Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 14.04.1999, Qupperneq 4
4 B MIÐVIKUDAGUR 14. APRÍL 1999 MORGUNBLAÐIÐ vrVBUHU 1 Yfirfif 7 Aflabrögð Stærsti skötuselur- inn til þessa ARON ÞH var væntanlegur til Þor- lákshafnar árla morguns með um átta tonn af skötusel, þar á meðal stærsta skötusel sem íslenskt skip hefur veitt. „Við fengum einn 145 sentimetra langan í Skeiðarárdýpinu og annan 132 sentimetra langan en áður hafði veiðst 134 sentimetra langur skötuselur,“ sagði Jónas Sig- marsson, stýrimaður á Aroni, og bætti við að haus skötuselsins væri 55 til 60 cm á breidd. Knarrareyri ehf. á Húsavík keypti Aron til landsins sl. haust og hefur hann reynt við skötuselinn frá því í janúar. Um borð er svonefnt fótreipi- stroll sem skefur botninn og hefur veiðin gengið ágætlega en Stefán Guðmundsson skipstjóri áréttaði að skötuselur væri ekki uppistaða afl- ans. Hann var með um átta tonn af sel en aflinn í heild var um 25 tonn. Nokkur skip hafa togað m.a. í Skeiðarárdýpi, Hornafjarðardýpi og Lónsdýpi og sagði Jónas að skötuselsveiðin væri meiri en menn hefðu gert ráð fyrir. „Við áttum ekki von á þessu á þessum árstíma en þetta er spurning um að fínna hann. Þetta er með betra móti, eins og bú- ast má við á haustin, en við erum að draga niður á 160 til 170 faðma.“ Yfirleitt hefur Aron verið um sex daga á veiðum í hverjum túr og hefur skötuselurinn einkum verið seldur til Englands og svo Frakklands. „Jón Hafdal á Hafnarey SF er eiginlega frumkvöðull í þessum skötuselsveið- um hérna og hefur stundað þær í ein- hver misseri,“ sagði Stefán. „Síðast- liðið haust bættust fleiri skip við og hafa stundað þetta með þokkalegum árangri í vetur. Samt hafa þessir bát- ar ekki eingöngu verið á skötusel, enda er það ekki hægt, heldur er hlaupið á milli tegunda eftir aðstæð- um hverju sinni. Það er alltaf þorsk- ur með þessu þótt menn hafi reynt að forðast hann fram að þessu en það er slæmt að kvótinn í honum skuli ekki vera meiri því sjómönnum finnst al- mennt að við höfum misst toppinn í þorskinum." Stefán sagði að humarbátar tækju drjúgt af skötusel og þar sem veiða mætti humar allt árið væri viðbúið að veiðar humarbátanna hefðu áhrif á þá sem gerðu m.a. út á selinn. „Hug- myndin var að halda áfram á þessu eitthvað fram í maí en framhaldið verður metið reglulega með tilliti til rækjuveiða. Við fylgjumst með þeim og þróunin á næstu vikum ræður framhaldinu." Strekki- fílma Eigum bæði vél- og handstrekkifilmur. Pökkunarlímbönd. GOTT VERÐ Kynnið ykkur magnafslátt I DANCO ehf. Við Suðurbraut 220 Hafnarfirði Sími: 565 1820 Fax: 565 1815 www.heimsnet.is/danco VIKAN 4.4.