Morgunblaðið - 03.11.1999, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 03.11.1999, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 47 < TILKYNNINGAR KAUPÞING NORÐURIANDS HF Tilkynning um skráningu skuldabréfa Þórshafnar- hrepps á Verðbréfaþing íslands VÞÍ hefur samþykkt að taka neðangreind skuldabréf á skrá 8. nóvember 1999. Útgefandi: Þórshafnarhreppur, kt. 420369-1749, Langanes- vegi 2, 681 Þórshöfn, sími 468 1220, bréfsími 468 1323. Flokkur: 1. flokkur 1998. Nafnverð og lánstími: Heildarnafnverð 1. fl. 1999 útgáfunnar var 100 milljónir króna og eru skuldabréfin með jöfnum afborgunum, tvisvar á ári, til 20 ára. Útgáfudagur og fyrsti vaxtadagur: Útgáfu- dagur og fyrsti vaxtadagur var 20. október 1999. Einingar: Skuldabréfin eru í föstum 5 milljóna króna einingum, alls 20 bréf. Nafnvextir: Skuldabréfin bera fasta 6,50% vexti. Viðskiptavakt: Nei. Skráningarlýsing og önnur gögn um útgefanda og skuldabréfin liggja frammi hjá Kaupþingi Norðurlands hf. umsjónaraðila skráningarinnar. KAUPÞING NORÐURIANDS IIF Tilkynning um skráningu skuldabréfa Vopnafjarðar- hrepps á Verðbréfaþing íslands VÞÍ hefur samþykkt að taka neðangreínd skuldabréf á skrá 8. nóvember 1999. Útgefandi: Vopnafjarðarhreppur, kt. 710269 5569, Hamra- hlíð 15, 690 Vopnafirði, sími 473 1300, bréfsími 473 1196. Flokkur: 1. flokkur 1998 Nafnverð og lánstími: Heildarnafnverð 1. fl. 1998 útgáfunnar var 125 milljónir króna og eru skuldabréfin með jöfnum árlegum af- borgunum til 20 ára. Útgáfudagur og fyrsti vaxtadagur: Útgáfu- dagur og fyrsti vaxtadagur var 15. desember 1998. Einingar: Skuldabréfin eru í föstum 5 og 10 milljóna króna einingum, alls 20 bréf. Nafnvextir: Skuldabréfin bera fasta 5,10% vexti. Viðskiptavakt: Nei. Skráningarlýsing og önnur gögn um útgefanda og skuldabréfin liggja frammi hjá Kaupþingi Norðurlands hf. umsjónaraðila skráningarinnar. SMAAUGLYSINGAR Reiki-heilunar- námskeið í Á námskeiðinu lærir þú m.a. að | vinna með orkuna þína og að halda henni hjá þér. Þú lærir að heila þig sem og aðra. Gott veganesti inn í veturinn. Ljósið kemur innan frál Næstu námskeið: Reiki I helgi: 6.-7. nóv. Reiki I kvöld: 9.—11. nóv. Upplýsingar og skráning í síma 552 4545. Sólbjört Guðmundsdóttir, reikimeistari. FÉLAGSLÍF □ GLITNIR 5999110319 II I.O.O.F. 7 ■ 18011038V2 ■ Hörgshlið 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5999110319 VI I.O.O.F. 18 = 1801138 = Fl. SÁLARRANNSÓKNAR- FÉLAGIÐ HAFNARFIRÐI Skyggnilýsingafundur verður í Góðtemplarahúsinu 4. nóvember kl. 20.30. María Sigurðardóttir annast skyggnilýsinguna. Aðgöngumið- ar verða seldir í Bókabúð Böðv- ars miðvikudaginn 3. nóv. og fundardag 4. nóv. svo og við inn- ganginn. Stjórnin. SAMBAND (SLENZKRA KRISÍNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Þáttur úr kristnisögu: Betsy Halldórsson segir frá Oddi Gottskálkssyni og Nýja testa- menti hans. Valdís Magnúsdóttir flytur hug- leiðingu. Allir hjartanlega velkomnir. http://sik.torg.is/ Tryggingamál eru alvörumál! Rétt skal vera rétt. Þœr upplýsingar um iðgjöld sem settar voru fram í auglýsingu FIB í Morgunblaðinu í gœr eru villandi og rangar. Við verðsamanburð á tryggingaiðgjöldum er nauðsynlegt að forsendur fyrir útreikningum og skilmálar séu sambœrileg. Við bendum á að þeir sem eru að skoða tryggingamál sín fái skrifleg tilboð til að bera saman iðgjöld og þá vátryggingavernd sem eru í boði - því tryggingamál eru alvörumál! TRYGGINGAMIÐSTÖÐIN HF - þegar mest á reynir! Aðalstræti 6-8 • 101 Reykjavík • Sími 515 2000 • www.tmhf.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.