Morgunblaðið - 05.11.1999, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 5. NÓVEMBER 1999 B 7/.
DAGLEGT LÍF
BRYNHILDUR: ATLI RAFN:
„Það geta gerst skrýtnir
hlutir þegar umboðsmenn-
irnir fara að hringja í suma
nemendur en ekki aðra.
Það getur valdið óöryggi
og afbrýðisemi í annars
góðum vinahópi.“
vinna áður en hann lauk námi. Hann
lék í sjónvarpsmyndaflokki fyrir
unglinga sem gerður var af fínnska
og íslenska sjónvarpinu og heitir
Prettándi ríddarínn. Síðan hefur
hann einkum leikið í Þjóðleikhúsinu,
svo og Loftkastalanum og Hafnar-
fjarðarleikhúsinu. Nú er hann að æfa
hlutverk í leikriti Hrafnhildar Haga-
lín, Hægan Elektra og í Gullna hlið-
inu eftii- Davíð Stefánsson.
Brynhildur er að æfa Krítm-hríng-
inn í Kákasus eftir Bertholt Brecht.
Þá mun hún fara með hlutverk Al-
icar í breska leikritinu Closer eða
Komdu nær eins og það heitir á ís-
lensku eftir Patrick Marber og er
eitt aðalhlutverkið í leikritinu. Loks
leika þau bæði í Draumi á Jónsmess-
unótt eftir Shakespeare sem verður
fi’umsýnt með vorinu.
Hvemig er annars að fara út á
þennan vinnumarkað þar sem marg-
ir eru kallaði en fáir útvaldir?
Atli Rafn: „Það hefur ekki verið
erfitt fyrir mig að fá vinnu sem betur
fer. Öll bekkjarsystkini mín era líka
að vinna við leiklist. Auðvitað er
þetta erfitt og illa launað starf og
ekki allir sem láta bjóða sér sfikt. Það
segir sig sjálft að ef fólk fær ekki nóg
að gera þá tekur það sér eitthvað
annað fyrir hendur. Ég er til dæmis
liðtækur húsamálari og blikksmíðin
hefur alltaf heillað."
Bi’ynhildur: „Ég hef verið óhemju
heppin og nokkmm sinnum verið á
réttum stað á réttum tíma. En vissu-
lega er þetta gífurleg vinna. í Bret-
landi fékk fékk maður að heyra að
80% leikara gengju um atvinnulaus
þannig að þetta er ekkert grín. Til
þess að búa okkur betur undir starfs-
ferilinn var okkur kennt í skólanum
að fara í prufur. Einnig var leitast við
að auka sjálfstraust okkar og kenna
okkur sjálfsaga svo við gætum unnið
úi’ því sem fyrir okkur var lagt og
þannig var reynt að gera okkur hæf-
ari til að stjóma leikferli okkar.“
Tíðkast það að leikai’ar taki fram-
kvæði að því að fá hlutverk og tali við
leikstjórana?
Brynhildur: „Það sakar aldrei að
tala við fólk og láta í ljós óskir sínar.
Hvort það hefur einhver áhrif skal
ég ekkert segja um. Það er þó betra
en að sitja heima og bíða eftir hlut-
verkinu."
Atli Rafn: „Ég er sammála þessu
en ég tala einkum við leikhússtjór-
ana til þess að minna á mig. Sem
lausráðinn leikari er það mér nauð-
„Eg hef ekki áhyggjur
meðan ég nenni að vinna
vinnuna mína og hef
gaman af því sem ég
er að gera. Gamlir sigrar
færa manni þó ekki
salt í grautinn."
syn að reyna að hafa áhrif á hvaða
hlutverk ég leik. Annars koma at-
vinnutilboðin stundum eins og af
hendingu. Maður hittir mann og
sitthvað er gefíð í skyn. Þannig að
maður veit yfirleitt í hvað stefnir áð-
ur en formlegt tilboð berst.“
Finnst þér óvissan um hvort þú
hefui' eitthvað að gera næstu vikum-
ar ekkert óþægileg?