-10.4.. BATAR Nafn Stærð Afli Velðarfæri Uppist. afla Sjóf. Löndunarst. BJÖRG VE 5 I ■ ■ ■-■ 12340 22* Þorskur 1 Gámur DRANGAVÍK VE 80 16160 16* Ýsa 1 Gámur DRlFA VÉ 76 8548 11* Skarkoli 1 Gámur FREYJA RE 38 13605 35* Skarkoli 1 Gámur FRÁR VE 78 15531 39* Ýsa 1 Gámur HAFNAREY SF 36 101 17* Botnvarpa Þorskur 2 Gámur HASTEINN ÁR 8 11345 15* Skarkoli 1 Gámur 1 NÚPUR BA 69 18202 23* Karfi/Gullkarfi 1 Gámur : SKARFUR GK 666 22787 - ■ 13* ■ Steinbitur 1 Gámur SNIÁEYVE144 16131 63* Ýsa 1 Gámur SUÐUREY VE 500 15307 28* Skarkoli 1 Gámur SÓLEY SH 124 14415 18* Skarkoli 1 Gámur [ VON BA 33 2883 26* Skarkoli 1 Gámur ÓFEIGURVE 325 13828 41* Ýsa 1 Gámur ÁRNAR ÁR 55 237 11 Dragnót Þorskur 1 Þorlákshðfn ERLING KE 140 179 67 Net Þorskur 1 Þorlákshöfn JÓN Á HÖFl ÁR 62 276 17* Botnvarpa Þorskur 2 Þoriákshöfn GAUKUR GK 660 181 12 Net Þorskur 1 Grindavík [pMstur RE 21 ~ 29 - 11" Dragnót Þorskur 1 Grindavík | JÓN GUNNLAUGS GK 444 105 14 Botnvarpa Þorskur 1 Sandgerði SIGGI BJARNA GK 5 102 24 Dragnót Þorskur 2 Sandgeröi ] SÆUÓN RE 19 29 12* Dragnót Þorskur 2 Sandgerði : ÞÓRSNES SH 108 163 33 Net Þorskur 4 Sandgerði ÖRVAR SH 777 196 32 Net Þorskur 6 Rif FARSÆLL SH 30 178 2sx: þ’ \ Botnvarpa Þorskur 1 GnindargöriSurj BRIMNES BA 800 73 33 Lína Steinbítur 4 Patreksfjöröur VESTRI BA 63 ■ 30 11 Lína Steinbitur 2 Patreksfjöröur j ÞORSTEINN BA 1 30 16 Lína Steinbftur 3 Patreksfjöröur MARÍA JÚLÍA BA 36 108 36 Una Stelnbltur 4 Tálknaflörður ] SIGURBJÖRG ÞORSTEINS BA 65 101 13 Lína Þorskur 1 Bíldudalur GUÐNÝ iS 266 70 21 Una Þorskur 5 Bolungarvík | STEFÁN RÖGNVALDS. EA 345 68 13 Botnvarpa Þorskur 1 Dalvfk [ GUÐRÚN BJÖRG ÞH 60 70 11 Net Þorskur 4 Húsavík HAFÖRN ÞH 26 29 25 Net Þorskur 7 Húsavfk ÞINGANES SF 25 162 36 Botnvarpa Þorskur 1 Reyðarfjörður AKUREY SF 41 150 12 Dragnót Steinbftur 1 Homafjörður TOGARAR Nafn Staarð Aftl Uppist. afla Löndunarst. BERGLÍN GK 300 25433 12* Djúpkarfi Gámur ] GULLVER NS 12 42345 39* Karfi / GuUkarfi Gámur f HAMRASVANUR SH 201 274 38- Karfi / Guilkarfi Gámur HRÍSEYJAN ÉA 4ÍÖ 462 104* Djúpkarfi Gámur j SKAFTISK 3 29916 22* Diúpkarfi Gámur ] STURLA GK 12 297 23* Djúpkarfi Gámur [ JÓN VÍDÁLÍN ÁR 1 548 120 Karfl / Gufikarfi Vestmannaeyjar ] HAUKUR GK 25 479 23 