Morgunblaðið - 01.07.1999, Page 3
2 C FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999
KNATTSPYRNA
MORGUNBLAÐIÐ
ÚRSLIT
Valur - Víðir 3:1
Valsvöllur, bikarkeppni karla í knattspyrnu,
16-liða úrslit, miðvikudaginn 30. júní 1999.
Mörk Vals: Sigurbjörn Hreiðarsson (3.-
vsp.), Ólafur Ingason (28.), Kristinn Lárus-
son (53.).
Mark Víðis: Kári Jónsson (47.).
Dómari: Garðar Örn Hinriksson var slakur
og hallaði heldur á gestina.
Gult spjald: Hjá Val: Hörður Már Magnús-
son (18.), Jón Stefánsson (28.), Sindri
Bjamason (46.), Sigurður S. Þorsteinsson
(71.). Hjá Víði: Grétar Einarsson (24.),
Gunnar Sveinsson (74.).
Rautt spjald: Hjá Val: Helgi M. Jónsson
(86.). Hjá Víði: Bergur Eggertsson (4.), Karl
I. Júlíusson úr liðstjóm (89.).
Valur: Hjörvar Hafliðason - Sigurður S.
Þorsteinsson, Sindri Bjamason (Helgi M.
Jónsson 72.), Hörður Már Magnússon, Izu-
din Daði Dervic - Sigurbjöra Hreiðarsson,
Amór Guðjohnsen, Guðmundur Brynjólfs-
son, Kristinn Lárusson - Ólafur Ingason,
Jón Stefánsson (Jón Þ. Andrésson 82.).
Víðir: Jón H. Eðvaldsson - Bergur Egg-
ertsson, Goran Lukic, Hlynur Jóhannsson,
Sævar Borgarsson - Atli Sigurjónsson, Guð-
mundur Einarsson, Anton John Stissi,
Gunnar Sveinsson - Grétar Einarsson, Kári
Jónsson.
KR - Fylkir 4:3
Frostaskjóli:
Mörk KR: Guðmundur Benediktsson (37.,
56. - vsp.), Einar Þór Daníelsson (63.), Arn-
ar Jón Sigurgeirsson (80.).
Mörk Fylkis: Sturla Guðlaugsson (7.), Þór-
hallur Dan Jóhannsson (24.), Theódór
Óskarsson (69.).
Gult spjald: Fylkismennimir Sigurður Sig-
ursteinsson (21.), Ólafur Þórðarson (66.),
Gunnar Pétursson (86.).
Dómari: Pjetur Sigurðsson.
KR: Kristján Finnbogason - Sigurður Öm
Jónsson, Þormóður Egilsson, David Winnie,
Indriði Sigurðsson - Þórhallur Hinriksson
(Einar Örn Birgisson 46.), Sigursteinn
Gíslason - Bjarki Gunnlaugsson, Guðmund-
ur Benediktsson, Einar Þór Daníelsson
(Arnar Jón Sigurgeirsson 66.), Sigþór Júlí-
usson (Bjami Þorsteinsson 84.).
Fylkir: Kjartan Sturluson - Sigurður Sigur-
steinsson, Ómar Valdimarsson, Ólafur Þórð-
arson, Gunnar Pétursson - Sturla Guðlaugs-
son (Amaldur Schram 46.), Finnur Kol-
beinsson, Hrafnkell Helgason, Gylfi Einars-
son (Zoran Stosic 86.), Theódór Óskarsson -
Þórhallur Dan Jóhajmsson.
Fram U23 - ÍA 0:3
Laugardalsvöllur:
Mörk ÍA: Jóhannes Harðarson (12.), Baldur
Aðalsteinsson (77.), Alexander Högnason
(90.).
Dómari: Eyjólfur Ólafsson.
Gult spjald: Hjá Fram 23: Haukur Hauks-
son (60.) Hjá ÍA: Heimir Guðjónsson (14.).
