Morgunblaðið - 26.11.1999, Qupperneq 6
6 B FÖSTUDAGUR 26. NÓVEMBER 1999
MORGUNBLAÐIÐ
4-
Jólagjöfin hans
fæst í Metró
Jótatilboð frá
Black & Decker
Handsuga frá Black & Decker
íbílinn og feUihýsið 12v
Verð áðun Verð nú:
ÆrP&tnr. 2,500 kr
Túrbó-handsuga frá Black & Decker
hvrt 4,8v
mS
\
Verð áður: Verð nú:
S^etTRr. 3,900 kr
Slípimús í tösku m/fylgihlutum
rá Black & Decker
Verð áður: Verð nú:
5,900*.
Fræsari m/tannasetti
frá Black & Decker
Verð áður= Verð nú:
2£r900h 18,900 kr
Hleðsluskrúfjám
frá Black & Decker
2.4 v í stauti
Verð áðun
X9WTóí
Verð nú:
l 2,600*.
Verkfærataska frá ZAG
Tværstærðir
Iðtommu og 21 tommu
Verð 18" áðun Verð 18" nú:
J.990kr.
Verð 21" áður= Verð 21" nú=
2.960*
METRO
- miðstöð heimilanna
Skeifunni 7 • Simi 525 0800
DAGLEGT LÍF
SAMSTARFSVERKEFNI ELDR
ítftfWS
igifttm
paAnírr;
tnwttMtwátfráfí? íttiaf fÖSlí<
fafmírnfíáimúápbr
! mttti mmu pttié
'Sum'bwfyvf ðééitfpii
'ftumt
pafm&z&æteiifi}
Um helga trú.
Ur faimannalögum.
r
saumuð
Tuttugu og fjórar konur saum-
uðu saman út í þrjú vegleg
veggteppi, sem eiga sér fyrir-
myndir í Jónsbók, Valgerður Þ.
Jónsdóttir hitti nokkrar þeirra
sem tóku sporin.
biðja hana að benda okkur á verðugt verkefni
sem ætti rætur að rekja til Islendingasagnanna.
Ása sýndi okkur ljósmyndir af nokkrum blaðsíð-
um í Jónsbók, sem varðveittar eru í Árnasafni, og
úr varð að við völdum þrjár til að sauma eftir.
Teppin eru saumuð með krosssaum í fíngerðan
stramma. Eitt er um helga trú, annað um um far-
mannalög, hvort um sig 90x146 cm, og það þriðja
er af Ólafi helga Noregskonungi 104x146."
Ragnheiður útvegaði styrk til að greiða hönn-
að vanbúnaði að hefjast handa. Mikil eftirvænting
og gleði ríkti í herbúðum kvennanna á hveijum
miðvikudegi. Saumað var af kappi og gátu fjórar
konur fyllt upp í strammana í einu, hver með sitt
homið, þegar búið var að telja út og sauma
mynstrin. Uttalning mynstranna var vitaskuld
vandasamasta verkið og því höfðu þær þann hátt-
inn á að skiptast á að fara með saumaskapinn
heim til sín. Áuk þess að þjálfa huga og hönd em
allar sammála um að einn þátturinn í ánægjunni
hafi verið vitneskjan um að verkið hefði listrænt
gildi og væri skemmtileg leið til að tengja saman
fortíð og nútíð.
Varð aidrei á í messunni
Aðspurðar hvort þeim hefði aldrei orðið á í
messunni, mglast í úttalningunni og þurft að
rekja upp svara þær neitandi. „Við vomm afar ein-
beittar meðan við vomm að telja út. Þegar því var
lokið og við fómm að fylla upp í gátum við hins
vegar spjallað saman og saumað í leiðinni og þá
var oft glatt á hjalla."
13. mars 1996 tóku þær síðustu sporin í teppin
þrjú og luku við allan frágang. Af því tilefni var
e&it til kaffisamsætis stuttu síðar og borgaryfir-
völdum afhent teppin til eignar. Borgarstjóri,
KONURNAR, sem búa í
þjónustuíbúðum fyrir al-
draða við Sléttuveg, sitja
ekki auðum höndum og
láta sér leiðast. Um árabil hafa þær
komið saman á hverjum miðviku-
degi í Félagsmiðstöðinni þar á bæ og
saumað af hjartans list. Þótt stundum
saumi þær bara hver fyrir sig em
þær sammála um að samstarfsverk-
efnið, sem þær brydduðu uppá á
haustdögum fyrir sex ámm, hafi ver-
ið eitt það skemmtilegasta sem þær
hafi tekið sér fyrir hendur um dag-
ana.
Afrakstur samvinnunnar prýðir nú
samkomusal hússins, sem að hluta
gegnir hlutverki handavinnustofu.
Um tuttugu og fjórar konur lögðu
hönd á plóg og tóku sporin í vegg-
teppin þrjú sem em í senn nýstárieg
og forn á að líta. Enda hugmyndin
sótt langt aftur í aldir til Jónsbókar,
sem hefur að geyma elstu lög lands-
Morgunblaðið/Arni Sæberg
Nokkrar kvennanna sem saumuðu veggteppi að fyrirmynd Jónsbókar. F.v. Helga Jóhannsdóttir, Ibigna
Hjartar, Hulda Kristjánsdóttir, Lóa Þorkeisdóttir, Ragnheiður Thorarensen handavinnukennari og Guð-
Iaug Á. Valdimars.
Undir handleiðslu Ragnheiðar
Thorarensen handavinnukennara
vom þær stöllur á Sléttuveginum eitt
og hálft ár að sauma teppin þijú.
Ragnheiður gerir lítið úr sínum þætti
og segist aðeins hafa verið á staðn-
um til halds og trausts.
Lóa Þorkelsdóttir hefur orð fyrir hópnum, en
hún segir að hugmyndin hafi frá upphafi snúist
um að sauma eitthvað sem ekki hefði verið saum-
að áður. Þjóðlegur fróðleikur var þeim öllum ofar-
lega í huga og því fannst þeim tilvalið að leita liðs-
innisÁsu Olafsdótturveflistakonu.
„Við fréttum að Ása væri að vefa listaverk að
fyrirmynd gömlu handritanna og ákváðum að
unarkostnaðinn en efiiiskostnaður var fjármagn-
aður með kaffisölu þar sem hver kona kom með
eina köku. Til þess að áferð teppanna, þ.e. litir og
texti, væri sem líkust fyrirmyndunum, sem höfðu
mátt þola húsraka og geymslu á misjöfnum stöð-
um í aldanna rás, þurftu þær að verða sér úti um
sérstakt gam. Þar voru hæg heimatökin því Ása
litaði fyrir þær kambgam og þá var þeim ekkert
starfsmenn Félagsþjónustunnar og íbúar þjónust-
uíbúðanna við Sléttuveg fjölmenntu og skoðuðu
listaverkin, sem enn prýða samkomusalinn. Þær
stöllur vonast til að senn finnist verðugur staður
fyrir teppin. Þeim finnst vel koma til greina að
þau verði lánuð á hinar ýmsu sýningar en eigi
þær að nefna óskastað sem fast aðsetur þeirra
kemur þeim nýja borgarbókasafnið fyrst í hug.