Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 15.02.2000, Blaðsíða 22
p22 C ÞRIÐJUDAGUR 15. FEBRÚAR 2000 MORGUNBLAÐIÐ Fyrsta fjölbýlishús . Búmanna rís við Blá- sali í Kópavogi ■* Framkvæmdír eru nú í fullum gangi við fjölbýlishús með 39 íbúðum, sem húsnæðis- samvinnufélagið Búmenn byggir við Blásali 24 í Kópavogi. íbúðirnar verða afhentar fullfrágengnar í byrjun næsta árs, en bygg- ingaraðili er Viðar ehf. Magnús Sigurðsson kynnti sér framkvæmdirnar. Húsnæðissamvinnufélagið Búmenn var stofnað fyrir rúmlega einu ári. Markmið þess er að reisa og reka íbúðir fyrir þá, sem komnir eru yf- ir fimmtugt. Þessar íbúðir verða svokaliaðar Búmannsíbúðir, það er félagsmenn Búmanna kaupa sér eignarhlut, svokallaðan búseturétt, fyrir 10-30% af andvirði íbúðarinn- ar. Fyrsta stóra fjölbýlishúsið, sem Búmenn byggja, er nú í smíðum við Blásali 24 í Salahverfi í Kópa- vogi. Verktaki er byggingafyrir- Líkan af fjölbýlishúsi Búmanna, sem nú er verið að byggja við Blásali 24 í Kópavogi. Húsið verður tíu hæðir með 39 íbúðum. Örugg fasteignaviðskipti! Bjöm Þorri Karl Georg Pétur Om Öriygur Smári Þröstur Anna Rósa hdl. lögg. fastsali sölumaður hdl. lögg. fastsali sölumaður hdl. lögg. fastsali sölumaður sölumaður sölumaður ritari Opið virka daga frá kl. 9.00-18.00, sunnudaga kl. 12.00-15.00. Fjöldi eigna á veraldarvefnum: www.midborg.is FÉLAG iiFÁSTEIGNASALA ÞINGHOLTIN. Vorum að fá í sölu 170 fm einbýlishús í hjarta borgarinnar. Húsið er byggt fyrir aldamótin 1900 en hefur allt verið endurnýjað á afar smekklegan hátt. Á gólfum eru upprunaleg gólfborð, skrautlistar í loftum og lofthæð mikil. End- urnýjað eldhús, baðherbergi, lagnir o.fl. Lítill afgirtur garður er við húsið. Einstök eign. 2570 Hús á fyrsta byggingarstigi. Lóðar- eigendur.Gerum ykkur hagstæðari tilboð í timbureiningahús td. á fokheldisstigi.styttri byggingartími-veðhæft-minni fjármögnunar- kostnaður.Yfir 20 ára reynsla. Hönnunar- þjónsta Sumarhús j. Sveitasetur Sveitasetur. Hágæða íslensk frf- stundahús til heilsðrsnotkunar. Yfir 20 ðra reynsla. RB vottun. Kamínur - Heitlr pottar- saunaolnar. 2245 Einbýlishús Hrafnshöfði - Mos. Nýtt og vel skipulagt steinsteypt 151,8 fm einbýli á einni hæð með 26,7 tm bilskúr. í húsinu eru þrjú svefnherbergi og tvær stofur. Húsið er til afhendingar fullbúið að utan og fokhelt að innan f júnf nk. Teikn. á skrif- Stofu.V. 11,9 m. 2574 Skildinganes ■ nýbygging. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 234 fm einbýli á einni hæð með 40 fm bílskúr á þessum ettirsótta stað. Fjög- ur góð svefnherbergi og góðar stofur. Húsið mun standa á góðri 805 fm eignarlóð og er til afhend- ingar vor/sumar 2000, tullbúiö að utan en tilb. til * innréttinga að innan. V. 23,0 m. 2533 Parhús-Raðhús Suðurmýri - Seltjnes. Höfum fengið í sölu glæsilegt parhús í þessu eftirsótta hverfi á Seltjarnarnesi. Eignin selst allt að því fullbúin, þ.e. án gólfefna. Mjög vandaðar innréttingar og gott skipulag. Gðð eign á fallegum stað. Stutt i alla þjónustu. V. 24,0 m. 2585 Hæðir ÞinghoKsstræti. Vorum að fá í sölu rúm- lega 90 fm fallega hæð í Þingholtunum. (búðin er 4ra herbergja eða tvö herbergi, tvennar stof- ur, eldhús og baðherb. Ibúðin er mjög snyrti- leg.V. 10m. 2414 Barmahlíð - Sérhæð og ris Vorum að fá f sölu tæþlega 140 fm sérhæö og u.