Morgunblaðið - 30.10.1999, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 30.10.1999, Qupperneq 2
2 B LAUGARDAGUR 30. OKTÓBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR HandknatUeikur ÍBV-ÍR 26:17 íþróttamiðstöðin í Vestmannaeyjum; ís- landsmótið í handknattleik, 1. deild karla, Nissan-deildin, 6. umferð föstudaginn 29. október 1999. Gangur leiksins: 1:0, 3:1, 4:3, 6:4, 9:6, 11:8, 13:8, 15:9, 16:10, 18:12, 20:13, 21:15, 23:16, 25:16, 26.17. Mörk ÍBV: Miro Berisic 8/4, Svavar Vignis- son 5, Guðflnnur Kristmannsson 5/2, Helgi Bragason 3, Hannes Jónsson 3Æ, Erlingur Richardsson 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 17/4 (þaraf 11 til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Mörk ÍR: Ragnar Óskarsson 6, Ólafur Sig- urjónsson 5, Bjarni Frítzson 2, Róbert Rafnsson 1, Ingimundur Ingumndarson 1, Einar Hólmgeirsson 1, Brynjar Sveinsson 1. Varin skot: Hrafn Margeirsson 9/2 (þaraf 7 til mótherja). Haligrímur Jónsson 8/2 (þaraf 4 til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Stefán Arnarldsson og Gunnar Viðarsson, góðir. Áhorfendur: 250. KA - Stjarnan 25:27 KA-heimilið: Gangur Ieiksins: 1:0, 2:4, 5:5, 8:13 10:13, 10:14,14:15,19:19, 22:25, 25:26, 25:27. Mörk KA: Bo Stage 7, Lars Walther 5, Guð- jón Valur Sigurðsson 4, Magnús A. Magnús- son 4, Jónatan Magnússon 1, Heimir Arna- son 1, Jóhann G. Jóhannsson 1, Halldór Sig- fússon 1/1, Þorvaldur Þorvaldsson 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 20/2 (þar af 10 til mótherja). Utan vallar: 4 mín. Mörk Stjörnunnar: Konráð Olavson 8, Hilmar Þórlindsson 5/4, Arnar Pétursson 4, Björgvin Rúnarsson 3, Eduard Moskalenko 3, Sigurður Viðarsson 3, Rögnvaldur John- sen 1. Varin skot: Birkir í. Guðmundsson 19/1 (þar af 6 til mótherja). Utan vallar: 10 mín. Dómarar: Bjarni Viggósson og Valgeir Ómarsson. Höfði ekki nógu góð tök á hörð- um leik. Áhorfendur: Um 450. Fj. leikja U J T Mörk Stig UMFA 5 4 1 0 136:115 9 KA 6 4 0 2 171:132 8 FRAM 5 4 0 1 125:126 8 FH 5 3 1 1 111:107 7 ÍR 6 3 1 2 139:139 7 VALUR 6 3 0 3 137:134 6 HAUKAR 5 2 1 2 129:119 5 IBV 6 2 1 3 134:149 5 HK 5 2 0 3 120:124 4 STJARNAN 6 2 0 4 146:151 4 VÍKINGUR 6 1 1 4 146:164 3 FYLKIR 5 0 0 5 103:137 0 Valur - Stjarnan 30:17 Hlíðarendi, íslandsmótið í handknattleik - 1. deild kvenna, 6. umferð föstudaginn 29. október 1999. Gangur Ieiksins: 3:0, 7:1, 10:3, 13:5, 13:7, 14:8,15:9,19:9,24:10,25:12,28:14, 30:17. Mörk Vals: Helga Ormsdóttir 8/1, Gerður Beta Jóhannsdóttir 7, Brynja Steinsen 3/2, Arna Grímsdóttir 2, Eivor-Pála Blöndal 2, Sigurlaug Rúna Rúnarsdóttir 2, Sonja Jóns- dóttir 2, Elísa Sigurðardóttir 1, Hafrún Kri- stjánsdóttir 1, Marín Sörens Madsen 1, Kol- brún Franklín 1. Varin skot: Berglind írís Hansdóttir 9/2 (þar af fóru 3/1 aftur til mótherja), Alda Hrönn Jóhannsdóttir 3 (þar af fór eitt aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Fram: Marina Zoveva 7/6, Katrín Tómasdóttir 4, Díana