Fram U23:Helgi Davíð Ingason - Eggert
Stefánsson, Rúnar Ágústsson, Baldur
Knútsson, Bjarai Pétursson (Magnús Ed-
vardsson 66) - Sigurvin Ólafsson, Freyr
Karlsson, Halldór Hilmisson, Daði Guð-
mundsson (Viðar Guðjónsson 78) - Am-
grímur Amason, Haukur Hauksson (Helgi
Frímannson 78).
ÍA: Ólafur Þór Gunnarsson - Reynir Leós-
son, Gunnlaugur Jónsson, Alexander
Högnason, Sturlaugur Haraldsson - Kári
Steinn Reynisson (Jóhannes Gíslason 83),
Jóhannes Harðarson, Heimir Guðjónsson
(Freyr Bjamason 81), Pálmi Haraldsson
(Unnar Valgeirsson 69) - Kenneth Matji-
ene, Baldur Aðalsteinsson.
Sindrí - Haukar 2:0
Sindravellir - Höfn:
Mörk Sindra: Júlíus Freyr Valgeirsson
(45.), Armann Smári Björnsson (47. vsp).
Gul spjöld: Sindri: Almir Mesetoviz (37.),
Sindri Ragnarsson (87.), Haukar: Jóhann V.
Sigurðsson (48.), Sigurjón Dagbjartsson
(28.), Agnar Már Heiðarsson (33.),
Rautt: Hlynur L. Laufeyjarson - fékk gult á
70. mín. og annað stuttu síðar.
Dómari: Kristinn Jakobsson.
■Leikurinn var jafn lengst af og mörg færi
á báða bóga. Bæði lið fengu dauðafæri sem
ekki nýttust svo úrslitin hefðu getað orðið
önnur. Mikil barátta var frá upphafi og leik-
urinn varð grófari eftir því sem leið á.
Tennis
Wimbledon-keppnin
Einliðaleikur karla, 16-manna úrslit:
7- Mark Philippoussis (Ástral.) vann 9-Greg
Rusedski (Bretlandi) 2-6 7-6 (7-4) 6-3 6-1
2-Patrick Rafter (Ástral.) vann Boris
Becker (Þýskal.) 6-3 6-2 6-3
8- Todd Martin (Bandar.) vann 10-Goran
Ivanisevic (Króatíu) 7-6 (7-3) 6-3 6-4
Cedric Pioline (Frakkl.) vann 13-Karol
Kucera (Slovakíu) 6-4 6-7 7-6 (7-6) 4-6 6-3
1- Pete Sampras (Bandar.) vann Daniel
Nestor (Kanada) 6-3 6-4 6-2
6-Tim Henman (Bretlandi) vann Jim Couri-
er (Bandar..) 4-6 7-5 7-6 6-7 (6-7) 9-7
Einliðaleikur kvenna, 16-manna úrslit:
6-Venus Williams (Bandar.) vann 17-Anna
Koumikova (Russlandi) 3-6 6-3 6-2
8-Nathalie Tauziat (Frakkl.) vann 15-Dom-
inique Van Roost (Belgíu) 6-3 3-6 6-3
Miijana Lucic (Króatíu) vann Tamarine
Tanasugarn (Tælandi) 7-5 6-3
2- Steffi Graf (Þýskal.) vann Kim Clijsters
(Belgíu) 6-2 6-2
í KVÖLD
Knattspyrna
1. deild karla:
Eskifjörður: KVA - Skallagrímur .20
2. deild karla:
Húsavík: Völsungur - Selfoss....20
Þorlákshöfn: Ægir - Þór A.......20
3. deild karla:
Vogavöllur: Þróttur V. - Reynir S. 20
Egilst.: Huginn/Höttur - Einherji .20
Grenivík: Magni - Hvöt .........20
Grýtuvöllur: Hamar - Fjölnir...20
Neskaups.: Þróttur N. - Leiknir F.20
llil Ilim lliillllllMIMIIilllHlllllllWBHMIIIIilllWWI
ifHouison
GREG NORMAN
COI.LECTION
Frdbært verð d goljvörum