Djúpkarfi Sandgerði PURÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR GK 94 274 32 Þorekur Kefiavfk SJÓLI HF 1 875 101 Blálanga Hafnarfjöröur i ÉRNIRBA29 499 'r'-T or-./■ Skata Reykjavfk OTTÓ N. ÞORLÁKSSON RE 203 485 15 Ýsa Reykjavík ; SÍGURFARt ÖF 30 176 35 Þorskur Reykjavík j ÁSBJÖRN RE 50 442 180 Karfi / Gullkarfi Reykjavík ; SVEINN JÓNSSON KE 9 298 94 Karfi / Gullkarfi Akranes KLAKKUR SH 510 488 139 Karfi / Gullkarfi Grundarfjörður ; HEIÐRÚN GK 505 294 48* Þorskur Bolungarvík ] HJÖRLEIFUR ÁR 204 442 29 Þorskur ísafjöröur PÁLL ÞÁLSSON iS 102 ••'■ 583 53 Þorskur ísafjörður j HEGRANESSK 2 498 74 Þorskur Sauðárkrókur [ BJÖRGÚLFUR ÉA 312 424 94 Þorskur Dalvfk ) HÓLMATINDUR SU 220 499 73 Karfi / Gullkarfi Eskifjörður [ JÓN KJARTAN960N SÚ 111 836 ’ 1240 Kolmunni EsKKjöíöUf 1 UÓSAFELL SU 70 549 64 Þorskur Fáskrúðsfjörður ERLEND SKIP Nafn Stærð Afll Uppiat. afla Sjóf. Löndunarst. [ GREEN FRIO N 31 1 287 Raekja / Djúprækja Bolungarvík ] INNA GÚSENKÖVA R 118 0 184 Þorskur ísafjörður í CHRISTIAN [ GRÖTINUM F 83 1 1912 Kolmunni Vopnafjörður ] FERTILE T 18 1 845 Kolmunni Vopnafjörður fM/B PHILÓRTH FR228 1 846 Kolmunni Vopnafjöröur FRYSTITOGARAR Nafn Staerð Afli Uppist. afla Löndunarst. [ HRAFN SVEINBJARNARSON GK 255 390 222 Þorskur Hafnarfjöröur ] ORRI -S 20 1005 221 Rækja / Djúprækja ísafjörður : MÁNABERG +F 42 1006 266 Þorskur Ólafsfjöröur ] EYBORG EA 59 305 90 Rækja / Djúprækja Akureyri í GISSUR -R 6 315 94 Rækja / Djúprækja Ákureyri "j SLÉTTBAKÚR EA 304 902 275 Karfi / Gullkarfi Akureyri ! GEIRI PÉTURS ÝH 344 272 85 Rækja / Djúprækja Húsavfk ] BJARTUR NK 121 461 96 Þorskur Neskaupstaður RÆKJUBÁ TAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. BÁRA ÍS 66 26 5 0 2 - ú Isafjórdur GUÐMUNDUR PÉTURS ÍS 45 231 23 0 1 ísafjöröur : SKAGFIRÐINGUR SK 4 860 3 0 1 ísafjörður JÖKULL SK 33 68 9 0 1 Sauðárkrókur MÚLABERG ÓF 32 ~ 0 : 1 Siglufjörður SIGLUVÍK Sl 2 450 * 25 "" 0 1 Siglufjöröur ! STÁLVlK Sl 1 364 ýý 32 0 1 Siglufjörður SÓLBERG ÓF12 500 21 0 1 Siglufjöröur ! HAFÖRNEA955 142 l;f i-iíS.::; :Ý 0 : - i' fl Dalvík SIGURBORG SH 12 200 20 0 1 Akureyri | BJÖRG JÓNSDÓTTIR ÞH 321 643^ 29 ~ 1 Húsavfk MÁNATINDUR SU 359 142 18 0 1 Húsavík | REISTARNÚPUR ÞH 273 76 : 1 10 2 Kópasker J VOTABERG SU 10 250 25 0 1 Eskifjörður HUMARBA TAR Nafn Stærð Afli Fiskur Sjóf. Löndunarst. í HVANNEY SF 51 mn i Homafjörður T

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.