Guðjónsdóttir 2, Björk Tómasdóttir 2, Svanhildur Þengils- dóttir 1, Hafdís Guðjónsdóttir 1. Varin skot: Hugrún Þorsteinsdóttir 8 (þar af fóru þrjú aftur til mótherja), Erna Eiríks- dóttir 2 (þar af fór eitt aftur til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Tómas Sigurdórsson og Guð- mundur Erlendsson voru ágætir. Áhorfendur: Um 55. Fj. leikja U J T Mörk Stig GRÖTTA/KR 5 4 1 0 112:87 9 VALUR 6 4 0 2 150:114 8 HAUKAR 4 3 1 0 109:76 7 VÍKINGUR 4 3 1 0 79:71 7 STJARNAN 5 3 0 2 130:111 6 FH 5 2 1 2 124:96 5 IBV 4 2 1 1 102:81 5 FRAM 5 1 0 4 100:114 2 ÍR 5 1 0 4 84:116 2 KA 5 0 1 4 86:127 1 UMFA 4 0 0 4 60:143 0 Þýskaland TV Willstatt - TBV Lemgo .......22:31 ■ Gústaf Bjamason var markahæstur hjá Willstatt og gerði 5 mörk. Magnús Sigurðs- son lék með Willstátt að nýju eftir að hafa verið frá um tíma vegna meiðsla. Hann skoraði 2 mörk í leiknum. HSG Wetzlar - Nettelstedt .....32:27 ■ Sigurður Bjarnáson gerði sex mörk fyrir Wetzlar. Bad Schwartau - Frankfurt......23:22 Flensborg - Grosswallstadt.....31:27 Körfuknattleikur KFÍ - UMFT 58:73 íþróttahúsið Torfnesi á ísafírði, íslands- mótið í körfuknattleik - úrvalsdeild karla (Epson-deildin), 6. umferð föstudaginn 29. október. Gangur leiksins: 3:0, 7:6, 7:21, 21:24, 23:32, 27:40, 36:40,44:44, 48:51, 58:60, 58:73. Stig KFÍ: Clifton Bush 24, Pétur Már Sig- urðsson 12, Þórður Jensson 8, Halldór Kristinsson 5, Tómas Hermannsson 4, Hrafn Kristjánsson 3, Baldur Jónasson 2. Fráköst: 16 í vörn - 7 í sókn. Stig Tindastóls: Lárus Pálsson 16, Kristinn Friðriksson 15, Sune Hendriksen 12, Shawn Myers 11, Svavar Birgisson 7, Flemming Stie 7, Helgi Margeirsson 3, Isak Einarsson 2. Fráköst: 29 í vöm - 16 í sókn. Villur: Tindastóll 21 - KFÍ 15. Dómarar: Leifur Garðarsson og Kristján Möller, vom bærilegir. Áhorfendur: Um 300. Fj. leikja U T Stig Stig GRINDAVÍK 4 4 0 385:293 8 HAMAR 5 4 1 390:350 8 NJARÐVÍK 4 3 1 369:320 6 HAUKAR 4 3 1 345:300 6 TINDAST. 5 3 2 405:373 6 KR 5 3 2 350:355 6 KEFLAVÍK 4 2 2 380:299 4 SNÆFELL 5 2 3 337:396 4 KFÍ 5 1 4 395:425 2 SKALLAGR. 5 1 4 437:477 2 ÍA 5 1 4 296:374 2 ÞÓR Ak. 5 1 4 379:506 2 Bikarkeppni KKÍ 32-Iiða úrslit.: Stafholtstungur - KR b...........86:82 32-liða úrslit.: Stafholtstungur - KR b..............86:82 Blak 1. deild kvenna: Þróttur R - Þróttur Nes...............3:0 (25:13, 25:18,25:11) ÍS-KA.................................3:0 (28:26, 25:22,25:23) Knattspyma Þýskaland 1. deild: A.Bielcfcld - E. Frankfurt ......1:1 Bagheri 56. - Rolf-Christel Guie-Mien 90. 21.400. Werdcr Brcmcn - Hansa Rostock....2:1 Claudio Pizarro 4., Goncalves da Silva Ailton 85. - Hilmar Weilandt 74. , víta- spyma. 29.500. 