Morgunblaðið - 03.11.1999, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 03.11.1999, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 3. NÓVEMBER 1999 EINA BÍÓH) MES , THX DIGITALI I ÖLLUM SÖLUM KRINGLU Loksins, loksins hafa Richard Gere og Julia Roberts snúiö saman ' bökum á ný. Qí- Ttwre's Somtíhing About Maiy kemur ný rómantfek gamanmynd Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. RUNAWAYBRIDE Oborganleg mynd eftir leikstjóra Pretty Woman sem sló rækilega í gegn vestra. Sýnd kl. 5, 6.40, 9 og 11.20. ■HDKsnAi. FYRIR 990 PVNKTA FEROU i BÍÓ Snorrabraut 37, sími 551 1384 4-6, sími 588 0800 u v c ( y l i I M ★★★ í/2 I ÓFE Hausverkur ★ ★★ ÓFE Hausverkur ★ ★★ ÓJ BYLGJAN Stan, Kylc, Kcnny ut| Cartman ccn mæltíp a livita tjalillil i inyiul iim íjOTmi, ti’J lcclsl oi| adilaín Husscín., Sjaflu \ lejniPi ou óHlljipta. ^1/2 Kvikmyndir.is HAUNTlNG www.samfllm.is www.samfilm.is Hvað verður um AIi? SVO virðist sem kónginum í heimi lmefaleikanna, Muhammad Ali, sé ekki ætlað að fá mynd um sig á hvíta tjaldið. Ekki er langt síðan til- kynnt var að Will Smith færi í hanska Alis og Bairy Sonnenfeld leikstýrði. En nú hefur heimildar- tnyndinni „Rumble in the Jungle“ verið slegið á frest af margþættum ástæðum. Bæði er að aðrar myndir eru í ln'gerð um Ali sem sýndar verða á stöðvunum ABC og Fox og svo vakti Villta villta vestríð með Smith og Sonnenfeld, sem fékk miður góða aðsókn, litla kátínu lijá kvik- niyndaverinu. Og það jafnvel þótt þeir hefðu áður gert hina vel lukk- uðu gamanmynd Menn í svöríu. Eftir sem áður hyggst Sony framleiða myndina en þá má búast við að aðrir komi að gerð hennar en áður hafði verið fyrirhugað. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem verkefnið verður fyrir bakslagi því Denzel Washington hafði áður ver- ið orðaður við hlutverkið; hann kaus heldur að glíma við hlutverk hnefaleikakappans Rubins „felli- byls“ Carters í rómaðri heimildar- mynd Normans Jewisons. í heimildarmyndinni um Ali stendur til að fjalla um byrjun fer- ilsins, þegar hann gekk undir nafn- inu Cassius Clay, áhrifamátt hans í stjórnmálum og cndurkomu hans í hringinn þegar hann sigraði Joe Frazier og George Foreman á sögulegan hátt. Um síðari bardag- ann var tjaliað í óskars- heimildarmyndinni „When We Were Kings“. Enn ein hnefaleika- myndin státar af Ving Rhames í hlutverki keppinautar Alis, Sonny Liston, og er það heimildarmynd Ieikstjórans William Friedkin. Arquette í fímmta g’ír ÞAÐ er ekkert verið að dóla á heimili Patriciu Arquette og Nicholas Cage, en Cage leikur í hverri myndinni á fætur annarri eins og sagt hefur verið frá. Patr- icia hefur nú þegar leikið í þremur myndum á þessu ári, eða Goodbye Lover, Stigmata og Bringing Out the Dead en á næstunni mun hún leika í myndinni Little Nickyá móti Adam Sandler og Harvey Keitel undir stjórn leikstjórans Steven Brill, en tökur hófust í gær, þriðju- dag, í New York. Ekki er þá allt upptalið því Patr- icia mun einnig sjást í myndinni Human Nature þar sem hún mun leika afar hærða konu sem er ást- fangin af manni sem er lítt vaxinn niður. Sá er hins vegar yfír sig hrif- inn af franskri fegurðardís. Ekki hefur ennþá verið ákveðið hverjir leika á móti Patriciu í þessari mynd. Síðan tekur við hlutverk danspíu í myndinni In the Boom Boom Room, en myndin er byggð á leikriti David Rabe og er þegar búið að ráða leikarana Ellen Bai’k- in, James Caan og söngvarann ráma Tom Waits. Reuter IÍUIUI Laugavegi 54, sími 552 5201 Ullarjakkar Áður 12.990 nú 7.990 Flíspeysur Áður 4.990 nú 2.990 Peysur 2 fyrir 1 20% afsláttur af buxum, bolum og jökkum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.