Fatnaður frá Greg Norman - Galvin Green - Hippo - Adidas - Nike
1/2 golfsett frá kr. 12.500, stgr. kr. 11.875 Stakar kylfúr frá kr. 2.090
1/1 golfcett frá kr. 19.900, stgr. kr. 18.905 Stök tré frá kr. 2.900
m/poka+kerru kr. 29.900, stgr. kr. 28.405 Pútterar frá kr. 1.480
Unglingasett m/poka frá kr. 13.900 » r,,
Golíþokarfrákr 3.500 . , 5% staðgrafilattur
Stand pokar frá kr. 8.900 Ármúla 40
Golfkerrur frá kr. 4.400 Símar: 553 5320
Rafmagnskerrur frá kr. 49.900 8860
Tilboð á golfckóm og golfkúlum
Ein stærsta sportvöruverslun landsins
lifeisluninl
rjmmm
KR-ingar komnir í átta liða úrslit eftir að hafa
lent tveimur mörkum undir gegn Fylki
Svona eiga bik-
arleikir að vera
SEM fyrr lentu KR-ingar í kröppum dansi er þeir tóku á móti 1.
deildarliði Fylkis í 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í Frostaskjóli
í gærkvöldi. Eftir að hafa lent undir, 2:0, hrökk Vesturbæjarliðið
í gang og hafði sigur, 4:3, eftir stórskemmtilegan leik. Varamað-
urinn Arnar Jón Sigurgeirsson gerði sigurmarkið tíu mfnútum
fyrir leikslok.
ingt ]
Ostj
Edwin
Rögnvaidsson
skrifar
leiknum og
KR-ingar sluppu heldur betur
með skrekkinn er þeim tókst
loks að knýja fram sigur á Fylki í
Frostaskjóli, en það
hafði þeim aldrei
tekist áður. Vörn
þeirra var allt ann-
að en sannfærandi í
sigurmark Arnars
Jóns skal skrifað á slæm varnar-
mistök Fylkismanna, þar sem
Kjartan Sturluson markvörður,
sem lék annars skínandi vel, fór í
misheppnað úthlaup eftir að varn-
armönnum mistókst að hreinsa
frá. í ofanálag misnotaði þjálfarinn
ólafur Þórðarson algert dauðafæri
þegar tvær mínútur voru eftir -
skallaði framhjá fyrir opnu marki
af markteig.
Lið Fylkis sýndi mjög góðan leik
og átti í fullu tré við heimamenn.
Þeir komu KR-ingum í opna
skjöldu með tveimur mörkum á
fyrstu 24 mínútunum. Sturla Guð-
laugsson gerði það fyrra eftir fyrir-
gjöf Theódórs Óskarssonar í vel út-
færðri skyndisókn, sem hófst þeg-
ar Ólafur þjálfari vann boltann.
Þórhallur Dan Jóhannsson, sem
lék áður með KR, gerði annað
markið eftir frábæra stungusend-
ingu Finns Kolbeinssonar. Rang-
stöðugildra KR brást þá illa. KR-
ingar voru svo uppteknir af því að
brjóta niður vamarmúr Fylkis að
þeir gleymdu sér algerlega í vörn-
inni. Fylkismenn fengu auk þess
aukið rými til skyndisókna eftir
fyrsta markið, sem virtist henta
þessu léttleikandi liði vel.
Heimamönnum tókst að minnka
A* Aisturbakki hf.
" l*.0. BOX »0« - 121 RBYKJAVÍK, ÍSLAND
Hlíðavöllur
Mosfellsbæ
Opna
Top-Flite/
Etonic-mótið
Laugardaginn 3. júlí
Höggleikur, 18 holur m/án
forgj.
