Morgunblaðið - 10.12.1999, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.12.1999, Blaðsíða 3
2 B FÖSTUDAGUR 10. DBSEMBER1999 MORGUNBLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KÖRFUKNATTLEIKUR IÞROTTIR FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1999 B 3 ------------------------------ Körfuknatlleikur Haukar - Snæfell 75:60 íþróttahúsið við Strandgötu í Hafnarílrði, fslandsmótið f körfuknattleik, efsta deild (Epson-deildin), 10. umferð, fimmtudaginn 9. desember 1999. Gangur leiksins: 10:0, 10:5, 12:9, 17:11, 23:21, 33:24, 38:27, 48:30, 50:39, 57:39, 66:41, 68:49, 70:57, 75:60. Stig Hauka: Chris Dade 19, Guðmundur Bragason 17, Bragi Magnússon 16, Ingvar Guðjónsson 5, Marel Guðlaugsson 5, Óskar Pétursson 5, Eyjólfur Jónsson 4, Jón Arnar Ingvarsson 4. Fráköst: 20 í vörn - 13 í sókn. Stig Snæfells: Kim Lewis 26, Jón Þór Ey- þórsson 11, Jón Ólafur Jónsson 8, David Colbas 5, Pálmi Sigurgeirsson 5, Baldur Þorleifsson 4, Rúnar Sævarsson 1. Fráköst: 20 í sókn - 20 í vörn. Dómarar: Sigmundur Herbertsson og Jón H. Eðvaldsson. Villur: Haukar 19 - Snæfell 14. Áhorfendur: 97. KR - Hamar 82:69 íþróttahús KR. Gangur leiksins: 13:9, 20:12, 23:18, 23:23,31:33, 38:41,39:43, 39:48, 52:52, 66:58, 71:68, 82:69. Stig KR: Keith Vassell 21, Jónatan Bow 20, Ólafur J. Ormssson 15, Jesper Sörensen 13, Jakob Sigurðsson 7, Hjalti Kristinsson 3 og Steinar Kaldal 1. Stig Hamars: Brandon Titus 34, Skarphéð- inn Ingason 11, Ómar Sigmarsson 8, Pétur Ingvarsson 7, Kristinn Karlsson 6, Óli Sigur- jón Reynisson Bardal 4, Kjartan Kárason 1. Villur: KR 17 - Hamar 28. Dömarar: Bergur Steingrímsson og Erling- ur Erlingsson. Áhorfendur: 350 og þaraf 100 úr Hvera- gerði. Gríndavfk - KFÍ 85:73 Iþróttahúsið í Grindavík, fimmtudaginn 9. desember 1999. Gangur leiksins: 5:8, 20:20, 31:31, 41:33, 46:36, 50:40, 58:49, 62:50, 74:62 85:73 Stig Grindavíkur: Brenton Birmingham 22, Pétur Guðmundsson 20, Alexander Ermil- inskjj 15, Guðlaugur Eyjólfsson 12, Bjarni Magnússon 10, Dagur Þórisson 5, Unndór Sigurðsson 2. Fráköst: Vörn: 22, Sókn: 13. Stig KFÍ: Clifton Bush 31, Vinco Patelis 13, Baldur Jónsson 13, Tómas Hermannsson 10, Halldór Kristmannsson 6. Fráköst: Vörn: 24 Sókn: 14. Villur: Grindavík 13, KFÍ 15. Dómarar: Leifur Garðarsson og Helgi Bragason. Áhorfendur: Um 100. Keflavík - ÍA 105:53 fþróttahúsið í Keflavík. Gangur Ieiksins: 2:0, 2:2,23:10, 23:19, 44:27, 50:35, 77:45, 87:51, 101:51, 105:53. Stig Keflavíkur: Fannar Ólafsson 22, Chinati Roberts 14, Halldór Karlsson 13, Gunnar Einarsson 12, Guðjón Skúlason 11, Magnús Gunnarsson 10, Elentínus Mar- geirsson 9, Hjörtur Harðarson 9, Kristján Guðlaugsson 3, Davíð Jónsson 2. Fráköst: 24 í vörn -15 í sókn. Stig ÍA: Chris Horrocks 15, Ægir H Jóns- son 9, Magnús Guðmundsson 6, Hjörtur P. Hjartarson 6, Reid Beckett 6, Brynjar Sig- urðsson 5, Brynjar K. Sigurðsson 4, Erlend- ur Þór Ottesen 2. Fráköst: 24 í vöm -12 í sókn. Villur: Keflavík 12 - f A 25. Dömarar: Einar Þór Skarphéðinsson og Eggert Aðalsteinsson sem dæmdu vel. Áhorfendur: Um: 100. Kristín B. Jónsdóttir 5, Guðrún A. Sigurðar- dóttir 2 og Hildur Sigurðardóttir 1. Slig Keflvíkinga: Erla Þorsteinsdóttir 22, Kristín Blöndal 7, Bima Valgarðsdóttir 5, Alda Leif Jónsdóttir 4, Anna María Sveins- dóttir 4, María R. Karlsdóttir 3. 