2. deild: Mannheim - Stuttgart Kickers.......1:1 Mainz - Köln ......................0:0 ■ Helgi Kolviðsson lék allan leikinn fyrir Mainz. Hann fékk gult spjald. Nurnberg - St Pauli ...............2:2 Holland Ajax - Roda.........................1:2 Frakkland Sedan - Lyon.......................2:0 Nantes - Mönakó....................0:3 Portúgal Campomaiorense - Vitoria Guimaraes . .2:1 UM HELGINA Handknattleikur Laugardagur: 1. deild karla: Varmá: Afturelding - Haukar.......16.30 1. deild kvenna: KA-heimiiið: KA - Víkingur........16.30 Varmá: Afturelding - Grótta/KR.......14 Vestmannaeyjar: IBV - Stjaraan....13.30 2. deild karla: Seltjamarnes: Grótta/KR - Fram b.....16 Smárinn: Breiðablik - ÍR b...........16 Sunnudagur: 1. deild karla: Fylkishús: Fylkir - Fram.............20 Kaplakriki: FH - HK..................20 1. deild kvenna: Strandgata: Haukar - FH .............18 Körfuknattleikur Bikarkeppni KKÍ: Laugardagur: Dalvík: Dalvík - Selfoss..............14 Ásgarður: Stjaman - Grindavík ........15 Vestmannaeyjar: ÍV - ÍR ...........15.30 Rimaskóli: Fjölnir - Haukar ..........17 Hagaskóli: Ármann/Þróttur - UMFT .17.30 Grindavík: Gk. Grindavíkur - Smári....18 Sunnudagur: Akureyri: Þór Ak. - KFÍ ...............18 Smárinn: Breiðabiik - Hamar............20 Keflavík: Keflavík - Njarðvík ........20 Kennaraháskóli: ÍS - KR...............20 Þoriákshöfn: Þór Þ. - Skallagrímur ....20 Valsheimiiið: Valur - ÍA...............20 Mánudagur: Digranes: HK - Snæfell .............20.30 1. deild kvenna: Laugardagur: Grindavík: UMFG - KFÍ.................16 Sunnudagur: Grindavík: UMFG - KFÍ.................14 Blak Laugardagur: 1. deild kvenna: Austurberg: Þróttur R. - Þróttur N....14 Hagaskóli: ÍS - KA ................15.30 Sund Unglingsmót Ármanns verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur í dag og á morgun, sunnudag. Keppni báða dagana er frá 8.30 til 18.30. Mótið er eitt af stærri unglinga- mótunum. KAáttí ekki svar LEIKMENN Stjörnunnar mættu afar grimmir til leiks í KA-heimilinu í gær, staðráðnir í því að rífa sig upp eftir afleíta byrjun og með óhemju sterkri vöm, góðri markvörslu og snilldartöktum Konráðs Olavsonar í sókninni tókst þeim að leggja KA-menn fyrir norðan, 27:25. Heimamenn hafa til þessa teflt fram skæðustu vörn allra liða og þóttu mun sigurstranglegri í leiknum en Stjörnumenn sýndu að það geta fleiri lið leikið ágenga vörn og haldið út allan leiktímann. KA-menn fundu ekkert svar og brotlentu eftir mikið flug í síðustu leikjum. Einar Einarsson, þjálfari Stjöm- unnar, sagði í leikslok að það hefði verið tími til kominn að Stjarn- an færi að sýna sitt Stefán Þór rétta andlit ”Það bíT Sæmundsson meira í liðinu en við skrifar sýndum í fyrstu leikj- unum og við ætluðum að sýna það núna. Við komum norður til að hrista mannskapinn saman og vorum ákveðnir í að leggja okkm- fram og það tókst. Okkur hefur oft gengið vel á móti KA og ég ákvað að breyta vöminni, við lékum 3-2-1 og það gekk upp,“ sagði Einar. Markverðir liðanna gáfu tóninn í upphafi og Reynir Þór varði m.a. víta- skot frá Konráð, auk þess sem Kon- ráð skaut fram hjá úr öðm víti. Lars Walther skoraði fyrsta mark leiksins eftir 5 mínútur. Stjaman jafnaði