Morgunblaðið - 22.06.1999, Side 1

Morgunblaðið - 22.06.1999, Side 1
Morgunblaðið/Þorkell KAJAKMENN kanna erfióar flúðir. Fari þeir hægra megin við klettinn er dauðinn vís, fari þeir vinstra megin sleppa þeir lifandi. „Fyrir þig, Jökla“ Fífldirfska var ekki á dagskrá, aðeins hugrekki allra sem stóðu að ferð niður Jöklu á tveimur gúmmíbátum um ofurþröng og 160 m djúp Dimmugljúfur og framhjá þverhníptum hamra- veggjum Hafrahvamma. Leiðangursmenn lögðu 20 km að baki í óviðjafnanlegum gljúfrum. Þorkell Þorkelsson Ijósmyndari var meðal bát- verja og Ragnar Axelsson og Kristinn Ingvars- son Ijósmyndarar og Gunnar Hersveinn fylgdust með af gljúfurbakkanum ásamt aðstandendum, kvikmyndatökumönnum og skátum úr Garðabæ, sérþjálfuðum í fjallaklifri og bjargsigi. Morgunblaðið/Rax í UPPHAFI ferðar hlýddu bátsmenn með djúpri athygli á Rajendra Kumar Gurung. „Treystið aðeins á eigin björgun," sagði hann, „ég get ekki hætt mörgum til að bjarga einum." Morgunblaðið/Kristinn RENNT meðfram þverhníptu hamrastálinu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.