1. deild karla ÍS - Þór Þorlákshöfn..............70:91 HandknatUeikur HM kvenna Fer fram í Noregi og Danmörku. 8-liða úrslit: Rúmenía - Magedónía..............33:21 • Carmen Amartei skoraði 12 mörk fyrir Rúmeníu. Þýskaland - Austurríki...........13:24 Noregur - Ungverjaland...........24:21 • Kjersti Grini skoraði 11 mörk fyrir Noreg. Danmörk - Frakkland..............17:19 • Þar með féllu heimsmeistarar Dana úr leik. Jafnt að loknum vepjulegum leiktíma, 13:13, en Danir höfðu verið undir, 13:9, þegar tíu mínútur voru til leiksloka. Þá lokaði Gitte Sunesen, markvörður Dana, marki sínu og hver sókn Frakka á eftir annarrri strandaði á henni, þar á meðal vítaköst. Eftir fyrri hluta framlengingar voru Frakkar komnir með þriggja marka forystu, 17:14, en Danir jöfnuðu, 17:17. Lengra komust heimsmeistararnir ekki og Frakkar áttu síðasta orðið. Camilla Andersen skoraði 6 mörk fyrir Dani og var markahæst. Flest mörk franska liðsins gerði Veronique Pexqueux, 6. • í undanúrslitum á laugardag leika Rúmenía - Frakkaland og Noregur - Austurríki. Knattspyma Evrópukeppni félagsliða 3. umferð, síðari leikir: Galatasaray - Bologna..............2:1 Hasan Sas 5., Umit Davala 29. - Nicola Ventola 8. Rautt spjald: Michele Paramatti (Bologna) 85.23.000. ■ Galatasaray vann samtals, 3:2. Kaiserslautern - Racing Lens.......1:4 Marian Hristov 21. - Jo-Desire Job 20., 40., Jeff Strasser 56., sjálfsmark, Alex Nyarko 90.25.000. ■ Lens vann samtals 5:3. Sturm Graz - Parma.................3:3 • Leikurinn var framlengdur. Hannes Reinmayer 67., 95., Ivica Vastic 87. - Mario Stanic 6., 110., Heman Jorge Crespo 120 ■Parma vann samanlagt 5:4. Steaua Búkarest - Slavia Prag......1:1 Cristian Ciocoiu 45. - Richard Dostalek 49. 12.000. ■ Siavia Prag vann 5:2 samanlagt. Mónakó - AEK Aþenu.................1:0 Marco Simone 32.5.000. ■Mónakó vann 3:2 samalagt. Panathinaikos - Deportivo Coruna ... .1:1 Aliosa Asanovic 77. - vsp. - Roy Makay 90. 35.000. ■ Deportivo vann 5:3 samanlagt. Bayer Leverkusen - Udinese ........t:2 Michael Ballack 21. - Massimo Margiotta 9., 18.22.500. ■Samanlög úrslit 2:2, en Udinese vann á útimarki. Nantes - Arscnal ..................3:3 Antoine Sibierski 13., 58., Mamara Vahirua 79. - vsp. - Gilles Grimandi 24., Thierry Henry 31., Marc Overmars 42. ■Arsenal vann 6:3 samanlagt. Lceds United - Spartak Moskva......1:0 Lucas Radebe 84.39.732. ■Samanlögð úrslit, 2:2, en Leeds fer áfram á útimarki. Newcastle United - Roma............0:0 35.739. Skallagr. - UMFN 74:106 íþróttahúsið i Borgarnesi. Gangur leiksins 2:0, 5:5, 7:7, 13:13, 15:15, 22:24, 24:29, 30:40, 35:49, 39:55,39:59, 41:61, 49:69, 58:72, 72:92,74:106. Stig Skallagríms:Torrey John 21, Hlynur Bæringsson 19, Tómas Holton 14, Sigmar Páll Egilsson 9, Birgir Mikaelsson 7, Ari Gunnarsson 2, Finnur Jónsson 2. Fráköst:13 í sókn -18 í vörn. Stig Njarðvíkinga Friðrik Ragnarsson 23, Hermann Hauksson 20, Páll Kristinsson 16, Teitur örlygsson 13, örlygur Sturluson 9, Gunnar örlygsson 8, Friðrik Stefánsson 6, örvar Kristjánsson 4, Ragnar H. Ragnars- son 2.Fráköst:10 í