Morgunblaðið - 21.01.2000, Page 6

Morgunblaðið - 21.01.2000, Page 6
6 C FÖSTUDAGUR 21. JANÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ IÞROTTIR HANDKNATTLEIKUR/EM í I <RÓATÍU Bengt Johansson, þjálfari Svía, um leikinn gegn íslandi í Rijeka Morgunblaðið/Ásdís Stund milli stríða - leikmenn ræða saman yfir kaffibolla. Gústaf Björnsson og Róbert Sighvats- son, fyrir aftan Guðjón Valur Sigurðsson, Bergsveinn Bergsveinsson og Njörður Árnason. íslendingum mætl af einurð iníimn 1 B-RIÐILL Spánn Þýskaland Frakkland Noregur Úkraína Króatía Rússland Svíþjóð Portúgal Danmörk Slóvenía ísland 21. Janúan Ísland-Svíþjóð 22. janúar. Ísland-Portúgal 23. janúar: Ísland-Rússland 25. janúar: Ísland-Danmörk 27. janúar: Ísland-Slóvenía BENGT Johansson, þjálfari sænska landsliðsins í handknattleik, sem þekkir vel til íslenska landsliðsins, segir að Svíar muni ekki láta reka á reiðanum er þeir mæta íslendingum á Evrópumótinu í handknattleik í Rijeka í Króatíu í dag enda mikilvægt að byrja keppnina vel. Hann segir erfitt að spá fyrir um möguleika ís- lenska liðsins en telur líklegast að það geti náð 3.-4. sæti í riðla- keppninni. ÚRSLIT Keflavík - Grindavík 78:88 íþróttahúsið í Keflavík, íslandsmótið í körfuknattleik, efsta deild karla (Epson- deildin), 14. umferð, fimmtudaginn 20. janú- ar 2000. <£xangur leiksins: 0:3, 2:3, 10:10, 15:25, 25:27, 33:39, 42:41, 58:58, 63:72, 78:78, 78:88. Stig Keflavíkur: Jason Smith 31, Fannar Ólafsson 12, Hjörtur Harðarson 10, Gunnar Einarsson 9, Magnús Gunnarsson 8, Elent- ínus Margeirsson 4, Halldór Karlsson 4. Fráköst: 18 í vörn - 11 í sókn. Stig Grindavíkur: Brenton Birmingham 48, Bjami Magnússon 18, Alexander Ermol- inskij 10, Guðlaugur Eyjólfsson 7, Dagur Þórisson 3, Pétur Guðmundsson 2. Fráköst: 17 í vörn - 7 í sókn. Villur: Keflavík 16 - Grindavík 13. Dómarar: Kristinn Albertsson og Leifur Garðarsson sem dæmdu mjög vel. Áhorfendur: Um 300. ÍA-KR 59:71 Iþróttahúsið v/Vesturgötu á Akranesi. 'Gangur Ieiksins: 1:1, 1:10, 13:10, 22:21, 29:28, 31:37, 33:44, 38:53,40:59, 48:65, 54:67, 59:71. Stig ÍA: Reid W. Beckett 16, Ægir H. Jóns- son 14, Brynjar Karl S igurðsson 12, Brynj- ar Sigurðsson 11, Chris Horrocks 4, Erlend- ur Þór Ottesen 2. Fráköst: 24 í vörn - 7 í sókn. Stig KR: Ólafur J. Ormsson 23, Keith Vassel 18, Jesper Sörensen 8, Steinar Kaldal 6, Hjalti Kristinsson 5, Guðmundur Magnús- son 5, Jakob Sigurðarson 2, Ólafur Ægisson 2, Snorri Jónsson 2. Fráköst: 27 í vöra - 11 í sókn. Villur: ÍA 17 - KR 17. Dómarar: Kristján Möller og Rúnar Gísla- son, afspyrnulélegir. Áhorfendur: Um 50. Skallagr. - Þór Ak. 101:96 íþróttahúsið í Borgaraesi. Gangur leiksins: 5:2, 14:14, 26:31, 41:42, 51:53, 62:62, 75:66, 90:90, 97:96,101:96 Stig Skallagríms: Tómas Holton 35, Torrey John 16, Hlynur Bæringsson 15, Birgir Mikaelsson 10, Sigmar Páll Egilsson 9, Ari Gunnarsson 9, Hafþór Ingi Gunnarsson 5, Finnur Jónsson 2. Fráköst: 11 í vöra - 9 í sókn. Stig Þórs: Maurice Spillers 26, Hafsteinn Lúðvíksson 18, Konráð Óskarsson 16, Óðinn Ásgeirsson 12, Sigurður Sigurðsson 10, Ein- ar Ora Aðalsteinsson 7, Magnús Helgason 5, Hermann D. Hermannsson 2. Fráköst: 25 í vöra - 7 í sókn. Villur: Skallagrímur 19 - Þór 26. Dómarar: Helgi Bragason og Einar Einars- son, dæmdu mjög vel. Áhorfendur: 280. Tindaslóll - Hamar 69:83 {þróttahúsið á Sauðárkróki. Gangur lciksins: 3:4, 8:7, 17:7, 17:18,27:28, 35:36,41:43, 42:51,47:58,56:63, 60:75, 