Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 26.11.1999, Blaðsíða 2
2 B FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF til verðlaunin. Mikið er í húfí en sá sem sigrar fær um eina milljón ís- lenskra króna i verðlaun en er auk þess boðið að taka meistarapróf í fatahönnun frá Central Saint Martains School of Art and Design í London en námið tekur tvö ár. Keppnin leggst vel í Kristínu sem fór utan ásamt öðrum umboðs- manni Smirnoff-keppninnar á fsl- andi, Bjama Bragasyni. „Ferðin gæti orðið mikill örlagavaldur,“ segir hún, „ef vel gengur opnast ýmsir möguleikar fyrir mig, því í Hong Kong verða frægir hönnuðir en auk þess fjölmiðlar frá öllum heimshomum. Ef maður ætlar sér að ná langt sem fatahönnuður er þátttaka í þessari keppni kjörið tækifæri." Linda Björg sigraði 1995 íslendingar hafa tekið þátt í fatahönnunarkeppni Smir- Morgunblaðið/Anna Ingólfsdóttir og mystískum reyk, og byrj- uðu á því að undirrita þagnar- eið. Englar gengu um gólf og starfsfólk var hvítklætt. Allt starfsfólk var við vinnu sína og Sjöfn myndlistarkona málaði engil á striga eftir lif- andi fyrirmynd. „Það fólst í þvi' áskorun fyrir fólk að halda þagnareið og vera eitt með sjálfu sér þrátt fyrir að fullt af fólki væri í kringum það. Það var greinilega mis- auðvelt fyrir fólk að stíga inn í þögnina og er það kannski umhugsunarefni fyrir okkur nútímafók," sagði Lára. Viðskiptavinir gátu ekki verslað þessa kvöldstund því hljóðið í posavélinni hefði eyðilagt ar %ge,-/sv/^W'tr sjafn- þögnina. SKJOLGOÐ yfír- höfn er framlag Is- lands í Smirnoff- fatahönnunarkeppn- inar sem haldin verður í Hong Kong n.k. þriðjudag. Heiðurinn á Krist- ína Róbertsdóttir Berman nemi á öðm ári í textildeild Listaháskóla Islands. Hún gerði sér lítið fyrir og hannaði kápu úr þæfðri ull, sigraði síðan í undanúrslit- um Smirnoff- keppninnar sem haldin var hér í lok sumars og er nú á leið til Hong Kong sem fulltrúi Islands í lokakeppnina. Sigurflíkin þykir afar „íslensk“ í útliti auk þess sem hún er gerð úr íslenskri ull og er því vel við hæfí sem framlag íslands í alþjóðlega fatahönnunarkeppni. Aldrei áður hefur kápa verið hönnuð á þennan máta, að sögn hönnuðarins. „Eg nýtti mér lag- skipta eiginleika íslensku ullarinn- ar og hafði kápuna í tveimur lögum, í ytra laginu er tog eða gróf hár sem ég raðaði eftir litum en í innra laginu er þel eða mjúk ull. Þetta var töluverð handavinna og flókið lita- spil en á þennan máta er kápan bæði vatnsheld og hlý.“ Kristína var beðin um að sýna tvær útfærslur af kápunni og hann- aði því aðra sem er einfaldari og hentar vel til fjöldaframleiðslu. Smirnoff- fatahönnun arkeppnin noff undanfarin ár og sigruðu árið 1995 þegar Linda Björg Árnadóttir hannaði gegnsæjan kjól úr kindavömbum. „Frammistaða mín veltur ekki síst á hvernig mér tekst að kynna hönnunina fyrir dómurunum. Þetta Morgunblaðið/Golli Kristína Róbertsdóttir Berman. verður áreiðanlega mjög spenn- andi.“ Kristína fékk bandarískan ljós- myndara, Israel Colone, til þess að mynda skjólflíkurnar tvær og fyrir- sætuna Margréti Önnu hjá Icela- ndic models til þess að sitja fyrir. Unnt er að fylgjast með árangri Kristínu á vefnum en slóðin er www.icelandicmodels. hm Meistaranám og milljón í verðlaun Á þriðjudaginn mun Kristína keppa við 30 unga fatahönnuði víðs vegar að úr heiminum um fyrstu Morgunblaðið/Golli Það er aldeilis munur að fá að fara í ökutíma í Alfa Romeo-sportbíl. Feðgarnir Guðni og Amar á leið í bíltúr. silegir. FRÁ því Guðni Hannesson var ungur maður átti hann sér þá ósk heitasta að eignast sportbíl en fjölskylduhagir voru þess vald- andi að ekki var raunhæft að láta slíkan munað eftir sér fyrr en nú þegar börnin eru komin vel á legg. Ekki nóg með það heldur tókst Guðna að smita soninn, Arnar, sem er sextán ára, á þess- um áhuga. Nú eyða þeir frístund- um sínum í að endumýja og lag- færa ýmislegt í þessum gömlu sjarmörum sem eru rauður Alfa Romeo Spider frá 1969 og Willis- jeppi, árgerð 1946. Það sem gerði það að verkum að Guðni lét til skara skríða og Stundum er talað um kynslóðabil en það er ekki til í hugum feðga í Suðurhlíðunum sem eiga sameiginlegt áhugamál, að gera upp gamla bíla. Hildur Ein- arsdóttir hitti þá í bíl- skúrnum þar sem þeir eyða frístundum sínum. keypti sportbílinn sem hann hafði alltaf dreymt um var að fyrir rúmu ári var fjölskyldan á Flór- ída. Þar sáu þau urmul af öllum tegundum sportbíla, þar á meðal tegundir sem þau vissu ekki einu sinni að væru til. „Við feðgarnir vorum næstum búnir að snúa okkur úr hálsliðnum við að horfa á eftir bílunum," segja þeir. „Nei, sjáðu þennan! Gaman væri að eiga einn svona,“ var viðkvæðið hjá okkur. Þá strengdum við þess heit að þegar við kæmum heim færum við að líta eftir sportbíl. Það var alveg ljóst í okkar huga að þrátt fyrir fjölbreytni á þess- um markaði kom aðeins ein teg- Þögnin hið innra Hvítklæddar verur, englar, kertaljós, reykur, munkasöngur og hljóðlát nærvera í byrjun aðventu. Hús handanna á Egilsstöð- um var opið og Anna Ingólfsdóttir leit inn. f HÚSI handanna á Egilsstöðum eru þrjár vinnustofur. Þær eru Randalín, DeSigný fatahönnuður og Sjöfn Eggertsdóttir mynd- listarkona. Lára Vilbergsdóttir, hjá Randalín, sagði að þær hefðu ákveðið að bjóða viðskiptavinum og sjálfum sér upp á veislu sálar- innar, að horfa, hlusta, skynja - að fá að vera í friði - þurfa hvorki að heilsa til hægri né vinstri. Til- gangurinn var að vekja athygli á þögninni innra með okkur sjálf- um og nauðsynina að skynja okkur sjálf og mynda okkur skoðun án þess að fá álit ann- arra um leið. Þagnareiður undirritaður Viðskiptavinir komu inn í húsið upplýst af kertaljósum l

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.