Morgunblaðið - 16.04.1999, Side 2
2 B FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 1999
MORGUNBLAÐIÐ
Fátt þykir hallæris-
legra en tíska gær-
dagsins, sem þó á efa-
lítið eftir að skjóta aft-
ur upp kollinum. Eins
og sumt í henni veröld
lýtur tískan þeim lög-
málum að fara í hringi
og ná aldrei í skottið á
sjálfri sér. Otal margt
hefur orðið að tísku á
liðnum árum, áratug-
um og jafnvel öldum.
Sumt virðist fáránlegt
og annað hefur orðið
allsendis ómissandi.
Fatnaðurinn, fæðið,
tækin og lífsmátinn
allur endurspeglar
tísku og tíðaranda
hverju sinni. An þess
að fara út í hávísinda-
legar vangaveltur bað
Valgerður Þ. Jdns-
ddttir tíu manns að
nefna nokkur merkileg
afsprengi tískunnar og
spá örlítið í framtíðina.
Ari
O Wonderbra-brjóstahaldar-
inn. Ég get ekki ímyndað mér
þarfari flík fyrir konur og man
ekki í svipinn eftir einhverju
sambærilegu fyrir karla.
o Tískan á áttunda áratugn-
um; Duran Duran og Wham,
Millet-úlpurnar, barmmerkin,
túberaða hárið og grifflurnar.
Ég upplifði timabilið gegnum
systur mína og vinkonur henn-
ar og fannst þetta alveg æðis-
legt. Núna virðist mér tísku-
hönnuðir sækja innblástur sinn
að hluta til áttunda áratugar-
ins.
o Ný gleraugu. Ég safna
gleraugum og hef rosalega
gaman af fallegum umgjörð-
um. Þótt ég þurfi ekki að
ganga með gleraugu langar
mig til að eignast tvenn til við-
bótar við þau þrjú sem ég á.
o Volkswagen-bjallan. Sjálfur
hef ég keyrt slíkan bíl og
finnst hann einstaklega flottur
og þægilegur. Ég tel nokkuð
öruggt að hjallan verði mjög
áberandi á götunum næsta
haust. Gamla bjallan var ágæt
en hönnunin á þeirri nýju hef-
ur tekist einstaklega vel.
DAGLEGT LÍF
Morgunblaðið/Þorkell
DYRLEIF Örlygsdóttir eigandi Dýrsins: Regnkápan er þarfaþing.
Hver finnst þér vera þarfasta flíkin,
sem fram hefur komið á öldinni?
Hver er merkasta uppgötvun
aldarinnar?
Hvað langar þig mest til að eignast á
árinu 1999?
Hvað (lífsstíll, fatnaður eða hlutur)
heldur þú að öðlist auknar vinsældir á
árinu 2000?
Ínyrth:toftpúðílski
‘Pniaður {
"PPgiitvu,
usinu -
tarinnar.
Birgir J.
O Goretex-jakkinn, eins og
ég hef átt í tólf ár og klæðst í
ótal göngutúrum. Þótt Gore-
; tex-efnið sé vatns- og vind-
helt, andar það, eins og sagt
er. I flikum úr sliku efni er
maður alltaf þurr sama
hvernig viðrar.
.
Í0 Iþróttaskór með loftpúð-
um í sólunum, svokallaðir
„air-skór“, sem ætlaðir eru
sem hlaupaskór, en eru líka
flottir og óskaplega þægileg-
ir til daglegra nota - rétt eins
Íog maður svífi um á teppi.
0 Herrapils, eins og ég sá í
Osló um páskana, en gat ekki
keypt vegna þess að búðin
var lokuð. Ef ég ætti pils
myndi ég klæðast því við flest
tilefni og tækifæri; með háum
sokkum á veturna og sandöl-
um á sumrin.
o Pils á bæði kynin og hand-
bókin Vegurinn heim.
Birgír (Veira)
O Gerviefnaskyrtan, sem
ekki þarf að strauja, því ég
veit fátt leiðinlegra. Raunar á
ég eina bómullarskyrtu, sem
ég læt í hreinsun í byrjun
desember og skarta fyrir
mömmu á jólunum.
Q Rökrásin, þ.e. sú tækni
sem olli því að hægt er að
smíða tölvur, farsíma, físki-
leitartæki og nútíma hljóð-
færi svo nokkur dæmi séu
tekin.
Q Farsíma, sem ég fæ í lok
vikunnar og er mér nauðsyn-
legur eftir að ákveðið var að
loka skrifstofum Gus Gus í
bili a.in.k. Kærastan mín
verður áreiðanlega fegin.
o Netið sem upplýsinga- og
samskiptamiðill. Kynslóðirn-
ar verða æ tölvuvæddari í
hugsun og eðlislægara að
nota þennan miðil. Sjálfur
nota ég Netið mikið í tengsl-
um við starfið, enda væri
bæði tímafrekt og kostnaðar-
samt að starfa samkvæmt
langlínutaxta Landssímans.
Brynja
| O Flísfatnaður. Ég er mjög
I hrifin af fatnaði úr flísefni,
I sem varð vinsælt í alls kyns
tísku- og útivistarfatnað fyrir
£ nokkrum árum. Ómissandi,
| hlýjar og góður flíkur.
| 0 Netið. Þótt ég noti Netið
| ekki í beinum tengslum við
I starfíð fínnst mér óskaplega
| þægilegt að sækja þangað
I ýmsan fróðleik og upplýsing-
I ar, t.d. um leiksýningar í út-
I lönduin og þess háttar.
I O Fyrir fímm árum eða svo
I hefði ég ekki verið í vand-
| ræðum með svarið. Tísku-
} áhuginn hefur elst af mér og
I ég er löngu hætt að eltast við
fi merkjavöru. Mér fínnst ég
( vera rík af öllu en gæti þó al-
|; veg hugsað mér nýja striga-
| skó.
I
jí O Svokölluð „thaklo“-með-
| ferð, sem upprunnin er í
p Frakklandi. Þetta er sjávar-
| leirmeðferð, orkuaukandi og
1 afskaplega góð fyrir líkama
I og sál.
I_________________________________
Dýrleif
O Regnfatnaður fyrir okkur
hér á Fróni og bíkini fyrir
konur á suðrænum slóðum.
Mér finnst skósíða regnkáp-
an, sem ég fékk rétt fyrir jól-
in vera hið mesta þarfaþing.
Hún er líka smart, enda ein af
flíkunum, sem Katrín Péturs-
dóttir iðnhönnuður, hannaði
fyrir 66°N.
o Ég nefni tölvuna, þótt ég
hafí ekki enn farið á nám-
skeið til að læra að nota þenn-
an grip sem nýtist mönnum á
nánast öllum sviðum. Sjálf er
ég ekki komin lengra en að
kunna að leggja kapal í tölv-
unni minni.
o Svartur Hummer-jeppi ár-
gerð 1999. Ekki amalegt að
láta sjá sig á rúntinum niður
Laugaveginn í slíku tæki og
bregða sér upp um fíöll og
fírnindi endrum og sinnum.
o Handbók um 2000 vand-
ann, sem ég held að muni
koma mörgum í klípu í upp-
hafí nýs árþúsunds. I bókinni
væru leiðbeiningar um hvem-
ig bjarga megi sér úr slíkum
hremmingum.