sókn - 29 í vöm. ■Roma vann 1:0 samanlagt. Bcnflca - Cclta Vigo ............1:1 Fernando Caceres 79. - sjálsm. - Benedictus McCarthy 18.3.000. ■Celta vann 8:1 samanlagt. Real Mallorca - Ajax ............2:0 Paco Soler 3., Leo Biagini 73.19.000. ■Real Mallorca vann 3:0 samanlagt. Atictico Madrid - Wolfsburg......2:1 Jimmy Floyd Hasselbaink 4., Fernando Correa 86. - Charles Akonnor 56. - vsp. 5.000. ■Atletico Madrid vann 5:3 samanlagt. í KVÖLD Dómarar:Einar Einarsson og Rúnar Gísla- son sem voru slappir. IAhorfendur:218. Handknattleikur 1. deild karla: Austurberg: ÍR - Fylkir 20 Villur:14 UMFS -18 Njarðvík . Valsheimili: Valur - Fram 20 1. deild kvenna 2. deild karla: Húsavík: Völsungur - Breiðablik .. 20 KR • Keflavík 66:45 íþróttahús KR, íslandsmótið í körfuknatt- Bikarkeppni kvenna: Seltjarnarnes: Grótta/KR - FH ... 20 leik kvenna, fimmtudaginn 9. desember 1999. Gangur leiksins: 12:6, 24:16, 30:18, 41:23, Körfuknattleikur Úrvalsdeild karia: Akureyri: Þór - Tindastóll 20 58:39, 60:45, 66:45. Stig KR: Guðbjörg Norðfjörð 26, Gréta M. Grétarsdóttir 12, Linda Stefánsdóttir 8, Emilie Lamberg 6, Hanna Kjartansdóttir 5, Blak 1. deild kvcnna: KA-heimili: KA - Þróttur N .. .19.30 ÞJALFARI Frjálsíþróttadeild Ármanns óskar eftir þjálfara fyrir 6—8 og 9—11 ára börn. Upplýsingar gefur Katrín í síma 562 0595 og 899 8232. Létt hjá Keflavík Skagamenn voru ekki hálfdrættingar á við Keflavíkinga þegar liðin mættust (Keflavík í gærkvöldi og máttu þola stórt tap þar sem 52 stig skildu að í lokin. Úrslit leiksins urðu 105:53 eftir að staðan í hálfleik hafði verið 50:35. Skagamenn settu aðeins 18 stig í síðari hálfleik sem hlýtur að vera lakasti árangur liðsins. Þá lögðu Grindvíkingar liðsmenn KFÍ, 85:73 og Skallagrímur tapaði stórt heima fyrir Njarðvík, 106:74. Keflvíkingar tóku leikinn þegar í sínar hendur og höfðu gest- irnir lítið að gera í hendumar á þe™ að þessu sinni. Eina glætan í leik Btöndal Skagamanna var skrifar þegar þeir settu 9 stig í röð í fyrri hálf- leik og náðu þá næstum að vinna upp 13 stiga forskot heimamanna. En Keflvíkingar vom fljótir að setja undir lekann og eftir það var aðeins spurning um hve stór sigur- inn yrði. Síðari hálfleikur var hálfgerð martröð fyrir Skagamenn sem þá settu eins og áður sagði aðeins 18 stig. Keflvíkingar léku oft vel og liðsheildin var áberandi góð og dreifðust stigin jafnt á alla. Af frammistöðu Skagamanna að dæma virðast þeir ekki hafa burði til að leggja bestu liðin og spurning hvort liðinu tekst að halda sæti sínu í deildinni. Slakt í Röstinni Það hefði mátt ætla að heima- menn þyrftu að sýna Grind- víkingum að þeir gætu meira en þeir sýndu á móti Garöar Snæfem. Sú varð Pá// ekki raunm og Vignisson heimamenn áttu skrifar dapran dag en náðu samt að sigra 85:73. „Það er betra að vinna illa en tapa vel. Hér feng- um við tvö stig en það er ljóst að þetta hlé hefur farið illa í okkur og við erum ekki komnir í gang aftur. Það er langur vegur framundan og nú þurfum við að komast í gírinn aftur. Okkur tókst að landa þessum sigri en við verðum að koma okkur á lappirnar aftur því nú eru erfiðir leikir framundan, þrír á einni viku,“ sagði Einar Einarsson, þjálfari