Atli Rafn: „Ég veit að þessi vinna
getur komið í tömum. Ef leikari er til
dæmis að leika í kvikmynd þá vinnur
hann myrkranna á milli og hefur þá
efni á því að taka hlé í einhvem tíma
á eftir. - Ég hef ekki áhyggjur með-
an ég nenni að vinna vinnuna mína
og hef gaman af því sem ég er að
gera. Gamlir sigrar færa manni þó
ekki salt í gi-autinn.“
Hvaða augum lítið þið leikstjór-
ann?
Brynhildur: „Ég horfi á hann eins
og foreldri - hann er mamman og
pabbinn! Leikstjórar hafa mismun-
andi vinnuaðferðir en það er sama
hver nálgun þeirra er á verkinu það
er alltaf hlutverk leikarans að laga
sig að því og í sameiningu skapa þeir
hefldstæða sýningu."
Hefur það aldrei komið fyrir ykk-
ur að langa til að standa upp á æf-
inguoglabbaút?
Brynhfldur: „Nei, það hefur ekki
gerst. Þetta starf er fólgið í að vinna
með fólki og ef þú ert ekki sammála
þá er það þitt aðyinna úr því.“
Atli Rafn: „Ég geng stundum í
gegnum ákveðin skeið á æfingatíma-
bflinu. í fyrstu lít ég á leikstjórann
sem íbðm', síðan getur mér fundist
hann vinna á móti mér. Brynhfldur:
„Þá ertu unglingurinn..."
Atli Rafn: Svo áttar maður sig á að
hægt er að treysta honum, leikstjór-
inn er örlátur og vill gera allt tfl að
þér gangi vel...“
Biynhildm" „Þá er pabbinn orðinn
vinur þinn og þú fullorðinn!“
Atli Rafn: „Ég hef líka verið svo
heppinn með pabbana í faginu.“
Við föram að tala um spennuna
sem myndast áður en leikarinn fer
inn á sviðið. Jafnt ungir sem reyndir
leikarar finna fyrir ákveðnum tauga-
titringi. Hvernig lýsir hann sér?
Brynhfldur: „Hjá mér er þetta
þannig að ég fer að svitna um leið og
ég finn hvemig adrenalínið pumpast
út í líkamann, lófamir verða þvalir
og sjáöldrin þanin! Þetta gerist fyrir
hverja einustu sýningu en fer eftir
því hver ábyrgðin er í sýningunni.
Morgunblaðið/Ásdís
Það þýðir samt ekki að ég sé hrædd
við að fara inn á sviðið. Miklu írekar
er þetta spenna sem hleðst upp af því
að ég veit að ég er að fara að gera
eitthvað sem krefst mikils af mér og
ég vfl gera eins vel og ég get.“
Atli Ralh: „Tilfinningin á bak við
spennuna er ekki ósvipuð því og þeg-
ar gengið er fram á brún hengiflugs.
Verið er að taka vissa áhættu og við
það skapast spenna. Ég tel þessa til-
finningu nauðsynlega tfl að ná fram
þeim áhrifum í leik sem ég er að
sækjasteftir.“
Brynhfldur: „Ef maður svitnaði
ekki úti í væng og væri skítsama og
lallaði inn á sviðið gersamlega orku-
laus þá held ég að sýningin yrði ekki
upp á marga fiska og ég ætti að kjósa
mér eitthvað annað starf.“
Er ekkert erfitt að standa á brún-
inni en halda samt ró sinni?
Atli Már: „Nei, það finnst mér
ekki. Ég hef áttað mig á því að
leikarinn og áhorfendur eru í sama
liði. Við eram í leikhúsinu til að njóta
en ekki tfl að rífa niður. Ef ég er eitt-
hvað taugaóstyrkm’ þá hugsa ég um
þetta.“
Hvemig undirbúið þið ykkur fyrir
hlutverkin?
Brynhfldm-: „Það er mismunandi
og fer eftir hlutverkinu hverju sinni
og hvers það krefst. Að læra textann
er minnsta vandamálið en það getur
tekið tíma að finna út hvernig pers-
ónan á að vera. Sundum verður hún
til á fyrstu dögum æfinganna en það
getur líka tekið mun lengri tíma.“
Atli Rafn: „Við eram að skapa
hugarheim annarrar persónu og fjöl-
skyldualbúmið hennar og það getur
tekið sinn tíma.“
Ytra útlit skiptfr leikara meira
máli en flestar aðrar starfsstéttir -
eða er ekki svo?
