Morgunblaðið - 26.11.1999, Side 3

Morgunblaðið - 26.11.1999, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999 B 3 DAGLEGT LÍF segir Guðni og klappar ánægð- ur á vélarhlífina á Ölfunni. „Bíll- inn hafði verið til sölu í tæpt hálft ár og var verðlagður á sex hundruð þúsund en við fengum hann á fjögur hundruð þúsund krónur. Þegar kom að því að borga fjármögnuðum við kaupin sam- eiginlega. Arnar lét fermingar- peningana sína ganga upp í bíl- inn auk hýrunn- ar úr unglinga- vinnunni." ann sem opnar vélarhlífina vit- laust saman og gat ekki opnað. Ég varð að fara með bílinn á verkstæði til að láta opna og tengja barkann rétt saman,“ bæt- ir Arnar við og hlær að kunnáttu- leysinu. Við eigum eftir að gera ýmsi- legt fleira við bílinn eins og að kaupa nýtt grill og lagfæra stuð- ara að aftan og framan og setja ný teppi í bílinn. Lakkið á bflnum er nokkuð gott en það er langtíma verkefni að pússa bílinn upp og sprauta að nýju.“ Ekki amalegt að byrja ökuferilinn á sportkerru Arnar verður ekki sautján ára fyrr en á næsta ári en hefur þeg- ar farið í nokkra tíma hjá öku- kennara. Hann hefur fengið upp- áskrift ökukennarans að hann sé hæfur tfl að fara í æfingaakstur auk þess sem hann hefur fengið leyfi hjá trygging- arfélaginu sem Alfa Rom- eoinn Þau eru mörg handtökin á bak við það að gera upp gamla bfla. und til greina og það var Alfa Romeo. Reyndar hefði fallegur MG getað komið til álita einkum ef tekið er tillit til verðsins." Fjármögnunin sameiginieg Hvað er svona sérstakt við Alfa Romeo Spider sem aðrir sportbíl- ar hafa ekki? Þeir hafa svarið ekki alveg á reiðum höndum því þetta er mikið tilfinningamál sem erfitt er að koma orðum að. „Það er útlitið," segja þeir loks. „Hönn- unin er frábær og línurnar straumlínulagaðar og glæsileg- ar,“ segir Guðni. „Bfllinn er líka ágætlega ki-aftmikill en hann er eitt hundrað þrjátíu og tvö hest- öfl, fjögurrra sýlendra með tvo ofanáliggjandi knastása," bætir Arnar við. „Það stóð alltaf til að flytja bfl- inn inn,“ heldur Guðni áfram. „Við vorum áskrifendur að bfla- sölublöðum, bæði enskum og þýskum, einnig vorum við á Net- inu og skoðuðum hvað væri þar að finna. Það var svo fyrir tilvilj- un að ég fór inn á bflasölu hér í borginni og þá stóð þessi þar,“ Willisinn bíður þolinmóður eftir því að röðin komi að honum Tengdi barkann vitiaust saman og gat ekki opnað vélarhlífina Þeir segja að Alfa Romeoinn sé í ágætu ástandi en ýmislegt þurfi að gera við hann áður en hann verði eins og þeir vilja hafa hann. Þeir eru því að vinna í bílnum á kvöldin og um helgar. „Við höfum nú þegar yfirfarið allan hjóla- og bremsubúnað og lagað innri brettin. Við tókum sætin í sundur og pússuðum allt járnvirki og máluðum. Létum síðan bólstrara yfirdekkja sætin með svörtu leðri," segir Ai'nar. „Ég tók upp mælaborðið og endurnýjaði raf- magnið þar. Þá fór ég yfir læsing- ar og pússaði þær og olíubar. Eg tók meðal annars upp læsinguna á vélarhlífinni en þá vildi ekki betur til en svo að ég tengdi bark- tryggður hjá til þess að hann megi fara í æf- ingaakstur á bflnum með föð- ur sínum. Þannig að þegar bfllinn verður tilbúinn á götuna má Amar setjast undir stýri. Ekki amalegt að byrja ökuferilinn á sportkerru! Ætli faðirinn óttist ekki að hann fái sjaldan tækifæri til að setjast undir stýrið á bflnum þeg- ar sonurinn er kominn með bfl- prófið? „Nei, það geri ég ekki,“ segir hann. „Ég held að strákur- inn komi til með að bera virðingu fyrir okkur gamlingjunum og ég fái að taka í eins oft og mig lang- ar til.“ En hvað með Willisinn, hvernig stóð á því að þeir keyptu hann? „Þetta er náttúrlega bara bilun,“ segir Guðni og stynur. „En það gerðist eiginlega óvart. Vinnufé- lagi minn vildi losna við bflinn og ég vildi losa mig við uppstoppaða fugla sem ég átti svo við ákváðum að skipta! Jeppinn er í fremur slæmu ásigkomulagi þannig að það þarf að gera mikið fyrir hann. Við ætlum að sjá til hvað við ger- um við hann.“ Kaffi, te og konfekt í anda jólatma Jókkönnur frá 550 vjjiuius.uiiur ryrir fyrirtæki og til vina og vandamanna. Whittard KRINGLl’NNI - SMÁRATORGI Nýjar vörur Peysa 2.790 Buxur 3.390 Opið: mán.-fím. 10-18 ■föstudaga 10-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 13-17 OXFORD STREET Oxford Street Faxafeni 8 108 Reykjavík sími: 533 1555 Signý Ormarsdóttir fatahönnuður við vinnu sína, engillinn er Hall- dóra Malín Pétursdóttir. Allir gestir sem heimsóttu Hús handanna á þöglu kvöldi undirrituðu þagnareið. Hugmyndin að þögulli kvöld- stund varð til í tengslum við húsið sjálft og það hlut- verk sem það áður gegndi, en húsið er gömul mjólkurstöð, sagði Lára. „Þegar maður koin inn í mjólkurstöðina í gamla daga, voru allir hvítklæddir, gufa eða reykur liðaðist um allt og sérstök lykt var í loftinu. Stemmningin hjá okkur var ekki sú sama og þá en hún vakti örugglega at- hygli á þögninni og það var það sem við ætluðum okk- ur að gera,“ sagði Lára að lokum. i yiokkum oj /4okkabuxum Jra Decoj Decoy er rétta merkiö fyrir þig ♦ einstaklega mjúkar ♦ falleg áferð ♦ sterkar og endingargóðar ♦ gott verð Njóttu þess að vera í Decoy -og þú nýtur þess besta! DECOð Umboðsaðili: Rún heildverslun Vatnagaröar14 • Sími 568 0656

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.