þ.b. 55 fm ris. Eignin er öll ( útleigu fyrir kr. 225 þús. á mánuði áhv. 13,0 m. V. 20,0 m. 2575 Eignir óskast { nágrenni Rvk. Óskum ettir sumarbústaö eða litlu húsi fyrir ákv. kaupanda í nágrenni Reykjavíkur, helst við vatn. Allar upplýsingar gef- ur Örlygur. Óskum eftir. Höfum ákv. kaupendurað 3-4ra herb. ibúð í hverfum 104,105 eða 108. Traustar greiðslur ( boði og rúmur afhendingartfmi. Nán- ari uppl. veitir Björn Þorri. |{ Einbýli m. stórum skúr. Traustur við- skiptavinur óskar ettir einbýli með a.m.k. fjórum svefnherbergjum og stórum (45-70 fm) bílskúr. Verðhugmynd 20-30 millj. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. íbúð m. bílskúr. Kaupandi sem búinn er aö selja sína eign óskar eftir 3ja-5 herb. íbúð eöa hæð meö bílskúr. Verðhugm er 8-12 millj. Nánari uppl. veitir Björn Þorri. Vantar skrifstofuhúsn. Stórfyrirtæki hefur beðið okkur að útvega 2000-5000 fm húsnæði tll kaups miðsvæðis f Reykjavfk. Allar nánari upp- lýsingar gefur Þröstur. Óskum eftir. Vegna mikillar eftirspurnar ósk- um við ettir tveggja herbergja Ibúðum á skrá, mega þarfnast lagfæringa. Einnig höfum viö kaupanda að sérhæð á skrá. Óskum eftir. 2-3ja herbergja (búð, 70-100 fm fyrir aðila sem búin er að selja. Staðgr. (boði fyrir réttu eignina. Æskileg staðsetning er Foss- vogur, smáibúðahverfi, Hlíðar eða við Dalbraut. Vesturbær. Fyrir ákveðinn kaupanda óskum við eftir sérhæð í vestubæ. Gððar greiðslur í boði. Uppl gefur Björn Þorri. Óskum eftir. Vegna mikillar eftirspurnar ósk- um við eftir öllum geröum atvinnuhúsnæðis á skrá. Barmahlfð. Nýkomin f einkasölu u.þ.b. 100 fm efri sérhæð ásamt 28 fm bílskúr. Hæðin skiptist í tvö svefnherb. og tvær samliggj. stofur, eldhús og baö. Endurnýjaö baðherb. Gðður bilskúr. Eignin getur losnað fljótlega. V. 11,9 m. 2131 Hverafold. Falleg 90 fm fbúð á 2.hæð I góðu fjölbýli í Grafarvoginum. (búðin er öll parketlögð með sér þvottahúsi. Gott skipulag og tvö stæði ( bdgeymslu fylgja. V. 10,9 m. 2594 3 herbergja Leifsgata. Sérlega falleg 100 fm (búð á 1. hæð, þar af 12,2 fm aukaherbergi í kjallara. Parket og flfsar á tlestum gólfum, nýleg eldhúsinnrétting. Möguleiki á útleigu aukaherbergis. V. 10,6 m. 2593 Miðtún. Vorum að fá ( sölu fallega 80 fm risfbúð I góöu húsi í þessu vinsæla hverti. Gott skipulag, gegnheilt parket og flisar. Upphituð aökoma. V. 9,2 m. 2561 Leifsgata - útsýnl Sérlega glæsileg tæplega 90 fm Ibúð á 3. hæð, ásamt 12,2 fm aukaherbergi (kjallara sem mætti leigja út frá sér. Vönduö gólf- etni, marmaraflísar og parket. Nýleg eldhúsinnr. Útsýni til Esjunnar. Áhv. 5,0 m. (ííagst. lánum. V. 10,3 m. 2470 Atvinnuhúsnæði Eyjarslóð - leiga. Höfum fengið gott u.þ.b. 300 fm verkstæðispláss á jarðhæð til leigu. Malbikuð aðkoma og góðar innkeyrsludyr. Góð lýsing og u.þ.b. 4,3 m. lofthæð. Húsnæðið get- ur losnað 15. mars n.k. Uppl. veitir Björn Þorri. 2571 Akralind - Atvinnuhúsnæði. Vorum að fá í sölu fallegt atvinnuhúsnæði með inn- keyrsludyrum. Húsnæðið skiptist í tvær 600 fm hæðir. Hvor hæö um sig er með fernum inn- keyrsludyrum. Mikil lofthæð og frábært útsýni. Áhv. 63 millj. í mjög góðum lánum. 2549 Laugavegur - til leigu Höfum fengiö til útleigu gott 127 fm verslunarhúsnæði á jarðhæð að Laugavegi 178. Góð aðkoma og næg bílastæði fyrir framan og aftan húsið. Allar upplýsingar veita Björn Þorri og Þröstur. 2548 Skrifstofuhúsn. til leigu. Vorum að fá um 360 fm skifstofuhúsnæði á 4. hæð að Laugavegi 178. Glæsilegt útsýni og miklir möguleikar. Allar uppl. veita Björn Þorri og Þröstur. Síðumúli -skrifstofuhúsnæði Til sölu fallegt skrifstofuhúsnæöi á 3ju hæðá þessum eftirsótta stað. Eignin er um 200 fm og skiptist ( 10 skrifstofuherbergi.áhv. 8,5 V. 17,0 m. 2468 Viðarhöfði. 