Biynhildur: „Það tekur allavega
ekki mflda orku fi-á mér að halda
mér tfl. Ég er eins og ég er og von-
andi boðleg fyrir það sem ég er að
gera.“
Atli Rafn: „Ég held að máltækið
heilbrigð sál í hraustum líkama eigi
hér vel við. Vfljum við ekki sjá fólk
með mismunandi útlit og persónu-
leika en ekki alla steypta í sama
mót?“
Finnst ykkur vera mildð að gerast
í íslensku leiklistarlífi?
Atli Rafn: „Já, hér er mikfll fjöldi
sýninga sem ganga upp. Verkin era
fjölbreytileg og við eigum marga
góða listamenn. Það era töluverðfr
fjármunir settir í leiklistina og fólk
hefur efni á að fara í leikhús. Stund-
um finnst mér leikhúsin samt meira
vera að framleiða í stað þess að hlúa
að listinni sjálfri. Það þarf að gefa
þeim sem vinna í leikhúsunum meira
svigrúm og tíma tfl hins skapandi
starfs. Mér finnst ég hafa verið hepp-
inn með verkefni og verið að vinna í
skapandi umhverfi. En það vantar
ákveðið sjálfstæði og hugrekki í
hugsunarhátt Islendinga þannig að
þeir geti greint hlutina á persónuleg-
an og skapandi hátt. Það ætti að
kenna börnum heimspeki og rök-
fræði í skóla, ég held það væri skref í
áttina að þessu marki.“
Svo við víkjum að öðra - hvemig'
standa launamálin?
Atli Rafn: „Ég skal ljósrita síðasta
launaseðfl og senda þér. Miðað við
vinnutíma og álag er þetta láglauna-
staif. Við eram ríkisstarfsmenn og
ríkið borgar sjaldnast vel. Þetta þýð-
ir að við verðum að vera í annarri
vinnu. Við æfum í leikhúsinu fi’á
klukkan tíu til fjögur á daginn. Við
geram eitthvað annað frá fjögur til
sex eins og að talsetja teiknimyndfr
eða syngja eða tala inn á auglýsing-
ar. Svo mætum við í leikhúsinu
klukkan sjö. Þeir leikarar sem vinna
mest vinna líka á nóttunni við að"
skemmta á einhverjum veitinga-
staðnum."
Brynhfldur: „Vinnutíminn er því
afar óreglulegur og enginn dagur er
eins. Stundum er maður að æfa til
klukkan ellefu á kvöldin og þegar því
er lokið er ég fegnust því að komast
undir sæng. Tfl þess að njóta þess að
vera í þessu starfi verður maður að
þrífast í svona hringiðu og þess að
vera á stöðugum þeytingi."
Þið hafið samt orku tfl að skemmta
ykkur?
Atli Rafn: „Mér finnst gaman að
skemmta mér en maður verður að
reyna að stilla lastaballansinn!"
Brynhildui’: „Eftir sýningar er
maður gjaman hátt uppi og þá er
ekkert annað en að smelia sér á gal-
eiðuna og hlúa að partífíklinum í
sér.“
Þau segja ekki mikið pláss fyrii-
önnur áhugamál en vinnuna, hún er
númer eitt. „Og barnauppeidið," seg-
fr Atli Rafn sem á sjö ára gamlan
dreng. „Eg verð einnig að játa það á
migað stunda hestamennsku.“
„Ég nota frístundimar einkum tfl
að rækta sambandið við fjölskyldu
og vini,“ segii' Brynhfldur. En hvað
ætlar Brynhildur að gera við frönsk-
una sem hún lærði í HÍ?
„Ég á hana - hún fer ekkert frá
mér. Eg nota hana tfl að lesa bækur
og aftan á vínflöskur!
Hlýir hanskar á dömur
og herra frá 1.400- krónum