Morgunblaðið - 08.10.1999, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1999 B 51
kr. 65.900,-
Sí>umúla 28 - 108 Reykjavík - Sími $88 0606
•t
ROLEX
DAGLEGT LIF
URSMIÐAMEISTARI
sónuleg eins og sjá má á blómum prýddri
gestabók í anddyrinu þar sem gestir fá
tækifæri til þess að láta álit sitt í ljósi að
lokinni dvöl.
Rolex Exph
Afmælistilboð
f9Ó|
1909-1999
í tilefni af 90 ára afmæli verslunar
Franch Michelsen bjóðum við öll merki
úra og klukkna á einstöku tilboðsverði.
Höfum einnig mikið úrval skartgripa.
Úrsmiðir Franch Michelsen hafa þjónað
íslendingum af vandvirkni í 90 ár.
„Mér fínnst þetta frábært, þarna
fáum við tækifæri til þess að kynn-
ast annarri menningu og jafnvel
matargerðarlist. Fólk hefur skilið
eftir ótrúlegustu hluti í ísskápnum.
Við ferðumst því til útlanda í gegn-
um afgangana," segir hann.
Tíkin þinglýst kvöð
á íbúðinni
Auk eiginmannsins, Vilhjálms
Jóns, býi' á heimilinu Marta Har-
aldsdóttir, heimavinnandi tík á sjö-
tugsaldri í mannárum talið, sem á
afmæli í dag og verður þá tíu ára.
Þótt hún sé farin að hafa hægt um
sig stelst hún stundum til þess að
hlaupa niður og taka á móti gestum,
enda þinglýst kvöð á húsinu! Kvöðin
heitir Mai’ta-89 og fellur því sjálf-
krafa niður þegar tíkin heldur á vit
forfeðra sinna en í millitíðinni fær
enginn við henni hreyft.
I framtíðinni sér Guðmundur
jafnvel fyrir sér að bæta við gistiað-
stöðuna ef tækifæri gefst. „Þetta er
stórhýsi síns tíma, mjög rúmgott að
innan og mikið lagt upp úr rými í
stað þess að nýta hvern krók og
kima. Þessi bygging er gerð af mik-
illi natni og ber nokkru ríkidæmi
vitni þegar byggingarárið er haft í
huga. Eg myndi segja að hér væri
bruðlað með pláss,“ segir Guðmund-
ur Aðalsteinn Þoi-varðarson gisti-
hússeigandi að síðustu.
A Vilhjálmur lón Guðjónsson, Rós
" Sigurðardóttir, Guðmundur Að-
alsteinn Þorvarðarson og Marta
Haraldsdóttir afmælistík á svöl-
unum þar sem útsýnið minnir á
París.
rg| Borðkrókur og bækur sem Guð-
mundur segir mikið flett.
© Baðsinfónía í bleiku.
ígk Eitt þríggja svefnherbergja
^ Turnsins.
g Gestimir hafa sína hentisemi
með matseldina.
Setustofa fyrir prúðbúna.
A . Veggimir vom málaðir með olíu-
málningu og pensli.
■■ jg Smima-mynd eftir móður Guð-
" mundar fékk nýtt líf í rauðu
svefnherbergi hans.
iþ, Borðstofan hans. Guðmundi
finnst óvirðing við umhverfið að
henda hlutum. „Fólk á frekar að
pakka niður og taka upp aftur.“
Hvíldarstóll úr ledri
TiLBQÐ
Hvíldarstdll
úrtaui
kr. 39.900,-
LAUGAVEGUR 15 • SIMI 511 1900 • FAX 511 1901