Morgunblaðið - 27.10.1999, Blaðsíða 15
Hermann í
sviðsljósinu
• Hermann Hreiöarsson,
landsliðsmaöur í knattspyrnu
frá Vestmannaeyjum, verður í
sviösljósinu þegar Sýn sýnir
beint frá leik Wimbledon og
Leeds sunnudaginn 7. nóv-
ember. Hermann og samherj-
ar hans hjá Wimbledon taka
á móti hinu unga skemmti-
lega liöi Leeds, sem hefur
veriö á mikilli uppleið undir
stjórn David O’Leary, fyrrver-
andi fyrirliöa Arsenal. Segja
má aö það sé sannkölluð
knattspyrnuveisla á Sýn
sunnudaginn 7. nóvember,
því aö sýnt verður beint frá
viðureign „risanna" f
Skotlandi - Glasgow Rangers
og Celtic - kl. 12.45, síöan
frá leik Wimbledon og Leeds
kl. 15.45. Veislunni lýkur kl.
19.25 með beinni útsend-
ingu frá Ítalíu.
Beinar útsendingar
í sjónvarpi
Midvikudagur 27. október
Sýn
18.40 Arsenal - Fiorentina.
Fimmtudagur 28. október
Sýn
20.00 Hamar - Njarövík.
Föstudagur 29. október
Sjónvarpió
3.55 Formúla 1. Japan.
Laugardagur 30. október
Sjónvarpið
13.25 Þýska knattspyrnan.
16.00 Afturelding - Haukar.
4.00 Formúla 1. Japan.
Stöð 2
13.45 Enski boltinn.
Sunnudagur 31. október
Sýn
15.45 Coventry City -
Watford.
19.25 ítalski boltinn.
Mánudagur 1. nóvember
Sýn
19.55 Enski boltinn.
Liverpool - Bradford City.
Þriðjudagur 2. nóvember
Sýn
19.35 Meistarakeppni
Evrópu.
Miðvikudagur 3. nóvember
Sýn
19.35 Meistarakeppni Evr-
ópu.
Fimmtudagur 4. nóvember
Sýn
19.50 Evrópukeppni
félagsliöa.
Laugardagur 6. nóvember
Stöð 2
14.45 Enski boltinn.
Sýn
1.00 NBA-körfubolti.
Houston Rockets -
San Antonio Spurs.
Sjónvarpið
14.25 Þýska knattspyrnan.
16.30 Handbolti.
Valur - Afturelding.
Sunnudagur 7. nóvember
Sýn
12.45 Glasgow Rangers -
Glasgow Celtic.
15.45 Enski boltinn.
Wimbledon - Leeds United.
19.25 ítalski boltinn.
Mánudagur 8. nóvember
Sýn
19.55 Newcastle United -
Everton.
Hermann Hreiðarsson er hér í baráttu við franska landsliðs-
manninn Sylvain Wiltord í París á dögunum.