í 2:2 og komst yfir þótt liðið missti mann af velli í tvígang á þessu tímabili. Eft- ir þetta hafði Stjaman frumkvæði í leiknum og náði fimm marka forskoti sem KA minnkaði í þrjú fyrir leikhlé, 10:13. Veikleikar komu fram í KA-lið- inu, skotnýting leikmanna var léleg og ráðleysi í sókninni. Baráttan hélt áfram í seinni hálf- leik og KA tókst tvívegis að jafna, 19:19 og 20:20 og mikil spenna í KA- heimilinu. Reyndar urðu heimamenn fyrir áfalli á 11. mín. er Jónatan Magnússon meiddist, en hann er fremsti maður í vöm og var auk þess farinn að finna sig sem leikstjórnandi. KA-menn breyttu fljótlega í flata vörn, sem gekk ekki upp því Konráð fann gjaman leið inn úr hominu og ef sú leið var lokuð tók hann nokkur skref inn að miðju, stökk upp og skor- aði. Framlag hans á lokakaflanum og markvarsla Birkis tryggðu Stjörn- unni sigurinn. Birkir og Konráð vora bestu menn Stjömunnar, Amar var mikilvægur og vömin og reyndar liðsheildin öll sterk. Hjá KA var Reynir Þór bestur en Danirnir Bo Stage og Lars Walther mest áberandi í sókninni. Leikurinn var afskaplega harður og virkilega grófur á köflum en samt var frekar lítið um brottvísanir og víta- köst. Það er áhyggjuefni hvaða línu dómararnfr leggja; þeir reka út af ef togað er í treyju en ekki ef menn em keyrðir í gólfið hvað eftir annað. Það var hreint út sagt skuggalegt að sjá að í hvert sinn sem sóknarmenn stukku upp komu varnarmenn aðvíf- andi og hrintu þeim í loftinu þannig að margar slæmar lendingar litu dagsins ljós. Einnig mætti nefna oln- bogaskot og aðra pústra sem vörpuðu skugga á leikinn. AIK annað Eyjalið EYJAMENN hristu loksins af sér slenið er þeir tóku á móti ÍR-ing- um í gærkvöldi sem leikið hafa vel upp á síðkastið. Lið ÍBV tók öll völd á vellinum í upphafi og gaf ekki hót eftir þar til yfir lauk og var með níu marka forskot er yfir lauk, 26:17, staðan í hálfleik var 15:9. Var allt annað að sjá til liðs heimamanna nú en fyrir viku er það tók á móti KA og fékk ekki rönd við reist. Eftir jafnar upphafsmínútur, tóku Eyjamenn völdin í stöðunni 4:3, og skildu gesti sína eftir. í stöðunni ^I 11:8, skoraði ÍR ekki Birgir í átta mínútur og þar Sveinsson með var forystan ör- skrifar Ugg { hálfleik. Vörn Eyjamanna var sterk með Gísla Guðmundsson, markvörð, þar fyrir aftan sem besta mann. Erl- ingur Richardsson stýrði sínum mönnmum eins og herforingi innan vallar. Hann varð að fara af leikvelli undir lok fyrri hálfleiks, eftir að hafa lent í samstuði við einn leikmanna IR, Sprakk fyrir á augabrún Erlings og fékk hann aðhlynningu í hálfleik, en mætti sterkur til leiks á ný snemma í síðari hálfleik og hélt áfram uppteknum hætti að hvetja sína menn til dáða. Síðari hálfleikur markaðist nokk- uð af forystu heimamanna sem ekk- ert gáfu eftir. Leikmenn ÍR reyndu að brjóta leikinn upp og freista þess að saxa á forskot IBV en allt kom fyrir ekki. Eyjamenn tóku Ragnar Óskars- son úr umferð nær allan leikinn sem