67:81, 69:83 Stig Tindastðls: Svavar Birgisson 21, Shawn Myers 16, Friðrik Hreinsson 10, ísak Einarsson 6, Flemming Stie 5, Sune Hendriksen 3, Gunnlaugur Erlendsson 3, Lárus Dagur Pálsson 3, Kristinn Friðriks- son 2. Fráköst: 17 í vöm - 13 í sókn. Stig Hamars: Brandon Titus 39, Hjalti Páls- son 16, Pétur Ingvarsson 10, Skarphéðinn Ingason 9, Ómar Sigmarsson 6, Óli Barðdal 3. Fráköst: Vöm 20 - sókn 7. Villur: Tindastóil 14 - Hamar 25. Dömarar: Sigmundur Már Herbertsson og Eggert Þór Aðalsteinsson. Ahorfcndur: 330. Fj. leikja U T Stig Stlg GRINDAVlK 14 11 3 1232:1067 22 NJARÐVÍK 13 10 3 1192:1012 20 KR 14 10 4 1110:1001 20 HAUKAR 13 9 4 1091:995 18 TINDAST. 14 9 5 1190:1103 18 HAMAR 13 7 6 1003:1065 14 KEFLAVÍK 14 6 8 1298:1131 12 SKALLAGR. 14 6 8 1194:1273 12 ÞÓRAk. 14 5 9 1121:1279 10 KFl 13 4 9 1039:1099 8 SNÆFELL 12 3 9 847:969 6 ÍA 14 1 13 870:1193 2 NBA-deildin Úrslit leikja í fyrrinótt: Boston - Toronto..............90:94 Indiana - Milwaukee..........106:84 'Philadelphia - Atlanta.......107:89 Washington - Dallas .........86:104 New York - New Jersey.........90:89 Chicago - Charlotte...........86:96 San Antonio - Portland.......95:105 Utah - Minnesota .............88:91 LA Lakers - Cleveland.........95:86 Knattspyma Spánn Bikarkeppnin, 3. umferð, fyrri leikur: Ourense - Barcelona.............1:2 í KVÖLD jHandknatlleikur 1. dcild kvenna: Valsheimili: Valur - Stjaman........20 Vestmannaeyjar: ÍBV - Grótta/KR....20 2. deild karla: Selfoss: Selfoss - ÍR B.............20 Körfuknattleikur Úrvalsdeild karla: ísafjörður: KFÍ - Snæfell ..........20 1. deild karla: ^nHálfRhöfiT Þnr - St^fhnltíit.nntmr 9.0 Bengt Johansson, sem stýrði sænska liðinu til sigurs í síð- ustu Evrópukeppni árið 1998, fylgdist með íslenska liðinu í tveimur æfmgaleikjum gegn Frökkum í Bordeaux og Pau fyrir skömmu. Hann sagði að ef marka mætti seinni leikinn gæti íslenska liðið staðið sig ágætlega í Króatíu. „ísland sýndi greinileg batamerki í seinni leiknum gegn Frökkum í FRJÁLSÍÞRÓTTIR Heimsmethafinn og tvöfaldur heimsmeistari í tugþraut, Tékkinn Tomás Dvorák, hefur sett sig í sam- band við forsvarsmenn ÍR og lýst yfir vilja sínum til að keppa á Stór- móti ÍR í frjálsíþróttum sem fram fer í Laugardalshöll 5. mars. Dvor- ák keppti á mótinu í hittiðfyrra og veit því að hverju hann gengur en verði af komu hans mun Dvorák keppa við Jón Arnar Magnússon, tugþrautarkappa, í þríþraut. Koma Dvoráks yrði mikill hval- reki fym- íslenskt íþróttalíf því hann var yfirburðamaður í tug- þraut á síðasta ári og tapaði ekki keppni. Meðal annars bætti hann sjö ára gamalt heimsmet Banda- ríkjamannsins Dan O’Briens um rúmlega 100 stig í júlí og varð síðar um sumarið heimsmeistari í Sevilla með nokkrum yfirburðum. Þá vann hann einnig stigakeppni Alþjóða frjálsíþróttasambandsins í tug- Pau. Þeir náðu fimm marka for- ystu og hefðu átt að vinna leikinn, sem endaði með jafntefli. Mér sýnist að íslenska liðið sé að mestu leyti skipað sömu leik- mönnum og kepptu á heimsmeist- aramótinu í Japan árið 1997 fyrir utan nýja leikmenn í hornum og á línu,“ sagði Bengt, í samtali við Morgunblaðið er hann var nýkom- inn til í Zagreb í Króatíu. Sænski þraut. Á dögunum var hann auk þess kjörinn besti frjálsíþróttakarl í Evrópu 1999 af Frjálsíþrótta- sambandi Evrópu. Er óhætt að full- yrða að Dvorák er einn allra fremsti frjálsíþróttamaður heims um þessar mundir. Dvorák undirbýr sig nú af kost- gæfni