á hvaða lið tryggja sér Evr-
ópusæti og neikvæð umræða átt sér
stað vegna þess,“ sagði Geir.
Geir sagði að tillagan fæli ekki í
sér að meistarakeppnin yrði endan-
lega lögð niður, heldur yrði henni
skotið á frest, t.d. þar til yfirbyggt
knattspyrnuhús hefur risið og hægt
yrði að leika úrslitaleikinn undir
þaki.
Hægt að lána
leikmenn
Fyrir ársþinginu liggur einnig fyrir
tillaga frá milliþinganefnd um að
heimila tímabundin félagaskipti, sem
svo eru kölluð, þ.e. að lána leikmenn
tímabundið milli liða. Gildir þetta um
alla þá leikmenn sem eru á leikmanns-
samning, en það gildir um langflesta
leikmenn í tveimui' efstu deildum
karla hér á landi. Samkvæmt tillög-
unni yrði heimilt að lána leikmenn
milli félaga, minnst í einn mánuð en
mest til loka leiktíðai'. Um þessi fé-
lagaskipti giltu sömu reglur og önnur,
þannig að lið gætu ekki kallað til sín
leikmenn sem verið hafa í láni eftir 1.
ágúst, þegar lokað er á félagaskipti
leikmanna.
Frá milliþinganefnd kemur einnig
tillaga þess efnis að samningar leik-
manna í efstu deild verði til allt að
fjögurra ára, en hámarkið nú er þrjú
ár. Þá er lagt til að sambandssamn-
inga megi gera til allt að tveggja ára,
en aðeins má gera þá tU eins árs nú.
Leikmenn í tveimur neðstu deildum
karla og efstu deild kvenna eru margir
á þess konar samningi.
ALÞJÓÐA ÓLYMPÍUNEFNDIN: NÝ SKÝRSLA VEKUR HÖRD VIÐBRÖGD / C3