Alþýðublaðið - 26.07.1934, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.07.1934, Blaðsíða 4
FIMTUDAGINN 26. julí 1934. Nýip kanpeDdar fá blaðið til næstu mán- aðamóta ókeypis. 4900. Hringið í síma 4900 og gerist áskrifendur strax í dag. mé\ 7, 9, 18, afar - skemtileg dönsk tal- mynd í 12 páttum, tekin hjá Palladium Film, Kaupmh. Eftir handriti A. W. Sand- berg. Aðalhlutverk leika: Johan Eyvind-Svendsen, Frú Solveig, Mathilde Nielsen og Fredrik Jensew, og er petta síðasta myndin, sem hann lék í. Jazzflokkur Eirik Tuxens leikur undir í myndinni. Olav Klokk skiifstioíustjóri við búnaðarhá- sikólanln, í As'ii í Npneigi, hefir vierið hér og ferðast um laíidið. Hanin ffier héöan í kvöld heimleiðis með Lyriu. Stjórn Stúdentagarðsins ef:nir týl vierðiaunasamkeppni um smekklegt iog grieiiniilegt mierki tii þess að hafa á borðbúnað Garðé- Sjnis. Táiikningum sé skipað í R'anrir sóknarstofu Háskólans i'yrir 7. ág. og verðlauinin verða afhent fyriir 10. ág., en pau eru fjórðungsmiði: í Happdrætti Hás'kólans ti,l ára- móta. Frjáls afmot af teikniingun- um áskiliin, Monte Rosa, pýzika ferðamaninasikipiíð, kom í mongun. Þýzkt herskip kom hingað í opinbera h'eimr siókn í miorgun, Færeyski skólaflokkurinn fer héðan í kvöld kl. 6 m|éð Lynu-. Dönsku ráðgjafanefndarmennirnir kiomiu hingað í gærkveldi nneð „ D.riön;ni:ng Aiexan dráie‘‘. ■B——W NINON' itsaia. Enginn hefir ráð á að fara fram hjá jitsðln NINONS. ú Silkikjólar fyrir ungar stúlkur á 10, 12 og 15 kr. án tillits til upprunalegs verðs. NINON, Austursíræti 12. Opið 2—7. Vegna áskorana verður verzlunin opin frá kl. 11—12 Vs, meðan útsal- an stendur yfir. AUSTURRIKI Frh. af 1. siðu. Fay varakanzlari gekk pá frarii á isvalir hússiinB og kallaði til her- liðsáis iog bað pað að hefja ekkil árásiina fyrst um sinn. Ákváðiu pá ráðhierrar,nir, siem stjóíniuðu atlögunmi, að setja naz- istum úrsliiitakosti og gáfu peimj 15 míjn. fnest til að h,afa siig á briotit úr byggingunni. Dullfass drepinn I pví bili gerðu nazástar alvöru úr hótun sinini um að drepa Dioll- fuss kanzlara. Kölliuðu þeir á hann út úr stkrif- stofu ha’gs, par siem peir sátu yfir öllium ráðherrunum, og lét- ust purfa að tala við hann eins- liega. Þegar hann kom út fyrir dyrn- ar, sikutu peir tafarlaust á hainn tveimur isikammbyssusfcotum. DiOill'fuss hné þegar niður, en Fiey og ráðherraxriir, sem heyrt höfðiu ■ isk'Otiin, hlupu til og báru hann aftur inn í skrifstofuna, par sem pieár lögðu hann í sóía. Var pegar séð, að hann vai særðiur til ólífis, og var pá sent eftiir piiesti til hans til að veilta hoinum hið síðasta sakramienítl. Síðiustu o.rð hans, er hanri hvísl- aði að Fey voru pessi: „Forðiist blóðsúthielHiingar. Sjáið ’fyrir kOinu miínni og bör.num,.“ Þegar 15 mfnútnja fres,turimn, siem nazistum hafðii verið gefin;n til að hafa ság á briott, var liðinri, hóf herliðtð árás á stjórnar.bygg- iinguna með táragasi og gáfusit .nazistarnrlr þá upp, og voru peiir fangelsaðir og eru hafðiir í haldi á lögregfustöðinni. Eftir pietta voru sendar út opin, herar tilkyninjngar frá sendisvieit- um Austurriikis í Prag, Loíndon og Par.ís um að Dollfuss hiefði verið drepínn,; ,en að öð.ru Jeyti vo-ru frétitir f-rá Austurríki mjög óljó'Sar 0:g bar ekki saman, STAMPEN. Starbember varakansldri hefir slíiileiðis írá Feneyjum fy Ir- skip^ð að kalla saman 250,000 Hei" weh'manaa. LONDON í morgun. (FB.) Ekkja Dollfuiss var sér tii hress- iingar isem gestur Mussoliinii í sum;- .arbústað hans í Riccjloni, og varð henni afarmikið um, er henni var flutt friegnim um að maður hennar hefði verið myrtur. í öllum borgum álfunnar er ekki um annað rætt en pessa sögulegu atburði i Austurríki, sem engan veginn er séð fyrir endan á enn. Hafa menn hvar- vetna að umræðuefni hvort at- burðirnir muni leiða til pess, að ný heimsstyrjöld brjótisí út, pvi að pessir atburðir hafa vakið engu minni óhug og ótta, en morðið sem hratt heims- styrjöldinni af stað. Alment eru menn pvi mjög uggandi um fríðarhorfurnar í álfunni. Miklas forseti kominntil Vínar- borgar. BERLIN ú hádiegi í dag. FÚ. Miiklas Austurrikisforse'ti kom I DAO Niæturlæknir er í nótt Guðm;. Karl Pétursson, síriii 1775. Niæturvöirður er í 'pjóitit í Lauglá- vegs- og Ingólfs-apóteki. Vieðrið: Hiti í Rieykjavík 12 sfig. Alldjúp Jægð er fyrir austan land. Útlit er fyrir stinningskaJda á inorðvestan, þurt og víðast bjart veður. Útvarpið. Kl. 15 og 19,10: Veð- urfregnir. 