Grindvíkinga. Það er óhætt að taka undir orð þjálfarans um að Grindvíkingar hafi ekki náð sér á strik eftir hléið. Fyrri hálfleikur var í jámum allan tímann og liðin skiptust á að hafa forustu. Clifton Bush í liði KFÍ átti stórleik í íyrri hálfleik og var allt í öllu hjá þeim, setti niður 21 stig af þeim 36 sem gestimir skoraðu í fyrri hálfleik. Heimamenn voru al- veg úti á þekju allan fyrri hálfleik og þeim virtist alveg fyrirmunað að komast í takt við leikinn. Sú einbeit- ing sem sýnd var í fyrri hálfleik kom öll írá gestunum. Það var síðan rétt í lok fyrri hálfleiks að heima- menn breyttu stöðunni úr 33:33 í 46:36 sér í vil. Þessi staða í hálfleik gefur ekki rétta mynd af gangi mála í fyrri hálfleik en einhvern veginn seigluðust heimamenn þetta áfram. Aftur settu þessir fáu áhorfendur sem mættu á leikinn sig í stellingar og bjuggust við grimmum heima- mönnum en slíkt var ekki í boði. Heimamenn seigluðust þetta áfram og gestimir áttu afar dapra byrjun þar sem þeir skoruðu ekki nema 14 stig á fyrstu 12 mínútunum. KFÍ- mönnum virtist stundum alveg fyr- irmunað að skora, sama hve góð færin vora. Heimamenn héldu þokkalega á spilunum í lokin og Al- exander Ermolinskij raðaði niður körfunum. Bestur í liði gestanna var Clifton Bush sem virkar mjög sterkur og þá var Vinco Patelis sterkur í vörn- inni. Hjá heimamönnum var minna en meðalmennskan allsráðandi og enginn sem stóð upp úr. Furðulétt hjá Njarðvík Það er langt síðan við höfum unnið svona auðveldan sigur hér í Borgamesi,“ sagði Friðrik Ingi Rúnarsson, Theádár Þj'álfari Njarðvík' Þórðarson inga, eftir að lið hans skrifar hafði unnið öruggan 106:74 sigur á Skallagrími. „Það var varnarleikur- inn sem skóp sigurinn. Við áttum í smávægilegum vandræðum með vömina hjá okkur í byrjun en eftir að við náðum að laga hana var aldrei spuming hvemig þetta færi. Svo hittu mínir menn líka að mjög vel og það er langt síðan skotnýt- ingin hefur verið almennt svona góð eins og í þessum leik. I lokin var að sjá að Borgnesingarnir misstu móð- inn. Eg hef hins vegar trú á því að lið Skallagríms komi sterkt til leiks eftir jólafríið, þeir eiga eftir að finna sig betur með nýjum útlendingi. Leikurinn var jafn og spennandi fyrstu mínútumar og jafnt var á flestum tölum. En upp úr miðjum fyrri hálfleik fóra Njarðvíkingar að gíra upp hraðann og raða niður þriggja stiga körfum án þess að heimamenn gætu rönd við reist. I leikhlé var munurinn orðinn 16 stig, 55:39. Njarðvíkingar héldu síðan uppteknum hætti eftir hlé, hittu nánast hvaðan sem var af vellinum og juku forskot sitt jafnt og þétt. Segja má að liðsmenn Skallagríms ættu einn góðan sprett um miðbik seinni hálfleiksins en síðan var allur vindur úr þeim og Njarðvíkingar innsigluðu auðveldan sigur. Morgunblaðið/Jim Smart KR-stúlkur höfðu nokkra yfirburði gegn Keflavíkurstúlkum í gær. Hér er barist um boltann í leiknum. Guðbjörg með 26 stig ÍSLANDSMEISTARAR KR sýndu sínar bestu hliðar þegar Keflavíkurstúlkur komu í heim- sókn í Frostaskj ólið í gærkvöld og unnu 66:45. Keflavík hafði unnið KR fyrr í vetur og var búist við hörkuleik, en annað kom á dag- inn því yfirburðir KR-stúlkna voru miklir allt frá upphaíl og var staðan í