Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 1
ÞRAUTIR | GÁTUR| LEIKIR | Heimilisfang: MYNDASÖGUR MOGGANS Morgunbiaðinu Kringlunni 1 103 Reykjavík D BLAÐ U Ip :. ■ 'í rí r *■ pyl f#?;w syf 'éFÆfi Æ ff}m /fi /Æþw ■ ■■ Aíf. ■ (u-’' • 7? ■- t. ■;!' GLEÐILEGA ÞJOÐHATIÐ! ÞJÓÐHÁTÍÐARMYNDINA, sem hér fylgir með, fengum við á síðasta ári. Þá var höf- Penna vinir Mig langar að eignast pennavini fædda 1987. Ég er líka fædd 1987. Áhuga- mál mín eru: sætir og skemmtilegir strákar, diskótek, hestar og bara öll dýr, síðan útilegur o.m.fl. P.S. Svara öllum bréf- um. Jóhanna G. Magnúsdóttir Hnjúki, Vatnsdal 541 Blönduós undurinn 8 ára og er þar af leiðandi ári seinna 9 ára. Al- dís Guðrún, búsett í Hafnar- firði, segir í texta sem fylgdi með. Við þökkum henni fyrir og vonum að hún og þið öll, krakkar, verðið í þjóðhátíðar- skapi á morgun, 17. júní. Þann dag árið 1944 var lýð veldi stofnað á íslandi með viðhöfn á Lögbergi á Þing- völlum. Finndu fjarskyldan ættingja þinn Á EINNI myndanna er fjarskyld- ur ættingi þinn. Hver er það? Nú, veistu það ekki? Einkennilegt! Ef til vill fmnurðu hann ef þú færð eftirfarandi upplýsingar: hann er ekki með hatt, hann heldur ekki á nokkrum sköpuðum hlut og hann er ekki með gleraugu. ■bjjb joiunu tssacf ‘munififspuns i uuunypjis ■'nmsnsq Nokkur Ijóð UNG skáldkona, Halldís Thoroddsen, 9 ára, Vatns- holti 5c, 230 Keflavík, kveður sér hljóðs með nokkrum Ijóðum, með og án endaríms. Ljóðið Ljósið er sérstaklega vel gert. Kunnum við Halldísi bestu þakkir fyrir. Ljósið Eg vakna og það lýsir upp ljós í herberginu. Ég finn að það er dagskíman sem er komin. Ég fer út í birtuna. Það er orðið hlýtt. Ég leggst og sofna og vakna ekki fyrr en næsta morgun. Græna- rjóður í grænarjóðri fallegt er. Hér eru kindur, kýr og mer. Grænn dalur, blómin blá, hér er allt svo dýrðlegt að sjá. Heiður himinn, vatnið blátt, svo opnast rjóðrið upp á gátt. Kertaljós Kertaljósin loga dátt en þau dotta brátt. Sum eru græn og önnur rauð það er miklu betra en brauð. Vinir mínir syngja hátt meðan kertaljósin loga dátt. Árstíðir Sumar, vetur, vor og haust. Á sumrin erum við kát og hraust. Á vetuma eru allir í vinnu og sumir tala um hana Tinnu. Á vorin blómstra blómin blíð, þau era svo falleg og fríð. Á haustin byrjar vinnan aftur, yfir hellist ógnarkraftur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.