Ræst út frá kl. 9.
Verðlaun:
1 -3. sæti án forgjafar
1 -3. sæti með forgjöf
Tvenn nándarverðlaun
Verðmæti verðlauna alls
150.000 kr.
Skráning í síma 566 7415
fyrir kl. 20, 2. júlí.
Mótsgjald kr. 2.000
Æfingarhringir skulu leiknir
í síðasta lagi fimmtudaginn
1. júlí.
muninn fyrir leikhlé, sem var þeim
geysilega mikilvægt. Guðmundur
Benediktsson skoraði á 37. mínútu
með glæsilegu viðstöðulausu skoti
utan teigs eftir undirbúning
Bjarka Gunnlaugssonar. Tveimur
mínútum síðar varði Kjartan St-
urluson með óskiljanlegum hætti
þegar skot Bjarka fór í varnar-
mann og breytti um stefnu.
I leikhléi gerði Atli Eðvaldsson,
þjálfari KR, breytingar á leik-
skipulagi Uðsins - færði Sigþór Júl-
íusson af vinstri kantinum inn á
miðjuna og setti varamanninn Ein-
ar Orn Birgisson í fremstu víglínu.
A honum var síðan brotið á 55.
mínútu og vítaspyrna dæmd á
Gunnar Pétursson. Ur henni skor-
aði Guðmundur - sendi Kjartan í
Jstyrk vörn KR átti síðan í
mesta basli er hætta skapaðist við
mark hennar í þrígang, þar af varði
Kristján Finnbogason tvisvar.
Fylkismenn voru óhræddir við að
sækja og við það fékk Einar Þór
Daníelsson rými til athafna og
nýtti það er hann gerði þriðja mark
KR á 63. mínútu með lágu skoti ut-
an teigs neðst í hægra hornið -
kom KR-ingum þannig yfir í fyrsta
sinn.
Búast mátti við að Fylkismenn
myndu missa móðinn við þetta, en
svo var ekki. Þeir efldust og sóttu
stundum ákaft. Baráttuþrek þeiiTa
var mikið og á 69. mínútu uppskáru
þeir mark Theódórs Óskarssonar,
sem hann gerði eftir að hafa lagt
boltann fyrir sig í baráttu við Sig-
urstein Gíslason innan vítateigs.
Markinu fögnuðu gestimir ákaft,
en fljótt breyttist sú gleði í sorg er
KR-ingar fögnuðu sigri eftir við-
burðaríkan leik, sem hefði getað
lokið með sigri hvors liðs sem var.
„Dæmigerður
bikarieikur“
ATLI Eðvaldsson var himinhfandi
með að lið hans hafði loks náð að
létta af þeim álögum sem hvfldu á
því. Aldrei áður hafði liðið náð að
leggja Fylki í Frostaskjóli.
En eru hin ýmsu meintu „álög“
KR-liðsins ofarlega í huga leik-
manna, að mati Atla? „Auðvitað
eru slíkir hlutir ofarlega í huga. Við
lékum við lið sem hefur aldrei tap-
að á þessum velli, enda sást það að
þetta er gott lið. Þeir voru búnir að
refsa okkur áður en við náðum að
opna augun - komnir í tvö núll.
Þetta er bara gott lið, en sem betur
fer höfðum við þetta. Þetta var al-
veg dæmigerður bikarleikur,"
sagði þjálfarinn.
Hvers vegna hleyptuð þið Fylki
svona langt fram fyrirykkur?
„Bara vegna mistaka, klúðurs.
Við vorum á hælunum. Þetta voru
fyrstu mörkin sem við fáum á okk-
ur í sumar sem eru ekki úr föstum
leikatriðum - og við fengum á okk-
ur þrjú, alveg fáránleg, mörk.“
Var um vanmat að ræða í upp-
hafí?