hálfleik 30:18. Guðbjörg Norðfjörð var í miklum ham í liði KR og skoraði 26 stig og þar af þrjár þriggja stiga körfur. Gréta M. Grétarsdóttir lék einn- ig vel og eins Linda Stefánsdóttir. Hjá Keflavíkurstúlkum var Erla Þorsteins- dóttir Iangbest og gerði næstum helming stiga iiðsins, eða 22. Aðrar náðu sér ekki á strik og sem dæmi um það gerði Anna María Sveinsdóttir, sem ávallt hefur verið mjög at- kvæðamikil, aðeins íjögur stig. KR fór í efsta sæti deildarinnar með sigrin- um, hefur 16 stig eftir níu leiki eins og Kefla- vík, en hagstæðara stigahlutfall. Að sigra og sannfæra Edwin Rögnvaldsson skrifar Haukar sigruðu Snæfell frá Stykkis- hólmi næsta örugglega, 75:60, í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnar- firði í gærkvöldi. Sigur- inn var ekki beinlínis sannfærandi, a.m.k. mið- að við muninn á fjölda stiganna, sem liðunum auðnaðist að skora. Haukar vora sem sagt ósannfærandi í leik sínum, en þeir sýndu viðunandi leik á köflum. Það vom einmitt þessir kaflar, sem voru Snæfellingum um megn - lið- inu sem reiddi sig á einn mann, Kim Lewis. Haukar vora mun ákveðnari í upphafl leiks og gerðu tíu íýrstu stigin. Kim Lewis gerði fyrstu stig Snæfells úr hraðaupphlaupi er sex mínútur voru liðn- ar. Bæði lið léku vörn maður gegn manni. Er gestimir höfðu loks komið boltan- um í gegnum körfuhringinn, tókst þeim að minnka muninn í þrjú stig, 12:9. En Haukar virtust ávallt geta bætt lítið eitt við sig er leikmenn Snæfells gerðu sig líklega til að snúa leiknum sér í hag, þótt þeir hafi gert það í veikri von því lengur sem leið á leikinn. Haukar juku strax muninn í sjö stig, en aftur minnkuðu gestirnir muninn, 23:21. Aftur sigu Hafn- firðingar framúr. Þannig mátti merkja lítilfjörleg kaflaskipti reglulega í leikn- um. Með hverjum spretti Haukanna jókst munurinn. Er heimamenn gerðu tíu stig gegn þremur stigum Snæfells í upphafí síðari hálfleiks, leið langur tími þar til gestirnir fundu þrótt til að gera lokatil- raun sína við að komast upp að hlið hinna rauðklæddu. í þeirri viðleitni sinni færðu þeir sér meðvitundarskort andstæðinga sinna í nyt. Kim Lewis var sem fyrr maðurinn á bak við þennan kipp Snæfells. Gestirnir úr Stykkishólmi höfðu þó eigi burði til að ganga enn lengra, enda tíminn helst til naumur. Chris Dade var besti leikmaður Hauka, en fór af velli með fímm villur og hvfldist auk þess nokkra stund vegna eymsla í ökkla. Snæfell, sem lék án Bárðar Eyþórssonar, tefldi fram öðrum erlendum leikmanni, David Colbas að nafni, en hann olli vonbrigðum. KR-ingar á sigurbraut KR-INGAR unnu sjötta leik sinn í röð í úrvalsdeildinni þegar ný- liðar Hamars komu í heimsókn í íþróttahús KR-inga í gærkvöld, 82:69. KR er því enn sem fyrr í efsta sæti deildarinnar. Hamar, sem er í 7. sæti, hafði fjögurra stiga forskot í hálfleik, 39:43. KR-ingar, með Jónatan Bow í aðalhlutverki, byrjuðu með ValurB. Jónatansson skrifar látum og náðu fljótlega átta stiga forskoti, en Hamar- smenn voru ekki á því að láta efsta lið deildarinnar stinga sig af og með mikilli baráttu náðu þeir að jafna og kom- ast yfir áður en fyrri hálfleikur var úti. Það munaði miklu að Banda- ríkjamaðurinn Brandon Titus gerði 20 stig í fyrri