fyrir keppnisárið sem fram- undan er þar sem hann stefnir að því að verða Ólympíumeistari í tug- þraut. Komi Dvorák á ÍR-mótið er líklegt að hann verði í góðri æfingu enda þá nýbúinn að keppa í sjöþraut á Evrópumeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Gent. Að sögn Þráins Hafsteinssonar, hjá frjálsíþróttadeild ÍR, eru veru- legar líkur á því að Svíinn Kristian Olsen, Evrópumeistari 19 ára og yngri í hástökki og þrístökki, keppi í hástökki á ÍR-mótinu. Olsen er jafnaldri Einars Karls Hjartarson- ar, Islandsmeistara í hástökki. þjálfarinn sagði erfitt að segja til um styrkleika íslenska liðsins fyr- ir keppnina í Króatíu en taldi ekki loku fyrir það skotið að það gæti komið á óvart eins og það gerði í Japan. „Islendingar náðu góðum árangri á HM 1997 og þeir geta vel náð athyglisverðum úrslitum í Króatíu enda bara bestu liðin í álfunni sem ná þangað.“ Fyrsti leikur mikilvægur Þrátt fyrir að Islendingar hafi ekki unnið Svía í landsleik í tæp 12 ár sagðist Bengt Johansson ekki gera ráð fyrir að leikur þjóð- anna yrði Svíum á nokkurn hátt auðveldur. Hann segir að Svíar mundu mæta Islendingum af fullri einurð enda mikilvægt að byrja vel. „Fyrsti leikur í keppni er alltaf erfiður, sama hverjir mótherjamir eru. Leikmenn eru óstyrkir enda ekki ljóst hver staða liðsins er. Það er því mikil- vægt að byrja keppnina með sigri. Eg vona að við vinnum Islendinga því þeir sýndu í seinni æfinga- leiknum gegn Frökkum á dögun- um að þeir geta leikið góðan handbolta. Ef þeir vinna okkur geta þeir lent í 1.-2. sæti en mér finnst líklegra að þeir geti lent í 3.-4. sæti í riðlinum." Rússar í vandræðum Bengt Johansson sagðist gera ráð fyrir mörgum erfiðum leikjum í riðlakeppninni og benti meðal annars á að Svíar hefðu unnið Dani naumlega, 27:25, á æfinga- móti í Malmö. „Danir gætu staðið sig vel en ekki má gleyma Rúss- um, sem alltaf eru framarlega. En mér skilst að þeir eigi í talsverð- um vandræðum. Markmenn liðs- ins eru komnir á aldur. Þá hafa Igor Lavrov og Alexandre Toutchkine verið meiddir. Ég er því ekki viss um að Rússar vinni alla leikina í riðlinum. Við verðum með okkar sterkasta lið þrátt fyr- ir að meiðsli og kvefpestir hafi hrjáð okkur undanfarið. Okkar markmið er að komast í undan- úrslit til að byrja með en til að svo verði þarf allt að ganga upp hjá okkur.“ Jordan stjómar hjá Wizards MICHAEL Jordan, af flestum talinn fremsti körfuknattleiksmað- ur sögunnar, er orðinn yfirmaður körfuknattleiksmála hjá banda- ríska félaginu Washington Wizards í NBA-deildinni í körfuknatt- leik. Jordan, sem gerði garðinn frægan hjá Chicago Bulls og varð sex sinnum meistai-i með Iiðinu, keypti hlut í félaginu, en vildi ekki gefa upp hversu stér hann væri. „Eg hef lengi hlakkað til þessa tækifæris. Ég fæ ekki að spila og fæ ekki að klæðast búningi liðsins, en vonandi get ég haft áhrif á þá sem leika undir merkjum félagsins,“ sagði Jordan á fundi með fréttamönnum í fyrrakvöld. Jordan sagði að hann myndi búa áfram í Chicago, sem hann hefur gert síðan 1984 er hann hóf að Ieika í NBA-deildinni, en að hann myndi dvelja í Washington „eins lengi og þörf krefur“ eins og hann ték til orða. Hann sagði að lið Washington hefði leikið undir getu að undan- förnu og tilkynnti að í hlutverki hans fælist að taka þátt í æfingum liðsins og vinna þannig með leikmönnum. Tékkinn Dvorák vill á ÍR-mótið

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.