349 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð (góðu húsi. Húsnæðið er í dag stór salur sem er tilb. til innr. og gæti hentað vel undir skrif- stofur eða annan rekstur. Góðar svalir og útsýni. Eignin selst með allt að 80% fjármögn- un frá seljanda. V. 15,0 m. 2454 Akralind - Nýbygging. Glæsilegt nýtt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhús á þess- um vinsæla stað. Um er að ræða byggingu á þremur hæðum samtals 1600 fm auk 250 fm millilofts og 76 fm bilgeymslu. Aðkoma er að húsinu frá fyrstu og annarri hæð. Teikningar og nánari upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 2389 Bæjarlind - Fjárfestar Höfum fengið i einkasölu skrifstofuhúsnæði þar sem eru leigu- samningar til 5-10 ára.Gðð kjör [ boði. Nánari upplýsingar veitir Þröstur. 2368 Laust strax. Á Höföanum er til sölu um 1500 fm atvinnuhúsnæði á þremur hæðum. Verð kr. 50 þús fermetrinn. Nánari uppl gefur Þröstur 2301 Matvöruverslun Vorum aö fá í sölu litla matvöruverslun, söluturn og myndbandaleigu i grónu hverfi I vesturbæ Reykjavíkur. Velta u.þ.b. kr. 3,5 millj. á mán. Lager u.þ.b. kr. 2,0 millj. Tilboö óskast. 2297 Kleppsvegur - atvinnuhúsnæði Nýkomið (sölu samtals 280 fm verslunar- og atvinnuhúsnæði í verslunarmiðstöðinni gegnt Þróttaravellinum. Húsnæðið er á 1. hæð og í kj. Innkeyrsludyr. Góð staðsetning. 2569 Vatnagarðar. Vorum að tá í einkasölu at- vinnuhúsnæði á jarðhæð með þremur inn- keyrsludyrum. Hátt til lofts, gott útisvæði og mjög gott aðgengi. Upplýsingar gefur Þröstur. V.17,5 m. 2514 Lækjargata - Hafnarfj. Erum með f sölu 150 fm atvinnuhúsnæði á jarðhæð á þessum vinsæla stað i Hafnarfirði. Næg bílastæði og gott aðgengi. Hentar undir margvíslega starf- semi. Góðar leigutekjur. Uppl. gefur Þröstur. V. 15,0 m. 2400 Laugavegur - verslunarhúsn. Höfum fengið í einkasölu u.þ.b. 300 fm nýbyggingu á horni Laugavegs og Snorrabrautar. Um er að ræða hús á þremur hæðum á 1. og 2. hæð er gert verslunar- eða þjónusturými og á 3ju og efstu hæð er gert ráð fyrir skrifstofum. Húsnæðið selst eða leigist ( einu lagi. Húsið verður tilbúið til afhendingar þ. 1. júní nk. Nán- ari uppl getur Karl á Skrifstofu Miðborgar. 2295 Líkamsræktarstöð. Vorum að fá í sölu eina vinsælustu líkamsræktarstöö landsins. Upplýsingar aðeins á skrifstofu. 2296 Hvaleyrarbraut -Hafnarfirði. Vorum aö fá i sölu 660 fm atvinnuhúsnæði við höfnina i Hafnarfirði. Innkeyrsludyr, skrifstofur og tleira. Frábær staðsetn. Hagstæð lán áhvílandi.Upp- lýsingar gefur Þröstur. 2557 Söluturm-miðsvæðis. Vorum að fá f sölu söluturn með bíllúgu á góðum stað í Reykjavík. Góðar tekjur af spilakössum og vídeospólum. Verð. 3,5millj. 2562 Hlíðarsmári - Veitingast. Vorum að fá til leigu eða sölu ca 200 fm húsnæði á jarðhæð sem hentar vel fyrir veitingastarfsemi. ( húsnæðinu var áður rekin pizzastaður. Frábær staðsetning. 2402 ÞinghoHsstræti. Falleg 3ja herbergja risíbúð á þessum eftirsótta stað í þingholtunum. Gott útsýni. Frábær staðsetning. V. 9,6 m. 2438 2 herbergja Tómasarhagi-kjallari. Vorum að fá f sölu 62 tm kjallaraíbúö á þessum vinsæla stað í vest- urbænum. Eignin þarfnast standsetningar. V. 6,0 m.2590 Hverfisgata. Til sölu falleg ósamþykkt u.þ.b. 50 fm (búð á jarðhæð vel staðsett við Hverfisgötu. Þarket og fllsar. Nýleg eldhúsinn- rétting. Sérinngangur og sólpallur. Áhv. 1,6 m. V. 4,5 m. 2502 Ránargata. Erum meö tvær Ibúðir á þessu vinsæla stað. Um er að ræða tvær 2ja herb. íb. Mikllr mögul., m.a. á útleigu. Þarket á fl. gólfum. V . 9,3 m. 2372

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.