hálfleik. Fljótlega í síðari hálfleik fóru að hlaðast inn villur á Hvergerðinga vegna vaskrar framgöngu þeiraa í vörninni. Pétur Ingvarsson, Óli S. Reynisson og Hjalti Pálsson voru komnir með fjórar villur þegar fimm mínútur voru liðnar af hálf- leiknum og staðan þá 52:47 fyrir Hamar. Þá fóru þeir á bekkinn og KR náði fljótlega yfírhöndinni. Þegar níu mínútur voru eftir komu þeir aftur inn á og leikurinn þá í járnum þar til þeir fuku útaf með fimm villur þegar rúmar þrjái' mín- útur voru eftir og aðeins eins stigs munur, 67:66. Mikil spenna í loftinu en brotthvarf þeiraa hafði mikið að segja og KR-ingar nýttu sér það og gerðu 15 stig á móti fjóram sem eft- ir lifði leiks. KR-ingar léku ekki vel í fyrri hálfleik en sýndu styrk sinn þegar á þurfti að halda í lokin. Jónatan Bow, sem gerði 13 af fyrstu 15 stig- um liðsins, var bestur ásamt Keith Vassell. Þá lék Ólafur Jón Ormsson vel og Daninn Jesper Sörensen gerði mikilvægar körfur í lokin. Liðið býr yfir mikilli breidd og var það kannski helsti styrkleikamun- urinn á liðunum í þessum leik. Brandon Titus var allt í öllu hjá Hamri. Hann er góð skytta og hef- ur mikinn sprengikraft. Þá var Pét- ur drjúgur meðan hans naut við og eins Skarphéðinn og Ómar Sigmar- sson. Barátta liðsins var aðdáunar- verð og ljóst að ekkert lið í deildinni getur leyft sér að vanmeta nýlið- ana. „Við vorum ekkert að spila sér- staklega vel og það er því enn mikil- vægara að vinna þannig leiki,“ sagði Ólafur Ormsson, fyrirliði KR. „Eg er ánægður að við náðum að þjappa okkur saman í lokin og inn- byrða sigurinn. Hamarsmenn börð- ust vel og gáfust ekki upp fyrr en í fulla hnefana. Við erum á góðri sigl- ingu og höfum ekki enn tapað leik í nýja íþróttahúsinu okkar. Við erum með góða breidd og ætlum okkur stóra hluti í vetur," sagði Ólafur. KNATTSPYRNA/ EVRÓPUKEPPNI FÉLAGSLIÐA Naumt hjá Leeds Liðsmenn Leeds geta þakkað Luicas Radebe fyrir að þeir komust í fjórðu umferð Evrópuk- eppninnar. Eftir að hafa tapað 2:1 fyrir Spartak Moskvu í fyrri leik lið- anna leit lengi vel út fyrir að Moskv- uliðið kæmist áfram þegar liðin átt- ust við á Elland Road í gær. Hvorki gekk né rak hjá Leeds að setja mark og það var ekki fyrr en á 84. mínútu sem Radebe skoraði markið mikilvæga, sem nægði til að jafna metin og koma David O’Leary og lærisveinum áfram á marki á úti- velli. En hurð skall nærri hælum þeiraa á lokamínútunni er leikmenn Spartak áttu skot í slá, knötturinn hrökk niður og þaðan út í teig. Newcastle var ekki eins heppið. Það náði ekki að skora gegn Roma á St. James Park þrátt fyrir að ekki vantaði ákafann. Niðurstaðan var markalaust jafntefli og Roma komst áfram á marki á heimavelli. „íslendingaliðin“ í keppninni, AEK Aþena og Panathinaikos, féllu bæði úr leik. AEK Aþena tapaði 1:0 fyrir Mónakó í Mónakó og samtals 3:2. Marco Simone skoraði markið góða fyrir Mónakó með skalla á 32. mínútu. Amar Grétarsson lék með AEK þar til á 68. mínútu að honum var skipt út af. Markvörður Móna- kó, Fabien Barthez, sem nýstiginn er upp úr meiðslum, varð að fara af leikvelli snemma leiks vegna meiðsla í nára. Óttast er að meiðsl- in séu alvarleg og sé svo er það tals- vert áfall fyrir liðið sem