„Vanmat? Það er eitthvað. Hvort
það eru búningarnir hjá Fylki, sem
hreinlega svæfa okkur hér á KR-
vellinum, veit ég ekkert um, en við
getum ekki vanmetið lið sem hefur
unnið fimm leiki í röð í fyrstu deild.
Við höfum ekki efni á því,“ sagði
Atli.
Dömuhjól d jrdbæru verði
3 gfra með fótbremsu, grænt eða rautt kr. 27.900, stgr. 26.505
7 gíra með fótbremsu, vínrautt kr. 35.900, stgr. 34.105
21 gíra, mjög vel útbúin, verð frá kr. 24.900, stgr. 23.655
21 gfra með brettum og bögglabera (mynd) kr. 27.900, stgr.
kr. 26.505, karfa kr. 1.150
Ármúla 40
5 % staðgr.ajsláttur. símar: 553 5320
Hjölin eru afhent tilbúin, vandlega stillt
og samsett. Árs ábyrgð og frí upphersla.
568 8860
Ein stærsta sjxortvöruverslun landsins
llferslunin
r/mu
MORGUNBLAÐIÐ
KNATTSPYRNA
Morgunblaðið/Jim Smart
GUÐMUNDUR Benediktsson lék vel fyrir KR í gærkvöldi og átti stóran þátt í ævintýralegum sigri liðsins á
Fylki, sem fleytir Vesturbæjarliðinu áfram í átta liða úrslit bikarkeppninnar.
Enginn má við margnum
Prátt fyrir að vera einum færri í 88 mínútur
gáfust Víðismenn frá Garði ekki upp fyrr
en í fulla hnefana að Hlíðarenda í gærkvöldi en
gggggggmg urðu að játa sig sigraða fyrir
Stefán efstu deildarliði Vals, 3:1. Það
Stefánsson var ekki bara að gestirnir frá
skrifar Garði væru einum færri heldur
hallaði á þá í dómgæslunni, því
eftir strangt brot í byrjun leyfði dómarinn harð-
an leik.
Leikurinn hófst með látum og á 3. mínútu
fékk Víðismaðurinn Bergur Eggertsson rautt
spjald fyrir brot innan eigin vítateigs en dómur-
inn virtist mjög strangur. Vítaspyrna var dæmd
og úr henni skoraði Sigurbjöm Hreiðarsson.
Víðismenn létu þetta kjaftshögg ekki slá sig út-
af laginu og sóttu en samt bætti Ólafur Ingason
við marki fyrir Val þegar hann skoraði af stuttu
færi. Skömmu síðar fengu Valsmenn tvö ágæt
færi til að bæta við en það gekk ekki upp frekar
en hjá Víðismönnum, sem fengu einnig tvö góð
færi - þar af annað í stöng.
Síðari hálfleikur hófst líka með látum og Kári
Jónsson minnkaði muninn í 2:1 þegar vamar-
maður Vals ætlaði að hreinsa frá markinu sínu
en skaut í Kára. Víðismenn sóttu eftir sem áður
og fengu ágæt færi en Valsmenn bættu við þeg-
ar Kristinn tók á sprett upp að endamörkum
þaðan sem hann skoraði úr þröngu færi. Þegar
Heiðar maður
leiksins
HEIÐAR Helguson var kosinn maður
leiksins í Nettavisen þegar Lillestrpm
sigraði Haugasund 3:1 í sextán liða
úrslitum norsku bikarkeppninnar í
gærkvöldi. Hann gerði tvö marka liðsins af
wiklu harðfylgi eins og hans var von og
vísa. Bæði mörkin komu eftir rimmu við
markvörð Haugasunds. „Heiðar stendur
fyrir það sem er aðalsmerki liðsins - vilji
og barátta," sagði Ame Erlandsen, þjálfari
Lillestrom eftir leikinn.
