Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.06.1999, Blaðsíða 2
2 D MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 MORGUNBLAÐIÐ Úrslit - Shell - Ferrari Classico - Myndasögur Moggans Shell - Ferrari Classico HEIL og sæl! Þá er komið að því að draga út tuttugu og fímm heppna krakka í öðrum Shell - Ferr- ari Classico-litaleiknum. Við þökkum ykkur mjög góða þátttöku og óskum vinnings- höfum til hamingju. Vinning- ar verða sendir út á næstu dögum. 5 stórir Ferrari Classico-bflai" Birkir Ólafsson Goðatúni 28 210 Garðabær Guðmundur Björgvinsson Reynibergi 1 220 Hafnarfjörður Egill Ómarsson Háagerði 89 108 Reykjavík Ingólfur Torfufelli 44 111 Reykjavík Jóhann Helgi Hvannabraut 6 780 Höfn 20 litlir Ferrari Classico-bflai" Áróra Björk Hafnarstræti 3 600 Akureyri Ari Guðmundsson Þangbakka 10 109 Reykjavík Hreinn Sverrisson Glæsivöllum 13 240 Grindavík Kristinn Guðmundsson Melási 10 210 Garðabær Marinó Helgason Gerðavöllum 7 240 Grindavík Gerða Valhúsabraut 21 170 Seltjarnarnes Andri Fannar Lækjarbergi 8 220 Hafnarfjörður Styrmir Guðmundsson Laugarlind 12 200 Kópavogur Hreiðar Jónasson Faxabraut 25 230 Keflavík Ævar Aðalsteinsson Klausturseli Jökuldal 701 Egilsstaðir Ægir Borgarhrauni 1 240 Grindavík Erna Aradóttir Vesturvangi 44 220 Hafnarfjörður Kristinn Pálsson Höfðavegi 65 900 Vestmannaeyjar Kolbrún Eva Skjólbraut 9 200 Kópavogur Guðjón Guðjónsson Marbakkabraut 32 200 Kópavogur Jóhannes Sigurðsson Miðhúsum 21 112 Reykjavík Gunnar Haraldsson Hrauntúni 33 900 Vestmannaeyjar Guðmann Halldórsson Holti 541 Blönduós Tómas Friðiksson Úthaga 2 800 Selfoss Vilborg Dýradóttir Lindarbraut 25 170 Seltjarnarnes Penna vinir Ég óska eftir pennavin- um, bæði stelpum og strákum, á aldrinum 10-12 ára. Ég er 10 ára. Áhuga- mál: diskótek, góð tónlist, sætir strákar o.m.fl. Mynd fylgi fyrsta bréfí. Og ég reyni að svara öllum bréf- um. Lára B. Grétarsdóttir Valdarási 531 Hvammstangi Ég er 12 ára steipa, sem langar að skrifast á við krakka á svipuðum aldri. Áhugamál: íþróttir, góð tónlist, ferðalög, bíómynd- ir, tölvur o.m.fl. Svara öll- um bréfum. Fanney Vigfúsdóttir Smárahvammi 4 701 Egilsstaðir Ég er 12 ára strákur og óska eftir pennavinum á aldrinum 11-13 ára (bæði strákum og stelpum). Áhugamál: fótbolti (og aðrar íþróttir), dýr, t.d. fiskar, hundar og kettir, góð lög o.fl. P.S. Mynd fylgi fyrsta bréfí ef hægt er. Björn I. Árnason Grænukinn 22 220 Hafnarfjörður + MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 16. JÚNÍ 1999 D 3 Úr Ljóta andar- unganum KÆRU Myndasögur Moggans. Mig langar að senda ykkur þessa mynd, sem er úr Ljóta andarunganum. Sonja Bjarnadóttir, 8 ára, Jörundarholti 204 300 Akranes. Fjöllita fuglshaus í sólskini MIKAEL Jónsson, 6 ára, Lækjarbergi 5, 220 Hafnar- fjörður, litaði þessa skraut- legu fuglsmynd. Reuters Aðdáendur Backstreet Boys á íslandi VIÐ erum hér tvær stelgur, sem langar að kanna hvað margir halda upp á Backstreet Boys á íslandi. Ef þú heldur mikið upp á BSB, sendu okkur endilega bréf með nafni og heimilisfangi, síma og aldri eða tölvu- póst. Og skrifaðu endilega eitthvað sem þér finnst skipta máli Bríet R. Árnadóttir Engjavegi 10 400 ísafjörður s. 456 3976 Rut Jóhannsdóttir Fagraholti 11 400 Isafjörður s. 456 5251 rut_johanns@yahoo.com -H HVERS VEGNA^ GETUR HANN EKKI BARA SAGT BRANDAI<tANA ..HANN SETUR VANÓAD MÁL SITT MIKLU BETUR n E co 2 © i KÁTTAHORNIÐ Hann binni balda á bíldu- DAL SEGIR A,D KÖTTURINN „HNODRI" SE ALLS HRÆDDUR PEGAR HANN STEKKUR UPP Á HÚSGÖGN OG Á HÁA STADI. TAUGR HANS BILA HINS VEGARPEGAR HANN VILL NIDUR AFTUR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.