er í efsta sæti frönsku deildarinnar. Helgi Sigurðsson og samherjar í Panathinaikos áttu hins vegar við ramman reip að draga eftir 4:2 tap fyrir Deportivo Coruna í fyrri leik liðanna á Spáni. Aliosa Asanovic kom Panathinaikos yfir á 77. mín- útu en það dugði skammt við spænsku gestina sem gáfu ekki frekari færi á sér, gerðu reyndar gott betur, jöfnuðu á lokamínút- unni. Helgi kom inn á sem vara- maður í lið Panathinaikos á 46. mín- útu. Hann átti tvö skot í markstangir marks Deportivo. Ar- senal komst örugglega áfram þrátt fyrir 3:3 jafntefli við Nantes því lið- ið vann fyrri leikinn 3:0. Arsenal komst í 3:1 með mörkum Gilles Grimandi, Thierry Henry og Marc Overmars í fyrri hálfleik. Ein óvæntustu úrslit gærdagsins voru í leik Kaiserslautern og Lens, en leikurinn fór fram í Þýskalandi. Franska liðið mætti ákveðið til leiks og vann sannfærandi, 4:1, og samtals 5:3. Rosenborg leitar að markverði Árni Gautur Arason segist ekki vitatil þess að hann sé á förum frá félaginu NORSKA liðið Rosenborg leitar að nýjum markverði ef marka má fréttir í norskum fjölmiðlum í gær. Sagt er að Frode Olsen, mark- vörður Stabæk og landsliðsins, og Magnus Kihlstedt hjá Brann séu efstir á óskalistanum hjá félaginu. Talað er um að ef Ki- hlstedt verði fenginn frá Brann væri Rosenborg tilbúið að láta ís- lenska markvörðinn Árna Gaut Arason í staðinn. að eina sem ég hef heyrt af þessu máli er það sem hefur verið í blöðunum hér í Noregi. For- ráðamenn Rosenborg_ hafa ekki rætt þetta við mig. Ég held að þetta séu aðallega vangaveltur fjölmiðla eftir að Jörn Jamtfall, að- almarkvörður liðsins, var gagn- rýndur fyrir slaka frammistöðu í leiknum gegn Real Madrid á þriðjudagskvöld," sagði Árni Gaut- ur við Morgunblaðið. Hann sagðist sjálfur vera ósátt- ur við að hafa ekki fengið fleiri tækifæri með liðinu. „Ég spilaði sex leiki í norsku deildinni á síð- ustu leiktíð og einhverja bikarleiki. Það er minna en ég tel mig eiga skilið. Ég hef ekki fengið tækifæri í Meistaradeildinni núna en þar virðist þjálfarinn velja mann með reynslu fram yfir mig. Ég fæ hins vegar ekki mikla reynslu ef ég fæ ekki að spreyta mig meira en verið hefur,“ sagði hann. Aðspurður hvort hann væri til- búinn að fara til Brann í skiptum fyrir Kihlstedt ef það kæmi upp á borðið sagðist hann vera opinn fyr- ir því. „Það væri gaman, sérstak- lega þar sem Teitur Þórðarson hefur tekið við þjálfun hjá félag- inu. Brann er besti kosturinn hér í Noregi fyrir utan Rosenborg. í Bergen er mikill áhugi á fótbolta og góð stemmning þar í kringum leiki. En eins og ég sagði áðan, veit ég ekki til þess að ég sé á förum frá Rosenborg. Ég á enn eitt ár eftir af samningi mínum við félagið,“ sagði hann. Ámi Gautur er 24 ára og hefur verið varamarkvörður Rosenborg- ar og landsliðsins undanfarin mis- seri. „Ég geri mér grein fyrir því að ég á meiri möguleika í landsliðið ef ég spila meira. Ég er orðinn svolítið pirraður á því að fá ekki fleiri tækifæri með Rosenborg, það er ekkert leyndarmál." Hann kemur heim í dag í lang- þráð frí. „Já, það verður gott að koma heim, en ég er ekki alveg í fríi því ég hef verið í lögfræðinámi utan skóla og þarf að fara í pró/ í Háskóla íslands í næstu viku. Ég þarf síðan að vera mættur aftur út til Noregs eftir áramót og fer með liðinu til Spánar á mót sem hefst þar 7. janúar.