Tryggvi Guðmundsson lék með Tromso
þegar liðið sigraði Stabæk 2:1. Helgi
Sigurðsson og Pétur Marteinsson léku í liði
Stabæk. Auðun • Helgason og Ríkharður
Daðason gátu ekki snúið við slöku gengi
Víkings að þessu sinni. Liðið tapaði í gær
2:1 fyrir Odd Grenland. Einn annar
Islendingur kom við sögu í leikjunum í
gær. Það var Stefán Þórðarson sem kom
inn sem varamaður í lið Kongsvinger. Liðið
tapaði 2:1 fyrir 1. deildar liðinu Raufoss.
SigmTuai-k liðsins kom úr aukaspymu af
næstum 50 metra færi!
T
leið á dró úr þreki Víðismanna en
baráttuhugurinn var enn til staðar
og hvort lið fékk eitt gott færi án
þess að boltinn vildi inn. Undir lokin
gaf Garðar Öm Hinriksson dómari
Valsmanninum Helga S. Jónssyni
rautt spjald fyrir brot.
Fyrirhafnariítill
Skagasigur
Skagamenn gerðu það sem ætl-
ast var til af þeim í Laugardaln-
um í gærkvöldi þegar þeir lögðu
ungmennalið Fram
Stefán að velli með þremur
Pálsson mörkum gegn engu.
skrifar Pfltarnir úr Safa-
mýri létu þó gestina
hafa fyrir sigrinum og gefa lokatöl-
umar því ekki fyllilega rétta mynd
af leiknum, þótt sigurinn hafi verið
sanngjam.
Það var Jóhannes Harðarson sem
náði forystunni fyrir Akumesinga á
12. mínútu leiksins með fallegu
marki. Eyjólfur Ólafsson dæmdi
óbeina aukaspyrnu á vítateigslínu
eftir háskaleik Framara. Heimir
Guðjónsson ýtti knettinum til Jó-
hannesar sem spymti honum í
markhornið fjær, óverjandi fyrir
Helga Ingason, ágætan markvörð
Fram. Þremur mínútum áður hefðu
heimamenn raunar átt að fá víta-
spymu þegar brotið var á Amgrími
Arnarsyni, en Eyjólfur sá ekkert at-
hugavert.
Eftir markið hægðist nokkuð á
leiknum. Leikmenn ÍA sóttu af
krafti og fengu nokkur góð mark-
tækifæri, en unglingarnir í Fram
vörðust vel og beittu skyndisóknum
sem gátu valdið nokkrum usla í
vöm andstæðinganna. Eins og
vænta mátti var Logi Ólafsson,
þjálfari Skagamanna, ekki sáttur
með gang mála og virtist hann hafa
lesið duglega yfir hausamótunum á
sínum mönnum í leikhléi, í það
minnsta var allt annað að sjá til
þeirra í síðari hálfleik. Það tók Ak-
umesinga þó rúman hálftíma að
bæta við öðru marki, en á 77. mín-
útu brast múrinn þegar misheppnað
skot Baldurs Aðalsteinssonar hraut
af baki eins Framarans og í mark-
homið. Loks innsiglaði Alexander
Högnason sigur gestanna á
lokamínútunni, þegar hann fékk
knöttinn á auðum sjó rétt fyrir utan
vítateig og skaut bylmingsskoti eft-
ir jörðinni og í netið.
Þrátt fyrir tapið getur Asgeir Elí-
asson glaðst yfir leik sinna manna.
Greinilegt er að lið hans hefur yfir að
búa fjölda bráðefnilegra leikmanna
sem eru fyllilega nógu góðir til að
leika í efstu deild. Má þar nefna
vamarmennina Rúnar Agústsson og
hinn 18 ára gamla Baldur Knútsson,
en sá síðamefndi hélt Suður-Afríku-
manninum Kenneth Matjene í skefj-
um allan leikinn. Framtíðin er því
sannarlega björt í Safamýri.