19,25: Lesiim dagskrá mæstu viku. 19,30: Grammófóntón- leiikar. 19,50: Tónleikar. 20: Tón- leikar (útvarpshljómsveitiin). 20,30: Eriindi: Þegnskapamuppieldi og i3kólaf.riæðsla, II. (séra Sig. E:|n.). 21: Fréttir. 21,30: Grammófónn: Ungversik lög. til Vínarborgar með sérstakiii aukaliest í nótt, en hanin hafðii dvalájð! í .siumiarfríi upp tíl fjalla. í gærkveldi var gLldasikálium öllium JiO'kað klukkian 10 og mann- safniaður al'lur bannaður á stræt- um úti. 1 dag er verið að yfir- heyra þá, sem handteknir hafa verið úr liði nazisfa. Starhiembierig fursti var stadd- ur i Fenieyjum, er han.n frétti um uppreilsttena, og lagði haun af £tað í flugvél hieimlleiLðis. Flugt- vélin varð að nauðlenda, og er hanis ©kki voitj til Víriar fyr en í dag. Opinberlega ier tiilkynt, að hvar- Vietna í lia'n.diniu’ sé nú friður kom- inn á oig alt með kyrrum kjör- um, niema hvað nazistar í Stietiier1- mark hafi leitast við að hafa í frammii lítiis háttar óeirðir. Leiðrétting. Sú leáiðiinlega villa kom fyrir i gær hér í blaðinu í viðtali því við Björn BI. Jónsson, s©m birt var á fyrstu síðu, að míisritast hafðd „Goðafoss" í staðinn fyrir „Lagiarfo:ss“. Verkakvennafélagið „Framsókn“ efnir til skemtíferð- ar til Þingvalla á sunnudagáinm toemur. Farmiðar verða sieldir í Iðnó á föstudaginn kl. 5—8. Jón Leifs. 1 Útvarpiinu heldur Jón Leáfs Beethovein-vifcu, sem byrjar á sunnudaginn kemur. Verður skýxt frá æfi Beetboveras og listaverk-/ um hans, sem verða leikin á hverju ikvöldi, í ;næ,stu viku. Grierson fer ekki i dag. Griersioin flugmaður ráðgerði í gær að fljúga til Gramlands í dag. En par sem veður er ekk igott, l'O'ft pungbúið og mikill stormuri, getur hanin ekki farið. 60 ára er í dag ekkjan Guðbjörg Guðmundisdóttir, Laugavegi 70 B. Dráttarvextir fallia á fyrsta hluta útsvara pessa árs, ief hanin verður ekki greiddur fyr,iir 3. niæsita mánaðar, Súðin fer næsta iriáuudagskvöld aust- ur um land til Siglufjarðar og paðan ;sömu leið tíl baka. K.-R.-félagar! Muni'ð sundæfinguna í kvöld kl. 8. Knattspyrnufélagið Fram. 1. fl. æfiing í kvöld, A- og B-lLð, kl. 9. Óð'iinri fari með pá þangað. Skemtisamkomix heldur U. M. F. BAULA að HREÐAVATNÍ n. k. sunnudag Til skemtunar verður: RÆÐUHÖLD, DANZ o. fl. Hljómsveit frá Reykjavík spilar á samkomunni, Suðurlandinu og skemtun í Borgarnesi á laugardagskvöldið. E. s. „SUÐURLAND“ fer frá Reykjavík kl. 5 e. h. á laugardag og til baka frá Borgarnesi á sunnudags- kvöld. Farseðlar fram og til baka með lækkuðu verði hjá Ferðaskrifstofn fsiands, Ingólfshvoli. Sími 2939. Sfrdfstofa IðwMmhawds byticdmrarmanng- AtvíiRBlefsisskráBla Samkvæmt reglugerð skrifstofunnar fer fram skrán- ing atvinnulausra iðnaðarmanna, pann 27. og 28. p. m. Eru pví allir atvinnulausir iðnaðarmenn sem í Iðnsam- bandinu eru, ámintir um að koma á skrifstofuna og láta skrásetja sig. Skrifstofan er í Mjólkurfélagshúsinu, opin 9—12 og 3—7. Reykjavík, 26. júlí 1934. Ólafur PáissoU' Ný|a Bfé Baráttan um Mal- ony-búgarðinn. Skemtileg og spennandi tal- og tón-„Cowboy“-kvikmynd frá FOX FILM. Aðalhlutverkið leikur „Cow- boy“-kappinn George O’ Glaire Trevor og sænski skopleikarinn frægi El. Bren- del. Aukamynd: UFA BOM- BEN, hin skemtilega músikmynd. Börn fá ekki aðgang. Óðinn til Grænlands. Fimim ítalir komu hingað í gær. Ætla þéir að fara héðain tii Gnæplands. Talið ier liiklégt að áONUR! eidri og yngrl. Meðal annars seljum við á útsölunni með sérstöku tæki- færisverði alt, sem eftir er af kven-sumarkápum og drögtum. Mikið af alls konar kápu- og kjóla-efnum úr ull og bómull. — Alls konar tvisttau og handklæði, kvensokk- ar, alls konar, alt að hálfvirði, o. fl. o. fl. Marteinn Einarsson & Co.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.