hafði veruleg áhrif á sóknarleik gestanna þar sem Ragnar hefur ver- ið þeirra besti maður það sem af er. Þrátt fyrir gæsluna slapp Ragnar nokkra sinni laus og skoraði sex mörk. Ólafur Sigurjónsson var besti maður ÍR í leiknum og í raun sá eini sem verulega kvað að. Eftir góð úr- slit í síðustu leikjum virtist IR-liðið ekki koma af fullum krafti í leikinn og var sem leikmenn teldu að Eyja- liðið yrði auðveld bráð, en annað kom á daginn. Mikil breyting varð á leik IBV frá síðasta heimaleik gegn KA. Menn sem ekki hafa náð sér á strik til þessa, eins og Guðfinnur Krist- mannsson og Svavar Vignisson blómstruðu. Þá var Erlingur sterk- ur eins og fyrr er getið. Annars var Gísli bestur Eyjamanna. Hann var í byrjunarliðinu í fyrsta skipti og nýtti sér það til hins ýtrasta. „Það var að duga eða drepast hjá okkur að þessu sinni,“ sagði Gísli í leikslok. „Stemmningin var góð í liðinu og við voram ákveðnir í að sigra, og það tókst og, sanna um leið að við getum leikið mun betur en fyrstu leikirnir hafa gefið til kynna. Pyrst og fremst varð breytingin á sóknarleiknum hjá okkur. I síðustu leikjum hafa markskotin verið slæm hjá okkur og því höfum við fengið mikið af hraðaupphlaupum á okkur í staðinn og allt upp í tíu til tólf mörk í leik úr hraðaupphlaupum. Undir þennan leka tókst okkur að setja. Þegar það tekst getum við staðið hvaða liði sem er á sporði. Sjálfur hef ég æft vel og er því í góðri æfíngu. Loksins fékk ég að byrja og var staðráðinn í að nýta mér það. Ég held að ég hafi nýtt það tækifæri vel sem gafst," sagði Gísli Guðmundsson, besti leikmaður ÍBV. Brynja Steinsen og stöllur hennar í' varnarmönnum Fram. Sara Smart Fram-Hðið grátl leikíð Valsstúlkur áttu ekki í minnstu vandræðum með Fram að Hlíðarenda í gærkvöldi og sigraðu 30:17 því ekki stóð steinn yfir steini í leik gestanna úr Safamýrinni. Stefán „Það gekk ekkert upp, hvorki í Stefánsson vörn né sókn enda ekkert að ger- skrifar ast innan liðsins, það er engin barátta og andleysi svo að eitt- hvað verður að gera, það kemur ekki annað til greina,“ sagði Hafdís Guðjónsdóttir úr Fram eftir leikinn. Valsstúlkur skomðu úr sjö fyrstu sóknum sínum en þá kom langbesti kafli Fram í leiknum þegar þeim tókst að skora sjö mörk á móti sjö áður en flautað var til leikhlés. Bilið jókst eftir hlé og þegar fjórtán mörk skildu liðin, 24:10, að um miðjan hálíleik skipti Valur út öllu byrjun- arliði sínu. „Við náðum loks að halda okkar striki heilan leik því það hafa alltaf komið kaflar þai* sem við missum niður forystu," sagði Helga Ormsdóttir, sem var markahæst hjá Val með 8 mörk, flest hver úr hörkuskotum. „Þetta vora líka fyrstu stig okkar á heimavelli í vetur og við skulduðu áhorfendum það.“ Helga og Gerður Beta Jó- hannsdóttir vora bestar hjá Val ásamt Eivor- Pála Blöndal, sem lék frábærlega í vörninni og hélt niðri langbesta leikmann Fram, Olgu Prohorova.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.