LFHELCI A SELFOSSI
Opið unglingamót
Laugardag 3. júlí.
Ræst út frá kl. 12 - 14.
Stelpu- og strákaflokkar.
Mótsgjald kr. 1.500.
Valkyrjumótið
Sunnudag 4. júlí kl. 11:30.
Þrír forgjafarflokkar.
Mótsgjald kr. 2.000.
Góð verðlaun í báðum mótunum.
Pöntun rástíma í síma 482 2417
og 482 3335 frá kl. 16 daglega.
FIMMTUDAGUR 1. JÚLÍ 1999 C 3
Opna GKG mótið
verður haldið á
golfvelli GKG íGarðabæ
laugardaginn 3. júlí
Keppnisfyr irkomulag:
Punktamót
Verðlaun:
1. sæti Vöruúttekt kr. 25.000
2. sæti Vöruúttekt kr. 20.000
3. sæti Vöruúttekt kr. 15.000
4. sæti Sérsmíðaður driuer
5. sæti Sérsmíðaður driver
6. sæti Sérsmiðaður driver
INIándarverðlaun á ölium par 3 brautum
Ræst út frá kl. 8:00
Mótsgjald kr. 2000
Skráning í síma 5G5 7373 til kl. 18:00 föstudag 2. júlí
Golfmót
Grafarholti - Korpúlfsstöðum
Golfklúbbur Reykjavíkur
Grafarholti 587 2211
Korpúlfsstöðum 586 2211
w
XXII GR-OPNA, helgina 3. og 4. júlí.
Laugardaginn 3. júlí, leikið á Korpúlfsstaðavelli
Sunnudaginn 4. júlí, ieikið á Grafarholtsvelli
1. Golfferðir til Islantilla frá Úrval Útsýn
2. Utanlandsferðir frá Samvinnuferðum Landsýn
3. Evrópuferðir með Flugleiðum
4. Evrópuferðir með Flugleiðum
5. GSM símar og frelsi frá Landssímanum
6. Nokia 5110 GSM frá Landssímanum
7. Talfrelsi og GSM símar frá Tal
8. Canon IXUS M-1 myndavélar
9. Útigrill frá Olís
10. Vélsleðaferð fyrir 2 frá Geysi-Vélsleðaferðum
11. Fataúttekt í Sand, Kringlunni kr. 10.000
12. Matarkörfur, frá Ferskum Kjötvörum
13. Matarkörfur, frá Kjarnafæði
14. Vöruúttektir frá Húsasmiðjunni kr. 10.000
15. Hekkklippur frá Vetrarsól
Nándarverðlaun, Korpa:
4. braut Golfregngalli frá Spar Sport, kr. 15.000
7. braut Vöruúttekt hjá Sólningu, kr. 10.000
11. braut Vöruúttekt hjá Golfverslun Reykjavíkur kr. 10.000
16. braut Út að borða á Café Óperu kr. 10.000
Nándarverðlaun: Grafarholt
2. braut Vöruúttekt kr. 10.000. veitingasala GR, Grafarholti
6. braut Út að borða á Café Óperu kr. 10.000
11. braut Vöruúttekt frá Golfverslun Reykjavíkur, kr. 10.000
17. braut Hjól frá Erninum
Dregið úr skorkortum í leikslok, 2 vinningar.
Aðeins viðstaddir fá verðlaun.
Keppnisgjald kr. 4.000 á mann.
Munið forgjafarskírteinin.
Leikfyrirkomulag: Punktakeppni 2 í liði, betri bolti.
Full forgjöf, hæst gefið 18. (1 punkt á holu).
Skráning á skrifstofu GR í síma 587-2211.
Skráningu lýkur föstudaginn 2. júlí, kl. 18:00.
FLUGLEIDIRf^
ÖRNINN
HAusftníMs
Smviniuilermr
Ferskar íqötvönir
HÚSASMIBIAN
ÚRVAL-ðlSÝN