“ ■ DAVID Beckham, leikmaður Manchester United, hefur verið sviptur ökuréttindum í 8 mánuði vegna hraðaksturs. Einnig var hann sektaður um 90.000 krónur fyrir athæfíð. ■ BECKHAM reyndist við mæl- ingar lögreglu hafa ekið á 121 km hraða þar sem 80 km hámar-* kshraði var. Hann bar því við að hann hefði verið að forðast ágeng- an ljósmyndara og því þurft að stíga nokkuð fast á bensíngjöfina. ■ STEFFEN Iversen segist ekki vilja fara frá Tottenham en orð- rómur þess efnis hefur verið uppi. Iversen á hálft þriðja ár eftir af samningi sínum og segist vilja fá hærri laun, en sem stendur fær hann um 450.000 krónur á viku sem er um sjötti hluti þess sem launahæsti leikmaður Tottenham, David Ginola, fær. ■ ARSENE Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal, varar Englendinga við að velta vöngum yfir leikjunum við Þjóðverja í undankeppni HM og láta sem aðrir leikir skipti engu ’ máli. Wenger varar sérstaklega við Grikkjum, sem hann segir geta verið mjög skeinuhætta andstæð- inga. Þjóðverjar séu ekki eina ógn- unin við enska landsliðið í 9. riðli. ■ JOHN Aldridge, fyrrverandi leikmaður Liverpool, hefur fram- lengt samning sinn sem knatt- spyrnustjóri Tranmere til vorsins 2002. Aldridge hefur stýrt 2. deild- arliði Tranmere með ágætum árangri síðustu misseri eftir að hann lagði skóna á hilluna. Liðið hefur unnið sex síðustu leiki sína og er komið í fjórðungsúrslit í deildarbikarnum. IR-mótið verður í Höllinni í mars ÁKVEÐIÐ hefur verið að árlegt innanhú ssmót IR í frjálsíþrótt- um verði haldið 5. mars á næsta ári, en ekki í janúar eins og und- anfarin þrjú ár, en mótið verður nú haldið í fjórða skipti. Hingað til hefur mótið verið á dagskrá síðustu helgi janúar en að sögn Þráins Hafsteinssonar, hjá fijálsíþróttadeild IR, eru tvær ástæður fyrir því að mótið verð- ur seinna á dagskrá á næsta ári. „í fyrsta lagi er að bestu fijáls- íþróttamenn landsins taka þátt í Evrópumeistaramótinu innan- húss í lok febrúar og verða þeir í sinni bestu æfingu um það leyti sem mótið fer fram og því meiri von um að þeir standi sig enn betur en áður á ÍR-inótinu verði það haidið í kjölfar Evrópu- meistaramótsins. Iiinnig skiptir það máli að Evrópukeppnin í handknattleik verður á dagskrá síðustu daga janúar og því viðbúið að við yrð- um í mikili samkeppni um at- hygli á þeim tíma,“ segir Þráinn. „Einnig gefur þessi tímasetn- ing í byijun mars okkur meiri mögtileika á að fá sterka erlenda keppendur í toppstandi á helsta tíma keppnistimabilsins innan- húss,“ segir Þráinn ennfremur. IR-mótið hefur orðið æ vin- sælla á meðal alinennings, að sögn Þráins, og hefur áhorfend- um Qöigað jafnt og þétt með hveiju árinu. Þá hefur gengið vel að fá erlenda keppendur til mótsins og hafa komið til þess nokkrir af þekktustu fijáls- iþróttamönnum samtímans, má þar nefna Tomás Dvorák, heims- methafa og heimsmeistara í tug- þraut, og Anzhelu Balakhonovu, Evrópumeistara og Evrópum- etshafa í stangarstökki kvenna. Hefur Balakhonova meira að segja komið tvisvar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.